Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1992, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1992.' 140 Gámasölur f Bretlandi ■ meðalverð I öllum löndunarhöfnum í síðastliðinni viku — | Þorskur □ Ýsa □ Ufsi §1 Karfi 9. nóv. 10. nóv. 11.nóv. 12. nóv. Meðalverð Gövl MeðalkOóverð þorsks úr þessum ar 167 krónur, ufsa 113 krónur og löndunum var 114,55 krónur, ýsunn- karfa 112 krónur. -Ari Viðskipti Fiskmarkaðimir Fiskmarkaðimir í síðustu viku: 1300tonn seldust og verðið hækkaði - nýrfiskmarkaðuráAkranesi AUgóð söluaukning var á fisk- mörkuðum í síðustu viku og verðið hækkaði á flestum tegundum. Alls seldust rúmlega 1300 tonn á mörkuð- unum öllum sem er veruleg aukning frá því í síðustu viku. Meðalkílóverð slægðrar ýsu hækk- aði um rúmlega sex krónur og var 104,50 krónur, meðalkílóverð slægðs þorsks var 105,82 en það er 10 krón- um betra. Karfinn hækkaði um rúm- ar fimm krónur, í vikunni fengust að meðaftafi 47,60 krónur fyrir kílóiö. Fyrir ufsa fengust að jafnaði 35,90 krónur sem er þriggja króna hækk- un. Hæsta dagsverð þorsks var á Fisk- markaði Suðurnesja þann 11., eða 125 Fiskmarkaðirnir — meðalverð á landinu öllu í síðastliðinni viku - Þorskur □ Ýsa □ Ufsi ^ Karfi 9. nóv. 10. nóv. 11.nóv. 12. nóv. 13. nóv. Meöalverð ........ Sala á fiskmörkuðum 1600 1400 1200 1000 800 600 400 200 0 krónur kílóiö. Ýsan fór hæst á sama markaði sama daginn eða í 121 krónu og sömu sögu er að segja af ufsanum en hæst fór hann í 46,48 krónur. Metverðið fyrir karfann í síðustu viku var einnig á Fiskmarkaði Suð- urnesja þann 13. eða 59,19 krónur. Ágæt sala virðist hafa veriö á mörkuðum í síðustu viku og seldust 1309 tonn eftir því sem DV kemst næst. Það er mikil aukning milli vikna. Nýr markaður hóf starfsemi í síð- ustu viku, Skagamarkaðurinn á Akranesi. -Ari Gámasölur í Bretlandi: Verð í lágmarki Verð hefur verið mjög lágt, í ís- lenskum krónum talið, í löndunar- höfnum í Bretlandi síðustu vikur og tengist það náttúrlega gengisfalli pundsins breska. Verðið sem fékkst í síðustu viku er þó lægra en sést hefur í langan tíma. Út voru flutt 660 tonn og söluverðmætið var 79 millj- ónir króna. Fyrir hálfum mánuði voru flutt út 482 tonn. Meðalkílóverð þorsks var 126 krón- ur en var 155 krónur í síðustu viku, ýsu 120 krónur sem er 14 króna lækk- un, karfa 51,83 sem er sjö króna lækkun og ufsa 62 krónur sem er 8 króna lækkun. 181 tonn var selt af þorski, 162 tonn af ýsu, 10 tonn af ufsa og 29 af karfa. 177 tonn fóru af kola og 8 tonn af grálúðu. 91 tonn var svo blandaður aíli. Þrjú skip seldu afla sinn í Bremer- haven. Skagfirðingur SK 4 landaði þann 9.159 tonnum og söluverðið var tæplega 20 milljónir. Meðalkílóverð aflans var 124,82 krónur. Hólmanes SU 1 seldi þann 11.193 tonn og sölu- verðið var rúmar 17 milljónir. Meðal- kílóverð aflans var 91,72 krónur. Rán HF 4 seldi afla sinn þann 12., alls 129 tonn, og söluverðið var 14 milljónir. Meðalkílóverð aflans var 108 krónur. Faxamarkaður 16. névember seldust slls 36,219 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Lúða 0,020 308,00 120,00 355,00 Lýsa 1,071 19,58 15,00 25,00 Sf. bland 0,046 110,91 88,00 119,00 Skarkoli 0,046 64,52 14,00 100,00 Steinbitur 0,401 50,00 50,00 50,00 Tindabikkja 0,010 5,00 5,00 5,00 Þorskur, sl. 22,820 86.94 82,00 91,00 Þorskur, ósl. 0,011 109,0C 109,00 109,00 Ufsi, ósl. 0,022 20,00 20,00 20,00 Undirmálsfiskur 6,836 56,38 30,00 60,00 Ýsa, sl. 1.914 101,91 94,00 111,00 Ýsuflök 0,047 170,00 170,00 170,00 Ýsa, ósl. 3,975 84,57 66,00 97,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 16. nívember seldust slls 48,266 tonn. Langa, ósl. 0,028 30,00 30,00 30,00 Keila, ósl. 0,128 38,00 38,00 38,00 Karfi.smár 0,024 10,00 10,00 10,00 Ýsa, ósl. 0,247 82,00 82,00 82,00 Steinbítur 0,043 85,00 85,00 85,00 Steinbíturó. 106,00 34,43 30,00 77,00 Ýsa, ósl. 4.938 84,91 81,00 94,00 Smáýsa, ósl. 0,489 46,00 46,00 46,00 Smáþorskur, ósl 0,060 45,00 45,00 45,00 Þorskur, ósl. 0,027 93,00 93,00 93,00 Lýsa, ósl. 0,254 10,00 10,00 10,00 Smáýsa 0,604 59,00 59,00 59,00 Blandað 0,058 10,00 10,00 10,00 Lýsa 0,202 20,00 20,00 20,00 Skarkoli 0,058 106,93 97,00 109,00 Ýsa 7.028 104,15 95,00 120,00 Smáþorskur 1,001 78,00 78,00 78,00 Ufsi 0,080 37,00 37,00 37,00 Steinbítur 0,310 82,12 82,00 85,00 Lúða 0,179 314,46 150,00 370,00 Langa 0,688 56,00 56,00 56,00 Keila 20,327 48,83 48,00 50,00 Karfi 0,160 51,00 51,00 51,00 Fiskmarkaður Þoriákshafnar 16. nóvember seldust alls 11,260 tann. Blandað 0,010 24.21 20,00 25,00 Háfur 0,003 15,00 15,00 15,00 Karfi 0,856 50,34 50,00 56,00 Keila 2,727 42,62 38,00 52,00 Langa 1,065 79,21 59,00 82,00 Lúða 0,038 300,00 170,00 320,00 Lýsa 0,353 25,00 25,00 25,00 Skata 0,276 129,00 129,00 129,00 Skarkoli 0.013 15,00 15,00 15,00 Skötuselur 1,112 205,00 205,00 205,00 Sólkoli 0,003 14,00 14,00 14,00 Steinbítur 0,039 80,00 80,00 80,00 Þorskur, sl. 0,605 111,68 95,00 126,00 Þorskur, ósl. 0,421 80,70 76,00 85,00 Ufsi 0,029 25,48 5,00 27,00 Ufsi, ósl. 0,005 5,00 5,00 5,00 Undirmálsfiskur 1,396 44,86 43,00 59,00 Ýsa, sl. 1,435 109,54 104,00 110,00 Smáýsa, sl. 0,188 70,00 70,00 70,00 Ýsa.ósl. 0,687 95,00 95,00 95,00 Fiskmarkaður Akraness 16. nóvember sefdust alls 11,944 tann. Blandað 0,017 13,00 13,00 13,00 Hnísa 0,046 25,00 25,00 25,00 Keila 0,316 33.31 20,00 40,00 Langa 4,142 65,91 48,00 68,00 Lúða 0,729 180,22 90.00 340,00 Lýsa 0,033 29,00 29,00 29,00 Skarkoli 0,051 90,91 90,00 92,00 Steinbítur 0,297 61,86 60,00 62,00 Tindabikkja 0,097 5,00 5,00 5,00 Þorskur, sl. 0,112 84,00 84,00 84,00 Þorskur, ósl 1,192 82,60 82,00 85,00 Undirmálsfiskur . 1,677 53,82 30,00 106,00 Ýsa, sl. 0,052 93,94 76,00 100,00 Ýsa, ósl. 3,180 78,91 50,00 82,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 16. ndvember seldust alfe 16.983 tonn. Þorskur, sl. 5,050 112,57 88,00 121,00 Ufsi 8,364 37,00 37,00 37,00 Langa 0,600 72,00 72,00 72,00 Blálanga 0,463 57,00 57,00 57,00 Keila 0,286 41,00 41,00 41,00 Ýsa 0,746 90,00 90,00 90,00 Undirmálsýsa 0,048 40,00 40,00 40,00 Skötuselur 0,025 150,00 150,00 150,00 Lúða 0,019 150,00 150,00 150,00 Lýsa 0,022 15,00 15,00 15,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 16. nóvember seldust alls 27,816 tonn. Þorskur, sl. 12,284 97,21 90,00 102,00 Þorskur 3,100 89,77 88,00 93,00 Jndirmáls- 2,480 71,00 71.00 71,00 Dorskur Undirmálsþ. ósl. 0,404 65,44 64,00 69,00 Ýsa, sl. 3.723 101,07 91,00 114,00 Ýsa, ósl. 0,900 97,66 91,00 103,00 Ufsi, sl. 1,693 39,78 30,00 40,00 Ufsi.ósl. 0,007 30,00 30,00 30,00 Karfi, ósl. 0,748 41,00 41,00 41,00 Langa, sl. 0,163 52,82 52,00 55,00 Langa, ósl. 0,314 45,04 45,00 46,00 Keila.sl. 0,151 36,00 36,00 36,00 Keila, ósl. 1,087 30,81 30,00 31,00 Steinbítur, sl. 0,138 63,00 63,00 63,00 Steinbítur, ósl. 0,207 59,63 59,00 62,00 Tindaskata 0,046 2,00 2,00 2,00 Háfur, sl. 0,178 15,00 15,00 15,00 Lúða, sl. 0,180 293,87 250,00 340.00 Koli, sl. 0,012 '45,00 45,00 45,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 16. nóvember seldust alís 11,772 tann. Gellur 0,023 300,00 300,00 300,00 Karfi 0,017- 29,00 29,00 29,00 Keila 0,240 42,53 36,00 39,00 Langa 0,385 63,00 63,00 63,00 Lúða 0,194 239,00 230,00 310,00 Skarkoli 0,029 90,00 90,00 90,00 Steinbítur 0,208 60,00 60,00 60,00 Þorskur, sl. 8,514 99,00 99,00 99,00 Undirmálsfiskur 0,341 50,00 50,00 50,00 Ýsa sl. 1,821 102,00 102,00 102,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 16. nóvember seldust alls 38,152 tonn. Þorskur, sl. 0,710 97,38 83,00 130,00 Ysasl. ''0,860 106,88 50.00 109,00 Ufsisl. 0,961 40,23 30,00 41,00 Þorskur, ósl. 15,533 88,29 63,00 100,00 Ýsa, ósl. 4,015 95,19 66,00 99,00 Ufsi.ósl. 4,500 40,00 40,00 40,00 Karfi 0,599 39,69 36,00 40,00 Langa 1,978 105,00 105,00 105,00 Keila 5,621 52,25 39,00 53,00 Skötuselur 0,052 199,62 165,00 400,00 Skata 0,018 135,67 127,00 205,00 Háfur 0,036 15,00 15,00 15,00 Ósundurliðað 0,233 28,45 20,00 33,00 Lúða 1,435 156,18 100,00 395,00 Undirmáls- 1,551 68,07 60,00 70,00 þorskur Undirmálsýsa 0,050 49,00 49,00 49,00 Þorskveiðar skornar niður um 60% í Eystrasalti Árið1993 Þorskur Síld Smásild 1992 100.000 486.000 290.000 1993 40.000 650.000 350.000 EB-rlkin 14.000 125.000 55.000 Eistland 710 56.800 36.100 Finnland 400 37.600 16.000 Lettland 2.710 38.400 43.500 Litháen 1.780 12.000 15.700 Rússland 2.000 32.200 35.300 Pólland 8.440 112.800 92.400 Svíþjóð 9.550 144.900 55.400 Svo virðist sem dregið hafi verið úr þorskveiðum á öllum fiskimiðum í N-Atlantshafinu, nema í Barents- hafi. Einnig verða höfin illa úti hvað varðar þorskveiðarnar, eins og t.d. Eystrasaltið. Fiskimenn verða að láta sér lynda að þorskveiðin þar er skorin niður um 60%. Þessi niðurskurður hlýtur að hafa alvarleg áhrif á afkomu út- gerðar og fiskimanna á þessu haf- svæði. í þessum pistlum hefur áður verið minnst á hvernig menn bregð- Fiskmarkaður Ingólfur Stefánsson cist við þessu. Aðallega er stefnt að því að minnka útgeröarkostnaðinn en svo er það að hvort tveggja verður að fara saman, minni kostnaður og færri skip. Þennan vanda þekkja ís- lenskir sjómenn og útgerðarmenn og er ekkert nýtt fyrir okkur. Ekki er ótrúlegt að minnkun á þorskveiðum viða verði til þess að verðið hækki. Meðfylgjandi er tafla yfir þann afla sem Eystrasaltsþjóðimar mega veiða á árinu 1993. Þýski flóinn Þýskir fiskifræðingar halda þvi fram að mikil aukning sé á þorski, síld, hestamakríl og brishngi í Þýska flóanum. Þetta virðist vera svæðið í nágrenni Helgoland og er í rauninni i Norðursjó. Þessar skoðanir hafa fiskifræðingamir sett fram efhr leið- angur með rannsóknarskipinu Walt- er Herweg en leiðangurinn var skipulagður af Bundesforschung- anstalt fur Fischerei. Mikil fiski- ganga er þama nú þegar þessi leið- angur er farinn, en menn vara sterk- lega við að auka veiðamar þrátt fyr- ir þessar góðu fréttir. Skelfiskhamborgarar keppa nú við kjöthamborgara Kjöthamborgarar hafa fengið skæðan keppinaut í Belgíu. Hér er á ferðinni þjóðarréttur þeirra Belgíu- manna, sem er skelfiskur Um er að ræða hamborgara úr skelfiski og rennur hann út eins og heitar lumm- ur. Einnig er hægt að fá tilbúinn rétt til að taka með heim og þarf þá að hita réttinn í 3 mínútur. Nýlega vann þessi réttur verðlaun sem nefnast Tavoa d’Or. Skaðlegir þörungar breiðast út Nýlega hafa menn fundið bráð- drepandi þörunga við Mæjorka og aðrar eyjar austan Spánar. Þessir þörungar eru taldir koma frá frönsku ströndinni og berast með skemmtisnekkjum til eyjanna, en mikil umferð er á milli eyja og lands. Þörungarnir eru taldir véra af Calu- erpa taxifloria ætt. Sérfræðingar telja að af þeim geti hlotist mikið tjón. Ferðamannaþjónustan er ekki minni atvinnugrein en fiskveiðarnar og eru menn hræddir við að ferðamönnum fækki við þessa uppákomu. Þörung- ar þessir eru ættaðir úr hitabeltinu og eiga enga óvini í Miðjarðarhafinu, svo erfitt getur verið að útrýma þeim. Þeir mynda teppi yfir gróðurinn og drepa hann. Fyrst varð vart við þennan þörung í sjódýrasafninu í Mónakó 1984. Reynt verður aö eyða þörungunum með aðstoð kafara. En þeir eiga að eyða teppinu sem leggst yfir gróðurinn. tonn ~v / \ / V7 V V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.