Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1992, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Höfum til sölu notaðar, yfirfarnar vélar. JCB, Case, MF, Hymas o.fl. Traktors- gröfur frá 750.000 án vsk. Globus hf., véladeild, símar 681555 og 985-31722. Raider minigrafa með bakkói til sölu. Er í góðu standi og lítið keyrð. Til- boð. Upplýsingar í síma 91-22072 eftir kl. 18. Til sölu JCB traktorsgrafa, árg. ’82, með framdrifi, skotbómu og opnanlegri framskóflu. Uppl. í símum 91-44736 og 985-36736. JCB traktorsgrafa, árg. '83, með framdrifi, til sölu. Upplýsingar í síma 97-11370 eða 985-23283. ■ Lyftarar Gaffallyftarar. Eigum gott úrval not- aðra rafmagns- og dísellyftara með lyftigetu 800-2.500 kg. Verð við allra hæfi. Þjónusta í 30 ár. Pon Pétur O. Nikulásson sf. S. 22650. ■ BQaleiga Bílaleiga Arnarflugs. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4, hesta- flutnbílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og í Rvík v/Elugvallarveg, s. 91-614400. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. + M Bílar óskast Siminn er 673434 og okkur vantar bíla á skrá og á staðinn strax. Hafðu samband, það getur borgað sig. Bílar bílasala, Skeifunni 7, Suðurlands- brautarmegin, gegnt Glæsibæ. Volvo ’81-'83 óskast, má vera station. Einungis bíll í góðu ásigkomulagi kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-678842. Talaðu víð okkur um BÍLASPRAUTUN BÍLARÉTTINGAR Varmt Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 Bílaumboðið hf. rekur sérstaka söludeild fyrir notaða bila. Þar er hægt að fá ráð- gjöf varðandi fyrirkomulag á lánavið- skiptum, greiðslugetu og hentugum lánstíma. Mikið er lagt upp úr traustum viðskiptaháttum og gagnkvæmum hags- munum seljanda og kaupanda. Boðið er upp á skuldabréfaviðskipti, greiðslu- kortasamninga, fjármögnurrarleigu og lánstíma til allt að þriggja ára. Vinningstölur laugardaginn : ^5)^í 14. nóv. 1992 S) (Éff \) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5al5 2 3.426.168 2. 4al5(! 104.396 3. 4aí5 127 9.925 4. 3al5 4.993 589 Heildarvinningsupphæð þessaviku: 11.784.460 kr. £ & L f-w W&P&Æji1 £ IJPPLVSINGAR SÍWSVARI91 -681511 LUKKULlNA991002 Óska eftir ódýrum bil, verður að vera í lagi, helst skoðaður ’93, æskilegt verð OÍ—20 þús. Upplýsingar í síma 91- 666341. Bill óskast á verðbilinu 10-50 þúsund staðgreitt, má þarfnast viðgerðar en vera heillegur. Uppl. í síma 91-622680. Óska eftir ódýrum bíl fyrir ca 15-45.000 kr. staðgreitt, má þarfnast lagfæringa, helst skoðaður. Uppl. í síma 91-626961. Óska eftir að kaupa ódýran bíl, þarf að vera skoðaður ’93. Upplýsingar í síma 91-668331 e.kl. 17.30. Óska eftir góðum bil fyrir ca 100 þús. Engin útborgun, en skuldabréf með 100% ábyrgð. Uppl. í síma 91-610262. ■ Bílar til sölu Fljótt og ódýrt. Ert þú í vandræðum með bílinn? Hringdu þá í mig. Geri við allt frá málun: réttingar, ryðbæt- ingar og allar almennar viðgerðir. Sæki og sendi. Reynið viðskiptin. Upplýsingar í síma 91-686754. Ath! ath! ath! ath! ath! ath! ath! ath! Ódýrustu bílaviðgerðirnar í bænum. Geri við allar tegundir bíla, fljótt, ör- uggt og ódýrt. S. 643324, 985-37927. Bilavlðgerðir. Hjólastilhng, vélastiil- ing, hemlaviðgerðir, almennar við- gerðir, endurskoðun. Fullkomin tæki. Borðinn hf., Smiðjuvegi 24 c, s. 72540. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Suzuki Vitara JLXi ’91, ekinn 15 þús., verð 1280 þús. Lada Lux ’88, ekin 47 þús., sk. ’93, verð 160 þús. Uppl. í síma 91-667685 eða 91-667660. Toyota Tercel 4x4, árg. ’84, til sölu, verð 300 þ. stgr. Cadillack Eldorado biarrits, '79, m/öllu. Ásett verð 850 þ., stgrv. 450 þ. s. 92-14312. Tveir góðir fyrir veturinn: Subaru turbo, árg. ’89, og Dodge Aries station, árg. ’87, framhjóladrifinn. Upplýsingar í síma 91-45186 og 91-36120. • •Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Bílasalan, Borgartúni 1B. S. 11090, 11096,11047. Opið alla daga vikunnar. Volvo 244 '79, skoðaður 93, mikið end- urnýjaður, vetradekk, þarfnast smálaggfæringar, verð 45 þús. Uppl. í síma 91-625270 eða 91-670875. Volvo, árg. ’79, MMC L300, árg. ’83, og Nissan double cab, árg. ’86, til sölu. Allt ágætis bílar, fást á bréfum ef þess er óskað. Uppl. í s. 985-35990 og 667679. Ódýr, lítill og nettur, ameriskur Chevrolet Chevette, árg. ’79, skoðaður ’93, útvarp/segulband, selst á 45 þús. stgr. Uppl. í síma 91-682747. Lada og Lancer. Lada Samara, árg. '86, og MMC Lancer GLX, árg. ’85, til sölu. Uppl. í síma 91-51956 e.kl. 17. Lada station ’89 til sölu, ekin 47 þús., Opel Corsa ’84, ekinn 124 þús. Upplýs- ingar í síma 92-12177. LeBaron station, árg. ’79, og MAN 6,90, kassabíll með lyftu. Fást báðir á góðu verði. Uppl. í síma 91-670831 e.kl. 14. BMW 323i árg. ’81, toppbill. Einnig til sölu Oldsmobile Delta 88 Royal árg. ’78 rafm. í öllu, nýsk., ’85 dísilvél, topp- bíll, verð 120 þús. S. 91-53462 e.kl. 19. Chevy van 20 ’81 til sölu. Skipti mögu- leg á Subaru 1800 station, 4x4, árg. '87-88 + milligjöf. Uppl. í síma 92-37828 eða vs. 92-37660, Magnús. Chevrolet. V/sérstakra ástæðna er Malibu, árg. ’79, vél 350, til sölu, svart- ur, 2 dyra, rafm. í rúðum, selst hæst- bjóðanda. S. 92-13377/92-11126. Reynir. Daihatsu Daihatsu Charade TS ’87, ekinn 89 þús. km, vetrar- og sumardekk, útvarp og öryggisbelti aftur í, gott verð miðað við staðgreiðslu. Sími 676358 e.kl. 17. Fiat Fiat Panda 4x4, árg. ’84, en kom á götuna ’86, ekinn 67 þús. km, skoðað- ur ’93. Tilboð. Uppl. í síma 91-611317. Selst ódýrt. Fiat Uno, árg. ’87, nýskoð- aður, selst á 180.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-682386 e.kl. 19. ^ Lada Lada Safir ’88 til sölu, ekinn 65 þús. km, rauður. Verð kr. 150.000, góð kjör, Visa, Euro eða skuldabréf í 18 mán. Upplýsingar í síma 91-642610. Lada Sport ’87 til sölu, 5 gíra, létt- stýri, sk. ’93. Verð kr. 230.000, góð kjör, Visa, Euro eða skuldabréf í 12-24 mán. Uppl. í síma 91-642610. [maaa IMazda Mazda 626 GLX ’86, vél 2,0 1 dísil, 5 gíra, vökvastýri, góður bíll á góðum kjörum. Verð kr. 350.000. Visa, Euro eða skuldabréf í 12-24 mánuði. Upplýsingar í síma 91-642610. Mazda 626 GLX 2000 ’87, gullfallegur bíll, 5 dyra, sjálfskiptur, rafrn. í rúðum, álfelgur o.fl. Góður staðgreiðslu- afsláttur. Sími 91-674664 e.kl. 18. • Ótrúlegt tilboð - 160 þús. staðgreitt. Mazda 626 2000, árg. ’84, 5 gíra, drátt- arkrókur, nýtt í bremsum, nýlegt púst. Uppl. í síma 91-673635. Mitsubishi MMC Lancer GLXi ’91, ek. 23 þús. km, hvítur, sjálfskiptur, samlæsingar, sumar/vetrardekk, dráttarbeisli og upphækkaður. Uppl. í vs. 91-677505 og hs. 91-72859, Erlendur. MMC Galant GLS ’84, vél 1,6 1, 5 gíra, útvarp/segulband. Verð kr. 250.000. Visa, Euro eða skuldabréf í 12-24 mánuði: Upplýsingar í síma 91-642610. Nissan / Datsun Datsun Laurel 2,0 ’82, dekurbíll, einn eigandi, til sölu, ekinn aðeins 90 þús. km, ljósblár, sumar/vetrard., drátt- arkr., sk. ’93. V. 350 þús. Stgr. aðeins 190 þús. Uppl. í s. 53336 eða 985-38823. Nissan Urvan dísil 1984. Toppsendibíll, háþekja, nýleg heilsársdekk, dráttar- kúla, skoðaður ’93, 5 gíra, vsk-bíll. Uppl. í síma 677714. Nissan Micra ’84 til sölu, góður bíll. Verð 100 þús. Uppl. í síma 91-52272 eftir kl. 19. Opel Corsa, árg. '84, mjög fallegur, lítið ekinn konubíll. Verð 200.000 stað- greitt. Uppl. í síma 91-676905 e.kl 17. Peugeot Peugeot 505 GR ’82, sjálfskiptur, sk. ’93, bíll í góðu standi. Verð kr. 180.000, góð kjör, Visa, Euro eða skuldabréf í 18 mán. Uppl. í síma 91-642610. (fs) Saab Saab 900, árg. '82, til sölu, þarfnast minni háttar viðgerðar. Verð 60-70 þús., ekinn 135 þús., vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 91-624208. Subaru Subaru XT turbo, árg. '86, til sölu, ekinn 84 þús., krómfelgur, rafmagn í öllu, ný dekk, spoiler. Verð 650.000 stað- greitt. Uppl. í síma 91-15927 e.kl. 18. Toyota Corolla 1300 XL sedan, árg. ’92, 5 gíra, ekinn 24 þús. km. Skipti koma til greina á bíl á ca kr. 200-300 þús. + staðgr. Uppl. í síma 91-15434 e.kl. 19. VOI.VO Volvo Voivo 244 DL, árg. ’78, til sölu, er í notkun en þarfnast nokkurrar við- gerðar, vetrardekk fylgja, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-671186 e.kl. 16.30. Volvo 244 GL, árg. ’80, til sölu, sjálf- skiptur, sk. ’93, verð 150.000 stgr., á sama stað til sölu heitur pottur, stór, með loki á kr. 50.000. S. 667669 á kv. BJeppar ___________________ Daihatsu Rocky til sölu, árg. ’85, með nýrri vél, með 6 mán. ábyrð. Uppl. í síma 91-611780. Scout, árgerð 1974, til sölu, 305, sjálf- skipiur, verð tilboð. Upplýsingar í síma 91-628281. Blazer S-10, árg. ’85, til sölu, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 96-81242. Suzuki Fox 410, árg. ’82, til sölu, þarfn- ast lagfæringar. Uppl. í síma 91-29809. ■ Húsnæði í boði Ársalir-leigumiðlun-624333. íbúðarhúsnæði til leigu. Hafnaiflörður: einbýli. Grafavogur: einbýli. Grafavogur: parhús. Skólavörðustígur: 4ra herbergja Kópavogur: 4-5 herbergja. Kópavogur: einstaklingsíbúð. Laugavegur: 2ja herbergja. Seltjarnarnes - jarðhæð. 2 herb., ca 60 m2 jarðhæð til leigu. Leiga 35.000 á mánuði. Tilboð með uppl. um aldur, starf og fjölskyldustærð sendist DV, merkt „Seltjamarnes-8080.“. Tvær reglusamar og reyklausar náms- meyjar óska eftir meðleigjanda að stóra íbúð nálægt Háskólanum. Til- boð sendist DV, merkt „Vesturbær 8087”. Félagaibúðir iðnnema. Umsóknarfrest. um vist á iðnnemasetrum á vorönn ’93 er til 1. des. Umsóknir og nánari uppl. á skrifst. FÍN, Skólavstíg 19, s. 10988. Herbergi til leigu, með aðgangi að snyrtingu, sérinngangur, smáeldunar- aðstaða getur fylgt. Reglusemi áskilin. í dag og næstu daga í s. 34430. Meðleiga. Vantar meðleigjanda að 90 m2, mjög huggulegri íbúð í miðbæ Rvk, um er að ræða rúmgott herbergi og afnot af íbúðinni. Sími 625043. Skólafólk athugið. Til leigu á gistiheim- ili í vesturbænum 4 herbergi á 18.000 kr. og 1 á 10.000 kr., með rafmagni og hita. Uppl. í síma 91-626910. Falleg 2ja herbergja ibúð á Flyðru- granda til leigu, mánaðarleiga 33 þús. Tilboð sendist DV, merkt „Rós 8077”. Til leigu 3ja herbergja ibúð i Fellsmúla. Tilboð sendist DV fyrir 24. nóvember, merkt „Fellsmúli 8079“. ■ Húsnæði óskast ibúð óskast. Hagkaup óskar að taka á leigu 5 herbergja íbúð frá og með næstu áramótum fyrir einn af starfs- mönnum sínum. Upplýsingar í síma 91-77794, Þórhalla, e.kl. 14 í dag. Tveir reyklausir, reglusamir, vinnandi ungir karlmenn óska eftir að leigja 3-4 herbergja íbúð. Greiðslugeta 35 þús. Uppl. í síma 91-22009. Eintstaklingsibúð eða 2 herb. íbúð ósk- ast, frá og með 1. des. Uppl. í símum 91-687992 eða 91-37996.__________ Óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð á leigu, helst á Teigunum. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-683181 e.kl. 18. ■ Atvinnuhúsnæói Ársalir-leigumiðlun-624333. Atvinnuhúsnæði til leigu: Bankastræti, 30 m2. Skólavörðustígur, 40 m2. Kársnesbraut, 30 m2. Beykihlíð, 100 m2. Laugavegur, 64-250 m2. Snorrabraut, 67-140 m2. Hverfisgata, 73 m2. Dugguvogur, 150 m2. Smiðshöfði, 250 m2. Auðbrekka, 275 m2. Fákafen, 127 m2. Ánanaust, 180 m2. Bíldshöfði, 150 m2. Skeifan, 82-270 m2. Dragháls, 700 m2. Bíldshöfði, 2500 m2. Skipholt 50 b. Til leigu er 30 m2 og 60 m2, mjög vandað skrifstofuhús- næði. Getur leigst sitt í hvoru lagi eða saman. Uppl. í síma 91-812300. Skrifstofuhúsnæði. Lítið og snyrtilegt skrifstofuhúsnæði í Skeifunni til leigu, sérinngangur. Uppl. í síma 91-31113 eða 91-814851. Ármúli 38. Til sölu er 54 m2 skrifstofu- húsnæði á 3. hæð, eitt herbergi og sameiginlegt rými. Verð 2.890 þús. Upplýsingar í síma 91-812300. Bolholt 6. Til leigu er um 180 m2 snyrtilegt skrifstofu- og lagerhúsnæði, vörulyfta. Uppl. í síma 91-812300. ■ Atvima í boði Góðir tekjumöguleikar - söiufólk. Heildverslun þarf að ráða nú þegar hresst fólk til sölu og kynningar á matvöru o.fl. um land allt. Laun eftir árangri. Eigin bifreið nauðsynleg. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-8082. Óska eftir vönum sölumanni, þarf að geta stjórnað fólki, um er að ræða sölu á auglýsingum hjá fyrirt. sem er í mikilli sókn. S. 643052, aðeins þriðjud og miðvd. og gefið upp nafn og síma. Leikskólinn Seljaborg. Fóstru eða starfsmann með uppeldismenntun vantar allan daginn í leikskólann Seljaborg. Uppl. í síma 91-76680. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Laugaborg. Starfsmann vantar á leik- skólann Laugaborg nú þegar, vinnu- tími frá kl. 13-17. Upplýsingar gefa leikskólastjórar. Sölufólk óskast í símasölu á kvöldin og um helgar, duglegt og vant fólk, mjög auðseljanleg þjónusta. Hafið samband við DV, s. 91-632700. H-8089. Söngkona óskast strax í starfandi hljómsveit. Reynsla æskileg. Aldur ekki yngri en tvítug. Upplýsingar í síma 98-34015. Óskum eftir starfskrafti í ca 60% starf við afgreiðslu og fleira í minjagripa- verslun. Tungumálakunnátta áskilin. Hafið samb. við DV í s. 632700. H-8075. Aukavinna. Hentugt bæði fyrir heima- og útvinnandi aðila. Nánari uppl. að Suðurlandsbraut 12, milli kl. 14 og 17. ■ Atvinna óskast Reglusamur og stundvis 34 ára karl- maður óskar eftir framtíðarstarfi, hef- ur verið sendibílstjóri í 12 ár og er með meirapróf, vanur lagerstörfum. Margt kemur til gr. S. 673998 e.kl.18. Au-pair. Færeysk 18 ára barngóð stúlka óskar eftir starfi sem Au-pair í Reykjavík, sem fyrst. Vinsamlega hringið í síma 91-18926. Hárskerasveinn óskar eftir 75% vinnu, helst á höfuðborgarsvæðinu. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-8078. Tvitug stúlka meö stúdenspróf óskar eftir vinnu eftir áramót, mikil reynsla í verslunarstörfum. Upplýsignar í síma 91-675825. Ég er tvítugur karlmaður og óska eftir atvinnu í Reykjavík eða Borgarnesi, ýmislegt kemur til greina. Uppí. í síma 985-36943 eða 93-41474, Guðni. Röskur, áreiðanlegur 32 ára smiður óskar eftir vinnu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-675164. ■ Ræstingar Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta. Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök- um að okkur að ræsta fyrirtæki og stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam- komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun, uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott- þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir- tækjaræstingar R & M. S. 612015. ■ Bamagæsla Ég er 15 ára og vantar barnfóstrustörf á kvöldin, virk kvöld og um helgar, er í Hafnarfirði, get fengið meðmæli. Upplýsingar í síma 91-653043. Dagmamma óskast, fyrir 6 mánaða barn, nálægt Skálagerði. Upplýsingar í síma 91-32250 e.kl. 18. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á Töstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarrá deilda 63 29 99. Fjárhagserfiðleikar?. Viðskiptafræð- ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjárhagslega endurskipulagningu og bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Greiðsluerfiðleikar? Gerum greiðslu- áætlanir og tillögur um skuldaskil. Sérhannað tölvuforrit, þrautreyndur starfskraftur. Rosti hf., sími 91-620099. ■ Einkamál 57 ára gamall maður óskar eftir vinkonu sem má vera eldri. Svör sendist DV merkt „Trúnaður 8084”. Einar af Nesinu. Hafið samband við ÖIIu í Firðinum. ■ Spákonur Spái í spil, bolla og stjörnurnar, les í liti kringum fólk. Verð við næstu 10 daga. Góð reynsla. Upplýsingar í síma 91-43054. Steinunn. Spái í spil, bolla og skrift, ræð drauma, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732, Stella. ■ Hreingemingaj H-hreinsun býður upp á háþrýstiþvott og sótthreinsun á sorprennum, rusla- geymslum og tunnum, vegghreing., teppahreinsun, almennar hreing. í fyr- irtækj., meindýra- og skordýraeyðing. Örugg og góð þjónusta. S. 985-36954, 676044, 40178, Benedikt og Jón. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Þvottabjörninn - hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og alls konar húsnæði. Geri hagstæð tilboð í tómt húsnæði og stigaganga. Sími 91-611955, Valdimar. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og hapdhreingern- ingar, öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Utanbæjarþjónusta. S. 91-78428.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.