Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1992, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1992, Síða 23
ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1992. 23 dv_______Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý! S. 46666. Áramótadans- leikur eða jólafagnaður með ferða- diskótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans og gleði. Hlustaðu á kynningarsím- svarann okkar s. 64-15-14. Tónlist, leikir og sprell fyrir alla aldurshópa. Hljóðkerfi fyrir tískusýningar, vöru- og plötukynningar, íþróttaleiki o.fl. Diskótekið Dísa á 17. ári. Dansstjórn - skemmtanastjórn. Fjölbreytt danstón- list, aðlöguð hverjum hópi fyrir sig. Tökum þótt í undirbúningi með skemmtinefndum. Látið okkar reynslu nýtast ykkur. Diskótekið Dísa, traust þjónusta frá ’76, s. 673000 (Magnús) virka daga og hs. 654455. A. Hansen sér um fundi, veislur og starfsmannahátíðir fyrir 10-150 manns. Ókeypis karaoke og diskótek í boði. Matseðill og veitingar eftir óskum. A. Hansen, Vesturgötu 4, Hf. S. 651130, fax 653108. ■ Verðbréf Lifeyrissjóðslán óskast. 100% trúnaði og trausti heitið. Bréf sendist DV, merkt „L 8086“. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK- uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skattframtöl. Tölvuvinna. Per- sónuleg, vönduð og öruggvinna. Ráð- gjöf og bókhald. Skrifstofan, s. 679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 91-684311 og 684312. Örninn hf., ráðgjöf og bókhald. Ódýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör. Fyrir einstakl. og fyrirtæki. Boðið upp á tölvuþjónusta eða mætt á staðinn, vönduð og örugg vinna. Föst verðtil- boð ef óskað er. Reynir, s. 91-616015. Bókhald, skattuppgjör og ráðgjöf. Góð menntun og reynsla í skattamál- um. Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Reykjavík, sími 91-622649 Bókhalds- og skattaþjónusta. Sigurður Sigurðarson, Snorrabraut 54, sími 91-624739. ■ Þjónusta Pipulagnir. Geri við vatns-, hita- og skólplagnir. Stilli og set Danfoss á miðstöðvarkerfí til að fá betri nýtingu, jafnari hita.og minni vatnseyðslu. Lagfæri einnig Danfoss hitastýringar. Löggildur meistari. Uppl. í símum 91-624746 og 24061. Flisalagnir. Get bætt við mig verk- efnum í flísalögnum, vönduð vinna, sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 91-667435 eða 985-33034. Tökum aó okkur alla trésmiðavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Saringjarn taxti. Símar 91-626638 og 985-33738. Visa og Euro. Málningarvinna. Tökum að okkur alla málningarvinnu, gerum föst tilboð. Aðeins fagmenn. Uppl. í síma 91-30529. Trésmiðir. Tveir samhentir trésmiðir geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-41469 eða 91-652070. ■ Ökukermsla •Ath. Páll Andrésson. Simi 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- urn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250. Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. S. 76722, bílas. 985-21422. Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444. Snorri Bjarnason, Corolla 1600 GLi 4B ’93, s. 74975, bílas. 985-21451. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX '91, sími 77686. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’92, s. 681349, bílas. 985-20366. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Innrörnmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufrí karton, margir Iitir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 91-25054. ■ Til bygginga Til sölu mótatimbur, 2x4 ca 1000 m og 1x6, ca 1000 m. 1x6 er einota timbur í vinnupall. Selst sá mjög sanngjörnu verði. Uppl. í símum 51854 og 652757. ■ Parket Parketlagnir. Önnumst allar alhliða parketlagnir, vönduð og ódýr þjón- usta. Láttu fagmanninn um parketið. Uppl. í síma 91-42077 eða 984-58363. ■ Nudd Sjaldan hlýtur hikandi happ. Nuddstofa Þorbjöms Asgeirssonar, sími 91-684011. Opið kl. 14-22 mánudag-föstudag. ■ Til sölu Faliegu Patons prjónaföndurbækurnar komnar. Auðveld og skemmtileg handavinna, tilvalin til jólagjafa. Gamhúsið, Faxafeni 5, s. 688235. BFGoodrích mmmmmmDekk GÆÐI Á GÓDU VERDI All-Terrain 30 "-15 ", kr. 9.903 stgr. All-Terrain 31"-15", kr. 11.264 stgr. All-Terrain 32"-15", kr. 12.985 stgr. All-Terrain 33"-15", kr. 13.291 stgr. All-Terrain 35"-15", kr. 14.963 stgr. Bílabúð Benna, sími 91-685825. Hesta-sleða-kerra, 130 ára gömul, sæti fyrir 5-6 manns. Skemmtilegt tækifæri fyrir bæjarfélög, veitingahús og hestamannafélög. Verð 88 þúsund. Tækjamiðlun Islands, sími 91-674727. ■ Verslun Dráttarbeisii, kerrur. Ódým, ensku dráttarbeislin á flestar gerðir bíla. Samþykkt af Bifreiðaskoðun Islands. Ásetning á staðnum. Póstsendum. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Laufbrekku 24, s. 43911 og 45270. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, s. 91-671130,91-667418 og 985-36270. ■ BQar til sölu Subaru 1800 station, árgerð 1989, ekinn 78 þús. km, 5 gira, 4WD. Staðgreiðsluverð kr. 860.000. Til sýnis og sölu hjá Brimborg, Faxafeni 8, sími 91-685870. ■ Jeppar Toyota Double cab 2,4 disil, ’91, 3" upph., 571 drifh., ARB loftl. að fram- an, rafmagnsl. að aftan, 3 t. spil, loft- pumpa, 35" dekk, hækkaður f. 38", CB talstöð, tenging f. síma, útvarp. S. 91-41760 f. kl. 18 og e.kl. 18 í s. 16079. ■ Ýmislegt ÍÖl/L ikenns a | vu_\\ Æw Voqur N 1642244 Vönduð námskeið. Aðeins 6 i hóp. i Þetta getur verið BIUÐ milli lífs og dauða! Fréttir Bæjarsjóður Hafnarfjarðar: 500 mil|jónir að láni á þessu ári - áætlaðvaraðtaka235milljómraðláni Við endurskoðun fjárhagsáætlun- ar fyrir bæjarsjóð Hafnarfjarðar kom fram að taka þarf 500 miíljónir króna að láni á þessu ári en 1 upphaf- legu fjárhagsáætluninni var gert ráð fyrir að teknar yrðu 235 miUjónir að láni á þessu ári eða meira en helm- ingi lægri upphæð en raun virðist ætla að verða á. Jóhann G. Bergþórsson, oddviti sjálfstæðismanna í bæjarstjóm Hafnarfjarðar, segir að fram hafi komið að í árslok verði heildarskuld- ir bæjarsjóðs 1.750 milljónir en um síðustu áramót vom heildarskuld- imar 1.485 milljónir. Þar af voru nettóskuldir 507 milljónir en verða 715 í lok þessa árs. Tekjuáætlun bæjarsjóðs hefur ekki gengið eftir, eins og gert var ráð fyr- ir. Til dæmis hefur gengið minna út af lóðum en reiknað var með við gerð fjárhagsáætlunar. í bókun sjálfstæð- ismanna í bæjarstjóm segir meðal annars þar sem rætt er um lóðaút- hlutanir og uppítökugjöld: „Tekjur vegna þessara þátta reynast snöggt- um minni en ráð var fyrir gert í fjár- hagsáætlun meirihlutans.“ í lok bókunar sjálfstæðismanna segir: „TiUögur að endurskoðun era aUt of seint fram komnar, þ.e. þegar tæpir tveir mánuðir eru eftir af fjár- hagsárinu. Endurskoðunin er því að mestu leyti staðfesting á orðnum hlut.“ -sme Ný reglugerð á að koma 1 veg fyrir inisnotkun: Virðisaukabílar verða sérmerktir Fjármálaráðuneytið er að und- irbúa nýja reglugerð um svokaUaða „virðisaukabUa". Gert er ráð fyrir að hún gangi í gUdi um áramótin. Fyrirhugað er að bUar, sem eigendur hafa fengið virðisaukaskattinn end- urgreiddan af við kaup, verði sér- staklega merktir. Þetta er gert til að koma í veg fyrir misnotkun. Ekki er gert ráö fyrir að merking- amar nái til vöruflutningahUa eða slíkra stórra atvinnutækja heldur aðeins þeirra sem gætu verið notaðir til einkaafnota. Ekki er þó endanlega ljóst hvar mörkin liggja. Númera- spjöldin eiga að auðvelda eftirlit og koma í veg fyrir misnotkun en lögum samkvæmt má aðeins nota bUana við atvinnustarfsemi. Að sögn Indriða Þorlákssonar, skrifstofstjóra í fjármálaráðuneyt- inu, hefur borið nokkuð á misnotkun og þess vegna sé þessi reglugerð sam- in. Hins vegar sé ekki verið að breyta neinu í sambandi viö skattareglurn- ar sjálfar og hvað sé skattskylt. „Samkvæmt lögunum er eingöngu heimUt að telja virðisaukaskatt af öflun bílsins sem innskatt ef bílinn er notaður í atvinnuskyni. Um leið og bUinn er notaður í eitthvað annað er þessi heimUd ekki lengur fyrir hendi. Þeir sem kaupa bíl og fá virð- isaukaskattinn endurgreiddan af kaupunum era búnir að skuldbinda sig til að nota hann eingöngu í at- vinnuskyni. Ef önnur notkun er við- höfð þá era menn búnir að fyrirgera sínum rétti,“ segir Indriði. -Ari Okumenn íbúöarhverfum Gerum ávallt ráö fyrir börnunum uæ IFEROAR YAMAHA SNJÓSLEÐAR Nýir og notaðir. Skútuvogi 12A g812530 Til sölu bílasala Góð staðsetning, lágur rekstrarkostnaður, fyrirtæki sem nýtur trausts, inniaðstaða, gott útisvæði. Upplýsingar í síma 673769. Auglýsing um framhald uppboðs Framhald uppboðs á fasteigninni Steinar 11, Djúpavogi, þinglesinni eign Emils Guðjónssonar, eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands, Lífeyris- sjóðs Austurlands, Lífeyrissjóðs Vestfjarða, Landsbanka Islands, Ferðamála- sjóðs og Húsasmiðjunnar hf., verður háð á eigninni sjálfri föstudaginn 20. nóvember 1992 kl. 13.00. SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐI Leiðrétt uppboðsauglýsing Uppboð mun byija á skrifstofu embættisins að Aðalstraeti 92, Patreksfirði, sem hér segir: Aðalstraeti 47, suðursendi, Patreksfirði, þinglýst eign Kristjáns A. Helgason- ar, eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hrl. miðvikudaginn 18. nóvember 1992 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN Á PATREKSFIRÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.