Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1992, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1992, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐ'JUDAGUR 17. NÓVEMBER 1992. Utlönd Umdelldu máli í Þýskalandi lokið með harmleik: Heiladauð kona missti fóstur sitt - varhaldiðálífiívonumaðbamiðfæddisteðlilega og Reykjavíkur Jens Daisgaard, DV, Færeyjum: Færeyska flugfélagiö Atlantic Airways ætlar að sækja um heimild til aö taka upp áætlunar- flug milli Voga i Færeyjum og Reykjavíkur. Hugmyndin er að tarnar verði tvær ferðir í viku með 80 sæta þotu. Atlantic heldur nú uppi áætlun- arflugi milii Voga og Kaup- mannahafnar en áhugi er á að færa út kvíantar og vonast menn jafnvel eftir aö fá íslenska farþega á leið til Kaupmannahafnar. Þeir gætu þá millilent i Vogum á leið- inni út. Tímabilimis- mælanna lokið í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn eru sammála um að Bill Clinton tali betri ensku en George Bush. Clinton þykir hins vegar standa; John F. Kennedy að baki en hann var líka í sérflokki. Clinton hefurþað m.a. ; fram yfir Bush að geta talað í heilum setningum. í leiðara stórblaðsins New York Times er þessu fagnað og sagt að tímabili málvillna og mismæla sé nú lokið vestra. Þar segir að Bush og I)an Quayle hafi ekki tiaidið blaðamannafund án þess að hneyksla málvöndunarmenn og þjóðina alla með ambögum og mismælum. Tölvuveira Dularfull tölvuveira hefur eytt niöurstöðu rannsóknarnefndar þingsins i Kólombíuáflótta eitur- lyflabarónsins Pablo Escobar. Þingneíndin rannsakaði mál Escobars í tvo mánuði. Samin var skýrsla um niðurstöðu neöidar- innar en hún er ekki lengur tii í tölvukerfi þingsins. Niðurstaðah var i stuttu máli sú að herforingjar, ráðherrar og embættismenn bæru ábyrgð á að Escobar slapp úr fangelsi í sumar ásamt nánustu samstarfsmönn- um sinum. BjörnBorg neytti kókains Sænski tenniskappinn Björn Borg viðurkenndi í sjónvarps- þætti um helgina að hann hefði neytt kókaias. Hann sagðist hins vegar ekki vera eiturlyflasjúkl- ingur. Yfirlýslngln kom á óvart því Borg hafði áður unnið meiðyrða- mál á hendur tímaritinu Z vegna skrifa þar um aö hann væri háöur kókaíni. Borg sagði aö tímaritðið hofði gert meira úr málinu en efhi stóðu tíl. Forsetafrúin fékk „þann feita“slottóinu „Nú þarf ég ekki að hafa áhyggjur af jólahaldinu,“ sagði Ana Mae Diaz de Endara, forseta- frú í Panama, þegar hún fékk þann stóra í lottóinu um helgina. Ilún fékk í sinn hlut jafnvirði 75 milljóna íslenskra króna. Frúin vann pott sem heima- menn kalla „þann feita“. Forset- inn, maður hennar, hefur sama viðumefhi enda vel við vöxt. Reuter og TT „Það hryggir okkur að tílkynna að bamið fæddist andvana," sagði í til- kynningu frá háskólasjúkrahúsinu í Bæjaralandi eftir að kona, sem hlaut alvarlegan heilaskaða í bílslysi í haust, missti fóstur sitt í gær. Mál þetta var mjög umdeilt í Þýska- landi og töldu margir að það stríddi gegn góðum siðum í læknisfræði að halda konunni á lífi tíl að bam henn- ar fæddist eðlilega þótt engin von væri um að hún kæmist til sjáifrar sín. Heili hennar var hættur að starfa en lifinu haldið við með tækjabún- aði. Ætlunin var að lofa konunni að Stjómendur norska tryggingaris- ans UNI Storebrand hafa boðið starfsmönnum sínum þriggja mán- aða laun aukalega ef þeir vilja hætta að vinna fyrir fyrirtækið. Um 4.700 manns vinna hjá Store- brand. Fyrirtækið hefur átt í miklum rekstrarerfiðleikum undanfama mánuði, m.a. vegna misheppnaðra tílrauna til að ná tökum á Skandia í deyja um leið og bamið fæddist. Hún hafði gengið 19 vikur með þeg- ar hún missti fóstrið. Konan hefur aldrei verið nefnd fullu nafni í þýsk- um fiölmiðlum heldur aðeins vísað til hennar sem Marion P. í byrjun október lýstu læknar hana heila- dauða og sögðu jafnframt frá fyrir- ætlunum sínum um að halda barn- inu á lífi. Gagnrýnendur læknanna sögðu að þeim gengi það eitt til að reyna hvort hægt væri að láta barn fæðast við þessar aðstæöur. Þeir hugsuðu ekk- ert um rétt konunnar. Til stendur Sviþjóð. Um það mál tókst félags- skapur með Hafnia í Danmörku og lá við aö bæði félögin yrðu gjaldþrota á hlutabréfakaupum í Skandia. Tilboðið til starfsmannanna stend- ur til áramóta og er ekki enn vitað hvort einhveijir ætia að taka því. Atvinmfleysi er mikiö í Noregi en þetta kann þó aö vera góður kostur fyrir fullorðið fólk sem hvort eð er að höfða mál á hendur læknunum og verður ekki fallið frá þeim áform- um þrátt fyrir það sem gerst hefur. Konan lá á sjúkrahúsinu umkringd tækjum. Hjúkrunarkonur veittu henni alla nauðsynlega þjónustu og leikin var tónlist við rúm hennar til að gera henni lífið bærilegt ef svo ólíklega vildi til að hún vissi af sér þótt hún gæti ekki gert vart við sig. Foreldrar konunnar voru með í ráðum og ætluðu að ala bamið upp. Faðir bamsins vildi hins vegar ekk- ert af því vita. fer fljótlega á eftirlaun. Fólk, sem unnið hefur lengi hjá fyrirtækinu, á einnig kost á aö fá hagstætt lán á þess vegum ef það hættir störfum. Stjómendur Store- brand segja að þetta sé betri kostur en að reka fólk sem hefur unnið vel og lengi fyrir fyrirtækið. NTB tækniíJapan Ellefu lögregluþjónar úr nokkr- um fylkjum Bandaríkjanna fengu að kynnast því í gær hvcrnig jap- anskir starfsbræður þeirra haga eftirliti sínu á götum Tokyo sem þykja einhveijar þær oruggustu í víðri veröld. Svo virðist sem leyndarmálið sé fólgið í svokölluðum „koban“, eða lögguboxum, sem eru á þús- undum götuhoma. Nokkrir lög- mgluþjónar eru í hvetju boxi og sjá þeir um tiltölulega lítiö svæöí. Þeir eru því f nánum tengslum við íbúana sem vita hvert þeir eiga að leita ef glæpur er framinn. Bifreiðféllíveg fyriræðandð franska hraðlesf Einn maður fórst þegar bifreiö- in, sem hann ók, fór fram af brú í Frakklandi snemma í gærmorg- un og niöur á járnbrautarteina í veg fyrir aðvífandi hraðlest. Slys- ið varð nærri bænum Cuy, sextíu kílómetra fyrir sunnan París. Lestarsaragöngur milli Parísar og Lyon stöðvuöust í margar klukkustundir eftir slysið. Ekki vora farþegar um borð í lestinni som var að kanna ástand lein anna áður en áætlunarferðir dagsins hófust. Háirvextireyði- leggjasænskt atvinnulíf Háir vextir í Sviþjóð eru að sliga atvinnulíflð og ríkisstjórmn ætti að sleppa hendinni af krónunni og láta gengi hennar fljóta. Þetta segja tveir visindamenn við verslunarháskólann í Stokk- hólmi. Þeir Carl Hamilton og Dag Ro- lander segja í blaðinu Dagens Nyheter að fastgengisstefnan sé að draga landiö ofan í hyldýpi. Þeir segjast tala fyrir munn þög- uls meirihluta hagfræðinga sem Ann Wibble flármálaráðherra hefði hrætt svo mikið að þeir þyrðu ekki annað en að þegja. Hagfræðingamir segja að at- vinnulífið og heimilin séu að slig- ast undir vaxtaokrinu. Fastgeng- isstefnan hafi náð svo góðum ár- angri í baráttunni við verðbólg- una að hún eigi ekki lengur að hafa forgang. Fiskiskipafloti Kúveitaofstór Sérfræðingar Sameinuöu þjóð- anna vifla að stjórnvöld i Kúveit veiti ekki fleiri veiðileyfi en nú er þar sem fiskiskipafloti lands- maima sé hugsanlega of stór. Mengun af völdum Persaflóa- stríðsins hefur komið harkalega niður á fiskistofnum í flóanum. Veiöar Kúveita stöðvuöust frá ágúst 1990 til febrúar 1991 en nú hefur flotinn náð 90 prósentum stærðar sinnar frá því fyrir inn- rás íraka. Mikill meiribluti félagsmanna sænska alþýðusambandsins, LO, eöa 85 prósent, vilja ekki heyra minnst á nýja kjarasamninga sem ekki fela í sér launahækkan- ir. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem stjórn sambandsins lét gera. Aö sögn Stigs Malms, formanns LO, leiöa kjarasamningar án launahækkana til minnkandi eft- irspumar innanlands sem svo mun aftur auka á kreppuna í at- vinnumálum. RcuterogTT Reuter Síðasti koss Supermanns Teiknimyndahetjan Supermann lætur lifið á morgun. Honum er ætlað að berjast til úrslita við skrímslið Dómsdag og bíða lægri hlut. Þar með hefur ein frægasta teiknimyndasaga aldarinnar runnið sitt skeið á enda og mesta hetjan tekið pokann sinn. Supermann hefur faðmað Lois Lane í siðasta sinn og kysst hana kveðjukossinn. Simamynd Reuter Norska tryggingafyrirtækiö UNI Storebrand: Býður þriggja mánaða laun fyrir að hætta vinnu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.