Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Síða 9
LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1992. 9 Merming Orðlist Guðbergs í Gerðubergi Guðbergur Bergsson er lítUlátur í skrifi um tilganginn í myndiist sinni í skrá orðlistarsýningar sinnar í Gerðubergi. Þar flailar hann um það að „fæstir geti staðið öruggir í tveim- ur listagreinum“ og að „skáld sem gefi sig að myndlist séu jafn óþjálar hindranir hélt Guðbergur sig því við ljósmyndasögur, teikningar tengdar skáldskap, týpógrafískar ljósmyndir, svokölluö „ljóðhljóð" (sem ætti e.t.v. fremur að sárabindum, svo nokkuð sé nefnt. í þessu felst mótsögn sem e.t.v. einnig einkenndi SÚM á sínum tíma; listamaðurinn sem leitar hversdagsleikans og einfadleikans leitar í raun fanga á miklu fleiri svið- um en hinn sem er ekki leitandi. Opinn hugur tekur hlutina fyrir eins og þeir birtast hverju sinni; augna- blikið er lifandi þáttur verksins. Leit að algildum sannleika Þetta er í senn einkenni þeirrar Ustgreinar sem nefnd hefur verið hugmyndalist eða „konsept" og frjálsrar listasköpimar af öðrum toga, t.a.m. tilrauna súrreaUsta til að höndla hið algera og undursamlega. Sjálfur hefur Guöbergur sagt að það sé regin fjarstæða að hugmyndaUstin hafi veirð ríkjandi Ustastefna í SÚM og þar hafi engin stefna ríkt önnur en sú að „leita að aigfidum sannleika sem gengur fljótt úr sér en leiðir jafn- framt til nýs, varanlegs og persónu- legs sannleika". Þetta kemur heim við hugmyndir frönsku súrreaUst- anna, sem voru umfram allt leitandi í sköpun sinni og opnir fyrir því sem augnablikið og tilviljanir höfðu að bjóða. Endurómur þessarar lífssýnar lifir í myndverkum Guðbergs Bergs- ingarinnar. Myndlist Ólafur Engilbertsson sonar sem nú eru til sýnis í Gerðu- bergi. Áhyggjulausar línur Strax í anddyrinu kemur fram dá- læti Guðbergs á heimi bamsins og tærum einfaldleika. Tóta og táin á pabba er titill á bók handa fuUorðn- um börnum með barnslegum teikn- ingum höfundarins sem kom út fyrir áratug. TeUíningamar hafa yfir sér blæ áhyggjuleysis gagnvart lærðri Unu og er það ekki í takt við fyrr- greint UtiUæti. Hinar svoköUuðu ljóðmyndir eru e.t.v. sísti þáttur sýn- ingarinnar, en það skýrist e.t.v. af því að teikningin Uggur í raun betur fyrir Guðbergi. Hann er Upur teikn- ari þó hann látist ekki vita af því. Nálasögumar em annað gott dæmi þar um. Innst í sýningarrýminu er herbergi, veggfóðrað með síðum úr Tómasi Jónssyni metsölubók, með rúmi og næturgagni og rödd eldri konu á bandi. Þetta er tvímælalaust, hápunktur sýningarinnar auk upp- fræslunnar á Tanga-sögum Usta- mannsins og undirstrikar áhrif Usta- hreyfinga á borð við flúxus á Ust hans. Hiðhversdags- lega og smáa Ljósmyndir skipa einnig veigamik- inn sess í þessu yfirUti myndUstar- feiils Guðbergs. Þar ber að mínu viti hæst myndasöguna um tannburst- ana á neðri hæð. Þar nýtur sín til fuUs tvírætt skipskyn höfundarins og næmi fyri rhinu hversdagslega og því smáa í nánasta umhverfi. Það var vel tfi fundið að efna tíl þessarar yfir- Utssýningar á verkum Guðbergs nú á sextugsafmæU hans. Þó ferillinn spanni mestanpart einungis áttunda áratuginn er engum blöðum um að fletta að áhrif Guðbergs á nútímaUst voru mikU á þessum tíma og á næsta áratug á eftir einnig í formi Ustrýni. Hin opna afstaða hans tíl Usta al- mennt hefur smitað út frá sér og á örugglega eftir að gera enn, þökk sé sýningu sem þessari. Lokadagur sýn- ingarinnar er í dag. 28. nóvember. Afsláttur - Húsgögn - Afsláttur >rrar AFSLATTUR AF FLESTUM HÚSGÖGNUM TIL 10. DES. Smiðjuvegi 30 - Kópavogi - Sími 670380 URVALS PIPARMYNTUKEX Nú höfum við opnað nýtt Bónusvideó að Kaplaskjólsvegi 43 (áður Stansið) allar nýjustu myndirnar WAYNE'S WORLD ONLY YOU JOHNCANDY DEURIOU5 DELIRIOUS ORNUNARtilboö þfjár spólur og kókbíll (15 dósir) á aðeins 900 kr. BðlllJgMDEð KAPLASKJÓLSVEGI 43, SÍMI 1 31 57

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.