Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1992.
25
Fjölskylduna dreymir um umhverf-
isvæn og græn jól. Hugsunin um hvít
jól án aðskotaefna er svo sterk að það
hggur við að froðan á jólaölinu mínu
hjaðni.
- Jólasveinaskegg af baðmuharekr-
um í Oklahoma sem hafa ekki verið
úðaðar! Konan er með úðun á heilan-
um!
Ég er búinn að fara í margar leik-
fangabúðirtilaðfinnajólasveina-
skegg sem á að gleðja tveggja og hálfs
árs gamalt barnabam mitt og það
fyrsta sem sagt er við mann þegar
maður kemur heim er: - Vonandi
hefur hvorki neinu verið úðað á efnið
í þessu skeggi né það htað snjóhvítt.
Hvað ef bamið færi nú að sjúga það?
Lífrænt jólasveinaskegg! Nú er það
að verða aðalumræðuefnið hér á
heimilinu. Ég veit hins vegar bara að
ég varð að borga á annað hundrað
krónur fyrir jólasveinaskegg í BR-
leikfangaversluninni svo að ég gæti
leikið jólasveininn þegar fjölskyldan
verður öh komin saman til hins hefð-
bundna jólahalds með glöggi og for-
réttum.
Það var því með afsökunartóni að
ég sagði Lenu, minni elskulegu eigin-
konu, sem reynir eins og er að hfa
afar umhverfisvænu hfi, að ég hefði
því miður gleymt að spyrja þann sem
sem seldi jólasveinaskegg í hverfinu
okkar hvort það væri ekki eingöngu
úr umhverfisvænum efnum og of-
næmisprófað.
Ég hafði reyndar ekki kjark til aö
spyija hana hvort hún byggist við því
að dúnninn í púðanum, sem ég átti
að hafa framan á maganum við sama
tækifæri, væri af vilhgæsum frá
Norður-Skáni... en það var þó að
mér komið að leggja þá spumingu
fyrir hana. En Lena er mjög ákveðin
þegar hún tekur eitthvað í sig svo að
égstihtimig.
Ég er orðinn dauðþreyttur á því að
lifa þessu umhverfisvæna lífi. Ég
kann ahan hstann yfir rétt efni utan
að og veit upp á míkró- og mihigramm
hve mikið PVC-efni er í 148 fermetrum
af thtekinni innpökkunar-
þynnu... en auðvitað er ég undir
sterkum áhrifum frá konunni minni.
Hún verður aftur fyrir miklum þrýst-
ingi frá dóttur okkar, Trínu.
Hún hefur verið látin ganga í dýran
einkaskóla og við höfum svo sem
fengið það sem við borguðum fyrir
... rauðhærður, umhverfisvænn
stjórnleysingi kennir henni líffræði
og afleiðingin er auðvitað sú að Trína
er skyndhega orðin sér mjög meðvit-
andi um umhverfið.
Það hef ég reyndar hka verið í mörg
ár en þó er það að ganga yfir. Ég er
orðinn þreyttur á því að ganga lang-
tímum saman með hhlunum í stór-
markaðinum á hveiju kvöldi. Fram-
leiðendumir eru að kæfa hver annan
með umhyggju sinni fyrir vistkerfinu
svo það er orðið næstum því ómögu-
legt að ákveða sig. Ein tegund uxa-
halasúpu er gerð úr 100% lífrænt
ræktuðu grænmeti, umhverfisvæn-
um bragðefnum og kúm sem hafa
aldrei verið úðaðar með neinu og
tryggt er að hafa ekki gengið á beit í
högum sem eru mengaðir af þunga-
málmum. Merkimiðar á öðrum dós-
um eru aftur prentaðir með fituhtum
sem sleikja má og í þá er notaður
pappír sem hefur ekki verið bleiktur
Jólasaganr. 1
og hefur ekki í sér nein klórsambönd.
Þá eru þeir límdir á með lími sem
hefur ekki að geyma nein eiturefni
svo að það veldur engri truflun á vist-
kerfinu.
Ég er þeirrar skoðunar að framleið-
endumir noti um það bh einn meðal-
stóran sænskan greniskóg og þrjár
smálestir af hveitihmi í htlu grænu
aukamiðana sem skýra frá þvi hve
umhverfisvæn varan sé.
Að maður skuh þurfa að þola svona
lagað þegar hátíðarstundin nálgast.
Það er næstum meira en nokkur mað-
ur getur þolað... en fjölskyldan
krefst GRÆNNA jóla.
Ég hafði hlakkað th að menga sjálf-
an mig og umhverfið öh jólin. Anda-
feitin skyldi renna í klóakröriö og aht
Eyrarsund skyldi fá að freyða af
rauðu og gulu htarefnunum sem færu
í kirsubeijasósuna og hrísgijóna-
grautinn með möndlunni.
Nei, annars... var ég búinn að segja
frá því að það er ég sem stend fyrir
matargerðinni og innkaupunum fyrir
fjölskylduna? Já, konumar hafa ekki
tíma til þess. Trína á að fara á Græn-
an konsert með Bryan Adams en að
auki vinnur hún háifan daginn 1
verslun og sækir skólann. En konan
mín er önnum kafin við að öðlast
frama í starfi sínu og sinna umhverf-
inu.
Nú er ég næstiun því búinn að sinna
öhum undirbúningnum. Við ræddum
hann á fjölskyldufundi á miðvikudag-
inn... ogkvenfólkiðsamþykktiáæti-
unina. Gjöfunum verður pakkað inn
í óbleiktan og endurunninn pappír og
jólakortin verða frá UNICEF, Baraa-
hjálparstofnun Sameinuðu þjóðanna.
Þau em úr pappírskvoðu og sehúlósa
en ábyrgst er að hvoragt verði rakið
til regnskóganna. Það vona ég að
minnsta kosti að sé rétt því ég gaf fjöl-
skyldunni yfirlýsingu um það. Þá er
ég búinn að kaupa blýanta sem ekk-
ert blý er í th að skrifa með.
Gjaíirnar kaupum við í versluninni
á hominu en hún býður eingöngu
endurunnar vörur. Og auðvitað fer
ég í allar verslunarferðir með inn-
kaupanetið okkar en það er úr lérefti
og því margnota. Ejölskyldan notar
ekkiplastpoka!
Matseðhlinn... já, ég er í sambandi
við slátrara úti á Sjálandstanga sem
býður aðeins kjöt af dýrum sem feng-
iö hafa hfrænt fóður. Hjá honum hef
ég pantað lífræna svínasteik. Hann
hefur heitið því að geyma hana undir
píramítalöguðu flugnaneti þar th ég
sækihana.
Nú eru að vísu eitt hundrað og sjö
khómetrar th hans þama úti á Sjá-
landstanga en það skiptir ekki miklu
því að Wolkswagen-bhl fjölskyldunn-
ar brennir blýlausu bensíni svo að
hann veldur ekki neinu raunverulegi
tjóni á umhverfinu þegar við eyðum
þijátíu og fjórum htrum af því úti í
náttúrunni th að ná í tvö khógrömm
af kjöti af grís sem hefur fengið líf-
ræntfóður.
Við urðum sammála um að bera
fram grænkál með steikinni í stað
rauðkáls. Það færir með sér vissan
sannfæringarkraft. Rauðkál getur
verið afar ögrandi á umhverfisvæn-
um tímum... eða sú er að minnsta
kosti skoðun hins frelsaða líffræði-
kennara dóttur okkar sem vhl engan
áburð annan en mykju og tað. Ég
muldraði eitthvað um að neri ég sam-
an tveimur spýtum kviknaði eldur og
þá gæti ég kveikt dáhtinn eld á eld-
húsgólfinu og steikt yfir honum í stað
þess að setja steikina í rafmagnselda-
véhna. Þannig gætum við komið í veg
fyrir að raforkuverið brenndi þremur
htrum af brennisteinslítilh ohu. Kon-
umar htu á mig eins og ég hefði verið
meinyrtur. Ég var hins vegar bara að
hugsa um umhverfið.
Það var aht í lagi að bera fram hvít-
ar kartöflur, svo framarlega sem þær
væru ekki úr akri sem thbúnum
áburði hefði verið stráð yfir. Ég lofaði
að finna verslun þar sem ég yrði sann-
færður um að ræktandinn hefði ein-
ungis notað hfrænan áburð. Það
kynni að vera best að spyija vin minn
áTanganumráða.
Nú sit ég örmagna héma í brúna
hægindastólnum mínum með inn-
kaupahstann og læt mig dreyma um
gömlu dagana áður en ég varð mér
meðvitandi um umhverfið.
Hálfdofinn ht ég á tvöfalda viskí-
sjússinn minn og geri mér með
ánægju ljóst að hturinn hefur verið
skerptur með brenndum sykri.
Mér erljóst að maöur verður að
ýlfra eins og þeir úlfar sem maöur er
með og bæti við neðst á innkaupahst-
ann: Hehl kassi af GRÆNUM Tu-
borg-bjór.
Gleðhegjól!
ÞÝÐ: ÁSG