Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Blaðsíða 34
■ 46 LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tilsölu Bílskúrssala. Tekk-borðstofuborð, 165x85 sm, lengjanlegt í 245 sm, + sex stólar, þarfnast sumir viðg., kr. 12.000, hvít innihurð, 80 sm, m/karmi og gereftum, kr. 5.000, bamakerra, kr. 1.000, stálvaskur með blöndunart., kr. 1.200, toppgrind, fest í rennu, kr. 1.000, grjótgrind á Subaru ’86, kr. 500, Atomic skíði, 170 sm, kr. 5.000, tölva, PC 386/16, 1 Mb, 40 Mb harður disk- ur, diskl. 5!4 og 3 'A, VGA litaskjár, ýmis „shareware" hugbúnaður fylgir, kr. 48.000. Símar 91-617578 og 621042. Ódýr verkfæri - kjarabótin i ár. • Hjólatjakkar, verð frá kr. 3.300. • Búkkar, verð frá kr. 695./stk. (3T) •Skrúfstykki, verð frá kr. 990. (3") • Keðjutalíur, 1 tonn, kr. 4.900. •Réttingatjakkasett, 10 t kr. 10.700. •Tangir, margar gerðir kr. 190,/stk. •Topplyklasett 3/8" 40 pcs. kr. 550. Einnig úrval góðra handverkfæra frá Gefom í Frakklandi og Rodeo í Hol- landi. Selt í Betri básnum í Kolaport- inu eða pantið í s. 91-673284 e.kl. 17. Hreindýrakjöt og rjúpur til sölu. Fyrsta flokks kjöt. Allt unnið í löggiltu sláturhúsi. Hægt er að kaupa hryggi, læri, bóga, bringur, hjörtu, lifur, hakk og reyktar tungur. Einnig fáanlegt í heilum skrokkum. Upplýsingar gefur Sveinn í síma 97-11457 og 97-11437, fax 97-11597, Sæmundur í síma 97-11740 og Einar í síma 985-38089. Bílaviögerólr. Folksbilaland er flutt að Bíldshöfða 18. Við bjóðum bremsuvið- gerðir, pústviðgerðir, framrúðuvið- gerðir, mótorstillingar, demparaskipti og aðrar almennar viðgerðir á fólks- bílum. Við kappkostum að veita ódýra og vandaða þjónustu. Pantið tíma í síma 673990. Fólksbílaland hf. Búslóð til söiu vegna flutnings: Borð- stofuborð, 4 stólar, 6 kollar, hillusam- stæða, skápur, sófaborð, 2 náttborð, allt hvítt frá Ikea, eldhúsáhöld, t.d. Cappuccino kaffív., ísskápur, vandað video m/ameríska og evrópska kerf- inu, ryksuga, 2 símar, símsvari o.m.fl., allt sem nýtt. Uppl. í síma 91-53089. Glæsileg búslóð. V/brottflutnings: m.a ítalskt leðursófasett, meiri háttar stórt amerískt hjónarúm, m/innrétt- ingum, hillur, kommóða, svefhsófi, einstaídingsrúm, skrifborð, fallegur sjónv.- og videostandur, afruglari, kaffiv. o.fl. Sea Eagle gúmmíbátur og 8 ha. Mercury utanbmótor. S. 813616. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fýrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Afruglari, 1 'A árs gamall, í toppstandi, til sölu. Einnig til sölu lopapeysur, í sauðalitum og litaðar. Upplýsingar í síma 91-77964. Vinnuskúr, vlnnuskúr. Til sölu 13 m2, mjög góður vinnuskúr, með rafmagns- töflu, ofni og ljósi, nýmálaður. Til greina kemur að taka ódýran bíl upp í kaupverð, t.d. Lada Samara eða Lada station. Upplýsingar eru veittar í síma 91-79790. Atari ST 520 leikjatölva með litaskjá og fjölda leikja, kr. 30 þús., Fountain PC tölva m/gulum skjá, kr. 15 þ., Super GTi gasofn m/þrýstijafnara, sem nýr, kr. 15 þ., og Lada Sport ’87, 5 gíra, með léttstýri, kr. 250 þ. stgr. S. 76638. Gerið kaup aldarlnnar á jólatorginu í JL-húsinu: egg á kr. 155 kg, allra ódýr- ustu eggin í bænum, frosin ýsuflök á 320 kr. kg, fatnaður, leikföng og gjafa- vörur á lágmarksverði. Opið 7 d. vik- unnar. Uppl. um sölubása í s. 624857. Jet gallafatnaður. Gallajakkar kr. 4.900, gallaskyrtur kr. 3.000, gallabux- ur kr. 3.900. Margir litir. Gallaklæðn- aður gerist vart betri, komið og skoð- ið vöruúrval og gott verð. Verslunin Greinir, Skólavörðustíg 42, s. 621171. Mjög spennandi sölubás i Kolaportinu til sölu af sérstökum ástæðum. Snyrti- vörur og skartgripir í sérflokki. Góður lager og bein erlend viðskiptasam- bönd tryggja góða álagningu og góða afkomu. S. 91-625030 á skrifstofutíma. 12 manna matarstell, Bing og Grondahl, „Ballerina”, auk þess margir aukahl. sem tilheyra settinu. Selst fyrir hálfvirði. S. 21626 e. hádegi. Ódýr, notuð húsgögn: Hillusamstæður, sófasett, ísskápar, fataskápar, sjón- vörp, videotæki, rúm og margt, margt fl. Opið kl. 9-18 virka daga og laugd. 10-16. Euro/Visa. Skeifan, húsgagna- miðlun, Smiðjuvegi 6C, s. 670960. Ódýrt v/flutninga. Þvottavél á 15 þ„ þurrkari á 15 þ„ hvítt jámrúm á 7 þ., Habitatstóll á 5 þ„ 2 kínverskir veggir á 7 þ„ 2 fellistólar á 1 þ„ stækkanlegt eldhúsborð m/4 stólum á 10 þ„ 10 gíra kvenhjól á 5 þ. Uppl. í síma 26827. Bilar - hús - ýmislegt. Cadillac Eldorado ’79, Toyota Tercel '84, 4x4, einbýlishús á Hellissandi, símkerfi, skrifstofuhúsgögn, setustofuhúsgögn, reiknivélar, vörulager o.fl. S. 92-14312. Fyrirtæki og verslanir, athugið: Hurða- skellir og Kertasníkir eru á leið í bæinn. Erum byrjaðir að bóka. Góð og örugg þjónusta. Gleðjum bömin f. jólin. S. 679472 e.kl. 18. Hurðaskellir. Gefið umhverfinu nýja ímynd. Fasettu- slípum gler/spegla, stórkostlegir mög- ul„ sandblásum rósamynstur. Opið laug. Gler- og speglafösun, Kársnesbr. 88, Vesturvararmegin, s. 641780. Halló, eiginkonur. Verið góðar við ykkur sjálfar og gefið eiginmanninum bílskúrshurðaopnara í jólagjöf. Gæða- framleiðsla og gott verð. Góð og fljót þjónusta. S. 91-24497 og 91-31580. Ódýr skrifborð. Til sölu fimm notuð skrifborð, seljast ódýrt. Upplýsingar í ' síma 91-72726. Hver býður betur i vetur? Stór ís í br. kr. 100, hambtilb. 430, stór sk. fransk- ar f. 4-5 pers., v. 350. Pylsu- og ísvagn- inn v/Sundl. vesturb., Hofsvg., s. 19822. Op. v.d. 11-20/11-18 um helgar. Hvergi á landinu er fjölbreyttara vömúrval og lægra verð. Við vinnum í þágu dýravemdar. Flóamarkaðurinn, Hafnarstr. 17, kj. Opið mán„ þri. og mið. kl. 14-18. Hvitur og grár Silver Cross barnavagn með málmbotni, bílskúrshurð og stutt- ur leðurjakki, stærð medium. Uppl. í síma 91-677532. JVC Hl-FI NICAM stero, með fullkom- inni fjarstýringu, 18 mán. gamalt, verðhugmynd 58 þús. staðgreitt. S. 679472 e.kl. 18. Rúnar. Krossar á leiði. Lýsandi krossar á leiði fyrir 6, 12, 24 eða 32 V. Verð frá 1800. Póstkröfuþj. Ljós og Orka, Skeifunni 19. S. 814488. Lampi með stækkunargleri. Luxo stækkunarlampamir komnir, verð aðeins 4.915. Póstkröfuþjónusta. Ljós og Orka, Skeifúnni 19. S. 814488. Nýiegt vatnsrúm til sölu, mjög ódýrt, breidd 1,20 m, lengd 2,10 m, teppi fylgir. Upplýsingar í síma 91-676115 eftir kl. 15. Nætursala. Opið til kl. 04 föstud. og laugd. og til 01 aðra daga. Allar spól- ur á 199 kr. til 3. des, ekkert næturá- lag. Video Start, Smiðjuvegi 6, Kóp. Þjónustuauglýsiiigar Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. kSSBtEE Biikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877. STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN KJARNAB0RUN BJARNI Sími 20237 Veggsögun Gólfsögun Vikursögun Raufarsögun STEYPUSOGUN KJARNABORUN - MALBIKSSÖGUN JCB GRAFA Ath. Góð tæki. Sanngjarnt verð. Haukur Sigurjónsson, s. 91-689371 Einar, s. og bílas. 91-672304. 985-23553. ★ STEYPUSOGm ★ Sögum göt í veggi og gólf. malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKI, SÍMI 45505 Kristján V. fialldórsson, bilasimi 985-27016, boðsimi 984-50270 SNÆFELD E/F VERKTAKI múrbrot — sögun fleygun — kjarnaborun hreinsun — flutningur önnur verktakavinna Sími 91-12727. boös. 984-54044, bílas. 985-33434, fax 610727. STEINSTE YPUSÖGIIN KJARNABORUN t MÚRBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 986-33236. VILHELM JÓNSSON /í HAGKVÆM - TRAUST - HLY Ihl?\ S.G. einingahús hafa framleitt yfir 550 íbúð- arhús úr timbri. NJOTIÐ ÞESS AÐ BUA I TIMBURHUSI Hafið samband við sölumann. S.G. Einingahús hf. Eyrarvegi 37, Selfossi, simi 98-22277, fax 98-22833 Stálkó hf. vélsmiója Skemmuvegi 40M 200 Kópavogi Sími 670740 SÉRSMÍÐI -HÚSGAGNASMÍÐI - HANDRIÐASMÍÐI BILSKUR GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 □ Torco lyftihurðir Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði íslensk framleiðsla Gluggasmiöjan hf. ■■I VIDARH0FDA 3 - REVKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363 Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur /(7 fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum f —— um snjómokstur fyrir þig og höfúm plönin hrein að morgni. - Pantið Umanlega. Tökum allt 2- múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur i öll verk. VELALEIGA SÍMONAR HF., símar 623070, 985-21129 og 985-21804. Loftpressa - múrbrot Símar 91 -683385 og 985-37429. Steypusögun - kjarnaborun Sími 91-17091, símboði 984-50050. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasimakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. © JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI Sfmi 626645 og 985-31733. Pípulagnir - Stífluþjónusta Hreinsum stíflur úr hremlæöstækjum og skolplögnum. Staðsetjum bilaxúr í skolplögnum með RÖRAMYNDAVÉL. Viðgerðir á skolplögnum og öll önnur pípulagningaþjónusta. HTJ Kreditkortaþjónusta (D 641183 - 985-29230 • Hallgrímur T. Jónasson pípulagningam. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavé! til að skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©6888060985-22155 Skólphreinsun. s 1 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr wc, vöskum. baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 _____ og símboði 984-54577 Er stíflað? - Stífluþjónustan ij Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanirmenn! Anton Aðalsteinsson. Sími 43879. Bilasími 985-27760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.