Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Qupperneq 41
LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1992. 53 Til leigu í Seljahverfi 4ra herbergja íbúð með bílskýli. Uppl. í síma 91-79134. ■ Húsnæði óskast Reglusamt reyklaust par, sem er í námi erlendis, óskar eflir einstakbngs eða 2 herbergja íbúð með húsgögnum til leigu £rá 15. des til 15. feb. Skilvísum greiðslum heitið. S. 91-677436 e. kl. 19. Óska eftir 2ja herb. ibúð í miðbænum, má þarfnast viðgerðar. Leigutími minnst 1 ár. Góð umgengni, öruggar greiðslur. Fyrirframgeiðsla möguleg. Uppl. í síma 91-28585 milli kl. 17 og 20. 3ja herb. ibúð óskast til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8254._________________ 3-5 herb. íbúð með húsgögnum óskast til leigu í 3 mán., janúar til mars, fyr- ir 3 franska námsmenn í starfsþjálfun. Uppl. í s. 677600 á skrifstofutíma. 4ra herbergja ibúð í Hafnarfirði óskast, helst langtímaleiga. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Upplýsingar í síma 91-654034._________________________ Einstæðan föður í góðri vinnu bráð- vantar 2-3 herbergja íbúð, helst strax, er á götunni frá 1. des. Upplýsingar í síma 91-610064. Hjón um fertugt, með 18 ára dóttur, óska eftir 3-4 herb. íbúð. Reglusemi, góð umgengni og skilvísi. Vinsamleg- ast hafið samb. í s. 641407 eða 643390. Kennari óskar eftir 5 herbergja ibúð eða einbýlishúsi, helst í vesturbænum eða á Seltjamamesi. Upplýsingar í síma 91-641170 eftir kl. 17.____________ Nuddkonu vantar góða 2-3ja herb. íbúð á góðum stað. Engin partí en vinn heima. Upplýsingar í síma 91-674817 á kvöldin. Par með barn óskar eftir 2ja herbergja íbúð á sanngjömu verði. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-51965. Reglusama þrítuga konu bráðvantar 2ja herb. íbúð á leigu. Snyrtimennsku og skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband v/DV í s. 632700. H-8243. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu frá og með 1. des. Meðmæli ef óskað er. Greiðslu- geta ca 30 þús. Sími 91-50240. Vesturbær. Pínulitla fjölskyldu vantar litla, fidýra íbúð eða rúmgott herbergi með góðri aðstöðu. Við erum róleg, reyklaus og reglusöm. Sími 91-11286. Þrír nemar óska eftir 4ra herb. íbúð, jafnvel með húsgögnum, frá 1. jan. ’93 til 1. júlí ’93, helst nálægt Borgarspít- alanum. S. 97-81738/97-81247.______ Ábyggilegt ungt par með 1 barn óskar eftir lítilli 3ja herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni og skilvisum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-686261. Óskum eftir íbúð á leigu, erum þrjú í heimili, skilvísar mánaðargreiðslur, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-670118 frá hádegi. 2 herb. ibúð óskast til leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-620008. Par með 1 barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð, greiðslugeta 30-35 þús. á mán. Meðmæli. Uppl. í síma 91-40412. Sjálfstæður faðir óskar eftir lítilli einstaklingsíbúð til leigu. Upplýsingar í síma 91-75111. Óska eftir að taka herbergi á leigu frá 1. janúar til 1. maí 1993. Upplýsingar í síma 91-678186 eða 98-12984. 2-3 herb. ibúð óskast, helst i Hliðunum. Uppl, í síma 91-626176 og 91-676626. ■ Atvinnuhúsnæói Glæsilegt skrifstofuhúsnæði - sann- gjamt verð, á besta stað, fullbúin sam- eign, eldhúskrókur, móttaka, 2 skrif- stofuherb., geymsla, lokuð bílastæði, frábært útsýni og svalir allan hring- inn. Til leigu samtals um 90 m2.1 leigj- andi er í sameigninni í dag, hægt að skipta á milli 2 leigjenda. Húsnæðið er að Suðurlandsbr. 4a, efstu hæð. Fermetrav. kr. 600 á mán. Til leigu strax. S. 686777, Skúli/Kolla._______ Iðnaðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu til leigu, er á jarðhæð, tvær góðar innkeyrsludyr, 300 ferm sem mætti skiptast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8263._________ Til lelgu 450 m* nýstandsett skrifstofu- sérhaeð með stórum svölum á besta stað í bænum. Góð kjör fyrir langtl. S. 683099 á skrifstofutíma, Guðrún. Til leigu nýstandsett skrifst,- og at- vinnuhúsn. á besta stað í miðbænum, 100-150 m2. Hagst. kjör f. langtl. S. 683099 á skrifstofutíma. Guðrún. Til leigu rúmlega 200 m1 kjallari í Faxafeni, góðar innkeyrsludyr. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-8247.___________________ Bilskúr óskast á leigu til að geyma antikbíl í, þarf helst að vera upphitað- ur. Upplýsingar í síma 98-12802. Iðnaðarhúsnæði óskast, ca 30-50 m1. Á sama stað til leigu 20 m2 bílskúr. Upplýsingar í síma 91-76041. ■ Atvinna í boði Vanan ræstingamann eða konu vantar við skrifstofuhúsnæði, vinnu- tími frá kl. 18 til 21 5 daga vikunnar. Einungis vant fólk kemur til greina, ekki yngra en 30 ára. Svör sendist DV, merkt „Ræsting 8259“. Au pair vantar til ítalskrar fjölskyldu á Mið-Ítalíu frá janúar til júlí ’93. Þarf að gæta þriggja bama, 1 árs, 4ra og 8 ára. ítölskukunnátta ekki nauðsyn- leg. Góð laun í boði. Uppl. í s. 610306. Au-pair. Viltu komast í sól og sumar til Arizona í ca 6 mánuði, frá janúar? Aðeins reyklaus kemur til greina. Uppl. í síma 656404. Berglind. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Starf í sveit. Óska eftir reyklausri ráðs- konu í sveit. Þarf ekki að byrja störf fyrr en eftir áramót. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8248. Óska eftir símasölufólki í ákveðið verk- efni. Möguleikar á framtíðarstarfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8242. Myndarleg ráðskona á aldrinum 20-30 ára óskast út á land. Bréf sendist DV, merkt „Norðurland 8214”. Vantar fólk til að seíja auðseljanlega vöru í heimahús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8256. Óska eftir manneskju í sveit, barn ekki fyrirstaða. Uppl. í síma 93-38874. ■ Atviima óskast Þritugur maður óskar eftir atvinnu, er ýmsu vanur, s.s. sjómennsku, vöru-, sendi- og leigubílaakstri, smíðum o.fl. Er með meirapróf. Framtíðarvinna eða tímabundin verkefni. Getur unnið sem verktaki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8232. 24 ára barnlaus stúlka með margvís- lega starfsreynslu og stúdentspróf óskar eftir vinnu strax, margt kemur • til greina. Uppl. í s. 91-15932 e.kl. 11 og efitir helgi í s. 91-687731, Rakel. 19 ára duglegur maður óska eftir vinnu. Flest kemur til greina. Hefur próf á lyftara og unnið mikið við sveitastörf. Meðmæli ef óskað er. S. 91-654134. Rafvirki með meistararéttindi óskar eft- ir starfi, ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-813772. Ég er 15 ára stúlka og mig vantar vinnu í jólafríinu, er stundvís og áreiðanleg. Uppl. í síma 91-42275. Guðrún Björg. ■ Ræstingar____________________ Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta. Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök- um að okkur að ræsta fyrirtæki og stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam- komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun, uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott- þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir- tækjaræstingar R & M. S. 612015. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verðrn- að berast okkrn- fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Danskóli Jóns Péturs og Köru. Mikið úrval af danskóm fyrir dömur, herra og böm og ýmsir fylgihl. Net sokka- buxur. Semalíusteinar. Kjólfataskyrt- ur og allt tilh. Dansbúningar til leigu. Sendum um allt land. S. 36645/685045. Mjólk - Video - Súkkulaði. Vertu þinn eigin dagskrárstjóri. Ennþá eftir l'A ár höfum við nær allar spólur á kr. 150 og ætlum ekki að hækka þær. Vertu sjálfstæður. Grandavideo, Grandavegi 47. Tökum að okkur almennar innheimtur. Tökum að okkur frjálsa nauðasamn- inga. Innheimtuskil hf., Langholts- vegi 115, s. 680445, fax 680544. Finnbogi Ásgeirsson - Guðjón Kristbergsson. Fjárhagserfiðleikar?. Viðskiptafræð- ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjárhagslega endurskipulagningu og bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Emkamál Ef þú ert herra á miðjum aldri, fjárhl. sjálfst., þá er hér ein sem langar að kynnast þér með kynni í huga. Svör sendist DV, merkt „Ljós-8265“. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Skapgóður einmana ekkjumaður óskar eftir að kynnast góðri konu á aldrin- um 50-60 ára, trúnaði heitið. Svar óskast sent DV, merkt „Við-8239“. ■ Tapað - fundið 20% gengishækkun hjá V.D.B, Trönu- hrauni 7, Hafnarfirði. Komum á móts við bílaeigendur, með lágum viðgerða- kostnaði. Visa/Euro raðgr. S. 652065. ■ Kennsla-námskeið Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds-, og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Ódýr saumanámskeið. Aðeins 5 nem- endur í hóp. Faglærður kennari. Uppl. í síma 91-17356. ■ Spákonur Ef hvilir á þér heimsins böl, ég hlusta mun á frásögnina, spil og bolli þín verður völ, ef vita langar um framtíð- ina. Verð í borginni frá mán.-lau. Tímapantanir í síma 91-25386. Er framtiðin óráðin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 91-674817. Spái eftir gamla laginu. Spái í spil og bolla. Pantanir eftir kl. 17 í síma 91-72208, Guðbjörg. ■ Hreingemingar H-hreinsun býður upp á háþrýstiþvott og sótthreinsun á sorprennum, rusla- geymslum og tunnum, vegghreing., teppahreinsun, almennar hreing. í fyr- irtækj., meindýra- og skbrdýraeyðing. Örugg og góð þjónusta. S. 985-36954, 676044, 40178, Benedikt og Jón. Ath. Hólmbræður eru með almenna hreingerningaþjónustu, t.d. hreingemingar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Olafur Hólm, sími 91-19017. Ath. Þvottabjöminn - hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fy'rir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. *Alhreinsir. Teppa- og húsgagnahreinsun, almenn hreingeming fyrir heimili og fyrir- tæki. Föst verðtilboð. S. 985-39722. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Utanbæjarþjónusta. S. 91-78428. Jólahreingerningar. Tökum að okkur að þrífa íbúðir, stiga- ganga, skrifstofuhúsnæði og fleira. Uppl. í sima 91-37749, Guðmundur. Odýrt. Teppa- og húsgagnahreinsun, einnig alþrif á íbúðum, stigagöngum og bílum. Vönduð vinna, viðurkennd efai, pantið tímanl. fyrir jól í s. 625486. ■ Skemmtanir Jólasveinar, jólasveinari! Vantar þig jólasvein á jólaballið, í heimahús, leikskólann o.s.frv.? Við erum tveir eldhressir, stæðilegir sveinkar sem gerum allt fyrir þig, við syngjum eins og englar og leikum undir á gítar. Við erum sveigjanlegir í samningum. Hafðu samband í síma 91-675300 á milli kl. 12 og 17 virka daga. Ásgeir. Disk-Ó-Dollý! S. 46666. Áramótadans- leikur eða jólafagnaður með ferða- diskótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans og gleði. Hlustaðu á kynningarsím- svarann okkar s. 64-15-14. Tónlist, leikir og sprell fyrir alla aldurshópa. Hljóðkerfi fyrir tískusýningar, vöm- og plötukynningar, íþróttaleiki o.fl. Danssýningar. Bjóðum upp á danssýn- ingar við ýmis tækifæri. Suður-amerískir dansar og sígildir samkvæmisdansar (Ballroom dansar). Danspör á öllum aldri. Dansskóli Jóns Péturs og Köm. S. 36645/685045. Giljagaur og Ketkrókur em komnir í bæinn á græna jeppanum sínum. Hafa með sér nikkuna og gitarinn og bíða spenntir eftir að hitta krakkana. Símar 91-813677 og 91-31584. Jólaböll. 2ja manna hljómsveit annast jólaböll f. fyrirtæki/stqfrianir. Otveg- um einnig jólasveina. Ömgg þjónusta. S. 12021/13987. Geymið auglýsinguna. Karaoke (dlskótek). Fyrir árshátíðir o.fl. Erum með dúndurgræjur, t.d. 2000 W hátalarakerfi. Nú er að vera fljótur að bóka sig. Sími 651728 e.kl. 17. Trió '92. Skemmtinefhdir, félagasam- tök, árshátfðir, þorrablót, einkasam- kvæmi. Danshljómsveit f. alla aldurs- hópa. S. 681805, 22125, 674090, 79390. Borgarleikhúsið 30. nóv., kl. 21: Súkkat. ■ Verðbréf • Höfum kaupendur að: Fasteignatr. skuldabréfum og jafnvel skuldabréf- um í vanskilum. •Kaupum innheimtukröfur. •Greiðast með bifreiðum, t.d. Toyota LandCmiser 1990, einn með öllu + spili, kr. 3.900.000. •Alhliða-eignasalan, s. 33255, fax 680544, Finnbogi Ásgeirsson, Langholtsvegi 115. Markbréf, kjarabréf. Fjársterkur aðili vill kaupa markbréf og/eða kjarabréf fjárfestingarfélagsins Skandia í meira eða minna magni. S. 91-689338 á skrif- stofutíma milli kl. 10 og 17. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK- uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr og skattframtöl. Tölvuvinna. Per- sónuleg, vönduð og örugg vinna. Ráð- gjöf og bókhald. Skrifstofan, s. 679550. Bókhalds-/greiðsluerfiðleikaþjónusta. Tökum að okkur allt bókhald fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Semjum við lánardrottna fyrir þá sem eru í greiðsluerfiðleikum og gerum greiðslu og fjárhagsáætlanir. Fljót og góð þjónusta. Sanngjarnt verð. S. 623873. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 91-684311 og 684312. Örninn hf., ráðgjöf og bókhald. Bókhaid og rekstrarráðgjöf. Stað- greiðslu- og vsk-uppgjör. Skattfram- töl/kærur. Tölvuvinnsla. Endurskoð- un og rekstarráðgjöf, sími 91-27080. Bókhald, skattuppgjör og ráðgjöf. Góð menntun og reynsla í skattamál- um. Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Reykjavík, sími 91-622649 Bókhalds- og skattaþjónusta. Sigurður Sigurðarson, Snorrabraut 54, sími 91-624739. Pottþétt bókhaldsþjónusta. Tek að mér bókhald fyrir allar stærðir fyrirtækja. Alls konar uppgjör og skattframtöl. Júlíana Gíslad. viðskiptafr., s. 682788. ■ Þjónusta Hreinsivélar - útleiga - hagstætt verð. Leigjum út djúphreinsandi teppa- hreinsivélar. Áuðveldar í notkun. Hreinsa vandlega og skilja eftir ferskt andrúmslöft. Úrvals hreinsiefni. Verð: • hálfur dagur kr. 700, • sólarhringur kr. 1.000, • helgargjald kr. 1.500. Teppabúðin hf., Suðurlandsbraut 26, símar 91-681950 og 91-814850. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sanngjarn taxti. Símar 91-626638 og 985-33738. Visa og Euro. Þýðingaþjónusta. Tek að mér þýðingar úr þýsku og ensku yfir á íslensku. Einnig tek ég að mér skrif viðskipta- bréfa. Upplýsingar í síma 91-29845. öll almenn trésmíðavinna, s.s. parket, veggklæðningar, uppsetning á hurð- um og innréttingum. Tilboð og tíma- vinna. Full réttindi. Sími 91-675902. Málningarvinna. Tökum að okkur alla málningarvinnu, gerum föst tilboð. Aðeins fagmenn. Uppl. í síma 91-30529. Toppþjónusta. Þaftu að láta skipta um gler eða glugga, leggja parket, setja upp hurðir, innréttingar, milliveggi eða annað? Allt unnið af fagmönnum. Uppl. í s. 91-671064,671623,985-31379. Erum á lausu strax eftir helgi. Tveir húsasmiðir taka að sér auka- vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 91-667435 eða 985-33034. BÁRUSTÁL * Á BÓNUSVERÐI * LITAÐ FRÁ KR. 542 m2 GALVANISERAÐ FRÁ KR. 460 m2 Upplýsingar og tilboð í síma 91-26911 Fax 91-26904 Markaðsþjónustan Skipholti 19, 3. hæð SPORT Ódýrasti alvörujeppinn á markadinum i dag sem hefur fjölda ára reynslu aó baki vió margbreytileg- ar islenskar aóstædur. FRABÆR GREIÐSLUKJÖR Opió 9-18. laugard. 10-14. Bifreíðarog landbúnaðarvélar hf. Ármúla 13, Suðuríandabraut 14. Sími 681200 og 31236 Hjá Kim fluttir og hafa opnað nýjan og betri stað. fjölbreyttur matseðill. Einnig hagstæðir hádegisréttir. Verið velkomin - OPNUNARTILBOÐ. Borðapantanir í síma 626259.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.