Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1992. LaugardLagur 28. nóvember SJÓNVARPIÐ 12.20 Hvaö viltu vita um EES? Endur- sýndur þáttur sem sýndur var í beinni útsendingu á sunnudaginn var. Sjónvarpið stóð fyrir opnum borgarafundi í Háskólabíói þarsem áhugamönnum gafst kostur á að spyrja fulltrúa launafólks og at- vinnurekenda, sérfræðinga og stjórnmálamenn um EES-samn- inginn, einstaka þætti hans og áhrif hans á íslenskt samfélag. Umræðum stjórnuðu fréttamenn- irnir Ingimar Ingimarsson og Páll Benediktsson en upptöku stjórn- aöi Anna Heiður Oddsdóttir. 14.20 Kastljós. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Arsenal og Manc- hester United á Highbury í Lund- únum í úrvalsdeild ensku knatt- spyrnunnar. Lýsing: Arnar Björns- son. 16.45 íþróttaþátturinn. i þættinum verður bein útsending frá leik í is- landsmótinu í handknattleik. Um- sjón: Samúel Örn Erlingsson. 18.00 Ævintýri úr konungsgaröi. (Kingdom Adventure.) Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir. Sögumenn: Eggert Kaaber, Harp>a Amardóttir og Erling Jóhannesson. 18.25 Bangsi besta skinn. (The Ad- venturesof Teddy Ruxpin.) Bresk- ur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir: örn Árna- son. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandverölr. (Baywatch.) Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strandvaröa í Kaliforníu. Aðalhlutverk: David Hasselhof. Þýöandi: Ólafur Bjarni Guðnason. 20.00 Fróttlr og veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaóir (The Cosby Show). Bandarískur gaman- myndaflokkur um fyrirmyndarföð- urinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. i aðalhlutverkum eru sem fyrr Bill Cosby, Phylicia Rashad, Lisa Bonet, Malcolm-Jamal Warn- er, Tempestt Bledsoe, Keshia Knight Pulliam, Sabrina Lebeauf og Raven Symoné. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.10 Manstu gamla daga? Lokaþáttur - Söngur og síld. Ein grein sjávar- útvegs hefur verið laga- og texta- höfundum hugleiknari en aðrar I áranna rás en það eru síldveiðar. 21.50 Elnn á feró (Tom Alone). Kana- dlsk sjónvarpsmynd frá 1990. Myndin gerist árið 1880 og fjallar um sextán ára dreng sem ferðast þvert yfir Kanada til að reyna að hreinsa föður sinn af morðákæru og hittir á leióinni margar litríkar og sögufrægar manneskjur. Leik- stjóri: Randy Bradshaw. Aðalhlut- verk: Noam Zylberman, Ron White, Nick Mancuso og Ned Beatty. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 23.20 Ást og hatur. Seinni hluti. (Love and Hate). Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Atriði I myndinni eru ekki við hæfi barna. 1.00 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. 9.00 Meö Afa. Nú fer heldur betur að lifna yfir Afa því jólaundirbúning- urinn er á næsta leiti. Handrit: Örn Árnason. Umsjón: Agnes Johans- en. Stjórn upptöku: María Maríus- dóttir. Stöð 2 1992. 10.30 Lísa I Undralandi. 10.50 Súper Maríó bræöur. 11.15 Sögur úr Andabæ. 11.35 Ráöagóöir " krakkar (Radio Detectives). 12.00 Dýravinurinn Jack Hanna (Zoo Life with Jack Hanna). 12.55 Baráttan um börnin Karl Garöars- son fréttamaöur og Friörik Þór Halldórsson myndatökumaöur fóru til Tyrklands til að fylgjast með réttarhöldum í forræöismáli Sop- hiu Hansen fyrr I þessum mánuöi. Karl tók m.a. viötal við Sophiu og fym/erandi eiginmann hennar, Ha- lim Al. Auk þess tóku þeir m.a. myndir á heimili stúlknanna og skólunum sem þær sækja í Tyrk- landi. Þátturinn var áður á dagskrá 19. nóvember. 13.25 Úr öskunni I eldinn (Men at Work). Öskukarlarnir í smábæ í Kaliforníu fá daginn til að líöa með því aö láta sig dreyma um að opna sjóbrettaleigu. 15.00 Þrjúbió Kærleiksbirnirnir (Care Bears - The Movie). 16.20 Sjónaukinn. 17.00 Leyndarmál (Secrets). Alvöru sápuópera eftir metsöluhöfundinn Judith Krantz. 18.00 Tom Petty, Teenage Fan Club og The Wonder Stuff. Fylgst verð- ur með hljómsveitunum á tónleika- ferðalögum. 18.55 Laugardagssyrpan. 19.19 19.19. 20.00 Falln myndavél (Candid Ca- mera). „Brostu, þú ert I falinni myndavél" og það er enginn annar en Dom DeLuise sem er kynnir þessara óborganlegu gamanþátta sem hefja göngu sína hér á Stöð 2 I kvöld. (1:26) 20.30 Imbakassinn. Fyndrænn spéþátt- ur meö grfhrænu ívafi. Umsjón: Gysbræöur. Framleiðandi: Nýja Bló hf. Stöð 2 1992. 20.55 U2 - bein útsending. - Nú er aö hefjast mjög óvenjuleg bein út- sending á Stöö 2 og Bylgjunni frá U2 tónleikum og uppákomum. 22.25 Út og suóur í Beverly Hllls (Down and Out in Beverly Hills). Róni í Beverly Hills er eins og sósublettur á silkibindi; áberandi og óþolandi. Nick Nolte leikur Jerry Baskin, flæking sem á ekki fyrir brennivíni og ákveður að drekkja sér i sundlaug í staðinn, sundlaug Whiteman hjónanna. 00.05 Fjandskapur (Do the Right Thing). Mögnuð mynd um kyn- þáttahatur. Maður af ítölskum ætt- um rekur flatbökustað í miðju svertingjahverfi. í sumarhitanum þarf lítiö til þess að koma af stað óeirðum og þegar upp úr sýður eru afleiðingarnar ógnvænlegar. Aðalhlutverk: Danny Aiello og Spike Lee. Leikstjóri: Spike Lee. Lokasýning. Bönnuð börnum. 2.05 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 13.45 Flokksþing Framsóknarflokksins - bein útsending. Bein útsending frá flokksþingi Framsóknarflokksins frá Háskólabíói. 17.00 Hverfandi heimur (Disappearing World). Þáttaröð sem fjallar um þjóðflokka um allan heim sem á einn eða annan hátt stafar ógn af kröfum nútímans. Hver þáttur tek- ur fyrir einn þjóðflokk og er unninn í samvinnu við mannfræóinga sem hafa kynnt sér hátterni þessa þjóð- flokka og búið meðal þeirra. Þætt- irnir hafa vakið mikla athygli, bæði meðal áhorfenda og mannfræð- inga, auk þess sem þeir hafa unniö til fjölda verðlauna um allan heim. I dag verður umfjölluninni um Mongólíu haldið áfram og litið verður á höfuðborg landsins, Ulan Bator (4:26). 18:00 Borgarastyrjöldln á Spáni (The Spanish Civil War) Einstakur heimildamyndaflokkur í sex hlut- um sem fjallar um Borgarastyrjöld- ina á Spáni en þetta er ( fyrsta skiptið sem saga einnar sorgleg- ustu og skæðustu borgarastyrjald- ar Evrópu er rakin í heild sinni í sjónvarpi. Rúmlega 3 milljónir manna lótu lífið í þessum hör- mungum og margir sem komust lífs af geta enn þann dag I dag ekki talað um atburðina sent tóku frá þeim allt sem var þess virði að lifa fyrir. (5:6) 19:00 Dagskrárlok Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.55 Bæn. 7.00 Fréttlr. Söngvaþing. 7.30 Veöurfregnlr. - Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttlr. 8.07 Músík aó morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna. 10.00 Fréttlr. 10.03 Þingmál. 10.25 Úr Jónsbók. Jón Örn Marinós- son. (Endurtekinn pistill frá í gær.) 10.30 Tónlist. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokln. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Bókaþel. Lesiö úr nýjum og nýút- komnum bókum. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaug- ur Ingólfsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Söngslns unaösmál. Lög við Ijóö Halldórs Laxness. Umsjón: Tómas Tómasson. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Tölvi timavél. Leiklistarþáttur barnanna. Umsjón: Kolbrún Erna Pétursdóttir og Jón Stefán Kristj- ánsson. 17.05 ísmús. Ungireistneskirhljóðfæra- leikarar, annað erindi Pauls Himma tónlistarstjóra eistneska rlkisút- varpsins frá Tónmenntadögum Ríkisútvarpsins sl. vetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 15.03.) 18.00 „Hernaðarsaga blinda manns- ins“, smásaga eftir Halldór Stef- ánsson. Baldvin Halldórsson les. 18.40 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýslngar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Biarnason. (Frá Egilsstöðum.) (Áður útvarpaö sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Konsert fyrir selló og strengi nr. 3 í G-dúr. eftir Luigi Boccher- ini Felix Schmidt leikur á selló með Ensku kammersveitinni; Edward Heath stjórnar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.36 Elnn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Áðm útvarpaö sl. miðvikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Guðmund Jónsson söngvara. (Áður útvarpað I júlí i fyrra.) 24.00 Fréter tlr. 0.10 Svelflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. FM 90,1 8.05 Stúdíó 33. Orn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Áður út- varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta lif. Þetta lít - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helgina? Itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 14.30 Ekkifréttaauki á laugardegi. Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og nýjum bætt viö, stamari vikunnar valinn og margt margt fleira. Um- sjón: Haukur Hauks. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir rokkfréttir af erlendum vettvangi. 20.30 Síbyljan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist. 22.10 Stungiö af. - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) 1.10 Síbyljan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist. (Endurtekinn þáttur.) Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. - Síbyljan heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Síbyljan - heldur áfram. 3.10 Næturtónar. 5.00 Fréttlr. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 7.30.) - Næturtónar halda áfram. 7.00 Morguntónar. 9.00 Ljómandi laugardagur. Blandað- ur og skemmtilegur þáttur þar sem atburöir helgarinnar eru í brenni- depli. Það er Bjarni Dagur Jónsson sem hefur umsjón með þættinum. 12.00 Hádeglsfróttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ljómandi laugardagur. Ðjarni Dagur heldur áfram þar sem frá var horfið. 13.00 Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Hóðinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburöum helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síödegisfróttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aöur fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.05 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Ingi- björg Gréta veit hvað hlustendur vilja heyra. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Pálmi Guömundsson. Pálmi er með dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, í sam- kvæmi eða á leiðinni út á lífiö. 20.55 U2 - bein útsending - Nú hefst bein útsending á samtengdum rás- um Stöðvar 2 og Bylgjunnar frá mjög óvenjulegum U2 tónleikum. 22.20 Pálmi Guömundsson. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Þráinn Steinsson. Þráinn Steins- son fylgir hlustendum með góðri tónlist og léttu spjalli inn ( nóttina og fram á morgun. 09.00 Morgunútvarp.Natan Harðar- son 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ásgeir Páll. 13.05 20 The Countdown Magazine. 13.30 Bænastund. 15.00 Stjörnulistinn - 20 vinsælustu lögin á Stjörnunni. 17.00 Siödegisfréttir. 17.15 Loftur Guðnason. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Ólafur Schram. 24.00 Kristmann Ágústsson. 01.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 09.00-01.00 s. 675320. FM#957 9.00 Steinar Vlktorsson 12.00 Viatal dagslns. 13.00 ívar Guömundmmon og félagar I sumarskapi. Beinar útsendingar og íþróttafréttir. 18.00 Amerlcan Top 40. Shadoe Stev- ens kynnir frá Hollywood vinsael- ustu lögin I Bandarikjunum. 22.00 Slgvaldl Kaldalónm hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partlleikur. 2.00 Hatllöl Jónmson tekur viö meö ‘ naetun/aktina. 6.00 Ókynnt þæglleg tónllst FmI909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Yfirlit vikunnar.Jón Atli Jónasson vekur hlustendur með Ijúfum morguntónum, lítur í blöðin og fær til sín góða gesti. Yfiriit yfir atburði síðustu daga. 13.00 Radíus. Steinn Ármann og Davíö Þór stjórna eina íslenska útvarps- þættinum sem spilar eingöngu El- vis. 16.00 1x2 Getraunaþáttur AÖaistöðv- arinnar.Gestir koma í hljóðstofu op spjallað verður um getrauna- seðil vikunnar. 19.00 Vítt og breitt um heim tónlistar. 22.00 Slá í gegn.Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson halda uppi fjörinu. Óskalagasíminn er 626060. BROS 3.00 Næturtónlist. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni með Jóni Gröndal við hljóðnemann. 13.00 Helga Sigrún Haröardóttir og Haraldur Helgason. 16.00 Hlöðuloftiö. Lára Yngvadóttir leik- ur sveitatónlist 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Upphitun. Rúnar Róbertsson við hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Bylgjan - fcafjörður 9.00 Sigþór Sigurósson. 12.00 Arnar Þór Þorláksson. 15.00 Krístján Geir Þorláksson. 17.00 Atli Geir. 19.30 Fréttir. 20.00 Skrítiö fólk - Þórður og Halldóra. 22.30 Björgvin Arnar & Gunnar Atli. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. SóCin jm 100.6 10.00 Gunnar Gunnarsson. 14.00 Ólafur Birgisson. 17.00 Meistarataktar.Guðni Már Henningsson leikur tónlist eftir þá stóru í tónlistarsögunni. 19.00 Vignir kominn í stuö og spilar hressa tónlist sem fær þig til þess aö langa út i kvöld. 21.00 Partý tónlist. 1.00 Næturvaktin í umsjón Stefáns Arngrímssonar. 6.00 Danger Bay. 6.30 Elphant Boy. 7.00 Fun Factory. 12.00 Barnaby Jones. 13.00 Saturday Matinee: The Love Boat. 15.00 Teiknimyndir. 16.00 The Dukes of Hazzard. 17.00 WWF Superstars of Wrestling. 18.00 Knights and Warriors. 19.00 Breski vinsældalistinn. 20.00 Unsolved Mysterles. 21.00 Cops I og II. 22.00 Saturday Night Live. 23.00 Hill Street Blues. EUROSPORT *. . * 7.00 Tröppu eroblkk. 08.30 Llve Skilng World Cup from Semtrleres, Italy. 10.00 International Motorsport Magazlne. 11.00 Hnefalelkar. 12.30 RAC Car Rally UK. 13.30 Llve Tennis: ATP Tour Johann- esburg. 17.00 Live Skilng: Women's World Cup. 21.00 Hnefalelkar. 22.00 Euroscore Magazlne. 23.00 Tennls: ATP Tour Johannes- burg. 24.00 Dagskrárlok. SCfííENSPOfíT 1.30 NFL 1992. 3.30 NFL Þessl vlka. 4.00 Snóker. 6.00 Pro Klck. 7.00 6 Day Cycllng 19927 93. 8.00 Women’a Pro Beach Volleyball. 9.00 Go. 10.00 FIA European Truck Raclng 1992. 11.00 Glllette World Sports Speclal. 11.30 NFL- Þessi vlka. 12.00 NBA Action. 12.30 Long Dlstance Trlals. 13.00 Hnefalelkar. 14.30 Powerboat World. 15.50 NHRA Drag Racing 1992. 16.20 IHRA Drag Raclng. 16.50 Kraftafþróttir. 17.50 Brasllfskur fótboKI. 20.00 World Rally Championshlp 1992. 21.30 Llve Matchroom Pro Boz. 23.30 Go. Dave bjargar Jerry upp úr sundlauginni og tekur hann inn á heimili sitt þar sem hann setur allt á annan endann. Stöð kl. 22.25: Út og suður í Beverly Hills Ut og suður í Beverly Hills er hröð og frumleg gaman- mynd með úrvalsleikunun. Flækingmlnn Jerry Baskin, sem leikinn er af Nick Nolte, er eins og ruslapoki í rósar- unna innan um miiijóna- mæringa og kvikmynda- stjömur í Hollywood. Hann er orðinn leiður á að fá vel pússaða skó öryggisvarð- anna í afturendann og ákveður að drekkja sér í Ráslkl sundlaug hinna nýríku Whiteman-hjóna. Richards Dreyfuss og Bette Midler leika Dave og Barböm Whiteman. Þau græða milij- ónir á að framleiða herðatré en em eins og hengd upp á þráð í uppskrúfuðum lífsstíl Beverly Hills. Heilbrigðasta veran á heimilinu er hund- urinn sem þó þarf að ganga í gegnum meðferð hjá sál- fræðingi vegna lystarstols. . 14.00: Nú streyma jólabækimi- nýútkomnum bókum. ar í búöir og rás 1 mun nú í fyrri hluta þáttarins sem endranær gera sitt til verða umsagnir um nýjar að kynna fýrir hlustendum bækur. Þá veröur rætt við það góðmeti sem er á boð- nokkrahöfundaogþeirlesa stólum á bókamarkaðnum. úr bókum sínum. Textinn Því verður í dag boðiö upp sjálfur verður þó í aðalhlut- á tveggja tíma útsendingu verkLUmsjónarraennverða sem er sérstaklega helguð Friörik Rafnsson og fleiri. Leikstjóri myndarinnar er Randy Bradshaw en I aðalhlut- verkum eru Noam Zylberman, Ron White og Timothy Webber. Sjónvarpið kl. 21.50: Einn á ferð Fyrri laugardagsmynd Sjónvarpsins er kanadísk frá árinu 1990 og heitir Einn á ferð eða Tom Alone. Myndin segir frá Tom, sext- án ára dreng, sem ferðast um Kanada þvert og endi- langt til þess að reyna að færa sönnur á að faðir hans sé ekki morðingi. Á leiðinni rekst Tom á Qöldann allan af litskrúðug- um persónuleikum og sögu- frægmn manneskjum og sér mikinn draum verða að veruleika, sem er lagning jámbrautar um landið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.