Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Blaðsíða 29
YSTRIKL LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1992. Bridge Reykjavikurmótið í tvímenningskeppni 1992: Helgamir unnu Bridgefélag Borgarfjarðar Nýlokið er einmenningsmóti hjá Bridgefélagi Borgarfjarðar sem jafnframt var firmakeppni. Úrslit í þeirri keppni urðu: 1. Blómaskálinn: Þorvaldur Pálmason 273 2. Ræsting: Þorsteinn Pétursson 271 3. Kúabúið Káranesi: Lárus Pétursson 269 Lokið er einu kvöldi af sex í tvímenningskeppni 13 para og efstu pör eru nú: 1. Jón Þórisson-Þorsteinn Pétursson 141 2. Eyjólfur Siguijónsson-Jóhann Oddsson 139 3. Höskuldur Gunnarsson-Lárus Pétursson 136 Suður Vestur Norður Austur pass lspaði 31auf* 3spaðar pass 4spaðar dobl pass 5tíglar 5spaðar dobl pass pass pass * rauðir litir Helgamir hirtu sína fjóra slagi, fengu 500 og meistaratitilinn að auki. Þetta er fyrsti meistaratitill Helg- anna, en annar þeirra á ekki langt að sækja bridgekunnáttuna, en harrn er sonur Sigurðar Helgasonar lög- manns, fyrrum landsbðsmanns og íslandsmeistara. Læknarnir og frændurnir Helgi Jónsson og Helgi Sigurðsson sem uröu Reykjavikurmeistarar f tvfmenningi um siðustu helgi. DV-mynd ÞÖK D ^ GOLF OVEIÐI HEILSURÆKT KVENNA FYRIRSÆTUR U- SPORTBÁTAR “ JEPPAR P" FJALLAHJÓL TORFÆRA 1 AKSTURSÍÞRÓTTAIVIAÐUR _ ÁRSINS MEISTARA ÖKUMAÐUR í KAPPAKSTRI Á SUZUKI MÓTORHJÓLI í EINKAVIÐTALI Tl'HS f SJttttHBA RIM«I |j; " Reykjavíkurmeistaramót í tví- menningskeppni var spilað um síð- ustu helgi og sigruðu læknamir Helgi Jónsson og Helgi Sigurösson eftir góðan endasprett. Helgamir, eins og þeir em gjaman nefndir, byrjuðu frekar illa, enda þurftu þeir að glíma við Jón Baldurs- son, einn af heimsmeisturunum, og makker hans Sævar Þorbjömsson, Norðurlandameistara í fyrstu um- ferð. Þeir gáfust hins vegar síður en svo upp og fikmðu sig upp í efsta sætið, sem feðgamir Páll Hjaltason og Hjalti Elíasson höfðu vermt mest- an hluta mótsins. Ég fylgdist með læknunum síðustu umferðimar, þegar þeir lirifsuðu tit- ilinn frá Páli og Hjalta. Þeir spiluðu vel, sögðu fast á spilin og vom dálít- ið heppnir í bland. Og það er einmitt þetta sem gerir útslagiö. Leynivopnið er 10-12 punkta grandopnun, sem er áreiðanlega skætt vopn í tvímenn- ingskeppni. Hér er toppur frá síðustu umferð- inni sem innsiglaði sigur Helganna. Bridgefélag Reykjavíkur Nú, þegar þremur kvöldum af 6 er lokið í aðaltvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur, hafa þeir félagarnir Hrólfur Hjaltason og Sigurður Vilhjálms- son náð umtalsverðri forystu á önnur pör. Þeir skoraðu mest allra para á síðasta spilakvöldi, 174 stig, og hafa nú 432 stig sem er að meðaltali 144 stig að á kvöldi. Staða efstu para er nú þannig: 1. Hrólfur Hjaltason-Siguröur Vilhjálmsson 432 2. Hermann Lárusson-Olafur Lárusson 312 3. Helgi Jónsson-Helgi Sigurðsson 294 4. ísak Öm Sigurðsson-Sigurður B. Þorsteinsson 253 Bridgefélag Hafnarfjarðar Síðasta mánudag hófst aðalsveitakeppni Bridgefélags Hafnaríjarðar með þátttöku 12 sveita í A-riðh og 6 sveita í B-riðh byijenda. Staðan eftir fyrsta kvöldiö er eftirfarandi í A-riðh: 1. Dröfri Guðmundsdóttir 48 2. Vinir Hafnarfjarðar 42 3. Ársæll Vignisson 34 - og staðan í B-riðh: 1. Vinir Ragnars 25 2. Bryndís Eysteinsdóttir 23 3. Margrét Pálsdóttir 18 Næsta mánudag verður sphuð félagskeppni gegn Bridgefélagi kvenna og "hefst sphamennskan klukkan 19:30 í íþróttahúsinu við Strandgötu. Úrslit Lands- og Evróputvímennings Phihp Morris Lands- og Evróputvímenningurinn var sphaður fostudags- kvöldiö 20. nóvember. AUs var spUað á 18 stöðum á íslandi með aUs 512 spU- urum. Það er nokkur fækkun frá fyrra ári, sem eflaust má rekja til þess að víða fóm fram svæðamót á sama tíma. Hæstu skor á landsvísu í a-v hlutu: 1. Guttormur Kristmannsson-Siguijón Stefánsson, B. Fljótsdalshéraðs 65,29% 2. Vilhjálmur Sigurðsson-Þráinn Sigurðsson B. Reykjavikur 65,04% 3. Jón H. Guðmundsson-Unnar Jósepsson, B. Seyðisfjarðar 61,25% Efstu pör í NS áttum uröu: 1. Rúnar Viggósson-Guðmundur Valgeirsson, B. Vestmannaeyja 65,89% 2. Steingrímur G. Pétursson-Hjálmtýr Baldursson, B. Reykjavíkur 65,78% 3. Jakob Kristinsson-Pétur Guðjónsson, B. Akureyrar 65,68% Þessi úrsht eru miðuð við heUdarskor á íslandi en eftir nokkrar vikur berast niðurstöður fyrir aUa Evrópu. Fróðlegt verður að sjá hvemig skorið verður á þeim hsta. Bridgefélag Siglufjarðar Hjá Bridgefélagi Siglufjarðar er nýlokið fimm kvölda barómetertvímenningi. Mótið er fjölmennasta innanfélagsmót hjá félaginu frá upphafi, í því tóku þátt 25 pör. Þessa góðu þátttöku má meðal annars rekja tíl þess að síðasta haust var tekin upp bridgekennsla á vegum félagsins og eftir það hefur tals- vert af nýjum spilrum bæst við þann fasta kjarna sem fyrir var innan félags- ins. Úrslit í mótinu urðu efdrfarandi: 1. Ásgrímur Sigurbjömsson-Jón Sigurbjömsson 310 2. Ólafur Jónsson-Steinar Jónsson 257 3. Reynir Pálsson-Stefan Benediktsson 225 AUs tóku þátt 17 pör úr Siglufirði og Fljótum í Lands- og Evróputvímenningn- um en spUað var í Sólgarðaskóla. Bestum árangri náöu eftirtaldir í n-s: 1. Björk Jónsdóttir-Bogi Sigurbjömsson 1672 2. Ári Már Arason-Stefania Sigurbjömsdóttir 1622 - qg hæsta skor í AV: 1. Olafur Jónsson-Steinar Jónsson 1604 2. Sigurður Steingrímsson-Öm Þórarinsson 1539 Bridge Stefán Guðjohnsen S/Allir * - V D 9 8 5 3 ♦ Á D 9 8 6 + Á K 6 * 10865 V ÁKG6 ♦ 10 4 + D 9 8 * G 7 2 V 10 4 2 ♦ K 7 5 2 * 10 5 2 Sagnimar em ef til vUl táknrænar fyrir stíl þeirra félaga. Með Helga Sigurðsson í norður og Helga Jóns- son 1 suður gengu sagnir á þessa leiö: Laugardaginn 5. desember heldur félagið „Guðmundarmót" í tvímenningi að Þinghamri (Varmalandi, Stafhqltstungum). Það er opið silfurstigamót. Áætlaður hámarksfjöldi er 36 pör. Óskir um þátttökurétt þurfa að hafa borist í síöasta lagi sunnudaginn 29. nóvember tíl Jóhanns í síma 93-51343 eða Þor- steinsí 93-51178. -ÍS NÝTT BLAÐ Á BLAÐSÖLUSTÖÐUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.