Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1992, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1992. 21 Svidsljós Drengurinn „fannst" á 2. hæðinni. DV-mynd Pétur Kristjánsson ...alltaf til að O tíyggja atvinnu HÁKARL Erum að selja úrvals skyr- og glerhárkarl í heilum lykkjum af Ströndunum frá kl. 10.0CK-22.00 alla næstu daga. Ath. að panta tímanlega fyrir þorrann. Sendum í gírókröfu um allt land. HÁKARLSVERKUN GUNNLAUGS MAGNÚSSONAR, HÓLMAVÍK sími 95-13179 og bílas. 985-36501 - Vsk. 27118 Seyðisfjörður: Slökkviliðsæfing Pétur Kristjánssan, DV, Seyðis&rði: Slökkviliðsæfing var í bamaskól- anum á Seyðisfirði nýlega. Slökkvi- liðið var „kallað" út og kom á staðinn með 3 reykkafara. Nemendur voru látnir hraða sér út og hver bekkur fór með kennara sínum á ákveðinn stað. Þá var athug- að hvort alhr væru komnir út en svo reyndist ekki vera, dreng vantaði í hópinn. Tveir reykkafarar með bundið fyr- ir augum, svo allt yrði sem raun- verulegast, fóru að leita drengsins og fundu hann á 2. hæð skólabygg- ingarinnar. Lögreglan tók einnig þátt í æfingunni en hún lokaði svæðinu á meðan Slökkvihðið var að „störf- um“. Þórdís sýnir olíumál- verkí Listamaðurinn Þórdís Rögnvaldsdóttir, t.h., útskýrir verk sín fyrir Rögnvaldi Rögnvaldssyni og Hólmfríði Gísladóttur. DV-mynd ÞÖK SR-500 1,2 m diskur, stereo móttakari m/þráöl. fjarstýringu, pólfesting, ólskip' lagsuosmagnan (LNB 0,8 dB) fnuSm k % gervihnattadiskur og móttökutæki \ferö: 66.810,- Stgr.verð: 59.790,- 25% útborgun: 16.703,-kr. og aðeins kr. á mán. í 18 mán. m/Munaláni Yfir 30 stöðvar meö fjölbreyttu efni á ýmsum tungumálum SKIPHOLT119 SÍMI29800 Gallerí 11 Þórdís Rögnvaldsdóttir sýnir olíu- málverk og vatnshtamyndir \ Gaherí 11 á Skólavöröustíg 4a um þessar mundir. Þetta er önnur einkasýning hennar en verkin í Gallérí 11 eru öll unnin á þessu ári. Þórdís, sem fædd er á Siglufirði, nam við Myndhsta- og handíðaskóla íslands 1968-72 og aftur 1988-90. Fyrsta einkasýning hennar var hald- in í FÍM-salnum fyrir réttu ári. i i I Reynir Jónasson var mæftur með harmoníkuna til að splla fyrir gesti þegar verslanir á 2. hæð versiunarmiðstöðvarinnar við Eiðistorg héldu afmælishátið sína. DV-mynd RaSi JOLATILBOÐ 15% afsláttur af sturtuklefum, hreinlætistækjum, stálvöskum og blöndunartækjum Verðdæmi: Salerni, hvítt með setu, frá kr. 13.165 Sturtubotn, hvítur, 80x80, frá kr. 6.244 Baðker, 170x73, hvítt, frá kr. 12.423 Blöndunartæki f. handlaug frá kr. 2.543 Eldhústæki frá kr. 2.858 Heilir sturtuklefar, 80x80, frá kr. 37.315 Einnig stálvaskar o.fl. á frábæru verði opið frá kl. 10-14 í dag VATNSVIRKINN HF. Ármúla 21, símar 68 64 55 - 68 59 66

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.