Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Page 8
8
FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1992.
Orgeltónleikar
í Lágafellskirkju
miðvikudaginn 16. desember kl. 20.30 mun
Martin Hunger Friðriksson,
dómorganisti
leika á hið nýja pípuorgel Lágafellskirkju.
Á efnisskránni er jólatónlist.
Aðgangur að sjálfsögðu ókeypis
Sóknamefnd Lágafellskirkju
Nýja orgelið vígt
Hátíðarmessa 13. desember kl. 14.00
Séra Bragi Friðriksson prófastur
prédikar
• ■
Séra Birgir Ásgeirsson
þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti
séra Jóni Þorsteinssyni
•
Organisti kirkjunnar
Guðmundur Ómar Óskarsson
leikur á orgelið
Kirkjukór Lágafellssóknar syngur
Blásarar úr
Skólahljómsveit Mosfellsbœjar
leika við kirkjudyr fyrir athöfn
•
Kirkjukaffi í Safnaðarheimilinu
við Þverholt að lokinni messu
LÁGAFELLSKIRKJA
Björgvin Tómasson orgelsmiður er einmitt að leggja siðustu hönd á orgelið
núna - islenska völundarsmíð.
Utlönd
Þessi sveltandi kona i Baidoa bíður eftir því að bandarískar hersveitir tryggi matvælaflutninga til hungursvæðanna
í Sómalíu. Simamynd Reuter
Hjálparstarfsmenn gagnrýna Hollywood-sýningu í Mogadishu:
Tilbúnir með vél-
byssu á þakinu
Starfsmenn hjálparstofnana víg-
bjuggust í húsakynnum sínum í
hungurbænum Baidoa þegar kvölda
tók í gær af ótta viö aö byssumenn
færu rænandi og ruplandi í síðasta
sinn áður en hersveitir undir forustu
Bandaríkjamanna koma til bæjarins.
„Við erum með vélbyssuhreiður
uppi á þaki, sandpokabyrgi við úti-
dymar og fullt af bjór í ísskápnum,“
sagði Merv Zigenbine, starfsmaður
alþjóðastofnunarinnar CARE. „Við
erum tilbúnir."
Fyrstu bandarísku hermennimir
úr 35 þúsund manna hði komu til
Sómahu á miðvikudag og náðu höf-
uðborginni á sitt vald.
En starfsmenn hjálparstofnananna
gagnrýndu bandaríska herinn fyrir
aö fara ekki nógu fljótt til bæja inni
í landi þar sem öryggisleysið er mik-
ið og vopnaöar sveitir unghnga fara
um götumar. Hungursneyðin í land-
inu er einnig verst á þessum stöðum.
„Við erum á vígvellinum. Þær
(bandarísku hersveitimar) hefðu átt
að taka landiö í einu áhiaupi í stað
þess að setja upp Hohywood-sýningu
í Mogadishu og gefa vopnuðum sveit-
um heimamanna færi á að fylkja hði
á ný,“ sagði einn starfsmaðurinn í
Baidoa í gær.
Fyrstu fómarlömb aðgerða Banda-
ríkjamanna og bandamanna þeirra
féhu í gær þegar menn úr frönsku
útlendingaherdeildinni skutu tvo
Sómah til bana og særðu sex í höfuð-
borginni Mogadishu.
Að sögn yfirmanns frönsku sveit-
anna var skotið á þær úr bíl hlöönum
húsgögnum og svömðu þær í sömu
mynt. Ekki er ljóst hvort vopn fund-
ust í bílnum.
Helstu stríðsherrar Sómalíu, Mo-
hamed Farah Aideed og Ah Mahdi
Mohamed, sem er sjálfskipaður for-
seti Sómalíu, munu hittast í dag til
að reyna að binda enda á flokka-
drætti í Mogadishu sem hafa skipt
borginni í tvennt, kostað 30 þúsund
mannshf og eyðilagt efnahag lands-
ins.
Reuter
Leiðtogafundur Evrópubandalagsins:
Gjaldeyrisórói vekur ótta
Óróinn á gjaldeyrismörkuðum
Evrópu setti svip sinn á leiðtogafund
Evrópubandalagsins sem hófst í Ed-
inborg í morgun. Sá ótti er útbreidd-
ur að danska krónan verði fyrir sama
þrýstingi og fjöldi annarra evrópskra
mynta að undanfómu.
A sama tíma kynni þrýstingurinn
á norsku krónuna þýða að Evrópu-
bandalagslöndin tólf yrðu neydd th
að finna hið fyrsta lausn á vanda
Dana með Maastricht-samninginn
sem þeir fehdu í þjóðaratkvæða-
greiðslu í sumar.
Hvorki Poul Schluter, forsætisráð-
herra Danmerkur, né Uffe Ehe-
mann-Jensen utanríkisráðherra
vhdu við komuna th Edinborgar
segja nokkuð um möguleikana á að
gengið yrði að sérkröfum Dana.
Heimhdarmenn segja að ef danski
vandinn verði ekki leystur muni óró-
inn á gjaldeyrismörkuðum EB verða
ennmeirienthþessa. Ritzau
Lloyd Bentsen flarmálaraöherra í stjóm Clintons:
Nýtur virðingar á Wall Street
Bhl Chnton, verðandi forseti
Bandaríkjanna, hefur skipað í lykh-
stöður efnahagsmála í væntanlegri
ríkisstjóm sinni og hann mun skýra
frá fleiri ráðherraefnum á frétta-
mannafimdi síðar í dag. í þeim hópi
verða fleiri konur og fuhtrúar minni-
hlutahópa th aö endurspegla banda-
rískt samfélag.
Eins og búist var við skipaði Clin-
ton Lloyd Bentsen, öldungadehdar-
þingmann frá Texas, sem fjármála-
ráðherra sinn og fjárlagastjóri verð-
ur Leon Panetta, þingmaður frá Kah-
fomíu.
Clinton sagði að hann hefði lengi
haft Bentsen í huga sem fjármálaráð-
herra. Hann sagðist hafa vahð Bents-
en af því að hann nyti í senn virðing-
ar fjármálamanna á Wah Street og
hefði skhning á kjörum hins al-
menna launamanns.
Bentsen er 71 árs formaður fjár-
hagsnefndar öldungadehdarinnar.
Reynsla hans í löggjafarsamkom-
unni er talin skipta sköpum við að
koma efnahagstillögum forsetans í
gegnum þingið.
Fjármálamenn á Wah Street lýstu
yfir ánægju sinni með ráðherraefni
Clintons og sögðu að þar væru á ferð-
inni menn sem gætu gert það sem
þeir ætluðu sér.
Reuter
Lloyd Bentsen, öldungadeildarþing-
maður frá Texas, verður næsti fjár-
málaráðherra Bandaríkjanna.
Símamynd Reuter