Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1992, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1992, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1992. 3 Fréttir Erlendur Magnússon, vitavörður á Dalatanga: Óvenjumikill snjór fyrir þennan árstíma - jólaundirbúningur 1 fullum gangi „Vegurinn hingaö til okkar hefur nú verið lokaður í 4 sólarhringa en við höfum áður verið lokuð inni í 5-6 mánuði svo að við kippum okkur ekkert upp við þetta,“ segir Erlendur Magnússon, vitavörður á Dalatanga. Vegurinn frá Mjóafirði og út á Dalatanga lokast fljótt í snjóum og oft falla snjóflóð á veginn. Að sögn Erlends hefur undanfama vetur þó yfirleitt verið fært á milli. „Það hefur ekki verið svona mikill snjór héma á þessum árstíma á hðn- um árum en það er ekki hægt að segja að veðrið hjá okkur hafi verið neitt slæmt í vetur. Þetta veður núna gerir okkur ekkert og við erum ekk- ert óhress. Það er auðvitað leiðinlegt að fara út í stórhríð á nætumar að taka veðrið en það má alltaf búast við svona vetrarveðrum," segir Er- lendur. dóttir, sem er þýsk, hafa séð um vit- ann og veðurathuganir á Dalatanga í 25 ár. Dóttir þeirra og maðurinn hennar búa í næsta húsi með tveim- ur börnum sínum, 9 og 5 ára. Reynd- ar var eldra barnið í skóla í Mjóa- firði þegar veðurhamurinn skall á og hefur þar af leiðandi ekki komist heim. * Að sögn Erlends er heimilisfólkið á Dalatanga farið að huga að jóla- haldi. Búið er að baka og senda jóla- pakkana en þegar ófært er landleið- ina lendir póstbátur á Dalatanga á hverjum föstudegi ef veður leyfa. „Við fáum þær vörur sem við þurf- um með bátnum en við birgjum okk- ur vel upp á haustin. Við emm alls ekkert einmana hérna. Það er lesið og horft á sjónvarp og svo þarf að hugsa um skepnurnar. Yfir jóhn er svo mikið spilað á spil,“ sagði Erlend- Alls ekki einmana -ból Hann og kona hans, Elfrid Páls- Gætnir ökumenn í Kópavogi Að sögn lögreglu í Kópavogi hefur umferð þar í bænum gengið vonum framar miðað við ófærð og veðurlag undanfarna daga. Að meðaltah verður einn smáá- rekstur á dag og yfirleitt er ekki um stórvægileg tjón að ræða. Miðað við 17 þúsund manna bæjarfélag þar sem mikið er um gegnumakstur telur lög- regla að óhöpp séu fágæt og telur ástæðu til að hrósa ökumönnum fyr- ir góða frammistöðu. -ból !§§l||§ Stór 7x7 kristalskj^i| Stereo heyrnartól m Leikirfylaja .-'fjai O Mikið -jí' q O urval ^ leikja Verð aðeins SMÁSALA HEILDSALA ŒISLAGÖTU 14 ■ SÍMI: 96-21300 - 600 .MfUREYRI. FAX: 96-21302 H ÚTSÖLUSTAÐIR : Japis. Kringlunni. Rvk. Radióhúsiö, Skiphoiii 9. Rvk. i Radtóhær. Ármúla 38, Rvk. Skákhúsló (við Hiemm) Rvk. Versj. Kassinn, Óiatsvfk VersÉ. Liliibær, Stykkisholmi Pótlinn, Isafirði ‘ Rafsfá. Sauðárkróki RadionausL Akureyri .. Öryggi. Húsavík | Vsrsjunin Urð, Raufarhötn Versiunin Skogar, Egilsst : Versl. Hvammui. Höfn Hornai. Ftislund, Kefiavik NÝ TÆKNI • NÝTT ÚTLIT • NÝR HLJÓMUR Verslunin Hljómbær kynnir '93 línuna frá Pioneer Verö og greiðsluskilmálar við allra hæfi - verð frá 59.900,- stgr. VERSLUNIN HVERFISGÖTU 103 : SIMI2S999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.