Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1992, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1992, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1992. íþróttir Fram (12) 27 FH (11) 25 1-0, 1-2, 1-4, 4-4, 6-7, 7-9, 9-11, 11-11, (12-11). 13-13, 14-lfc, 18-18, 21-21, 25-24, 26-25, 27-25. Mörk Frarn: Páll Þórólfsson 10/4, Jason Ólafsson 4, Karl Karlsson 3, Atli Hilmarsson 3, Andri Sig- urðsson 2, Jón Örvar Kristínsson 2, Ragnar Kristjánsson 2, Davíö Gíslason 1. Varinskot: Hallgrímur Jónasson 13/3. Mörk FH: Siguröur Sveinsson 7/1, Guðjón Árnason 6/1, Hálfdán Þóröarson 6, Gunnar Beinteinsson 3, Alexji Trúfan 2/2, Amar Geirs- son 1. Varin skot: Bergsveinn Berg- sveinsson 16/2. Brottvísanir: Fram 6 mín., FH 4 mín. Dómarar: Gisli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson, sæmUegir en.stundum mistækir. Áhorfendur: 150. KA (14) 27 HK (11) 22 Gangur leiksins: 2-0, 5-1, 9-3, 10-6, 12-7, (14-11) 18-13, 20-14, 22-17,25-18,25-21,27-22. Mörk KA: Óskar Elfar Óskars- son 9/8, Erlingur Kristjánsson 4, Jóhann G. Jóhannsson 4, Gunnar Gíslason 4, Alferö Gíslason 3, Þor- valdur Þorvaldsson 2, Helgi Ara- son 1. Varin skot: Iztok Race: 7/1, Bjöm Björnsson 3/1. Mörk HK: Michael Tonar 6, Guö- mundur Albertsson 5/1, Hans Guð- mundsson 3/2, Guömundur Pálmason 2, Eyþór Guöjónsson 2, Rúnar Einarsson 1, Jón Bessi Erl- ingsen 1, Ásmundur Guðmunds- son 1 og Erosti Guðlaugsson 1. Varin skot: Bjarni Frostason 7, Magnús Ingi Stefánsson 5. Utan vallan KA 8 mín. HK 8 mín. Sigurður Stefánsson rautt. Dómarar: Gunnar Kjartansson og.ÓIi Ólsen voru sæmilegir. Áhorfendur: 400. Maður leiksins: Gunnar Gísla- son KA. Haukar (16) 30 Selfoss (10) 26 0-1, 4-2, 4-5, 7-7, 10-7, 14-9, (16-10), 17-11, 20-11, 22-16, 23-20, 27-21, 28-24, 30-36. Mörk Hauka: Petr Bamrauk 8/2, Páll Ólafsson 6, Óskar Sigurðsson 4, Pétur Guönason 4, Sigurjón Sig- urðsson 3, Halldór Ingólfsson 3, Aron Kristjánsson 1, Jón Freyr Egilsson 1. Varin skot: Magntís Ámason 14/3, Leifur Dagfinnsson 4. Mörk Selfoss: Gústaf Bjarnason 10, Siguröur Sveinsson 8/2, Sigur- jón Bjamason 3, Einar Guðmunds- son 2, Einar G. Sigurðsson 2, Jón Þ. Jónsson 1. Varin skot: Gísli F. Bjamason 3, Ólafúr Einarsson 8, Brottvísanir: Haukar 14 mín. (Sigurjón Sigurðsson rautt spjaid), Selfoss 12 mín. Dómarar: Guöjón L, Sigurösson og Hákon Sigurjónsson, frekar daprir. Ahorfendur: 650. Maður leiksins: Petr Bamrauk, Haukum. Stjaman (14) 27 Þor (9) 22 1-0, 2-2, 5-2, 8-3, 10-4, 13-6, (14-9), 16-10, 19-13, 20-16, 23-17, 24-20, 26-20, 27-22. Mörk Stjörnunnar: Magnús Síg- urösson 9/3, Einar Einarsson 8, Axel Björnsson 3, Patrekur Jó- hannesson 3, Hafsteinn Bragason 2, Hilmar Hjaltason l, Magnús Þóröarson 1. Varin skot: Gunnar Erlingsson 12. Mörk Þórs: Rúnar Sigtryggsson 6, Sigurpáll Aðalsteínsson 5/4, Finnur Jóhannsson 3, Jóhann Samúelsson 3, Geir Aöalsteínsson 2, Ole Nielsen l, Sævar Árnason l, Samúe! Áraason l. Varin skot: Hermann Karlsson 9. Brottvísanin Stjarnan 4 mínút- ur, Þór 4 mínútur. Dómarar: Sigurgeir Sveinsson og Gunnar Viöarsson, mistækir og geta mun betur. ; Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Einar Einars- son, Stjömunni. DV Stórgóðir Haukar - lögðu Selfyssinga að velli, 30-26 Haukar sýndu oft frábær tilþrif þegar þeir lögðu Selfyssinga að velli í Hafnarfiröi, 30-26. Undir lok fyrri hálfleiks og í upphafi þess síðari gerðu þeir út um leikinn með stór- góðum leik, sóknarleikurinn hraður og leikfléttur á alla kanta, vörnin öflug og Magnús Árnason í ham í markinu. Haukar komust í 20-11 en það var ekki fyrr en Selfyssingar leystu upp vörn sína sem þeim tókst að minnka muninn og hleypa smáspennu í leik- inn en sigur Hauka var ömggur. „Selfyssingar eru það sterkir 6 Stjarnan fer í jólafríið sem topplið 1. deildarinnar eftir öraggan sigur á Þór, 27-22, í Garðaþæ í gærkvöldi. Garðbæingar gerðu út um leikinn með góðum varnarleik og hraðaupp- hlaupum í fyrri hálfleik, náðu þá for- ystu sem reyndist létt að halda í seinni hálfleik. Einar Einarsson átti stórgóðan leik meö Stjörnunni, þrátt fyrir að leika nefbrotinn, og skoraði 8 mörk úr 8 gegn 6 að ég tók þá ákvörðun að taka Sigga Sveins úr umferö allan leikinn og gæta Einars Gunnars sérstaklega vel. Fyrri hálfleikurinn er sá besti sem við höfum sýnt, menn lögðu alit í sölurnar og uppskeran eftir því,“ sagði Jóhann Ingi Gunnarsson, þjálf- ari Hauka. Haukaliöið lék lengstum eins og vel smurð vél og sérstaklega var gaman að fylgjast með íjölbreyttum sóknar- leik liðsins. Flestir leikmenn liðsins stóðu sig vel en Bamrauk og Páll Ólafsson vora þó fremstir í flokki. „Einbeitingin var ekki til staðar og skotum. „Það á hvort eð er að rétta á mér nefið á laugardaginn en það hefði verið slæmt að fá högg á það. En Skúli Gunnsteins var veikur og við máttum ekki við því að missa fleiri. Við lögðum granninn að þessu í fyrri hálfleik en höfðum ekki nógu mikla einbeitingu í þeim síðari," sagði Einar en auk hans léku Magn- ús Sigurösson og Gunnar Erlingsson vel með Stjörnunni sem verðskuldar ég tel að bikarleikurinn gegn Fram hafi setið í okkur. Við vissum að þetta yrði erfiður leikur enda höfum við aldrei náð að vinna Haukana í þessu húsi,“ sagði Einar Þorvarðar- son, þjálfari Selfyssinga, en hann fékk að líta rauða spjaldið fyrir mót- mæli við dómarana. Gústaf Bjarnason lék langbest í Selfossliöinu og Sigurður Sveinsson sýndi takta þegar hann losnaði úr gæslunni. -GH efsta sætið. „Við töpuðum þessu á því að klára sóknimar illa og fá síðan hraðaupp- hlaup í bakið. Okkur gekk vel þegar við gátum stillt upp vöminni á móti þeim,“ sagði Hermann Karlsson, markvörður og fyrirliði Þórsara, sem voru mistækir og gerðu of mikið af vitleysum í sókninni. Rúnar Sig- tryggsson var þeira besti maður. -VS Stjaman með besta boltalið landsins í dag: Góð jól í Garðabæ - Stjaman í jólafríið á toppnum eftir sigur á Þór Glansleikur „skallanna“ Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Sóknarleikurinn bjargaði okkur því vörnin var léleg og sigurinn var góður. Við byrjuðum vel, slökuðum síðan á og þeir náðu að hanga í okk- ur,“ sagði Erlingur Kristjánsson, fyr- irliði KA, eftir 27-22 sigur á HK í gærkvöldi. KA-menn, sem mættu snoðklipptir í leikinn gegn HK í gærkvöldi, virt- ust kunna vel við þessa nýju „múnd- eringu" í upphafi leiksins og segja að þeir hafi gert út um leikinn á fyrstu 15 mínútunum. Þá komust þeir í 0-3 og eftir það náði HK aldrei að ógna sigri KA. KA-menn léku ipjög vel bæði í vöm og sókn í upp- hafi, en féliu síðan niður á sama plan og HK og leikinn var aldrei skemmti- legur á að horfa. Er raunar furðulegt hvað HK-liðið, sem er í bullandi fall- baráttu, kom áhugalaust í þennan leik og leiki liðið svona áfram fellur það í vor. „Við höfðum ekki trú á því sem við voram að gera og þess vegna töpuð- um við þessum leik sem var fjögurra stiga leikur. Það fer að koma fallótti í þetta hjá okkur ef menn taka sig ekki á,“ sagði Hans Guðmundsson, þjálfari HK, eftir leikinn og var von- svikinn. í liöi HK reis enginn upp úr meðal- mennskunni og liðið var mjög lélegt. KA-liðið sýndi það í upphafi að það er miklu berta lið en þar var einnig fátt um fina drætti þegar á leikinn leið. NBA-deildin í nótt: Lakers fékk óvænt- an skell í Dallas Dalias sem hafði tapað 12 leikjum í röð og aðeins unnið einn af fyrstu 16 í NB A-deildinni, gerði sér lítið fyr- ir og skellti LA Lakers í nótt, 102-95. Sean Rooks gerði 22 stig fyrir Dailas en Sedale Threatt 23 fyrir Lakers. Úrslitin í nótt urðu þessi: Philadelphia - Cleveland . 97-115 Charlotte - Utah . 91-93 Detroit-Atlanta . 89-88 Indiana - Boston .114-91 Dallas - LA Lakers .102-95 Denver - Portland . 99-100 LA Clippers - Golden State .114-116 (108-108 - framlenging) Detroit vann Atlanta í annað sinn á tveimur dögum. Joe Dumars gerði 25 stig fyrir Detroit en Duane Ferrell 16 fyrir Atlanta. Dominique Wilkins, besti maður Atlanta, fingurbrotnaði í leik liðanna í fyrrinótt og verður frá keppni í mánuð. Cleveland er komið á sigurbraut- ina og Brad Daugherty gerði 26 stig gegn Philadelphia. Hersie Hawkins skoraði 30 fyrir heimaliðið. Karl Malone gerði 21 stig í eins stigs sigri Utah í Charlotte en Larry John- son skoraði 29 fyrir Charlotte. Þjóðverjinn Detlef Schrempf skor- aði 18 stig fyrir Indiana í stórsigrin- um á Boston en Alaa Abdeinaby gerði 16 fyrir Boston. Clyde Drexler skoraði 25 stig fyrir Portland í naumum sigri í Denver. Golden State vann LA Clippers i framlengingu og skoraöi Tim Hardaway 19 stig fyrir State en Ron Harper 31 fyrir Clippers. -SV/VS Víkingur (10)22 IR (12)22 0-1, 2-3, 2-6, 4-8, 6-10, 8^10, (10-12), 10-13,11-14,15-14,16-16,18-18,21-20, 22-21, 22-22. Mörk Víkings: Gunnar Gunnars- son 7/2, Ámi Friðleifsson 5, Bjarki Sigurðsson 4, Stefán Halldórsson 3, Kristján Ágústsson 1, Friðleifur Frið- leifsson 1, Hinrik Bjamason 1. Varin skot: Reynir Reynisson 12, þar 3 til mótherja, Alexander Revine 3, þar af 1 til mótherja. Mörk ÍR: Róbert Rafnsson 5, Magn- ús Ólafsson 5,_Bramslav Dimitrijevic 4/1, Jóhann Ásgeirsson 3/2, Ólafur Gylfason 3, Matthías Matthiasson 2. Varin skot: Magnús Sigmundsson 7, þar af 1 til mótheija, Sebastian Álexandersson 1. Brottvisanir: Víkingur 6 mín., ÍR 4 min. Áhorfendur: 250. Dómarar: Guðmundur Stefánsson og Guðmundur Lámsson. Dæmdu þokkalega en flautuðu yfirleitt 1-2 sekúndum of seint. Maður leiksins: Róbert Rafnsson, IR. Staðan Stjarnan.... 14 9 3 2 352-332 21 FH.........14 9 2 3 372-337 20 Valur......14 7 6 1 327-299 20 Selfoss....14 7 3 4 364-348 17 Haukar.....14 7 1 6 369-347 15 Víkingur... 14 7 1 6 323-317 15 ÍR.........14 6 3 5 342-341 15 KA.........14 5 2 7 318-327 12 Þór.........14 5 2 7 339-363 12 Fram........14 3 1 10 342-365 7 ÍBV.........14 2 3 9 323-356 7 HK..........14 3 1 10 321-360 7 Næstu leikir Næsta umferð í Stöðvar 2 deild- inni verður leikin helgina 8.-10. janúar 1993. Þá leika Þór-KA, Selfoss - Valur, HK-Haukar, Fram - ÍBV, FH - Víkingur og ÍR - Stjarnan. Dæmigerð mynd fyrir leik Víkinga og ÍR- mundur Þórðarson í baráttu við Hinrik G Járn í, -þegarVí Víkingar og ÍR-ingar skildu jafnir, 22-22, í miklum baráttuleik í Víkinni í 1. deild handboltans. Miðað við gang leiksins verður jafntefli að teljast sann- gjörn úrslit þó bæði lið hefðu góða möguleika á að ná sér í tvö stig, svona rétt fyrir jólafrí. Þetta var fyrsta jafn- tefli Víkinga í vetur. „Þetta var ekki nógu gott hjá okkur. Við höfum átt í erfiðleikum með sóknar- leikinn og síöan hafa meiðsli leikmanna ekki bætt úr skák. Ég er óðum aö kom- ast í form en langt frá mínu besta. Við notum jólafríið til að stokka upp spil- Fram af bol „Við stigum stórt skref með þessum sigri og nú höfum við náð Eyjamönnum að stigum sem er mjög mikúvægt. Það var mjög góð barátta allan tímann og það hlýtur að virka vel sálrænt að fara í jólafrí með sigur í farteskinu. Satt best að segja þá var þessi leikur upp á líf eða dauða fyrir okkur,“ sagði Atli Hilmars- son, þjáifari og leikmaður Fram, í sam- taii við DV eftir sigur á FH, sem var í efsta sæti fyrir leikinn í gærkvöldi en Fram í því neðsta. Framarar sýndu FH-ingum enga mis- kunn og vora greinilega ákveðnir að berjast til síðasta blóðdropa. Leikurinn var í járnum frá upphafi en þaö var Heimsmeistarar Þjóöverja í knattspymu, máttu sætta sig við 3-1 ósig- ur í gærkvöld, er þeir mættu Brasilíumönnum í Porto Alegre í Brasil- íu. Brassamir náðu 2-0 forystu í fyrri hálfleik með mörkum þeirra Luis Henrique, Bebeto og Jorginho gerðu mörk Brassana en Matthias Sammer geröi mark Þjóðverja. • Þá vora tveir leikir i 4. umferð ensku deildarbikarkeppninnar. Cryst- al Paiace sigraöi Liverpool, 2-1, og Chelsea lagði Everton að velii, 1-0. -BL/GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.