Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1992, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1992. 7 Togarirm Gyllir: Þungtdæmi Þetta er mjög þungt dæmi og mjög hæpið að af því geti oröíð,“ sagði Reynir Traustason á Flat- eyrí um möguleikana á því að aðilar á Flateyri kaupi togarann Gylli og rúmlega 1100 tonna kvóta með honum. „Sveitarstjórnin ætlar að nýta sér 30 daga til að skoöa málið en hún hefur ekki bolmagn til að gera eitt eða neitt. Það yrðu að koma einhverjir utanaðkomandi aðilai- inn í dæmið,“ sagði Reynir. „Það hefur verið athugað hvaða möguleikar eru á að reka skipið áþesum kvóta og þaö myndi kalla á mikið hlutafé." -JSS samþykktu Mikill meirihluti sjukraliða samþykkti nýgerðan kjarasamn- ing Sjúkraliðafélags íslands við ríki og borg. Aðeins þrír greiddu atkvæði gegn honum. Samning- urinn kveður á um 1,7 prósenta launahækkun og 8000 króna or- lofsauka, -JSS Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 16 (tesemlret seldust ails 4.543 tonn Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Keila 0,020 45,00 45,00 45,00 Krabbi 0,041 10,00 10,00 10,00 Langa 0,263 65,00 65,00 65,00 Lúöa 0,071 300,56 260,00 305,00 Skarkoli 0,324 70,00 70,00 70,00 Steinbítur 0,754 63,06 30,00 76,00 Þorskur, sl. 0,061 70,00 70,00 70,00 Undirmálsf. 0,042 80,00 80,00 80,00 Ýsa, sl. 1,304 113,53 106,00 117,00 Ýsa, smá, ósl. 0,105 50,00 50,00 50,00 Ýsa, ósl. 1,555 109,91 105,00 115,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 15. desember seldust alls 2.539 tonn. Kinnar 0,181 73,67 70,00 91,00 Hrogn 0,020 70,00 70,00 70,00 Gellur 0,019 310,00 310,00 310,00 Ýsa 1,514 120,89 113,00 127,00 Þorskur 0,400 102,00 102,00 102,00 Steinbítur 0,115 56,00 56,00 56,00 Langa 0,027 51,00 51,00 51,00 Keila 0,256 48,00 48,00 48,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 16 desember sddusi alls 8,260 tonn. Háfur 0,183 10,00 10,00 10,00 Karfi 1,890 67,00 67,00 67,00 Keila 0,940 69,00 69,00 69,00 Langa 0,921 71,00 71,00 71,00 Skötselur 0,010 220,00 220,00 220,00 Þorskur, sl. 0,040 81,00 81,00 81.00 Ufsi 0,130 20,00 20,00 20,00 Undirmálsf. 1,107 79,69 79,00 80,00 Ýsa, sl. 3,039 146,00 146,00 146,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 16 desember seldust alls 11,437 torrn. Þorskur, sl. 3,189 112,09 83,00 132,00 Ýsa, sl. 0,183 70,52 55,00 75,00 Ufsi.sl. 1,071 40,00 40,00 40,00 Þorskur, ósl. 5,062 83,09 64,00 97,00 Ýsa, ósl. 0,300 134,00 134,00 134,00 Karfi 0,664 51,38 49,00 52,00 Langa 0,417 67,35 66,00 70,00 Blálanga 0.163 70,80 70,00 75,00 Keila 0,200 44,00 44,00 44,00 Steinbítur 0,010 50,00 50,00 50,00 Lúða 0,044 320,68 245,00 800,00 Annarflatfiskur 0,034 15,00 15,00 15,00 Undirmþ. 0,050 50,00 50,00 50,00 Undirmálsýsa 0,050 61,00 61,00 61,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 16, desember seldDSt alis 15,705 tonn. Þorskur, sl. 9,982 107,20 107,00 109,00 Ýsa, sl. 2.134 110,47 95,00 111,00 Ufsi, sl. 0,500 47,20 46,00 49,00 Karfi, ósl. 0,876 45,22 20,00 46,00 Steinbítur, sl. 0,525 69,00 69,00 69,00 Blandað, sl. 0,010 15,00 15,00 15,00 Koli, sl. 1,678 70,20 70,00 75,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 16. dasember seldust slls 20.431 tom. Þorskur, sl. 11,106 105,69 96,00 111,00 Ufsi, sl. 1,194 47,00 47,00 47,00 Ýsa,sl. 7,991 111,08 106,00 119,00 Lúða, sl. 0,140 270,00 180,00 300,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 16, desember seldust alls 26,109 tonrt. Þorskur, sl. 0,048 80,00 80,00 80,00 Ufsi, sl. 7,500 49,00 49,00 49,00 Þorskur, ósl. 7,800 98,69 67,00 105,00 Ýsa, ósl. 1,750 128,60 120,00 130,00 Ufsi, ósl. 0,300 38,00 38,00 38,00 Lýsa 0,250 43,00 43,00 43,00 Karfi 0,900 47,00 47,00 47,00 Langa 4,000 75,62 66,00 77,00 Keila 1,300 45,00 45,00 45,00 Steinbitur 0,150 76,00 76,00 76,00 Lúða 0,111 304,01 275,00 415,00 Undirmþ. 1,500 77,33 77,00 78,00 Undirmálsýsa 0,500 61,00 61,00 61,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 16. desember seldusi alle 4,871 lona Keila 2,302 36,00 36,00 36,00 Langa 0,081 51,00 51,00 51,00 Undirmálsf. 0,260 59,00 59,00 59,00 Ýsa, sl. 2,228 98,20 98,00 99,00 Fréttir Félagsdómur hafnaði frávísunarkröfu Sjúkraliðafélagsins: Sjúkraliðar kæra til Hæstaréttar Félagsdómur hefur hafnað frávís- unartillögu sjúkraliða vegna aðgerða þeirra til að þrýsta á um kjarasamn- ing. Sjúkraliðar munu vísa málinu til Hæstaréttar. Gunnar Gunnarsson, starfsmaður Sjúkraliðafélags íslands, sagði við DV að sjúkraliðar hefðu lagt fram aðalkröfu um að málinu yrði vísað frá og varakröfu um sýknun. Dómur- inn heíði ekki viljað fallast á kröfu um frávísun. Sjúkraliðar hefðu rétt til þess að kæra útskurðinn og hefði verið ákveðið að kæra hann til Hæstaréttar. „Við teljum að félagsdómur eigi að fjalla um boðaðar vinnudeilur en þarna sé um að ræða afstæða vinnu- deilu og vinnustöðvun sem félagið sem slíkt hafi ekki staðið að. Hann verði því að sækja máhð fyrh al- mennum dómsstólum. Við höfum vikufrest til að kæra og munum gera það. Fallist Hæstiréttur á kröfu okk- ar þá er um endanlegan úrskurð að ræða. Geri hann það ekki þá fer málið aftur til félagsdóms, þar sem verður tekin fyrir varakrafa okkar, sem er sýknukrafa." -JSS „Aðstandendur markaðstorgs torginu á Akranesi hafi veriö sölu- Akraness buðu mér að koma og menn án verslunarleyfis með sams selja blómaskreytingar en blóma- konar vðrur og fást þar í verslun- salar þar kvörtuðu midan mér við um. Viðar segir ekki hafa komið Kaupmannasamtök Vesturlands. Á kvartanir vegna annarra. sama tíma koma Akurnesingar og „Það voru Akumesingar og Borg- Qeiri landsbyggðarmenn í Kola- nesingur á torginu og þeim var portið og selja þar sína vöru.“ ekki vísað frá. Það var verið að Þetta segir Laufey Jóhannsdóttir vísa mér frá af því að ég kom frá sem á heimili sínu í Reykjavík hef- Reykjavík. Kolaportið í Reykjavík ur búið til blómaskreytingar sem býður ekki bara Reykvíkinga vel- hún selur nú fyrir jólin. Laufey, komna með vöm sína heldur eiim- sem er ættuð af Akranesi, segir ig utanaðkomandi," bendir Laufey blómasalana þar hafa kallað lög- á. reglu til markaðstorgsins. „Mér „Kolaportið viröist vera utan sárnaöi virkilega því mér fannst afira laga og reglugerða. Þar vírð- sem verið væri að henda mér út ast menn mega selja fyrir hundrað úr mínum heimabæ.“ þúsunda án þess að þurfa að hafa Formaður Kaupmannasamtaka tilskilin leyfi og nota löggildar Vesturlands, Viðar Magnusson, sjóðsvélar," segir Magnús Finns- segh farandsölu eða torgsölu ekki son, framkvæmdastjóri Kaup- leyiða án verslunarleyfis ef um sé mannasamtaka íslands. að ræða sams konar vöm og seld Haim tekur það þó fram aö ekki er í verslunum á staðnum. séu áUir sölumenn í Kolaportinu Laufey fullyrðir að á markaðs- ánverslunarleyfis. -IBS HAGKAUF gœöi úrval þjónusta pcynnncfc

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.