Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1992, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1992, Blaðsíða 38
' 46 FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1992. Fimmtudagnr SJÓNVARPIÐ 17.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti. Sautjándi þáttur. í dag fáum við að sjá hvað kom fyrir vesalings hvítabjörninn. 17.50 Jólaföndur. í þetta skiptið fáum við að sjá hvernig er haegt að búa til stjörnu. Þulur: Sigmundur Örn Arngrímsson. 17.55 Stundin okkar. Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. 18.25 Babar. (10:19) Kanadískurteikni- myndaflokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Úr ríki náttúrunnar -Fiskur á ferð. (Wildlife on One - When the Fish Come In.) 19.20 Auðlegö og ástríður (58:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 19.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti. Sautjándi þáttur end- ursýndur. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 íþróttasyrpan. í íþróttasyrpunni verður víða komið við aö vanda, farið yfir viöburði undanfarinna daga og sýndar svipmyndir úr ýmsum áttum. Meöal annars verð- ur fariö í heimsókn í íþróttaskóla barnanna. Umsjón: Ingólfur Hann- esson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.20 Eldhuglnn (15:22) (Gabriel's Fire). Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Ja- mes Earl Jones, Laila Robins, Madge Sinclair, Dylan Walsh og Brian Grant. Þýðandi: Reynir Harðarson. í 22.20 Úr frændgaröi (Norden rundt). Fréttir úr hinum dreifðu byggðum Norðurlanda. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (Nordvision) 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. Umsjón: Ingimar Ingi- marsson. 23.40 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Afa. 19.19 19:19 '20.15 Eiríkur. 20.45 Ellott systur (House of Eliott I). Vandaður breskur myndaflokkur um Eliott systurnar (10:12). 21.50 Aðeins ein jörð. Fróðlegur þáttur um umhverfismál. Stöð 2 1992. 22.10 Laganna verðir. (American Detective) Lokaþáttur. 23.05 Aprílmorgunn (April Morning). Aprílmorgunn er kvikmynd sem fjallar um það þegar Bandaríkin breyttust úr nýlendu í sjálfstætt ríki og ungur drengur varð að manni. Sagan gerist árið 1775 og segir frá litlu samfélagi í Nýja-Englandi sem þorir að rísa upp gegn ofurmætti nýlenduherranna frá Bretlandi. 0.45 Sakborningurinn (Suspect). Mynd um lögfræöing sem glímir við erfitt sakamál og fær hjálp úr óvæntri átt. Aðalhlutverk: Cher, Dennis Quaid, Liam Neeson og Joe Mantegna. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 2.45 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. ®Rásl FM 92,4/93,5 MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegísleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Líftrygging er lausnin" eftir Rodney Wingfield. Fjórði þáttur af fimm. Þýðing: Torfey Steins- dóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Riddarar hringstigans" eftir Einar Má Guð- mundsson. Höfundur les (13). 14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig út- varpað föstudag kl. 20.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tónlistarkvöldi Útvarpsins, 21. jan- úar 1993. Tónlist eftir Jón Leifs, Claude Debussy og Maurice Ra- vel. (Áður útvarpað 16. nóvember sl) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis I dag: Hlustendur hringja í sérfræðing og spyrjast fyrir um eitt ákveðið efni og síöan verður tónlist skýrð og skilgreind. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Aö utan. (Áöur útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á slödegi. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlist- argagnrýni úr Morgunþætti. Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 17. desember 18.48 Dánarfregnir. Áuglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Líftrygging er lausnin" eftir Rodney Wingfield. Fjóröi þáttur al fimm. Endurflutt hádegisleikrit. 19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Frá fjölskyldutónleikum í Háskóla- bíói 5. desember síðastliðinn. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 „Geng ég um skóginn græna“. Skáldkonan Sigríður Einars frá Munaðarnesi og Ijóö hennar. Um- sjón: Helga K. Einarsdóttir. Lesari: Guðfinna Ragnarsdóttir. (Áður út- varpað sl. mánudag.) 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 í Piparlandi. Frá Monterey til Altamont. 10. og lokaþáttur. Þætt- ir úr sögu hippatónlistarinnar 1967-68 og áhrifum hennar á síð- ari tímum. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Gunnlaugur Sigfús- son. 20.30 Páskarnir eru búnir. Umsjón: Auður Haralds og Valdís Óskars- dóttir. 21.00 Síbyljan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekiö úryal frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 íslands eina von. Sigurður Hlöð- versson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Þeireru lúsiðnir við að taka saman það helsta sem er að gerast í íþróttunum, starfs- menn íþróttadeildar. 13.10 Ágúst Héöinsson. Þægileg tón- list við vinnuna og létt spjall. Frétt- ir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson tekur á málunum eins og þau liggja hverju sinni. „Hugsandi fólk" á sínum stað. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síödegis. Hallgrímur heldur áfram að rýna í þjóðmálin. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Mannlegur markaður í beinu sambandi við hlustendur og góð tónlist í bland. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer vel- ur lögin eins og honum einum er lagið. Orðaleikurinn á sínum stað. 22.00 Púlsinn á Bylgjunni. Bein út- sending frá tónleikum á Púlsinum. 00.00 Þráinn Steinsson. Þægileg tón- list fyrir þá sem vaka. 03.00 Næturvaktin. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ásgeir Páll spilar nýjustu og ferskustu tónlistina. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Barnasagan endurtekin. 17.30 Lífiö og tilveran. 19.00 íslenskir tónar. 22.00 Kvöldrabb umsjón Sigþór Guð- mundsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 675320. Fm!9Q9 AÐALSTÖÐIN 13.00 Hjólln snúasl. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson á fleygi- ferð. 14.30 Útvarpsþátturlnn Radíus. Steinn Armann og Davíð Þór bregða á leik. 14.35 Hjólln snúast á enn melrl hraóa. M.a. viðtöl við fólk I fréttum. 16.00 Slgmar Guðmundsson 18.00 Útvarpsþátturlnn Radlus. Steinn Armann og Davíð Þór lesa hlust- endum pistilinn. 18.05 Slgmar Guðmundsson. 18.30 Tónllstardelld Aðalstöðvarlnn- ar. 20.00 Magnús Orrl og samlokurn- ar.Þáttur fyrlr ungt fólk. Fjallað um næturliflð, félagslíf fram- haldsskólanna, kvikmyndlr og hvaða skóli skyldi elga klárustu nemendastjórnina? 22.00 Útvarp frá Radlo Luxemburg fram tll morguns. Fréttir á ensku kl. 08.00 og 19.00. Fréttir frá fréttadeild Aðalstöðvarinnar kl. 09.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.50. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 14.00 FM- fréttir. 14.05 Valdis Gunnarsdóttir.Opnar fyrir fæðingardagbókina og tekur við kveójum til nýbakaðra foreldra. 15.00 Ívar Guðmundsson. tekur á mál- um líðandi stundar og Steinar Vikt- orsson er á ferðinni um bæinn og tekur fólk tali. 16.00 FM- fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.20 Bein útsending utan úr bæ. 17.00 Adidas íþróttafréttir. 17.10 Umferðarútvarp í samvinnu við Umferðarráð og lögreglu. 17.15 ívar Guðmundsson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið.Ragnar Bjarnason við hljóðnemann með innlenda og er- lenda tónlist. 19.00 Vinsældalisti íslands- Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Halldór Backman á þægilegri kvöldvakt. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn þáttur. 6.00 Gullsafnið.Endurtekinn þáttur. fczÉ80M 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum.Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- son skoða málefni líðandi stundar. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Jenny Johanssen. 22.00 Fundarfært. Hljóöbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guðmundsson velur úrvals tónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. Bylgjan - Lafjörður Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.43 Slgþór Slgurðsson. 18.00 Vinsældarlistl FM 979.Kristján Geir Þorláksson. 19.30 Fréttir. 20.00 Eiríkur Björnsson & Kristján Freyr á fimmtudagskvöldi. 21.30 Björgvvin Arnar Björgvinsson. 23.00 Gunnar Atli Jónsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar FM 98,9. SóCin jm 100.6 13.00 Ólafur Birgisson. 16.00 Birgir örn Tryggvason. 20.00 Rokksögur.Nýjar plötur kynntar. Umsjón Baldur Bragason. 21.00 Hilmar. 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 The New Leave It to Beaver. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 StarTrek:TheNextGeneration. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Alf. 19.30 Family Ties. 20.00 Full House. 20.30 WIOU. 21.30 Chances. 22.00 Studs. 23.00 StarTrek:TheNextGeneration. 24.00 Dagskrárlok. EUROSPORT ★ .★ 13.00 Knattspyrna. 14.00 Karate. 15.00 Free Style Skiing. 16.00 Equestrian WorldCup Jumping. 17.00 Snoker. 18.00 Ford Ski Report. 19.00 Trans World Sport Magazine. 20.00 Car Racing on lce. 20.30 Eurosport News. 21.00 Knattspyrna. 22.30 Körfubolti. 23.30 Eurosport News. SCREENSPORT 12.30 Zuidlaren Showjumping. 13.30 Powerboat World. 14.30 NBA Körfubolti 1992. 16.30 Suður- Amerískur fótbolti. 18.30 Hollenskur fótbolti. 19.00 Llve Johnnie Walker World Championship of Golf. 21.00 Spænskur fótbolti. 22.00 NHL Review. 23.00 US Golf: Senior PGA 1992. Stöð2kl. 21.50: Vatn - í þættinum i í umhverfisþættinum Að- Vdeins ein jörd Þörfin fyrir ómengað vatn eins ein jörð í kvöld verður eykst lika hröðum skrefum haldið áfram að fjalla um í iðnríkjum Evrópu og Am- vatn en þótt ótrúlegt kunni eríku. Meira að segja hér á að virðast þá er hreint og landi hefur vatnsnotkun heilsusamlegt vatn smám aukist og það er hætta á að auðlind en olía. Þetta á eink- annars staðar. ura við í sumum löndum Svo kann aö fara að hreint þriðja heimsins, þar sem takmarkaður aðgangur að vatni hefur leitt til alvar- legra átaka. vatn verði ekki lengur ótak- markað hér á landi og að gera verði ráðstaíanir til að afstýra mengun þess. Rás 1 kl. 19.55: Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins Laugardaginn 5. desember voru haldnir fjölskyldutón- leikar í Háskólabíói þar sem fram komu Sigrún Hjálm- týsdóttir, kór Öldutúns- skóla í Hafnarfirði og Sin- fóníuhljómsveit íslands. Á tónleikunum voru tveir stjómendur, þeir Robin Stapleton, sem nú stjórnar meðal annars sýningum á Luciu de Lammermoor í ís- lensku óperunni, og Ed Welch, sem ýmsir muna eft- ir frá því að hann stjórnaði flutningi Sinfóníuhljóm- sveitar íslands á verkinu Lifun fyrir skömmu. Fyrir hlé söng Sigrún óperuaríur af nýútkomnum geisladiski sínum. (Hliyonir straumloona geta veriö samterða upp arnar i emu. Sjónvarpið kl. 18.55: Úr ríki náttúrunnar í Alaska eru síðustu sinnar í hafmu, en hún er óbyggðirnar sem standa skyld laxinum og gengur undir nafni í Norður-Amer- upp í ár til aö hrygna eins íku og þar er harðbýlt og og hann. Torfurnar eru oft erfitt að draga fram lífið, þéttar og milljónir loðna einkum um vetur. Hvergi geta verið samferða upp er mat að finna og þegar árnar, Þá nota hin svöngu vorar eru skallaernir, sæ- dýr tækifærið og taka ær- ljón, hvalir, farfuglar og lega til matar síns enda til- fleirl dýr orðin banhungruö. valið þegar slíkur aragrúi Straumloönan er smár fisk- fiska er á ferð. ur og er mestan hluta ævi Sagan segir frá Moses Cooper sem Tommy Lee Jones leikur. Stöð 2 kl. 23.05: Aprílmorgunn Kvikmyndin Aprílmorg- unn er byggð á raunveru- legum atburðum og segir frá fólki sem átti stóran þátt í að skapa Bandaríki Norð- ur-Ameríku. Árið 1775 setti lítið samfélag í Nýja-Eng- landi sig upp á móti kúgun nýlenduherranna frá Bret- landi. Við fyrstu sýn virtust mótmæli þeirra vera mátt- laus og hjákátleg en aðgerð- ir íbúa smáþorpsins Lexing- ton og fómir þeirra fyrir land sitt urðu sá neisti sem kveikti bál frelsisstríðs Bandaríkjanna. Á bak við alla stórviðburði mann- kynssögunnar stendur fólk af holdi og blóði og þorpsbú- ar höfðu sínar áhyggjur og tilfinningar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.