Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1992, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1992, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1992. 19 Sviðsljós Vigdís Finnbogadóttir forseti, sem er verndari Krabbameinsfélagsins, Guð- jón Magnússon, formaður Rauöa krossins, og Jón Þorgeir Hallgrímsson, formaður Krabbameinsfélagsins, voru viðstödd þegar nýjasta ibúðin var tekin í notkun. DV-mynd Brynjar Gauti Ibúðir fyrir krabba meinssjúklinga Krabbameinsfélag Islands og Rauði kross íslands hafa fest kaup á íbúð við Rauðarárstíg í Reykjavík og er hún ætluð til afnota fyrir krabba- meinssjúkhnga af landsbyggðinni og aðstandendur þeirra meðan á sjúk- dómsgreiningu stendur. Krabbameinsfélagið og Rauði krossinn eiga þijár aðrar íbúðir til sams konar nota en það eru Ríkis- spítalarnir sem sjá um rekstur þeirra. PHILIPS farsfminn. Ný og glæsileg hönnun sem fer vel allsstaðar.Þú getur treyst Philips. Premier símsvari, þægilegt tæki sem auðvelt er að tengja við hefðbundna síma. Allt í plati CD ROM, Skemmtilegt viðbótartæki við PC tölvur fvrir börn jafnt sem fullorðna Ótæmandi upplýsingabanki á geisladiski. LASER tölva 486 DX/33 ■ Lággeisla skjár ■ 4 MB minni ■ 107 MB diskur ■ Lyklaborð og mús ■ MS-DOS, MS-Windows ■ MS-Works PC-tools Sjálfsagt eru margir sem kannast við þessar figúrur en þær koma við sögu I leikritinu Allt í plati sem Leikfélag Hólmavíkur setur upp. Höfund- ur er Þröstur Guðbjartsson en stykkið er samið upp úr verkum Tor- björns Egner og Astrid Lindgren. Leikstjóri er Sigurður Atlason en hann leikur jafnframt eitt aðalhlutverkanna. DV-mynd Guðfinnur Finnbogason, Hólmavík PC Sound system Gefur tölvunni fullkominn hljóm, búnaður sem gefur tölvuleikjunui meira líf. HP Desk Jet 500, hágæða 300 punkta bleksprautuprentari. Tækni&tölvudeild Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 69 15 00 ■ FAX 69 15 55 Sameiginlegir tónleikar Skagfirska söngsveitin og Sinfóníuhljómsveit áhugamanna héldu sameigin- lega tónleika í Langholtskirkju sl. sunnudag. Á efnisskránni voru m.a. verk eftir Beethoven og Bach og jólalög frá ýmsum löndum. DV-mynd Sveinn Aðeins kr. stgr m/vsk Aðeins kr. Aðeins kr. stgr m/vsk r Aöeins kr ■ÍP9( m stg ?0I m k Pr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.