Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1992, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1992. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN óverðtr. Sparisj. óbundnar 0,75-1 Landsb., Sparisj. Sparireikn. 3ja mán. upps. 1-1,25 Sparisj. 6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Landsb., Sparisj. Sértékkareikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj. vísitolub. reikn. 6mán.upps. 1,5-2 Allir nema isl.b. 15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb., Sparsj. Húsnæðisspam. 6-7,1 Sparisj. Orlofsreikn. 4,25-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 5-8 Landsb. IECU 8,5-9,6 Sparisj. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-3,5 islandsb. Óverðtr., hreyfðir 2,5-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-5,5 Búnaðarb. óverðtr. 4,75-5,5 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,75-2,5 Sparisj. £ 4,5-5 Bún.b., Sparisj., Isl.b. DM 6,7-7,1 Sparisj. DK 7,75-9,5 Sparisj ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn óverðtryggð Alm.víx. (forv.) 11,5-13,6 Bún.b, Lands.b. Viöskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,5 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLAN verðtryggð Alm. skb. B-flokkur 8,75-9,5 Landsb. afurðalAn i.kr. 12,00-12,2E > Búnb., Sparsj. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6,25-7,0 Landsb. £ 9,25-9,6 Landsb. DM 11,2-11,25 Sparisj. Húsnaaðislán 4.9 Uf«yri$«ióö$lán Dráttarvextir 16% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf desember12,4% Verðtryggð lán desember 9,2% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóvember 3237 stig Lánskjaravísitala október 3235 stig Byggingavísitala desember 189,2 stig Byggingavísitala nóvember 189,1 stig Framfærsluvísitala í nóvember 161,4 stig Framfærsluvísitalaíoktóber 161,4 stig Launavísitala í nóvember 130,4 stig Launavísitala í október 130,3 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengl bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.414 6.531 Einingabréf 2 3.488 3.505 Einingabréf 3 4.194 4.271 Skammtímabréf 2,167 2,167 Kjarabréf 4,123 Markbréf 2,244 Tekjubréf 1,483 Skyndibréf 1,879 Sjóösbréf 1 3,110 3,126 Sjóðsbréf 2 1,934 1,953 Sjóðsbréf 3 2,158 2,164 Sjóösbréf 4 1,550 1,566 Sjóðsbréf 5 1,314 1,321 Vaxtarbréf 2,1954 Valbréf 2,0579 Sjóösbréf 6 500 505 Sjóösbréf 7 1050 1082 Sjóðsbréf 10 1159 1194 Glitnisbréf Islandsbréf 1,353 1,379 Fjórðungsbréf 1,152 1,169 Þingbréf 1,366 1,385 Öndvegisbréf 1,353 1,372 Sýslubréf 1,308 1,326 Reiðubréf 1,325 1,325 Launabréf 1,025 1,041 Heimsbréf 1,178 1,214 HLÚTABRÉF Sölu- og kaupgengi ó Veröbréfaþingi íslands: Hagsl tilboö Loka- verð <AUP SALA Eimskip 4,40 4,25 4,40 Flugleiðir 1,39 1,20 1,40 Olís 1,95 1,85 2,10 Hlutabréfasj.VlB 1,04 fsl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,03 1,02 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,39 1,35 1,39 Marel hf. 2,57 2,50 2,57 Skagstrendingur hf. 3,80 3,55 Þormóöurrammi hf. 2,30 2,30 Sölu- og kaupgengi ó Opna tilboösmartcaöinum: Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 1,80 Bifreiöaskoðun Islands 3,40 3,10 Eignfél. Alþýðub. 1.15 1,55 Eignfél. lönaðarb. 1,70 1,55 1,70 E'gnfél. Verslb. 1,10 1,15 1,40 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Grandi hf. 2,10 2,20 Hafömin 1,00 1,00 Hampiöjan 1,40 1,35 1,40 Haraldur Bööv. 3,10 2,75 Hlutabréfasjóður Norðurlands 1,08 1,05 1,08 Islandsbanki hf. 1,70 Isl. útvarpsfél. 1,40 1,95 Jaróboranir hf. 1,87 1,87 Kögun hf. Ollufélagið hf. 4,70 4,60 5,00 Samskiphf. 1.12 1,12 S.H. Verktakar hf. 0,70 Slldarv., Neskaup. 3,10 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 4,25 7,00 Skeljungur hf. 4,20 4,25 4,50 Softis hf. Sæplast 3,35 2,80 3,30 Tollvörug. hf. 1,35 1,35 1,40 Tæknival hf. 0,40 0,10 Tölvusamskipti hf. 2,50 3,50 ÚtgeröarfélagAk. 3,68 3,20 3,50 Útgeröarfólagið Eldey hf. Þróunarfélag islands hf. 1,30 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðað við sérstakt kaupgengi. ViðsldptL Um helmingsiækkun á minka- og refaskinnum Minka- og refaskinn lækka enn á uppboöunum í Kaupmannahöfn. Blárefaskinn lækkuðu til dæmis um 23% á nýafstöönu desemberuppboði frá því sem var 1 september. Ef verð á blárefaskinnum er skoöað síðustu tólf mánuðina kemur í ljós að verðið hefur lækkað um 43% á árinu. 430 danskar krónur fengust fyrir skinnið í desember í fyrra en nú fást aðeins 245 krónur. Skugga- refsskinn hafa lækkað um 48% á ár- inu og silfurrefsskinn um 27%. Verð á minkaskinnum hefur verið afskap- lega lélegt síðustu ár og svartminkur hefur til dæmis lækkað um 42% á árinu. Frekar lítið var boðið upp af refa- skinnum í Kaupmannahöfn að þessu sinni, eða 50 þúsund skinn frá Dan- mörku, Noregi, Svíþjóð og íslandi. Af því voru 49 þúsund af blárefi. Arvid Kro hjá Búnaðarfélaginu segir að sökum þess að svo lítið var boðið Blárefur i Kaupmannahöfn - des. ‘91 til des. '92- DV upp sé ekki aiveg ljóst hvort verðþró- unin verði þessi á næstunni. Hann segir annað uppboð verða í Finnlandi 21. og 22. desember þar sem mun íleiri skinn verði boðin upp. Alltof mikið framboð af minkaskinnum Ein ástæðan fyrir svo lágu verði á refaskinnum er að aUtof miklar birgðir eru til af minkaskinnum og þetta ár hefur verið nánast útsöluár á minkaskinnum að sögn Arvids. Það þýöir að meðan hægt er að fá ódýr minkaskinn er ekki hægt að fá eins mikið fyrir refaskinnin. Helsta von okkar ísiendinga til að fá hærra verð er að Danir minnki sína framleiðslu en talað hefur verið um að þeir hyggist gera það í byijun næsta árs um alit að 40%. Það gæti líka hjálpað okkur að lélegt verð núna í desember mun án efa fá danska banka til að stoppa af dönsk loðdýrabú sem mörg hver standa verulega iila, ekki síður en þau ís- lensku. -Ari Innlán með sérkjörum Olíuverð 1 Rotterdam síðustu þrjá mánuði: 15% lækkun á súper- og blýlausu bensíni - 6% verðhækkun á íslandi síðasta mánuðinn Islandsbanki Sparileið 1 Sameinuð Sparileið 2 frá 1. júlí. Sparileið 2 óbundinn reikningur. Úttektar- gjald, 0,15%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir vextir tveggja síöustu vaxtatímabila lausir án' úttektargjalds. Reikningurinn er i tveimur þrep- um og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Hreyfð innistæða til og með 500 þúsund krón- um ber 3,5% vexti. Hreyfð innstæða yfir 500 þúsund krónum ber 4,0% vexti. Verötryggð kjör eru 3,5% raunvextir í fyrra þrepi og 4,0% raunvextir í öðru þrepi. Sparileið 3 Óbundinn reikningur. óhreyfð inn- stæða í 12 mánuði ber 5% nafnvexti. Verð- tryggð kjör eru 5% raunvextir, óverðtryggð kjör 7%. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki af upp- hæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mánuði.' Sparileið 4 Bundinn reikningur í minnst 2 ár sem ber 6,0% verðtryggða vexti. Vaxtatímabil er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Innfærðir vextir eru lausir til útborgun- ar á sama tíma og reikningurinn. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 2,75% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör eru 2,75 prósent raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 5,50% nafnvöxtum. Verötryggð kjör reikningsins eru 5,50% raunvextir. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 3,5% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiöast 4,9% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mán- uði greiöast 5,5% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru 2,75% til 4,75% vextir umfram verðtrygg- ingu á óhreyföri innistæðu í 6 mánuði. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggöur reikningur sem ber 6,5% raunvexti. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Óverötryggöir grunnvextir eru 3,2% og reiknast fyrir heilan almanaksmánuð, annars reiknast sömu vextir og eru fyrir spari- sjóðsbækur á allar hreyfingar innan mánaðar- ins. Verðtryggðir vextir eru 2,0%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upp- hæð sem hefur staöiö óhreyfð í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mán- uði. Vextir eru 4,75% upp að 500 þúsund krón- um. Verðtrýggð kjör eru 4,5% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 5%. Verð- tryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 5,25% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,0% raunvextir. Aö binditíma loknum er fjárhæðin laus í einn mánuð en bindst eftir það að nýju í sex mánuöi. Vextir eru alltaf lausir eftir vaxtaviölagningu. Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður reikningur með 6,5% raunávöxtun. Eftir 24 mánuði frá stofnun opnast hann og verður laus í einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti. Helstu olíutegundir á Rotterdam- markaði halda áfram að lækka. Síð- ustu vikuna hefur verð á blýlausu bensíni lækkað um þijá dollara tonn- ið, súperbensínið um einn dollar og gasolían og svartolían sömuleiðis. Blýlausa bensínið og súperbensínið hafa lækkað um 15% síðustu þijá mánuöina, svartoiía og gasolía í kringum 15% og hráolían um rúm- lega 13%. Olíuverð hérlendis hefur hins veg- ar hækkaö allra síðustu mánuði. í upphafi árs kostaði lítrinn af blý- lausu bensíni (92. okt.) 57,50 krónur með virðisaukaskatti hjá Olíufélag- inu. 1. febrúar lækkaði lítrinn hins vegar niður í 55,10 krónur, 9. maí hækkaði lítrinn í 57,70 krónur og lækkaði svo aftur niður í 56,70 krón- ur 26. ágúst. Það verð helst alveg til 24. nóvember þegar lítrinn var hækkaður í 58,70 krónur og 2. des- ember var hann hækkaður í 60,30 krónur. Frá 23. nóvember hefur verð á blýlausu bensíni hækkað um 6% og sama á við um súperbensínið. -Ari r>v Verðáerlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, ................177,5$ tonnið, eða um......8,39 ísl. kr. lítrínn Verð I síðustu viku Um..............180,5$ tonnið Bensín, súper,...185,5$ tonnið, eða um......8,71 ísl. kr. lítrinn Verð I síðustu viku Um..............186,5$ tonnið Gasolía.....169,25$ tonnið, eða um......8,95 ísl. kr. Iltrinn Verð I síðustu viku Um.............170,25$ tonnið Svartolía..........89$ tonnið, eða um......5,10 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..............90,37$ tonnið Hráolía Um..............17,90$ tunnan, eða um...1.112 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um...............18,20 tunnan Gull London Um.............334,65$ únsan, eða um...20.805 ísl.- kr. únsan Verð í síðustu viku Um.............333,50$ únsan Ál London Um.......1.206 dollar tonnið, eða um...74.977 ísl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um..........1.186 dollar tonnið Bómull London Um...........54,40 cent pundið, eða um.....7,44 ísl. kr. kílóið Verðísíðustu viku Um............54,10 cent pundið Hrásykur London Um.......214,2 dollarar tonnið, eða um.....13.316 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.................219 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um.......188,8 dollarar tonnið, eða um...11.737 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um........179,7 dollarar tonnið Hveiti Chicago Um.........339 dollarar tonnið, eða um...21.075 ísl. kr. tonnið Verðísíðustu viku Um.................337 dollarar tonnið Kaffibaunir London * Um.........61,14 cent pundið, eða um......8,36 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.........59,51 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., desember Blárefur...........245 d. kr. Skuggarefur........212 d. kr. Silfurrefur........200 .d. kr. BlueFrost..........190 d. kr. Minkaskinn K.höfn., september Svartminkur.........84 d. kr. Brúnminkur..........87d. kr. Rauðbrúnn...........91 d. kr. Ljósbrúnn (pastel)..88 d. kr. Grásleppuhrogn Um....1.125 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um.......626 dollarar tonnið | Loðnumjöl Um....330 sterlingspund tonníð Loðnulýsi Um.......380 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.