Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1993, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1993, Blaðsíða 4
Fréttir FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1993. Skoðanakönnun DV: Meirihluti ósáttur við niðurstöðu EES-málsins Meirihluti landsmanna er ósáttur viö niöurstöðuna í EES-málinu. Al- þingi hefur sem kunnugt er sam- þykkt lög um aðild íslands aö Evr- ópska efnahagssvæðinu, EES. For- seti íslands hefur undirritað lögin. Þetta er orðinn hlutur. DV spuröi þess vegna í skoðanakönnun: Ertu sáttur eða ósáttur við niðurstöðuna í EES-málinu? Af heildinni sögðust 32,3 prósent vera sátt við niðurstöðuna. 48,5 pró- sent sögðust ósátt. Óákveðnir voru 16,8 prósent, og 2,3 prósent vildu ekki Niðurstöður skoðanakönnun- arinnar urðu þessar: Sáttirvið niðurstöðuna 32,3% Ósáttir 48,5% óákveðnir 16,8% Svara ekki 2,3% Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu verða niðurstöð- urnar þessar: Sáttír við niðurstöðuna 40% Ósáttir 60% svara spurnmgunm. Þetta þýðir, að af þeim sem afstöðu tóku voru 40 prósent sátt við niður- stöðuna en 60 prósent ósátt. Fleiri konur en karlar reyndust ósátt við niðurstöðuna og fleira fólk á landsbyggðinni en á höfuðborgar- svæðinu. Óánægjan með EES er þannig meiri nú en var í nóvember. DV spurði í nóvember í skoðanakönnun, hvort menn væru fylgjandi eða and- vígir aðild íslands aö EES. Þá mun- aði mjóu milli fylgismanna og and- stæðinga EES, en fylgismennirnir voru heldur fleiri, þótt munurinn væri innan skekkjumarka. 32 pró- sent sögðust vera fylgjandi aðild, 30,5 prósent andvíg, 35,5 prósent voru óákveðnir, og 2 prósent vildu ekki svara. í sams konar skoðanakönnunum DV, í september og í júní, var meiri- hiuti andvigur aðild. í september voru 22,2 prósent fylgjandi, 37,2 pró- sent andvíg, 40,3 prósent óákveðnir, og 0,3 prósent svöruðu ekki. í júní voru 24,3 prósent fylgjandi, 40,7 pró- sent andvíg, 31,5 prósent óákveðnir og 3,5 prósent vildu ekki svara. í þessum skoðanakönnunum hefur jafnan verið 600 manna úrtak. Jafnt hefur verið skipt milli kynja og jafnt milh höfuðborgarsvæðisins og lands- byggðarinnar. -HH Ummæli folks i konnunmm „Ég er sáttur við EES, svo langt inni. „Ég er ósáttur viðEESog vildi sem þekking mín nær. Hún þyrfti þjóðaratkvæði," sagði karl á lands- að vera betri tii að meta samning- byggðinni. „Ég er ekkert inni í inn til fullnustu," sagði karl á EES-málinu,“ sagði karl á lands- landsbyggðinni þegar hann svaraöi byggðinni. „Það er best að sætta sig spurningunni i skoðanakönnun viö orðinn hlut,“ sagði kona á DV. „Ég er ósáttur. Ég er andvíg landsbyggðinni. „Ég er tiltölulega samningnum og heföi viljað þjóöar- sáttur. Þó eru þarna inni punktar, atkvæði,“sagðikonaálandsbyggð- sem ég er ekki ánægður með,“ inni. „Þaö hefði átt að vera þjóðar- sagði karl á landsbyggöinni. „Eg atkvæðagreiðsla,“ sagði kona á er ósáttur við EES-málið. Þurft landsbyggðinni. „Eg er fylgjandi hefði meiri kynningu,“ sagði karl á EES og því sáttur við niðurstöð- höfuðborgarsvæðinu. „Það var una,“ sagði kai'l á höfuðborgar- rangt aö þessu staðið. Það hefði átt svæðinu. „Ég er ósáttur þvi að rík- að vera þjóðaratkvæði,“ sagði kona isstjórnin klúöraði EES-málinu,“ á höfuðborgarsvæöinu. „Það var sagði karl á landsbyggðinni. „Ég undirferli og fals við þetta. Búið er er ósátt við þetta þótt maður heyri að selja þjóðina,“ sagði karl á höf- stöðugt um nýjar hliðar á EES,“ uðborgarsvæðinu. „Við getum vel sagði kona á höfuðborgarsvæðinu. viö unað," sagði karl á höfuðborg- „Hef ekki kynnt mér EES-máliö," arsvæðinu. „Eg er sáttur við niður- sagði kona á landsbyggðinni. „Ég stööuna en vil tvíhliða samning," er sátt en best væri að vera sem sagði karl á höfuðborgarsvæðinu. sjálfstæðastur og ekki upp á neinn -HH kominn," sagði kona á landsbyggð- DV-mynd Si Yfntýsing vegna stofnun- arinnar að Sæbraut 2 Það er víöa mikill snjór á Egilsstöðum. SigluQörður: ElduríSunnu Gyifi Knsíánsaon, DV, Akureyii „Þetta fór miklu betur en á horföist en menn héldu í upphafi að þama yröi geysilegt tjón,“ seg- ir Gunnar Guðmundsson, lög- regluvarðstjóri á Siglufiröi, en eldur kom upp í flölveiðiskipinu Sunnu i Siglufjarðarhöfn i fyrra- dag. Verið var að logskera tank á dekki skipsins og er talið að neisti hafi komist gegnum dekkið og í einangrun í lofti millidekks. Greiðlega gekk að ráða niðurlög- um eldsins en skemmdir urðu talsverðar, aöallega vegna reyks, vatns og sóts. Vegna dóms héraðsdóms Reykja- víkur 14. janúar 1993 í svonefndu „Sæbrautarmáh" óska nágrannar meðferðarheimihsins, sem stóðu að málssókninni, að taka fram eftirfar- andi: í héraðsdóminum fæst ótvíræð við- urkenning á því að stefnendur máls- ins hafi frá því starfsemin að Sæ- braut 2 hófst síðari hluta árs 1989 og allt þar tíl máhð var höfðað í júní 1991 orðið fyrir mun meiri áreitni og ágangi heldur en þeim hafi verið skylt að þola samkvæmt reglum grenndarréttar. Málssóknin er því tahn hafa átt fuhan rétt á sér og eru stefnendum af þeim sökum dæmdar kr. 500.000 í málskostnað úr hendi stefnda félagsmálaráðherra. Eftir að máhð var höfðað í júní 1991 dró verulega úr ónæðinu af starfseminni. Virðast þá hafa (vegna málssóknarinnar?) verið gerðar ráð- stafanir í rekstrinum í þessu skyni. Með bréfi lögmanns okkar í október sl. var boðin fram sátt í málinu á þá lund að stefndi félagsmálaráðherra tryggði að ástand versnaöi ekki á ný og greiddur yrði kostnaður til stefn- enda. Þessu hafnaði stefndi. Dóms- niðurstaða héraðsdómsins er í reynd alveg sú sama og viö lögðum þá til sem sátt í málinu. Nágrannar meðferðarheimilisins hafa ákveðið að una þessum dómi og áfrýja honum ekki. Ef ástand mála færist aftur til hins fyrra horfs verður hins vegar þegar í staö höfðaö mál að nýju. Við þær aðstæður, ef upp koma, mun varla duga fyrir stefnda að ætla að draga aftur niður í starfseminni meðan mál væri rekið. Sú „lausn" dugar áreiðanlega bara einu sinni. Sífellt veðraskak Sigrún Björgviiisdóttir, DV, Egilsstöðum: Sífellt veöraskak hefur veriö á Hér- aði síðan um miðjan desember og hefur nokkrum sinnum orðiö að fresta opnun ljallvega vegna veöurs. Snjór er þó ekki meiri á Héraði en oft áður á þessum tíma. Þó er mikU breyting frá því sem var í fyrravetur í janúar en þá var hér vorveður og marauð jörö. Þá voru kýr látnar út á Dalatanga um miðjan janúar í 18 stiga hita sem frægt er orðið. Hvolsvöllur: Lögreglan bjargaði áttaúr snjóskafli Lögreglan á Hvolsvelli bjargaði átta manns í hús sem tepptust við Landeyjavegamótin aðfaramótt miðvikudags. Fólkið var á þremur bUum og var að koma frá Reykjavík. Ferð- in hafði gengið áfaUalaust þrátt fyrir skafrenning og snjókomu þar tU komið var að Landeyja- vegamótunum. Þar hafði mynd- ast um 100 metra langur snjó- skafl sem ógerningur var að kom- ast yfir eða í kringum á bUunum. Tveir bflanna voru með bfla- síma og var hringt á aðstoð lög- reglunnar á Hvolsvelh. Fólkið skUdi síðan bílana eftir að vestan- verðu og fékk far með lögregl- unni sem kom upp að skaflinum að austanverðu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.