Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1993, Blaðsíða 7
FÖSTUÐAGUR 22. JANÚAR 1993. i3 v Sandkom Flugeldagos ínótteruliðin Sðárfráþvi eldgoshðfstí Vestnumnaeyj- um. lJessara timaraótaverö- ur minnstá ■ ýmsan hátt, meðalannars meðuœfiöllun á útvarps- oy sjónvarps- stöð vum. Þeir á Bylgjunni verða með heilmiltla dagskrá vegna gosafraælis- ins, Ólyginn sagði Sandkornsritara að súhugmynd heíöi komið upp þar á bæ að hafa rnikla flugeldasýningu á Eldfelli á sama tima og þegar gosið hófet fýrir 20 árum. Áútvarpsstööv- um eru jú allir að keppast Um að vera sem hressastir og það á að vera svo ofboðslega gaman. Sagan segir hins vegar að þegar hugrayndinni hafi verið hreyft við Eyjamenn hafi hriftúngin verið af mjög skornum skammti og þeir þakkað pent fyrir sig - nei takk. Þeim sem misstu hús sin undir hraun i gosinu forðum og urðu að flýja heimili sín gosnóttína þykír gosaftnælið vart tilefhi tii flug- eldahátíöar. Það er tvennt ólíkt - eld- gosogEES. Ráðherrann „fljúgandi" OgennumSig- hvat.ráðherr- ann „fljúg- andi". Gánrag- arnirhafa stpjattaðá handleggsbroti Sighvatsíhcit- umpottumog víðarþarsem þeirkomasam* an. Þannigflýg- ur súsaga, sem fómarlömb niður- skurðar hafa sérlega gaman af, að Sighvatur hafl verið snöggsvæfður á siysadeiidinni og höndin tekin af, Þegarmenn voru að búa um sárið þótti þeim hins vegar óskaplegt aö hafa ráðherrann handarlausan. Var þá gripið til þeirra ráða að græða nýja hönd á kappann. Hins vegar var úrvalið af skornum skammti og þegar ráðherrann vaknaði hafði verið grædd á hann eyðslukló. Pésahaugur ÍDegiáAkur- eyrimáttia þriðjudaglesa fréítumhús- móöureina norðan heiða ■ semtoksigtih upphafll993og safuaðisaman öUumkynning- . ar-ogauglýs- ingabækíing- um sem komu inn um bréfaluguna heima hjá henni nýliðið ár. Útkoman varð 4,3 kiló eða 130 stykki. Það þýð- ir einn bækling inn um lúguna læp- lega þriðja hvern dag. í pésahaug komrnar vantaði þó poka af dörou- bindum með vængjum, happdrættis- miða styrktar- og liknarfélaga og sjónvarpsdagskrár sem gefhar eru út á Akureyri, um 150 stk. á ári. Það datt einhvetjum í hug hvort ekki væri ráðað hafa tvær bréfalúgur á útihurðinni og setja pappírstætara innanáaðraþeirra. Blessuð blíðan Þaðmáttilesaí dönskublaðiá dögunumað þaðværilitiö málaðvera veðurfræðing- uráJúpiter. Þaniúgerað stórirauði hletturinná Júpitererhæð semveriðhefur kyrr á sama staö S 3-400 ár, Ef það er eitthvað sem veðurspámenn þurfa á aö halda, s vona á síðustu og verstu timum, þá er það einmitt hæð sem þeir vita hvar þeir hafa. En því er ekki að heilsa hér norður á hjara veraldar enda hæðir og lægðir i kröppum dansi á Veöurstofunni um þessar mundir, í viðustu merkingu þessorðs. Umsjón: Haukur L Hauksson _________________________________________________Fréttir Hvað kosta veiðileyfin í sumar? Flestar ár lækka verulega í verði í fyrsta skipti í fjölda ára hækka veiðiíeyfi ekki nema í tveimur til þremur veiðiám á landinu. Flestar ár lækka verulega í verði eða standa í stað. Dýrasta áin, Laxá á Ásum, lækkar um 20 þúsund á dýrasta tím- anum þetta árið, var 120 þúsund í fyrra en er 100 þúsund núna. Þetta eitt segir mikla sögu. Laxá á Ásum hefur ekki lækkað í mörg ár frekar en aðrar veiðiár. Þrátt fyrir þessa lækkun er áin langdýrasta veiðiá landsins. En kíkjum aðeins nánar á þennanverðlista. -G.Bender Egill Guðjohnsen er einn af þeim mörgu sem veiðir f Laxá á Ásum ár hvert og oft hefur hann veitt þar vænan fisk. DV-mynd G. Bender Upprekstrarmál Mývetninga: Enginn vill „hasarinn" að nýju Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii Algjör samstaða mun vera um það milli sauðfláreigenda í Mývatnssveit og Landgræöslunnar að ekki megi koma til annarra eins láta vegna upprekstrar sauðfjár Mývetninga og urðu á síðasta ári. Þá urðu þessi mál mjög „heit“ í fjölmiðlum og var ástæðan sú að Mývetningar töldu sig ekki geta farið að kröfum Landgræðslu ríkisins. Eft- ir það var komið á fót viðræðunefnd aðila um málið. Nefndin fundaði í desember og mun funda að nýju í næsta mánuði. Aðilar verjast allra frétta af við- ræðunum og munu hafa gert sam- komulag um að efni viðræðnanna væri ekki viðrað í íjölmiðlum. DV hefur það hins vegar eftir öruggum heimildum að mikill hugur sé í mönnum um að ná samstöðu svo ekki komi til árekstra, enda hafi eng- inn áhuga á að sá „hasar“, sem varð á síðasta ári, endurtaki sig. Menn telja að hægt sé að ná samkomulagi þótt þær ráðstafanir, sem samþykkt- ar verði í nefndinni, s.s. um seinkun upprekstrar og gilda eigi næstu árin, komi ekki til framkvæmda á næsta ári. Verö á veiðileyfum: Laxá á Ásum ennþá langdýrust Ódýrast Dýrast Dýrast 92 Elliðaárnar (hálfurdagur) 7350 7200 Korpa (hálfur dagur) 8500 8900 Leirvogsá 11.722 36.800 36.800 Laxá í Kjós 15.800 48.800 57.000 Bugða 15.800 48.800 57.000 Brynjudalsá 5700 13.900 13.900 Laxá 1 Leirársveit 11.800 24.800 34.900 Þverá 2000 6500 9200 Setós 2000 6500 6600 Eyrarvatn 1000 Þórisstaðavatn 1000 Geitabergsvatn 600 Andakilsá 8000 19.500 27.000 Andakílsá (silungasvæðið) 1000 3500 4600 Norðurá (1) 10.800 44.600 49.600 Norðurá (2) 9900 16.200 18.000 Þverá (Kjarrá) 10.000 55.000 55.000 Flókadalsá 8600 21.300 21.300 Gljúfurá 8600 18.700 18.700 Langá 10.000 30.000 30.000 Langá (Fjallið) 5500 18.900 21.600 Fiítará 9000 29.000 Hítará(ll) 2500 4500 Hítarvatn 1600 Álftá á Mýrum 4000 28.000 29,000 Vatnsholtsá og vötn 4000 3600 Setbergsá 9800 18.900 Miðá í Dölum 3200 13.600 13.600 Laxá í Dölum 14.000 45.000 50.000 Laxá og Bæjará 5500 7800 Hvannadalsá 5000 15.000 15.000 Víkurá í Hrútafirði 11.250 11.000 Hrútafjarðará og Síká 7700 36.100 36.100 Víðidalsá og Fitjá 18.000 58.500 58.500 Vatnsdaisá 14.000 58.000 58.000 Vatnsdalsá (silungasvæðið) 1000 8500 8500 Laxá á Ásum 20.000 100.000 120.000 Blanda 3000 17.000 19.200 Svartá 5500 23.000 21.000 Laxá í Aðaldal 8500 33.000 33.000 Selá i Vopnafirði (efra svæðið) 10.000 33.000 33.000 Selá í Vopnafirði (neðra svæðið) 10.000 44.000 44.000 HofsáíVopnafirði 10.000 43.000 40.000 Vesturdalsá 3000 20.000 21.500 Grenlækur (svæði þrjú) 1900 4500 Grenlækur (Flóðið) 2800 7000 5500 Kerlingardalsá og Vatnsá 2800 13.800 12.800 Tungufljót 3800 7400 7400 Stóra-Laxá í Hreppum 8000 12.100 12.100 Rangárnar 2000 15.000 19.000 Snæfoksstaðir í Hvítá 3700 4500 8300 Laugarbakkar 1200 3800 3800 Langholt í Hvítá 15.000 15.000 Sogið 1900 14.700 Hlíðarvatn i Selvogi 1200 1200 Akureyri: Miklar skemmdir af völdum reyks Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: „Þegar við komum þama að var sáralítill eldur í húsnæðinu en miög mikill reykur og þykkur,“ segir Tóm- as Búi Böðvarsson, slökkviliðsstjóri á Akureyri, en slökkviliðið var kall- að að húsnæði Ræktunarsambands Norðurlands og Búnaðarsambands Eyjaíjarðar að Oseyri 2 í gærmorgun. Þar hafði að sögn Tómasar greini- lega kraumað eldur í langan tíma á tilraunastofu án þess að bruni yrði mikill. Skemmdir urðu hins vegar mjög miklar á tilraunastofnunni, á tölvum annars staðar í húsakynnun- um og á tækjum og ýmsu öðra. Talið er nær fullvíst aö upptök eldsins hafi orðið út frá rafmagni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.