Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1993, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1993, Blaðsíða 12
FÖSTUDAX3US 22: JiM>ÍÚA'BTO3., Spumingin Finnst þér þorramatur góður? Agnar Þór Agnarsson nemi: Nei, þaö er alveg bókað mál. Maria Greta Einarsdóttir nemi: Mér finnst hann ógeðslegur. Natalie Antonsdóttir nemi: Mér finnst hann vondur. Magnea Árnadóttir nemi: Sumt af honum er gott, annað vont. Rebekka Hannibalsdóttir flokks- stjóri: Já, allur fyrir utan hákarlinn. Ómar örn Guðmundsson, atvinnu- laus: Já, án imdantekninga. Lesendur dv Hef ur veðráttan áhrif á ástandið? Já, er þá ekki viðhorfið allt annað til lífsins? Gunnar Þorsteinsson skrifar: i DV sl. mánudag var fólk á fomum vegi spurt hvort það væri orðiö þreytt á vetrarríkinu. Úrtakið var að vísu ekki stórt, aðeins sex manns eins og formið á þessum dálki leyfir. En þaö var athyglisvert að sjá að af þessum sex svöruðu fjórir þeirra spumingunni játandi. Tveir svöraðu neitandi. Annar sagði þetta „yndis- legt líf ‘ og því svari verður maður að taka með varúð, jafnvel að hann hafi meint hið gagnstæða. - Hinn sagðist ekkert vera orðinn þreyttur á vetrinum enn. Af því svari má og ráða að þessi aðili (sem var kona) kynni að verða þreyttur á vetrinum héldi áfram sem nú er. Af ofanrituðu svo og öllu því sem fram hefur komið og rætt hefur verið um íslenska veðráttu dreg ég þá ályktun að veðráttan hér á landi sé síður en svo eitthvað sem hægt sé að lofa og prísa, þótt vissulega komi hér góðviðriskaflar að sumri til. Sá árstími er líka einstakiega fagur og upplífgandi - þegar og ef ekki rignir þá eldi og brennisteini og þoka grúfir yfir vikum saman. Og þannig hafa nú mörg sumrin farið forgörðum á þessu blessaða landi okkar. Ég er heldur ekki í vafa um að veðr- áttan hefur sett mark sitt á okkur íslendinga gegnum tíðina og það er ekki hægt að mæla því í mót að við- horf okkar til lífsins er allt annað og betra þegar sól skín í heiði um bjart- Páll skrifar: Þar sem nú er skollið á hið mesta atvinnuleysi sem menn muna á síð- ustu áratugum er ekki úr vegi aö kanna með nákvæmum hætti hvaða stéttir það em sem sérstaklega verða fyrir barðinu á þessum vágesti. Það er staðreynd að sumar launþega- stéttir em verr settar en aðrar. At- vinnuleysisbætur era góðar svo langt sem þær ná, en skipulag þarf að vera á hlutunum, og ég held að ekki sé nógu vel að staðið hvað varö- ar aöstoð við þá atvinnulausu - og það kemur sér heldur ekki vel fyrir hið opinbera sem greiðir í mörgum Gísli Jónsson skrifar: Um langan tíma hefur gætt mikiila áhrifa frá Bandaríkjunum varðandi skiptingu talna með kommum og punktum. í Bandaríkjunum er not- aður punktur þar sem við og aðrir Evrópubúar notum kommu og komma þar sem við notum punkt. Fyrir a.m.k. tveimur áratugum fór áhrifa aö gæta frá Bandaríkjunum og þótti ýmsum Ðnt að nota amerísk- an rithátt. Þegar svo ritvinnsluforrit fóra að berast til landsins frá Banda- ríkjunum jukust áhrifin. Nú era flest forrit þannig gerð að velja má um evrópska eða ameríska kommusetn- ingu en það virðist lítið hjálpa. Dæmi: Fimm þúsund og tvö hundrað krónur og fimmtíu aura ritum við 5.200,50 kr. Sömu upphæð i dolluram og centum rita Bandaríkjamenn $ 5,200.50. Nú er svo komið aö þessi mál era komin í algjöran hrærigraut eins og w-w » _» K / r Hnngið i sima 632700 milli kl. 14 og 16 -eóaskrifið an, hlýjan sumardaginn en þegar snjókoman og umhleypingamir heija á okkur dögum og vikum sam- an. Þar er mikill munur á. Það er gott ef veðráttan spilar ekki líka inn í annaö ástand, svo sem ástand efna- hags- og stjómmála. Margir vilja halda því fram að ís- land sé á mörkum Mns byggilega tilvikum talsvert fé til þessara mála. Fyrir nokkru kom til tals að koma upp athvarfi fyrir atvinnulausa og var rætt um að fé til þessa verks kynni aö nema um 200 þúsund krón- um. Þetta hefur ekki orðiö að veru- leika ennþá hvað sem verður ein- hvern tíma síðar. Mér finnst að hraða ætti nákvæmri athugun á að- stæðum þessa hóps fyrr en síðar því við því má búast að enn verði á bratt- ann að sækja á vinnumarkaönum og fleiri bætist í hóp hinna atvinnu- lausu. - Maður vonar að ekki skapist slíkt ástand að hér þurfi að útdeila matargjöfum til fólks en til þess kann sjá má á meðfylgjandi bréfi sem mér barst nýlega frá stórri og virðulegri stofnun, íslandsbanka. Úr því ég er farinn að ræða áhrif tölvuvæðingar á réttritun má ég til með að vekja athygli á alvarlegri misnotkun íslenskra dagblaöa á sjálfvirkri skiptingu orða með tölvu- forritum. Sem kunnugt er gilda allt heims hvað veðráttuna varðar. Það verður víst ekki hrakið. En það verð- ur heldur aldrei sannað eða afsannað hvort skynsamlegt er að byggja slíkt land og hvort það er veðráttan eða vitsmunirnir sem ráða úrshtum um að hér er þó haldið uppteknum hætti við að búa í haginn fyrir framtíðina. að þurfa að grípa ef ástandið versnar. Erlendis lætur hið opinbera sig skipta hvernig að þessum málum er staðið í heild og víða eru stofnanir á vegum ríkisins sem stjórna hvernig staðið er að veki. Þaö er engin ástæða til að ausa fjármunum út til þeirra sem eru að reyna að klekkja á kerf- inu en þeir sem raunverulega þurfa á aðstoð að halda ættu að gera leitað á ákveðinn stað þar sem öll fyrir- greiðsla fer fram, þ.á m. atvinnuleys- isbætur og matargjafir ef málin þró- ast þannig. - Þaö væri okkur til vansa ef við tækjum ekki á þessu máh af fullum þunga. aðrar reglur um skiptingu orða í ensku en íslensku og með því að skipta íslenskum orðum eftir ensk- um reglum verða þau oft vart læsileg. Sérlega er hvimleitt að sjá þetta í fyr- irsögnum. Sem margra ára áskrifandi og velvildarmaður DV geri ég þær kröfur til blaðsins að virtar séu ís- lenskar reglur um rithátt. Barnamyndirog auglýsingar Ægir Már skrifar: Það voru hneykslaðar banda- rískar fjölskyldur á Keflavikur- flugvelh er komu úr bíóferð í Reykjavík nýlega. Þær vora ekki ánægðar með auglýsingu sem er sýnd fyrir og í hléi á kvikmynd sem sýnd er í borginni. „Ég var mjög hissa þegar ég sá nakið fólk á tjaldinu i hléinu i bíói sem ég og nokkrar fjölskyld- ur fórum í í Reykjavik. Við vor- um með börnin í biói á miðjum degi. Okkur fannst þetta ekkert sniðugt. Er ég spurðist fyrir um þetta kom í ljós að verið var að auglýsa ákveðið tímarit. Við héldum að fremur væri um klám- rit að ræða og finnst að það sé ekki við hæfi að nota þessa aug- lýsingu þegar krakkar eru ann- ars vegar í bíói snemma dags,“ sagði vamarliðskona á Keflavík- urflugvelli við mig. Erlendar lántökur Óskar Jónsson hringdi: Þær eru óhugnanlegar fréttirn- ar um skuldabyrði okkar Islend- inga í erlendum lánum, sem eru orðnar um 240 milljarðar króna ef ég hef tekið rétt eftir. Sumir hafa ekki látið sér flökra við að benda á að við ættum bara að taka erlend lán til nýfram- kvæmda meðan núverandi ástand varir til að tryggja fulla atvinnu!. En hver er kominn til með að segja að ástandið batni það mikið að við getum greitt þær skuldir til viðbótar þeim sem fyr- ir eru þegar kemur að skuldadög- um svona skyndilána? Vöruverðogdýr- arauglýsingar HÁ.. skrifar: Þegar rætt er um að vöruverð sé í sumum tilfellum margfalt hærra hér á landi en í öðrum löndum er oft gripið til þess að skýra það með mikihi álagningu, langri og kostnaðarsamri flutn- ingsleið og ekki síst álögum hins opinbera. Margir gleyma þvi að sumar vörutegundir, einkum í lúxus- flokkunum, era auglýstar með dýram sjónvarpsuglýsingum. Þessi kostnaður er auövitað inni í útsöluverðinu. - Hvernig væri nú að kaupmenn drægju úr dýr- ustu auglýsingunum til að reyna að lækka verðið á vöram sínum. Allt hljálpar til, eða hvað? Glóbusbjargaði lyklinum Jóninu hringdi: Viö mæðgur eigum Ford Escort bíl. Eini lykihinn að bílnum týnd- ist. Viö hringdum í umboðið, Glóbus, og þar svaraði elskulegur maður að nafni Hafsteixm. - Hann leiðbeindi okkur með simbréfi og siðar símleiðis hvernig ætti að finna númer lykilsins. Sendi síð- an beiðni til útlanda um nýjan lykil. Þetta tók aðeins 3 daga. Þessa frábæru þjónustu þakka ég fyrirtækinu og starfsmanni þess. Ónæði afsnjó- ruðningstækjum Ragnheiður Adda hringdi: Við sem búum viö Hamraborg í Kópavogi og í kringum verslun- arkjamann þar verðum óþyrmi- lega fyrir ónæði á nóttunni þegar snjóruðningstækin taka til við aö ryðja burt snjó. - Og þar sem þetta gerist veníulega upp úr kl. 4 á morgnana er varla svefnfriöur meðan á þessum framkvæmdum stendur. Maður hefði haldið aö þetta verk mætti vinna aö kvöldi til og ljúka mætti öllum svona fram- kvæmdum fyrir miðnættið. Athvarf atvinnulausra vantar Ritháttur og ritvinnsluf orrit Heiöraöi hluthafi. Á hluthafafundum i Eignarhaldsfélaginu lönaöarbankinn hf. og fslandsbanka hf. 11. og 21. desember 1992 var samþykktur samruni eignarhaldsfélagsins viö bankann og miöast sameiningin viö 1. september 1992. Viö samrunann fá hluthafar I eignarhaldsfélaginu hlutabréf aö nafnveröi 1,55751 kr. í íslandsbanka hf. fyrir hverja 1 kr. aö nafnverði hlutabréfa i eignarhaldsfélaginu. Samkvæmt hluthafaskrá Eignarhaldsfélagsins Iönaöarbankinn hf. nemur hlutabréfaeign yöar 13,590 kr. Gegn afhendingu hlutabréfa þessara til fslandsbanka hf., fáiö þér afhent hlutabréf í bankanum aö nafnveröi 21,167 kr. „Umrætt bréf, þar sem komma er rétt notuð á einum stað (1,55751) en ranglega á öðrum stað (13,590 og 21,167).“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.