Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1993, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1993.
dv Fjölmiðlar
saltfiski
Æskilegt væri aö matreíðslu-
þáttur væri fastur liður í sjón-
varpsdagskrá hér. En Sigmar B.
Hauksson er kominn á stjá á ný.
Velkominn, Sigmar. Hann gerði 4
þætti með spænska matreiöslu-
meistaranum Jondi Busquets,
sem kom hingað á vegum ís-
lenskra saltflskframleiöenda.
Fyrsti þátturinn var í gærkvöld.
Fátítt er að íslenskri fæðuteg-
und hafi verið jafn vel tekið er-
lendis og íslenska saltfiskinum á
Spáni, í Portúgal og á Ítaiíu. Eink-
um þó á Spáni og Portúgal. Rétt-
imir og útfærsla þeirra skipta
nokkuð á þriðja hundraðið í þess-
um löndum. Verst hvað Norö-
menn ryðjast fast inn með sinn
saltfisk, einkum í Portúgal. Það
sá ég með eigin augum sl. haust
í verslunum víða um landið.
í þessum þætti með Sigmari og
meistara Busquets voru sýndar
matreiösluaðferðir þriggja rétta;
hrár saltfiskur í kryddlegi, ofn-
bakaður saltflskur og saltiiskur
með grænmeti. Eftirtekt vakti að
meistarinn lagði á það áherslu
að útvatna fiskinn í 4 daga í sama
vatninu, skipta þá um vatn og
geyma hann síðan enn í 2 daga.
Hér látum við sólarhringinn
nægja. En fiskstykkin vora falleg
og jöfn. Þau hafa verið valin sér-
staklega. Eitthvað annað en rusl-
ið í verslunum hér. Fjögur þunn-
ildi í poka með tveimur til þrem-
ur sæmileguin stykkjum þegar
best lætur.
Þáttur þessi var góður og ég
ætla að sjá hina þrjá. Matreiðsla
er list - ekki fyrir fúskara. Þarna
voru vinnubrögð fagmanns líkt
og þeirra bestu áður fyrr. Þeirra
Þóris og Emils á Gullfossi. Og svo
Friöríks skólastjóra. Sigmar á
þakkir skildar fyrir að missa ekki
áhugann. Geir Andersen
Andlát
Geir S. Björnsson prentsmiðjustjóri,
Goðabyggð 4, Akureyri, er látinn.
Bjarni Th. Guðmundsson, áður
sjúkrahúsráðsmaður á Akranesi,
lést í Borgarspítalanum 21. janúar.
Sigríður Pálína Jónsdóttir, Spítala-
vegi 15, Akureyri, andaðist í Fjórð-
ungssjúkrahúsinu á Akureyri mið-
vikudaginn 20. janúar.
Jarðarfarir
Dagbjartur Guðjónsson, Ytri-Lyng-
um, verður jarðsunginn frá Lang-
holtskirkju, Meðallandi, laugardag-
inn 23. janúar kl. 14. Sætaferð verður
frá Umferðarmiðstöðinni kl. 8 árdeg-
is sama dag.
Sigmar Kristjánsson frá Eldjárns-
stöðum, Langanesi, verður jarðsung-
inn frá Sauðaneskirkju laugardaginn
23. janúar kl. 14.
Kristján Sigmundsson, Heiðarbraut
15, Keflavík, sem lést 18. janúar,
verður jarðsunginn frá Keflavíkur-
kirkjulaugardaginn23.janúarkl. 14.
C\ U\ • 1 wSsaBS / v >1 1 s /V / / QJ y / a ae> s
n| A 1 föisl'^ f 'fíeirJef? = i
örbylgjuofninn öfugt og maturinn fraus.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 22. jan. til 28. jan. 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í Vest-
urbæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími
22190. Auk þess verður varsla í Háaleit-
isapóteki, Háaleitisbraut 68, sími
812101, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til
22 á laugardag. Upplýsingar um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í simsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, simi 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 aila
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðmu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartírrii
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
V í filss taðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfriin
Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í jliní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagurinn 22. janúar:
Umferðin í nágrenni bæjarins meiri
en þar sem hún er mest í nágranna-
löndunum.
Aðalumferðarbrautir með forgangsrétti ákveðnar.
Spakmæli
Margar hendur vinna létt verk.
William Patten.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
V atns veitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,.
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 23. janúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Ákvörðun þín mætir andstöðu og þú verður fyrir þrýstingi og
hvattur til að breyta afstöðu þinni. Ef þú telur þig hafa rétt fyrir
þér skaltu standa fast á þínu.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Forðastu þá freistingu að fella dóma áður en þú hefur heyrt allar
staðreyndir. Samband þitt við aðra er með ágætum og því verður
þér vel ágengt.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Nú er rétti tíminn til að velja úr þær hugmyndir þínar sem skil-
aö geta árangri. Reyndu einnig að nýta það besta frá öðrum.
Happatölur eru 10, 22 og 29.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú ert seinþreyttur til vandræða en þó kann það að vera misráð-
ið að láta endalaust ganga yfir sig. Þolinmæðin kann að bresta.
Þú hefur áhrif á einhvern sem getur látið gott af sér leiða.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Dagurinn skilar þér miklu og þú færð endurgreiddan greiða frá
því fyrir löngu. Aðstæður henta vel hæfileikum þínum. Þú getur
því sýnt hvers þú ert megnugur.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Fjármálin koma til umræðu innan Qölskyldunnar og hagstæð
niðurstaða næst. Leitaðu eftir samkomulagi. Félagslíf gengur vel.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú breytir út af venjunni. Líklegt er að þér takist að sinna verk-
efnum sem þú hefur vanrækt um hríð. Andrúmsloft innan Qöl-
skyldunnar er afslappað og því hentugt til samræðna.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Vertu viðbúinn mótstöðu og að aðrir vilji ekki taka á málum sem
þeim fmnst óþægileg. Þú þarft að berjast fyrir þínu og gætir orð-
ið fyrir nokknim töfum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Hagsmunaárekstrar draga mjög úr árangri. Það kæmi sér ef til
vill betur að gefa svolítið eftir og ná þannig samvinnu við aðra.
Ræddu hugsanleg ferðalög síðar.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Eitthvað fær þig til þess að rifja upp gamlar minningar og þú
hugleiðir að endumýja gamalt vináttusamband. Gerðu samt ráð
fyrir því að tíminn hafi breytt fólki.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Aðstæður verða til þess að óánægja kemur upp á yfirborðið. Þú
reynir að láta sem ekkert sé en þó er vissara að reyna að sætta
stríðandi aðila.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Heppni ræður meira en hæfileikar í dag. Það mætti því reyna
ýmislegt nýtt, sérstaklega hvað snertir áhugamál. Happatölur eru
2,18 og 34.