Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1993, Blaðsíða 18
26
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1993.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Tilsölu
Efnalaugin Kjóll og hvitt, Eiöistorgi.
10 ára afmælistilboð út janúar,
30-50% afsláttur á fataburstum,
rennilásaúða, afrafmögnunarúða fyrir
silki, hnökratækjum, No Run sokka-
buxum o.fl. Ókeypis kynning á vatns-
vörn og 5 m límrúllum fylgir hreinsun
á yfirhöfnum eða jakkafötum og kjól-
um. Opið til 4 laugard. S. 611216.
Bílaviðgerðir. Fólksbílaland er flutt að
Bíldshöfða 18. Við bjóðum bremsu-
viðgerðir, pústviðgerðir, framrúðu-
viðgerðir, mótorstillingar, dempara-
skipti og aðrar almennar viðgerðir á
fólksbílum. Við kappkostum að veita
ódýra og vandaða þjónustu. Pantið
tíma í síma 673990. Fólksbílaland hf.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
■laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Athugið. Útsölumarkaður i Hafnarfirðl.
Leigjum út litla og stóra bása í björtu
og góðu húsnæði á jarðhæð, góð að-
staða, kaffistofa, mátunarklefar og
næg bílastæði. S. 654878/653920.
Fisher bilútvarp með geislaspilara, 2x60
vatta Pioneer bílmagnari, Pioneer
hátalarar fyrir samstæður CS997, 190
vött, og fallegar 15" álfelgur með
dekkjum. Mjög gott verð. S. 91-689518.
Nýmynd-Videó - nætursala. Opið til kl.
1 að nóttu virka d. og til 3 um helgar.
Allar myndir á kr. 250 eftir 23.30.
Nýmynd-Videó, Skipholti 9, Nýmynd-
Videó, Faxafeni, gegnt Tékkkristal.
Til sölu Candy þvottavél og Alda
þvottav. og þurrkari, þarfnast lagfær-
ingar, einnig 7" sjónv., svart/hvítt.
Óska eftir sjónvarp ekki minna en 20"
S. 33774 milli kl. 18 og 20.
Útskorin viðarskilti á sumarbústaðinn
eða gamla húsið. Stuttur afgreiðslu-
frestur. Skiltagerðin Veghús, Kefla-
vík, sími 92-11582.
20% staðgreiðsluafsláttur
í janúar. Verslunin Pétur Pan og
Vanda, Borgartúni 22, sími 91-624711.
Gólfdúkur. Rýmingasala næstu daga,
mjög hagstætt verð. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Fisher myndbandstæki, með mynd í
mynd, verð 45 þús., stereo-hljómtæki,
með geislapilara og tvöf. segulbandi á
15 þ. Uppl. í síma 91-675427.
Innimálning m/15% gljástigi, 10 I, v.
4731. Lakkmál., háglans, v. 600 kr. 1.
Gólfmál., 2 'A 1,1229. Allir litir/gerðir.
Wilckens-umb., Fiskislóð 92, s. 625815.
Jeppadekk. Til sölu ókeyrð 38.5"
Mudder jeppadekk, verð 40.000 stað-
greitt. Upplýsingar í síma 52446 og
22577 eftir kl. 18.
Pitsadagur í dag, 9" pitsa 350 kr. 12"
pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1250,
3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending.
Hlíðapizza, Barmahlíð 8, s. 626939.
Sjálfvirkir bílskúrsopnarar frá USA. Allt
viðhald endurn. og upps. á bílskúrs-
hurðum, 3 ára áb. Bílskúrshurðaþjón-
ustan. S.985-27285, 91-651110.
Skóútsala. Kuldastígvél á börn og full-
orðna frá kr. 500. Samkvæmisskór,
gylltir, silfraðir og svartir, frá kr. 500,
o.fl. Lipurtá, Borgartúni 23, s. 662960.
Þorramatur. Úrvals norðlenskur
þorramatur fyrir stærri og minni
hópa. 26 tegundir, kr. 1.195 á mann.
Nóatún, Nóatúni 17, s. 617000. Jón.
Innihurðir. Rýmingarsala næstu daga,
mjög hagstætt verð. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Nýtt Sharp Nicam stereo videotæki til
sölu. Verð 35-40 þús. Upplýsingar í
síma 91-668126.
Sem nýtt snjóbretti til sölu, unglinga-
stærð. Upplýsingar í síma 91-71773
eftir kl. 18.
Til sölu vegna flutnings ársgamalt Dux
rúm, 1,6x2 m, verð 100.000 krónur.
Uppl. í síma 91-614707 á kvöldin.
t
■ Oskast keypt
Óskum eftir ýmsum tækjum fyrir veit-
ingahús og skyndibitastað, til dæmis
pitsaofni kæliborði og fleira. Upplýs-
ingar í síma 91-17371.
Óska eftir að kaupa barnabílstól.
Upplýsingar í síma 91-684548.
■ Bækur
Vil kaupa gamlar (notaðar) bækur.
Upplýsingar í síma 91-76661.
■ Fyiir ungböm
Úrval af notuðum og nýjum barnavör-
um, s.s barnavögnum, kerruvögnum,
kerrum, barnabílstólum o.fl. á frábæru
verði. Barnabær, Ármúla 34, s. 685626.
■ Heimilistæki
Útiitsgallaðir kæliskápar. Höfum til
sölu nokkra útlitsgallaða kæliskápa.
Einnig smáraftæki m/miklum aflætti.
Rönning, Sundaborg 15, s. 685868.
■ Hljóöfæri
CARLSBRO hljóðkerfi.
Fyrir hljómsveitir, skóla
og hvers konar samkomusali.
Mixerar m/magnara, 4, 6, 8 og 12 rása.
Hátalarabox, mikið úrval.
SHURE hljóðnemar, margar gerðir.
Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111.
■ Teppaþjónusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul.
efnum, viðurk. af stærstu teppafrl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Mikið úrval af
fágætum, innfluttum antikhúsgögn-
um og skrautmunum. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka
daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver-
holti 7, við Hlemm, sími 91-22419.
Fjölbreytt úrval af borðstofuborðum,
stökum borðstofustó!um(4-6), bóka-
hillur, kommóður, málverk, postulín.
Tilboð á sófasetti 3 + 1 + 1, kr. 90
þús stgr. Opið f. 11-18/laugard. 11-14.
Antikmunir, Skúlagötu 63, s. 27977.
Fornsala Fornleifs auglýsir. Erum að
taka upp nýja antiksendingu frá
Bretlandi. Mjög gott verð og mikið
úrval. Verðum á Smiðjustíg 11 (bak-
hús) fyrstu dagana. Opið uam helgina.
■ Ljósmyndun
Amatörverslun, Laugavegi 82, augiýsir:
Filterar á hálfvirði.
Eigum mikið úrval af filterum í öllum
stærðum, frá 46 mm-82 mm.
Hlífðarfilterar. Leiðréttingafilterar.
Hálflitaðir. Marglitaðir, Polarizer,
Skylight, Cross screen, Close up,
TOKÖ system filterar o.m.fl. Einnig
46 mm filtera fyrir videovélar. Verð
frá kr. 475. Komið og skoðið úrvalið.
■ Tölvur
IBM Tölvur - Nýherji. Langar þig í IBM
PS/2 tölvu? Eigum nokkrar stakar
IBM PS/2 tölvur af ýmsum gerðum og
stærðum á mjög góðu verði. Ákjósan-
legt tækifæri fyrir t.d. þá sem eiga
skjá og hnappaborð og vilja eignast
öfluga tölvu með litlum tilkostnaði.
Hafið samband í s. 697737, 697742 eða
lítið við í versluninni í Skaftahlíð 24.
Machintoshfólk. Forrit sem innih. dag-
bók og nafnaskrá (líkt filofax), heimil-
isbókhald, ávísanareikn. o.m.fl.
Aðeins kr. 2.900. Fæst sent endur-
gjaldslaust, greiðist innan 15 daga eða
endursend. Uppl. og pant. í s. 652930.
Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 399. Leikir,
viðskipta-, heimilis-, Windows forrit
o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista.
Tölvugreind, póstverslun, sími
91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021.
Macintosh-eigendur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval
leikja. PóstMac hf., s. 91-666086.
Atari ST 1040 með SC 1435 litaskjá til
sölu, mús, stýripinni, leikir og forrit
fylgja. Uppl. í síma 91-686506.
Vantar vel með farna Kaypro 2 tölvu
ásamt forritum og fylgihlutum.
Upplýsingar í síma 91-72560.
■ Sjónvöip
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf..
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs.
Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul-
bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta
fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf.,
Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340.
Loftnetsþjónusta, uppsetning og við-
gerðir á loftnetum. Uppl. hjá Iðntölvu-
tækni, sími 650550 og Ljósabergi hf.,
sími 654462, kvöld og helgars. 51685.
Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps-
viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót,
ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán.
Viðgerð með ábyrgð borgar sig.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Til sölu notuð sjónv. og video, 4 mán.
ábyrgð, tökum biluð tæki upp í. Tök-
um í umboðssölu. Viðg.- og loftnsþjón.
Góð kaup, Ármúla 20, sími 91-679919.
Rafeindameistarinn, Eiðistorgi.
Þjónusta á öllum teg. sjónvarpa,
myndbandstækja, afruglara og fleira.
Sæki heim og stilli tæki: S. 611112.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
■ Dýrahald
Omega heilfóður fyrir alla hunda. Það
er ódýr en umfram allt holl lausn að
fóðra hundinn á vinsælasta hágæða-
fóðri í Englandi. Okeypis prufur og
ísl. leiðb. Sendum strax út á land.
Goggar & trýni, sími 91-650450.
Afmælisfagnaður Fjáreigendafélags
Reykjavíkur, verður haldinn 30. jan-
úar. Miðar að borðhaldi óskast pant-
aðirfyrir 25. jan. í s. 91-32521. Stjórnin.
Dúfur. Skrautdúfusýning verður hald-
in 23. og 24. jan. kl. 10 18 í Fellahelli
og verða sýndar yfir 20 teg. m.a. púst-
arar, meffikar, elbingar, trommarar.
Nokkra næstum þvi alveg hvíta hvolpa
vantar framtíðarheimili. Upplýsingar
gefa Guðmundur og Kolbrún í síma
93-41275.
Þjónustuauglýsingar
Pípulagnir - Stífluþjónusta
Hreinsum stíflur úr hreinlætistækjum og skolplögnum.
Staðsetjum bilanir í skolplögnum með RÖRAMYNDAVÉL.
Viðgerðir á skolplögnum og öll önnur pípulagningaþjónusta.
Kreditkortaþjónusta Eí
641183 - 985-29230
Hallgrímur T. Jónasson pípulagningam.
★ STEYPUSOGUN ★
ma'biksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
* —~ \ ★ KJARNABORUIN ★
■ ■ Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKNI iif. • S 45505
Bílasími: 985-27016 • Boðsími: 984-50270
SNÆFELD E/F
VERKTAKI
múrbrot — sögun
fleygun — kjarnaborun
hreinsun — flutningur
önnur verktakavinna
Sími 91 -1 2"727, boðs. 984-54044,
bílas. 985-33434, fax 610‘727.
STEINSTE YPUSÖG U N
KJARNABORUN
• MÚRBROT
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
f: i ;t: i d
S. 674262, 74009
og 985-63236.
VILHELM JÓNSSON
OðymM i
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
0 JÓN JÓNSSON
LÓGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI
Stmi 626645 og 985-31733.
06 IÐNAÐARHURÐIR
GLÓFAXIHF.
HORMANN ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 HORMANN
Jakob Jónsson
Smíðastofa, Tangarhöfða 2,
sími 673955 og hs. 77784.
Alls konar sérsmíði, innréttingar,
gluggar (fullninga), spjaldahurðir,
bílskúrshurðir og allt hvað er.
Loftpressa - múrbrot
Símar 91-684729 og 985-37429.
Steypusögun - kjarnaborun
Victor, s. 91 -17091, símboði 984-50050.
Snjómokstur - Loflpressur - Traktorsgröfur
^ Ci .-L_I.: \r.A r!An
fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum
um snjómokstur fyrir þig og
höfum plönin hrein að
morgni.
Pantið timanlega. Tökum allt
. múrbrot og fleygun.
Cinnig traktorsgröfur i öll verk.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
síméu- 623070. 985 21129 og 985 21804
• / A’Á'-’y- f
■,
Skólphreinsun.
s 1 Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr wc. voskum. baðkerum og mðurfollum
Nota ný og fullkomin tæki. rafmagnssmgla
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
—r Anton Aðalsteinsson.
\SrO-TÝJ Sím. 43879.
Bilasiml 985-27760.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niðurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
@688806^985-22155