Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1993, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1993, Blaðsíða 16
•16 FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1993. íþróttir___________ Sport- stúfar Innanfélagsmót borð- tennisdeildar Vikings og Jarlsins veröur haldið í stóra salnum í TBR-húsinu á sunnudaginn. Keppt er í öllum flokkum karla og kvenna, verðlaun eru fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokkí og farandbikarar fyrir efstu sæti. Einnig verða veitt verðlaun í hverjum flokki með matarúttekt á Jariinum. Keppni hefst klukk- an 11 á sunnudaginn. Skvass í Veggsporti Pro-Kennex skvassmótið 1993 hefst í salarkynnum Veggsports við Stórhöfða í Reykjavík um helgina með keppni í opnum B- flokki. Um næstu helgi verður síðan keppt í A-flokkum karla og kvenna. Mótið er punktamót og gefur stig tfl íslandsmóts og móts- haldari er Skvassfélag Reykja- víkur. Golfskálinn brenndur og þorri blótaður Golfklúbburinn Keflir brennir gamla golf- skálann, Vesturkot, sem hefur verið félags- heimili klúbbsins í 26 ár, annað kvöld, laugardagskvöld. Blysfor verður farin frá nýja golfskálan- um klukkan 19, að Vesturkoti. Um kvöldið verður síðan þorra- blót í nýja skálanum og hefst það klukkan 20.30. Miöafjöldi er tak- markaður og félagar þurfa að sækja pantaða miöa á skrifstof- una fyrir hádegi á morgun. Þorrablót hjá KR-ingum KR-ingar halda þorrablót sitt í Félagsmiöstöðinni Frostaskjóli, uppi, annaö kvöld, laugardaginn 23. janúar, og verður húsiö opnaö klukkan 19. Ræöumaöur kvölds- ins er Pálmí Matthíasson, veislu- stjóri er Troels Bendtsen og yfir- kokkur Jóhannes Stefánsson. Miðasala er hjá húsvörðum og við innganginn. Þorrablót hjá Valsmönnum Þorrablót Knattspyrnufélagsins Vals verður haidið á morgun, laugardag, að Hltðarenda og hefst klukkan 19. Miðasala er í sjopp- unni í íþróttahúsi Vals að Hlíðar- enda. Gylfi dæmir á Irlandi Gylft Þór Orrason hef- ur verið útnefndur dcmari á leik írlands og Þýskalands í Evr- ópukeppni 21 árs landsliða í knattspyrnu sem fram fer í Dubl- in 9. mars. Sæmundur Víglunds- son og Egfll Már Markússon verða línuverðir og Guðmundur Stefán Maríasson íjóröi maður. Tveir hörkuleikir í beinni útsendingu Knattspyrnuáhugamenn ættu að finna eítthvað við sætt hæfi í sjónvarpinu um helgina. Ríkis- sjónvarpiö mun sýna leik QPR og Manchester City í ensku bik- arkeppninni klukkan 15 álaugar- daginn og á sunnudaginn sýnir Stöð 2 leik Lazío og Juventus i ítölsku 1. deildinni og hefst út- sendingin klukkan 13.30, íþróttir helgarinnar ábls.23 Enn aukast vandræðin hjá HK: Guðmundur er hættur Guðmundur Pálmason, leik- stjórnandi 1. deildar liðs HK í handknattleik, hefur ákveðið að leika ekki meira með liðinu í vet- ur. Hann hefur tilkynnt þjálfara og leikmönnum HK þessa ákvörðun sína en ástæðan mun vera ósætti við stjórn handknatt- leiksdeildarinnar. Þetta er mikið áfall fyrir Kópa- vogsfélagið sem nú er neðst í 1. deild og á fyrir höndum erfiða baráttu fyrir lífi sínu í deildinni í lokaumferðunum. Ekki bætir úr skák að Guðmundur Alberts- son er meiddur og hefur misst af síðustu tveimur leikjum HK og ólíklegt er að hann nái næsta leik sem er gegn Selfossi 31. janúar. -VS Hjalti var bestur á brettunum Hjalti Egilsson, á miðri mynd, sigraði á kókómjólkurmótinu á snjóbrettum sem fram fór á laugardaginn. Jóhann Óskar Heimisson, til vinstri, varð annar og Daniel Magnússon, til hægri, varð þriðji. Keppendur voru 25. NBA-deiIdin 1 nótt: Stórsigur Chicago Fjórir leikir fóru fram í NBA í nótt og urðu úrslitin sem hér segir: NewJerseyNets-Chicago... 94-107 Indiana-Milwaukee.......108-110 Dallas-Denver.......... 94-110 Houston-Detroit........126-120 Michael Jordan skoraði 30 stig fyr- ir meistara Chicago gegn New Jers- ey Nets í öruggum sigri liðsins sem aldrei var í hættu. Scottie Pippen var með 18 stig og B.J. Armstrong einnig. Derrick Coleman skoraði 22 stig fyrir Nets og tók 12 fráköst og Drazen Petrovic var með 20 stig. Dallas Mavericks tapaði nú á ný og liðið er heillum horfið. Chris Jackson skoraði 24 stig fyrir Den- ver Reggie Williams var með 19. Tracy Moore skoraði 16 stig fyrir Dallas sem aðeins hefur unnið þrjá leiki. -SK Heimavinnan borgar sig best - Keflavík meö einn aðkomumann, UBK tíu Það borgar sig greinflega að byggja lið sitt á heimamönnum - sú virðist afla vega vera raunin í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik. Keflvíkingar eru langefstir og níu af þeim tíu leik- mönnum sem mest hafa skorað fyrir þá eru heimamenn. Aðeins Jonathan Bow er aðkomumaður. Þessu er síðan þveröfugt farið með botnhð deildarinnar, Breiðablik. Þeir tíu leikmenn sem hafa skorað mest fyrir Kópavogsliðið í vetur eru allir aðkomumenn. Á töflunni hér fyrir ofan sést fjöldi heimamanna í hópi tíu stigahæstu leikmannaíhverjuhði. -VS Badminton: Tvötöphjá fstendingum íslenska landsliöið í hadminton tapaði fyrir Frökkum og Búlgör- um í Evrópukeppni B-þjóða sem fram fer þessa dagana í Press- baum í Austurríki. Fyrri leikur íslendinga í gær var gegii Frökkura sem tapaðist, 3Mi. Karlaleikirnir unnust svo og tvíliðaleikur en kvennafólkið og tvenndarleikur tapaöist. Broddi Kristjánsson og Ámi Þór sigruðu i leikjunum sínum. Leikurinn gegn Búlgörum í gærkvöldi tapaðist einnig, 3-4, og þar unnu Broddi og Ámi Þór ein- liðaleikina og tvíliðaleikinn unnu þeir Árni Þór og Óli Zimsen. Kvenfólkið tapaði hins vegar öll- um leikjum sinum. Eftir leikinn í gærkvöldi varð ljóst að íslend- ingar myndu leika um 9.-12. sæt- ið á mótinu gegn Wales, Belgíu og Sviss. -JKS Körfubolti: Sfúdínurlögðu KR-ingaaðvelli Stúdínur sigruðu KR í miklum baráttuleik í 1. deild kvenna í gær, 37-45. KR hafði forystu í hálfleik, 21-15, en um miðjan síð- ari hálfleik misstu þær Guð- björgu Norðfjörð út af með fimm villur og náðu sér ekki á strik eftir það. Hafdís Helgadóttir, ÍS, var besti leikmaður vallarins, skoraði 21 stig og var ákaflega grimm í varnarleiknum. H)á KR var Guðbjörg Norðfjörð best á meðan hennar naut við en þær Anna Gunnarsdóttir og Hildur Þorsteinsdóttir skoruðu sín tía stigin hvor fyrir KR. -ih Handbolti: Eyjastúlkur í 6. sætið Eyjastúlkur hættu tveimur stigum í_ safnið sitt þegar þær sigruðu Ármann, 26-28, í Laugar- dalshöllinni í gærkvöldi. í hálf- leik var staðan 11-16 fyrir ÍBV. Mörk Armanns: Svanhildur 9, Vesna 6, Þórlaug 5, María 2, Ásta 2, Ellen 1, Elisabet 1. Mörk ÍBV: Judit 11, Andrea 8, Katrín 3, Sara 3, Lovísa 2, Ragna Víkingur... 13 12 1 0 269-189 25 Valur....13 10 0 3 301-254 20 Stjaraan.... 13 9 0 4 255-196 18 Selfoss..13 8 0 5 247-239 16 Frarn....13 8 0 5 229-222 16 ÍBV......13 7 1 5 262-255 15 Grótta...13 5 3 5 234-239 13 KR........13 4 2 7 223-233 10 FH........13 5 0 8 225-265 10 Ármann.... 13 3 1 9 266-278 7 Haukar...13 1 1 11 206-265 3 FyJkir...13 1 1 11 206-288 3 -HS Enn vinnur Afturelding Tveir leikir voru í 2. deild karla í gærkvöldi. Afturelding sigraði Ármann í Laugardalshöllinni, 18-28, og í Grafarvoginum tapaði Fjölnir á heimavelli fyrír KR, 23-25. Staöan eftir leikina í gærkvöldi er þessi: Aftureld.... 14 12 2 0 395-260 26 KR........14 9 2 3 352-288 20 UBK.......13 8 3 2 331-249 19 Grótta....13 7 4 2 299-269 18 ÍH........12 4 6 2 279-266 14 HKN.......13 6 1 6 333-287 13 Ármann ....14 5 1 8 322-320 11 Fylkír....13 3 1 9 302-314 7 Fjölnir...14 3 0 11 308-358 6 Ögri......14 0 0 14 162-472 0 IIIÍÍÍIM John Rhodes og Ingvar Jónsson, samli Óskarsson komst ekki til að veita sinni við D V velur þá bestu í c Rhod< Kristii Rhodes besti leikmaði DV hefur, í samvinnu við KKÍ, Nike og Japis, útnefnt John Rhodes úr Hauk- um besta leikmanninn í öðrum hluta Japisdeildarinnar í körfuknattleik en það er tímabilið frá 10. nóvember til ára- móta. Ingvar Jónsson úr Haukum varð fyrir valinu sem þjálfari tímabilsins og Kristinn Óskarsson frá Keflavík besti dómarinn. John Rhodes, Bandaríkjamaðurinn hávaxni, hefur verið í lykilhlutverki hjá Haukunum í vetur. Hann er í hópi stiga- hæstu leikmanna deildarinnar og skor- Sigmar Þröstur Óskarsson, markvörður í í 1. deild. Hann er meiddur i baki og fór þv Sigurði - Sigmar Þröstur hefi Sigurður Sveinsson, Selfossi, er á ný orðinn markahæsti leikmaður 1. deildar karla í handknattleik og Sigmar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.