Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1993, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1993. 31 Smáauglýsingar Sviðsljós ■ Verslun Útsala á Dusar stklefum með stbotni, bltækjum og sturtustöng. Verð frá kr. 29.759, úr öryggisgl. kr. 49.496. Stakir stklefar frá kr. 13.900. Raðgr. upp í 18 mán. A & B, Skeifunni llB, s. 681570. Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru, ensku dráttarbeislin á flestar gerðir bíla. Samþykkt af Bifreiðaskoðun íslands. Ásetning á staðnum. Póstsendum. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Laufbrekku 24, s. 43911 og 45270. Útsala - útsala. Erum með allar okkar vörur á sérstöku útsöluverði til 6. febr. Afsláttur 20-40%. Verslið í sérverslun golfarans. Golfvörur sf., Lyngási 10, 210 Garðabæ, sími + fax 91-651044. Dúndrandi útsala. 50% afsláttur á öll- um undirfatnaði og kjólum. Rómeó og Júlía, Grundarstíg 2, sími 91-14448. Opið 14-22 virka daga, laugard. 10-14. Garnhúsið auglýsir: Rýmum til fyrir vorlitunum, góður afsláttur af ullar- garni, mohair o.fl. Nýjar uppskriftir. Erum í Faxafeni 5, sími 91-688235. Gjöfin sem kemur þægilega á óvart. Stórkostlegt úrval af stökum titrurum, settum, kremum, olíum o.m.fl. f. dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. dulnefndar. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448. Opið 14-22 virka daga, laugard. 10-14. ■ Sendibflar Man 16.240, árg. '82, til sölu, tveggja drifa flutningabíll, skoðaður '93, eigin þyngd 9 tonn, burðargeta 7,7 tonn. Bíll í góðu lagi. Upplýsingar í síma 985-32850 og hs. 91-79846. ■ Jeppar Ch. Blazer Silverado '83, 6,2 disill, skoðaður ’94. Bíll í toppstandi. Svart- ur og grár, ek. 100 þús. mílur, rafmagn í rúðum, topplúga, 33" dekk, álfelgur o.fl. Mjög góðir greiðsluskilmálar. Skipti æskileg á Suzuki Vitara, 4 dyra, árg. ’91-’92. Uppl. í símum 91-39373 og 91-20160. Volvo Lapplander, árg. 1982, til sölu, ný 35" dekk, Willys millikassi, vökva- stýri. Uppl. í síma 91-671771 eftir kl. 15. ■ Ymislegt íscross/akstur verður á Leirtjöm við Hafravatn kl. 13.00, laugardaginn 23 janúar. Skráning og upplýsingar í síma 674630. BlKR. ■ Þjónusta Slipið sjálf og gerið upp parketgólf ykkar með Woodboy parketslípivél- um. Fagmaðurinn tekur þrefalt meira. A & B, Skeifunni 11B, S. 681570. Ertu aö byggja, breyta eða lagfæra? Gifs pússning á einangrunar-, steypu- og hleðsluveggi. Miklir mögúleikar, þaulvanir menn með langa reynslu. Tökum einnig að okkur flísalagnir. Tilboð eða timavinna. Sími 91-642569. Rod Stewart er manna áhugasamastur um knattspyrnuíþróttina og stuðningur hans við skoska landsliðið er heimsfræg- ur. Sjáifur er kappinn vel iiðtækur leik- maður enda var honum boðið að spiia í góðgerðarleik í Lundúnum um daginn. Stewart náði þó ekki að gera neinar rós- ir því nokkrum dögum fyrir stóru stundina varð hann fyrir meiðslum og varð að hætta við þátttöku. í staðinn mætti popp- arinn á áhorfendapailana og tók iagið með klappliðinu. Dæmið sneristvið Hundum og köttum hefur löngum komið illa saman og þeir fyrr- nefndu hafa ósjaldan hlaupið á eftir þeim síðarnefndu. í Moorp- ark í Kaliforníu snerist dæmið hins vegar algjörlega við á dögun- um. Kettinum Mac og hundinum Sveppa lenti þá saman með þeim afleiðingum að annar varð að flýja af hólmi og upp í næsta tré. Sveppi mátti dúsa þar dágóða stund og sennilega eru fáir kettir jafn harðskeyttir og hann Mac. r í næsta sölustað • Askriftarsimi 63-27-00 Starfsmenn Esso? Nei, ekki er það nú alveg en þessir þrestir eru fastagestir á bensínstöð Esso í Stóragerðinu. Starfsmennirnir þar hafa verið duglegir við að gauka fæði að fuglunum og daglega gæða 30-40 þrestir sér á veitingunum og þeir matlystugustu eru mættir um leið og starfsmennirnir koma til vinnu á morgnana. DV-mynd Sveinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.