Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1993, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1993.
13
pv____________________Neytendur
Þorramatur er viðkvæmur matur:
Margir í hættu
fari eitthvað
úrskeiðis
VIÐSKIPTAVINIR JÖFURS ATHUGIÐ!
Varahlutaverslunin er opin á laugardag frá
kl. 10-14.
JÖFUR
Nýbýlavegi 2, sími 42600
Lúxusdýnan
Mest selda ameríska
dýnan á íslandi
Ilúsgagnahöllln
BÍLDSHÖFDA 20 - 112 RFYKJAVÍK -SÍMI 91-681199
- segir Franklín Georgsson hjá Hollustuvemd ríkisins
sóknastofu Hollustuverndar ríkis-
ins.
Hollustuvemd ríkisins hefur sent
frá sér minnispunkta varöandi meö-
ferð á þorramat en fyrsti dagur þorra
er einmitt í dag og víða verið að
snæða súrmeti og fleira góðgæti. Um
hættumar segir Franklín:
„Það er stundum verið að flytja
mat langar vegalengdir og þá er mjög
mikilvægt að tryggð sé góð kæling.
Þegar á veisluborðin er komið stend-
ur maturinn stundum lengi í miklum
hita og slíkar aðstæður geta boðið
hættunni heim, sérstaklega ef verk-
unin er ekki almennileg. Það á sér-
staklega við um þennan ósýrða mat
en þýðir þó ekki að súrmaturinn sé
strikkfrí.“
300 fengu matareitrun
Franklín segir að langflestar mat-
areitranir, sem Hollustuvemd hefur
fengið til rannsóknar í sambandi við
þorramat, hafi orðið vegna rangrar
meðferðar á framleiðslustað þar sem
of langur timi hefur liðiö við of hátt
hitastig eða annaö farið úrskeiðis.
1989 orsökuðu tvær þorraveislur
matareitrun þar sem um 300 manns
veiktust með skömmu millibili. Síð-
an hafa engin meiriháttar matareitr-
unartilvik komið upp en nokkur
smávægileg.
„Hollustuvemd hefur fengið sýni
af þorramat frá flestum heilbrigðis-
eftirlitssvæðum landsins til rann-
sóknar. Við höfum verið að kanna
hvemig staðið hefur verið að lögun-
inni á hveijum stað. Auðvitað finnst
alltaf eitthvaö athugavert en al-
mennt er ástandið á sýrða matnum
mjög gott í ár. Ástandið hefur batnað
mjög mikið á undanfórnum árum,“
segirFranklín.
-hlh
„Við viljum minna fólk á að fara
vel með þorramatinn og hlíta öllum
viðhlítandi reglum um meðferð hans.
Þorramatur er viðkvæmur og það
þarf að gæta þess vel að hann sé
meðhöndlaður rétt og við aðstæður
sem bjóða upp á gott hreinlæti. Súri
maturinn er í sjálfu sér ekkert við-
kvæmur en í þorramat er líka heil-
mikiö af ferskmeti sem er ósýrt eins
og hangikjöt, uppstú, rófustappa, ó-
sýrðar sultur og slátur. Þorrablót eru
oft mjög stórar veislur og það má
þess vegna ekkert fara úrskeiðis til
að margir séu í hættu," segir Frank-
lín Georgsson, forstöðumaður rann-
Grundvallaratriðin við meðferð á þorramat byggjast á hreinlæti, kæli-
geymslu, hitun þeirra rétta þar sem það á við og stuttum aðdraganda að
undirbúningi þorramatarins.
Ford Lariat F-250 4WD, árg. 1990, ek. 40.000 km, 7,3
L dísil - vsk-bíll.
&
5ÍLASALA
Skeifunni 11 - simi 678888
HÁKARL
Erum byrjuð að selja þorrahákarlinn bæði
til einstaklinga og fyrirtækja.
Eigum bæði skyr- og glerhákarl.
Sendum um allt land í gíró.
HÁKARLSVERKUN GUNNLAUGS
MAGNÚSSONAR, HÓLMAVÍK
sími 95-13179 og bílas. 985-36501 - Vsk. 27118
Grundvallaratriði varðandi meðferð á þorramat:
Hreinlæti, kæling og
stuttur aðdragandi
Framleiðsla og framreiðsla á
þorramat er með nokkuð öðrum
hætti en tíðkast með daglega rétti.
Því telur Hollustuvernd ríkisins
þarft að benda á vissa þætti sem geta
komiö í veg fyrir ranga meðferð
hans. Margir réttir á þorrablótsmat-
seðlinum teljast til viðkvæmra mat-
væla og verður að meðhöndla þá
samkvæmt því.
Grundvallaratriðin við meðferð á
þorramat byggjast á hreinlæti, kæli-
geymslu, hitun þeirra rétta þar sem
það á við og stuttum aðdraganda að
undirbúningi þorramatarins.
Hreinlæti
Gætið ýtrasta persónulegs hrein-
lætis við tilbúning og framreiðslu,
svo sem að þvo hendur með sápu.
Notið hreina hnífa og skurðbretti
við matseldina.
Þvoið áhöld og skurðbretti oft með
sápu og skolið með heitu rennandi
vatni.
Notið pappír í stað eldhúsklúta og
svampa.
Hitun matvæla
Sjóðið kjöt, sérstaklega léttsaltaö
og úrbeinað, og svið þannig að það
gegnumhitni upp í 70 gráða hita eða
hærra.
Kjötrétti, sem halda á heitum, sé
haldið við 60 gráða hita eða hærra.
Soðið kjöt eöa rétti úr þvi má ekki
geyma lengi við stofuhita. Varast
skal að hrúga heitu og volgu kjöti
saman í ílát því þá kólnar það of
hægt.
Kartöflu- og rófustappa er viö-
kvæm því í hana er bætt mjólk, sykri
og kryddi sem bæta skilyrði fyrir
gerlagróður.
Eigi að hita upp kjötrétti, t.d. pott-
rétti, skulu þeir hitaðir í 70 gráöa
hita eða hærra.
Sýrð matvæli
Súrsaðan mat er best að setja í
mysublöndu (mysa blönduð ediki) og
geyma í kæhskáp þar til hann er
borinn fram. Afganga á að láta aftur
í mysublöndu og geyma í kæliskáp.
Mat sem súrsaður er í heimahús-
um þarf fyrst að sjóða vel og kæla
áður en hann er sýrður. Súrsun fari
fram á köldum stað, helst í kæliskáp.
-hlh
Boddíhlutir og lugtir
Nýkomin stór sending af
boddíhlutum í flestar
gerðir bifreiða, t.d.:
Mercedes Benz árg. ’75-’90
Ford Escort árg. ’86-’90
BMW 300 árg. ’83-’90
BMW 500 árg. ’82-’87
Lancer árg. ’85-’91
Colt árg. ’85-’91
o.fl. tegundir.