Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1993, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1993.
37
Felix Bergsson í hlutverki sínu.
Blóðbræður
frumsýndir
Leikfélag Reykjavíkur frum-
sýnir í kvöld ærsla- og átakaleik-
inn Blóðbræöur á stóra sviðinu í
Borgarleikhúsinu. Leikritiö er
eftir Wiily Russell en sá samdi
líka Educating Rita, sem nú er
sýnt í Þjóðleikhúsinu, og leikritið
Leikhús
Sigrúnu Ástrósu.
Söguþráðurinn er á þá leið að
tvíburar eru skildir að skömmu
eftir fæöingu. Annar dvelur um
kyrrt hjá sinni fátæku móður,
hinn elst upp í allsnægtum. Svo
hittast þeir og verða vinir. En
fullorðinsárin taka við og alvara
lífsins.
Blóðbræður eru í senn ærsla-
leikur og átakanlegt drama ið-
andi af söng of dansi.
Leikstjóri er Halldór E. Lax-
ness, leikmynd gerði Jón Þóris-
son, hljómsveitarstjóri er Jón
Ólafsson og þýðingu annaðist
Þórarinn Eldjám. Meðal leikenda
eru Ragnheiður Elva Arnardótt-
ir, Felix Bergsson, Magnús Jóns-
son, Sigrún Waage, Valgeir Skag-
fjörð, Hanna María Karlsdóttir,
Jón St. Kristjánsson, Ólafur Guð-
mundsson og Jakob Þór Einars-
son.
Sýningar í kvöld:
My Fair Lady. Þjóðleikhúsið.
Drög að svinasteik. Smíðaverk-
stæðið.
Ríta gengur menntaveginn. Þjóð-
leikhúsið.
Blóðbræður. Borgarleikhúsið.
Útlendingurinn. Leikfélag Akur-
eyrar.
Tveir leikir
í 2. deild
í kvöld eru tveir leikir í 2. deild-
inni í handknattleik karla. HKN
tekur á móti Breiðabliksmönnum
í Keflavik klukkan 20.00 og ÍH
tekur á móti Gróttu á Strandgöt-
unni klukkan 20.00.
íþróttir í kvöld
2 deild karla-
HKN-UBK kl. kl. 20.00 ÍH-Grótta kl. 20.00
Viktoría drottning
Viktoría dó á þessum degi árið
1901. Hún var þekkt fyrir ýmis-
legt, svo sem að vera fyrst til þess
að nota klóróform til að lina þján-
ingar við barnsburð.
Blessuð veröldin
Okeypis kók
Peningamir sem notaðir hafa
verið til að auglýsa gosdrykkinn
kók nægja til þess að gefa öllum
fjölskyldum heimsins ókeypis
kókflösku og vel það.
Kettir
Það er ekki minnst nokkurs
staðar á ketti í Biblíunni.
Færö
ávegum
Víða er mjög þungfært, talsverð
hálka og mikiU snjór. Af leiðum, sem
em lokaðar, má nefna Eyrarfjall,
Umferðin
Breiðdalsheiði, Fljótsheiði, Mývatns-
öræfi, Möðmdalsöræfi, Hliðarveg til
Egilsstaði, Gjábakkaveg, Mosfells-
heiði, Krísuvíkurveg til Bláfjalla,
Bröttubrekku, Fróðárheiði, Kerling-
arskarð, frá Búðum tíl Hellna, Reyk-
hólum til Flókalundar, Dynjandis-
heiði, Hrafnseyrarheiði, Lágheiði,
Öxarfjarðarheiöi, Jökulsárhlíð, Hell-
isheiði eystri og Mjóaijarðarheiði.
g] Hálka og sfi/'ór[T] Þungfært
án fyrirstöðu
[X] Hálka og [/] Ófært
skafrenningur______________
■ .....1.■—-Fre
Ofært
Höfn
Sálin hans Jóns míns verður með
tónleika á skemmtistaðnum Tveim
vinum í kvöld. Sálin hans Jóns
míris hefurlengiverið með vinsæl-
Tveir vinir og annar í fríi:
ustu hljómsveitum landsins og að
öörum ólöstuðum er Stefán Hilm-
arsson, skrækraddaði stórsöngvar-
inn, þeirra þekktastur.
Um nokkurt skeið hafa gengið
sögur af því aö lújómsveitín fari
bráðum að leggja upp laupana og
því gætu þessir tónleikar verið með
þeim síðustu. Jafnframt roun Stef-
án vera að undirbúa sólóplötu sem
koma á út fyrir næstu jól.
Eins og sjá má á myndinni, sem
Sálln hans Jöns míns.
einmitt er tekin á Tveim vinum,
leggja þeir sig allan fram við flutn-
ing efnisins og því má búast við
miklu fjöriá Tveim vinum í kvöld.
Úr teiknimyndinni Tommi og
Jenni mála bæinn rauðan.
Tommi
og Jenni
Regnboginn sýnir nú myndina
Tommi og Jenni mála bæhm
rauðan. Þeir félagar verða heim-
ihslausir og verða því að standa
saman úti í hinum stóra, vonda
heimi. Þeir kynnast htlu stúlk-
unni Rósu en föður hennar er
saknað eftir snjóflóð í Tíbet.
Bíó í kvöld
Tommi og Jenni hjálpa henni að
leita pabba síns og lenda í miklum
ævintýrum. Tónhstín er eftir
margfaldan óskarsverðlauna-
hafa, Henry Mancini.
Undir forystu Jóns Ólafssonar
í Skífunni hefur Regnboginn gert f
gangskör að því að talsetja kvik-
myndir fyrir böm. Það er Örn
Árnason sem leikur Tomma,
Sigrún Edda Björnsdóttir lánar
Jenna rödd sína og Steinunn
Óhna Þorsteinsdóttir talar fyrir
Rósu. Af öðrum röddum má
nefna Egil Ólafsson, Ladda og
Sigurð Sigurjónsson.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Forboðin spor
Laugarásbíó: Nemó lith
Stjörnubíó: Heiðursmenn
Regnboginn: Síðastí móhíkaninn
Bíóborgin: Farþegi 57
Bíóhölhn: Lífvörðurinn
Saga-bíó: Svikarefir
Vetrarhiminninn
Stjömuhiminninn getur verið afar
rómantískur að vetri til og upp-
spretta endalausra vangaveltna sem
erfitt og óþarft er að finna svör við.
Við vitum ennþá afar lítið um himin-
inn og því hefúr hann löngum verið
Sljömumar
uppspretta trúarbragða og hindur-
vitna af ýmsu tagi.
Stjömukortið hér til hhðar miöast
við stjörnuhimininn eins og hann
verður á miðnætti í kvöld yfir
Reykjavík. Einfaldast er að taka
stjömukortið og hvolfa því yfir höfuð
sér. Miðja kortsins verður beint fyrir
ofan athuganda en jaðramir sam-
svara sjóndehdarhringnum.
Sthla verður kortið þannig að
merktar höfuðáttir snúi rétt eftir að
búið er að hvolfa kortinu. Stjömu-
kortið snýst einn hring á sólarhring
vegna snúnings jarðar þannig að
suður á miðnætti verður norður á
hádegi. Hins vegar breytist kortið ht-
ið milli daga svo það er vel hægt að
nota það yfir langan tíma. Kortið
Stjörnuhiminninn á miðnætti 22. janúar 1993
HARPAN
c , vega. .
-HERKULES-*, SVANUR;N-»:
X
EÐLAN
x V'
21:00 Újarömaíurinn cm am\ 03:00
J J~^Litlibjörn <
DREKINN *. KEFEIFUR
Vejéihundurinn V * KASSÍÓPEIA
* A ---------------
\. „ . . *■-* PEGASUS
Á\r\
Pólstjarnan
9~"
Be/níku- f 'V*Karlsvagninn
haddur STÓRIBJÖRN , 1 GÍRAFFINN
.. ANDRÓMEDA'*
ir
« »-
I T^Þríhyrningurinij ;
• \ ‘FISKAR
FISKARNIR
* Litlaljpnið i,‘\, ____•-* \
LJÓNIÐ .
/ ' * . tlAUPAN Kapella PERSEIFUR
? Kastor ÖKUMAÐURINN V HRÚTURINN
'KRABBINN Pollux * S 0r \ > Sjöstirnið
VatnaskrimslitS' \ MARS NAÚTIÐ........ % Hvalurinn Vetrarbrautin
i^thundur^ TVÍB'URÁRNIB Aldebaran^ V
X'ókýón Einhyrn-.'* ÓRÍÓN% .FtjtjtijðV/
jngurinn__. ..—* / M
...%
Síríus'
ætti að vera óbreytt næstu daga.
Sólarlag í Reykjavík: 16.45.
Sólarupprás á morgun: 10.35.
Síðdegisflóð í Reykjavik: 18.40.
Árdegisflóð á morgun: 7.00.
Lágíjara er 6-6 Vi stundu eftir háflóð.
•oÉL isriet 02 5>ixi9lti
v5W::Vr""\.
eignast son
> M - '
Bríet Araardóttir og Smári á Landspítalanum þann 18. þessa
j ,|g|||pr Gestsson eignuðust þennan dreng mánaðar. Fynr áttu þau soninn örn vjðfæðingu var snáðjrm 5454
.. . •' \% ■■ ÆSSiSr Bam dagsins <*>22 «58 s““-
Gengið
Gengisskráning nr. 14. - 22. jan. 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 63,670 63,810 63,590
Pund 96,578 96,790 96,622
Kan. dollar 49,547 49,656 50,378
Dönsk kr. 10,2897 10,3123 10,2930
Norsk kr. 9,3113 9,3324 9,3309
Sænsk kr. 8,8167 8,8361 8,9649’ >
Fi. mark 11,4309 11,4560 12,0442
Fra. franki 11,7019 11,7276 11,6369
Belg. franki 1,9227 1,9269 1,9308
Sviss. franki 43,1866 43,2816 43,8945
Holl. gyllini 35,1914 35,2688 35,2690
Vþ. mark 39,5650 39,6520 39,6817
It. líra 0,04306 0,04316 0,04439
Aust. sch. 5,6233 5,6357 5,6412
Port. escudo 0,4392 0,4402 0,4402
Spá. peseti 0,5587 0,5600 0,5593
Jap. yen 0,50942 0,51054 0,51303
írskt pund 105,094 105,325 104,742
SDR 87,7455 87,9385 87,8191
ECU 77,5469 77,7174 77,6243
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
Lárétt: 1 kórbræður, 8 mjög, 9 spýja, 10
lás, 11 syllu, 13 hreyfi, 14 þátturinn, 17
spil, 19 lykta, 20 versna, 21 varðandi.
Lóðrétt: 1 eldsneyti, 2 sníkjudýr, 3 þefa,
4 önugan, 5 slóttug, 6 tíðu, 7 umrót, 11
reitur, 12 nýúka, 15 skip, 16 lærði, 18 leit.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 rektors, 8 ylja, 9 rak, 10 stökk-
ur, 11 jakka, 13 sæ, 14 óku, 16 leif, 18 te,
19 rista, 21 trúð, 22 sál.
Lóðrétt: 1 rysjótt, 2 elta, 3 kjökur, 4 tak,
5 orka, 6 rausi, 7 skræfa, 12 klið, 15 ker,
17 ess, 20 tá.