Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1993, Blaðsíða 28
36 FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1993. Dr. Hannes Hólmsteinn Gissur- arson. Dr. Hannes Hólmsteinn! „Ég sit hér í minnsta herbergi hússins. Fyrir framan mig er grein Ömólfs Árnasonar. Eftir smástund veröur hún komin fyr- ir aftan mig,“ segir dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson um grein Örnólfs Ámasonar „kol- krabba". Ummæli dagsins Saddam skárri en Clinton „Þetta er eins og aö þurfa aö horfa á söngleikinn Cats fimm daga í röð. Þetta er eins og að hafa Andrew Lloyd Webber fyrir forseta. Clinton hefur sál og huga Andrews Lloyds Webbers og vantar aðeins einn íspinna upp á aö hafa hkama hans,“ segir rit- höfundurinn Fran Lebowitz og vili hún fremur vera í loftárásum í Bagdad en vígsluhátíöum Wash- ingtonborgar. BLS. Antik 26 Atvinna í boðí 30 Atvínna óskast 30 Atvinnuhúsnæði 30 Barnagæsta 30 Bátar 27 Bllaleiga 27 Bílaróskast 27 Bókhald 30 Bækur 26 Dulspeki 30 Dýrahald 26 Fasteignir 27 Ferðaþjónusta 30 Flug 27 - Framtalsaðstoð 30 Fyrir ungbörn 26 Fyrirtæki 27 Smáauglýsingar Hárog snyrting 30 Heilsa 30 Heimilistæki 26 27 Mínl 77 Hjólbarðar 27 Hljóðfæri 26 Hreingerningar 30 Húsnæðitboöi 29 Húsnæði óskast 29 Innrömmun ...30 Jeppar 28,31 Kennsla - námskeið 30 ■ Landbúnaðartæki Lyftarar 27 26 Raestingar 27,31 Sjónvörp 30 Teppaþjónusta 26 Til bygginga 30 76 30 Tólvur 26 Varahlutir 27 Veisluþjónusta 30 Verslun 31 ' Vetrarvörur Vélar - verkfæri 30 Vinnuvólar 27 Vídeó Vörubilar 27 Ymíslegt 30,31 Þjónusta .. ...30,31 Ökukennsla 30 Snjókoma í nótt Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg breytileg átt og léttskýjað í dag. Suð- vestan gola eða kaldi í kvöld með Veðrið í dag éljum en sunnan kaldi og snjókoma þegar höa tekur á nóttina. Frost verður 4-8 stig í dag en 2-5 stig í nótt. í dag verður fremur hæg vestlæg eða breytileg átt á landinu. É1 verða á annesjum noröanlands og sum- staöar við suðurströndina fram eftir morgni. Annars staðar verður yfir- leitt léttskýjað. í kvöld gengur vindur í suðvestangolu eða kalda vestan- lands með éljum en sunnankalda eða stinningskalda og snjókomu þegar líða tekur á nóttina. Um landið aust- anvert verður vestangola eða kaldi og léttskýjað. Hiti breytist lítið í dag en dálítið hlýnar í nótt. Austan viö Noreg var í morgun 955 mihíbara lægð sem hreyfðist austur. Yfir Grænlandi var hæðarhryggur á austurleið og við vesturströnd Græn- lands var 980 miilíbara lægð sem færist inn á Grænlandshaf i dag og hreyfist síðan austur. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað -7 Egiisstaðir skýjað -8 Galtarviti skýjað -7 Hjarðames alskýjað -4 Keíla vikurílugvöllitr hálfskýjað -4 Kirkjubæjarklaustur alskýjað -5 Raufarhöfn alskýjað -7 Reykjavík hálfskýjað -7 Vestmannaeyjar sryókoma -2 Bergen haglél 5 Helsinki slydda 2 Kaupmarmahöfn hálfskýjað 8 Ósló skúr 4 Stokkhóimur skýjað 6 Þórshöfn snjóél 0 Amsterdam skýjað 10 Barcelona heiðskírt 1 Berlín rigning 13 Chicago alskýjað 1 Feneyjar þoka 0 Frankfurt rigning 11 Glasgow skúr 5 Hamborg skýjaö 11 London skýjað 10 Lúxemborg súld 8 Maiaga þokumóða 7 Maliorca þoka 2 Montreal rigning 1 New York rigning 6 Boðin300 Sodastreamtæki eftir auglýsingu í DV: segir Gylfí Rútsson sem kvænist á morgun einstaklingur sem bauð honum 80 tæki sem hann haföi safnaö í gegn- um tíðina og forstöðumaður vist- heimihs hringdi og bauð 50 tæki frá vistmönnum og fjölskyldum þeirra. Vinnudagurinn hjá Gylfa fór ekki í annað en að svara símanum og þegar heim var komiö var símsvar- inn fullur af Sodastream tilboðum. „Ein skilaboðin voru frá konu sem sagðist vera með eitt tæki sem hún ætti, mamma sín ætti eitt, tengda- mamman eitt og bróðir hennar enn eitt.“ Gylfi Þór Rútsson er fjármála- stjóri hjá Tæknivali og mun gifta sig á morgun. Sú heppna heitir Ágústa Kristjánsdóttir snyrtifræö- ingur og eiga þau fimm ára dóttur sem heitir Karen Ósk. „Það er grenulegt að auglysmga- máttur smáauglýsinga DV er gífur- lega mikill,“ segir Gylfi Rútsson sem ætlar aö kvænast á morgun. í tilefni þess ákváðu vinir hans að gera honum lítinn grikk og birtu svohljóðandi smáauglýsingu í DV: „Vil kaupa 120-150 stk. Sodastre- amtæki, gott verð í boöi. Sæki tæk- in ykkur að kostnaðarlausu. Uppl. Maður dagsins veitir Gylfi í hs. 77769 og vs. 681665.“ Viðbrögðin létu ekki á sér standa og segir Gylfí að síminn hafi ekki stoppað frá klukkan hálfþrjú og fram á kvöld. Ahs voru honum boðin 300 Sodastreamtæki á þess- um eina eftirmiðdegi og þar af var Gísti Þór Rútsson. Myndgátan Manni skotið á land EyÞöR^—4- Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði Þorrafræðsla Þorrafræðsla verður í kvöld á Sólon Islandus. Árni Björnsson og Diddi fiðla mæta. Fjölskyldumál Agnes S. Arnórsdóttir flytur er- indi um fjölskyldumál á 12. og 13. öld í Þjóðskjalasafninu klukkan 20.30. Fundiríkvöld Hamingja Ráðstefna um öldrunarmál í Borgartúni 6 klukkan 13.15 undir yfirskriftinni Hamingja - lengir hláturinn hfið? Pólarfari Pólarfarinn Sjur Mördre heldur fyrirlestur á KEA klukkan 20. Hafnarstúdentar Félag íslenskra stúdenta í Kaup- mannahöfh er aldargamalt og þess verður minnst í kvöld klukk- an 20 í Borgartúni 6. Skák Stórmeistarinn Andras Adorjan sigraöi á ungverska meistaramótinu sem fram fór í Búdapest fyrir skemmstu. Adorjan er þekktur fyrir að stýra svörtu mönnunum af mikilli snilld, eins og í þessari stöðu frá mótinu. Adorjan hafði svart og átti leik gegn Tolnai: Síðasti leikur hvíts, 33. a3?, var slæm- ur, eins og Adorjan sýnir fram á: 33. - Rxb2! 34. Rxb2 Hc2+ 35. Kf3 Ef 35. Hd2 Hxd2+ 36. Kxd2 bxa3 og peðið verður með engu móti stöðvað á leiðinni upp i borð - þekkt stef úr skákþrautum. 35. - Ilxb2 36. axb4 Hxb4 37. Hc3 Hb7! 38. Ha3 Ha7 og Adorjan vann endataflið létt. Jón L. Árnason Bridge Leikir í 8 sveita úrslitum fóru fram síð- astliðið miðvikudagskvöld og urðu úrslit nokkuð óvænt. Sveit Landsbréfa vann öruggan sigur á sveit Roche 130-45 og sveit GUtnis náði einnig næsta öruggum sigri gegn sveit Nýherja, 90-60. Leikur Tryggingamiðstöðvarinnar og S. Ár- manns var hins vegar æsispennandi og lauk með 4 impa sigri þeirra síðarnefndu, 35-39. í undanúrshtum sem spiluð verða næsta laugardag, eigast við sveitir Glitn- is og Landsbréfa annars vegar og S. Ár- manns og Hrannars hins vegar. Leikir í undanúrsUtum er 48 spil en úrslitaleikur- inn um fyrsta sætið, sem spilaður verður á sunnudaginn, er 64 spU að lengd. í leik Roche og Landsbréfa náðu Matthías Þor- valdsson og Sverrir Armannsson þunnu geimi sem rann heim þegar sagnhafi fann iferðina í spaðaUtinn. Sagnir gengu þann- ig, spU 10, austur gjafari og aUir á hættu: ♦ Á963 V Á86 ♦ KD43 + 94 ♦ G V G542 ♦ 72 + ÁDG872 * D42 V K109 ♦ G1085 + K65 * K10875 V D73 ♦ Á96 + 103 Austur Suður Vestur Norður pass pass pass 1 G pass 2+ dobl 2Ó pass 4Ó p/h Vömin byijaði á því að taka tvo fyrstu slagina á lauf en spUaði sig síðan út á tígU. Matthías Þorvaldsson, sem var sagnhafi, spUaði síðan spaða á ás, svínaði spaðatiu og eftir það gat hann ekki annað en spUað hjartað upp á einn tapslag. Sveit Landsbréfa græddi 11 impa á spilinu því AV spUuðu 4 lauf á hinu borðmu, einn niður. Isak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.