Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1993, Blaðsíða 30
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1993. 38 Föstudagur 22. janúar SJÓNVARPIÐ • 18.00 Hvar er Valli? (12:13.) (Where’s Wally?). Nýr, breskurteiknimynda- flokkur um strákinn Valla sem ger- ir víðreist bæði í tíma og rúmi og ratar í alls kyns ævintýri. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Pálmi Gestsson. 18.30 Barnadeildin (18:26.) (Chil- dren's Ward). Leikinn, breskur myndaflokkur um hversdagslífið á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir kynnir ný tónlistarmyndbönd. 19.30 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (13:26.) (The Ed Sullivan Show). Bandarísk syrpa með úrvali úr skemmtiþáttum Eds Sullivan sem voru með vinsælasta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi heimsþekktra tónlistarmanna, gamanleikara og fjöllistamanna kemurfram í þáttun- um. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 21.05 Yfir landamærin (3:4.) (Grnslots). Sænskur spennu- myndaflokkur fyrir unglinga, sem gerist í fjallaþorpi á landamærum Svíþjóðar og Noregs í seinni heimsstyrjöldinni. Þýðandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið.) 21.35 Derrick (8:16.) Þýskur saka- málamyndaflokkur með Horst Tappert í aðalhlutverki. Þýð- andi: Veturlíði Guðnason. 22.35 Feluleikur (Hiding Out). Banda- rísk spennumynd með gaman- sömu ívafi frá árinu 1987. Ungur verðbréfasali á að bera vitni í saka- máli gegn mafíunni. Þegar honum , er sýnt banatilræði flýr hann til annarrar borgar, tekur sér nýtt nafn og sest á skólabekk á nýjan leik. Leikstjóri: Bob Gira. 0.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. 17.50 Addams fjölskyldan. 18.10 Ellý og Júlli 18.30 NBA tilþrif (NBAAction). Endur- tekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. 19.19 19.19. 20.15 Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu þar sem allt getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1993. 20.30 Hamfarir í Heimaey - 20 ár frá Eyjaeldum. Þessi sérstaki þáttur er gerður í tilefni þess að tuttugu ár eru liðin frá gosinu í Heimaey en það hófst aðfaranótt 23. janúar 1973. Umsjónarmaður þáttarins er Kristín Helga Gunnarsdóttir frétta- maður og rekur hún sögu gossins í máli og myndum frá því það braust út og þar til fólkiö flutti aft- ur „heim". Myndir af gosinu voru fengnar hjá Ernst Kettler og Hreið- ari Marteinssyni. Dagskrárgerð er í höndum Elínar Sveinsdóttur og kvikmyndatökumaður er Jón Haukur Jensson. Stöð 2 1993. 21.00 Óknyttastákar II (Men Behaving Badly II). Gamansamur mynda- flokkur um náunga sem búa sam- an. (4:6). 21.30 Stökkstræti 21. 22.20 Lostafullur leigusali (Under the Yum Yum Tree). 0.10 Með lausa skrúfu (Loose Cann- ons). Hér er á ferðinni spennandi gamanmynd með Gene Hackman og Dan Aykroyd í aðalhlutverkum. Hackman leikur Mac Stern, lög- regluþjón í Washington D.C., sem er nýbúinn að fá stöðuhækkun og nýjan félaga, Ellis Fielding. Að- alhlutverk: Gene Hackman, Dan Aykroyd, Dom DeLuise, Ronny Cox og Nancy Travis. Leikstjóri: Bob Clark. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 1.45 Nábjargir (Last Rites). Prestur nokkur skýtur skjólshúsi yfir stúlku sem er á flótta undan mafíunni. Síðar kemur í Ijós að presturinn er nátengdur mafíunni og magnast þá spennan. 1988. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 3.25 Feluleikur (Trapped). Röð tilvilj- anakenndra atvika hagar því þann- ig aö ung kona og einkaritari henn- ar lokast inni á vinnustaðnum sín- um sem er 63 hæða nýbygging. En þær eru ekki einar í bygging- unni og hefst nú eltingaleikur upp á líf og dauða. Aðalhlutverk: Kat- hleen Quinlan, Katy Boyer og Bruce Abbott. Leikstjóri: Fred Walton. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 4.55 Dagskrárlok Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. 92,4/93,5 MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „I afkima“ eftir Somerset Maugham. Fimmti þáttur af tíu. 13.20 Út í loftið. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Hershöfðingi dauða hersins“ eftir Ismaíl Kad- are. Hrafn E. Jónsson þýddi. 14.30 Út í loftiö - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist. Flutt tónverkið Söngur úr háum hæðum ásamt öðrum verkum eftir Frederick Del- ius. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Steinunn Harðardóttir. 20.30 Vinsældalisti rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Vinsældalistanum einnig útvarp- að aðfararnótt sunnudags.) 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.30 Veðurfregnir. FmIíW) AÐALSTÖOIN 13.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Síðdegisútvarp Aöalstöðvar- innarJón Atli Jónasson. 18.30 Tónlistardeild Aöalstöðvarinn- ar. Stúlkurnar mega borga Jack í blíðu. Stöð 2 kl. 22.20: Jack Lemmon er lostafullur leigusali Jack Lemmon þykir leika hafi tór á bringunni. Hon- meö aíbrigðum vel í Losta- um er líka sama þó þær fullur leigusali sem er létt standi ekki í skilum með gamanmynd um samskipti leiguna ef þær eru tilbúnar kynjanna. að borga í blíðu í staðinn. Jack er í hiutverki ást- Leigusalinn verður því sjúks leigusala sem leigir mjög súr þegar ungur og íbúöir sínar eingöngu til myndarlegur maður flytur ungra og fallegra kvenna. inn til einnar af stúlkunum Stúlkunum er leyfilegt að hans og reynir öll brögð til hafa gæludýr nema þau að spilia sambandi þeirra og gangi á tveimur fótum og næla í konuna. Meðal efnis í dag: Náttúran í allri sinni dýið og danslistin. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 17.00 Fréttlr. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Píanistinn Hampton Hawes og bassaleikarinn Monk Montgomery eru í aðalhlutverkum í þættinum, sá síðarnefndi með hljómsveit sinni The Masterso- unds. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skalla- grímssonar. Árni Björnsson les (15). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda- gagnrýni úr Morgunþætti. Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „í afkima“ eftir Somerset Maug- ham. Fimmti þáttur af tíu. Endur- flutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá í gær. 20.00 íslensk tónlist. - Þorrablóts- söngvar. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Áður út- varpað sl. fimmtudag.) 21.00 Breaking the lce tónlistarhátíö- in. Skoskir og íslenskir tónlistar- menn leika íslenska tónlist. 22.00 Fréttir. 22.07 Af stefnumóti. Úrval úr miödegis- þættinum Stefnumóti í vikunni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammerverk eftir Dario Ca- stello og Girolamo Frescobaldi. Barrokksveit Lundúna leikur. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóöfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Gettu betur! Spurningakeppni framhaldsskólanna. i kvöld keppir Menntaskólinn við Sund við Fjöl- brautaskóla Norðurlands vestra á Sauöárkróki og Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi viö Iðnskól- ann í Reykjavík. Spyrjandi er Ómar Valdimarsson og dómari Álfheiður Ingadóttir. 1.35 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Arn- ar S. Helgason. 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið ún/al frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 6.45 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 7.30 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 12.15 íslands eina von Erla Friðgeirs- dóttir og Sigurður Hlöðversson halda áfram. 13.00 íþróttafréttir eitt Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Agúst Héöinsson. Þægileg tónl- ist við vinnuna í eftirmiðdaginn. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík - Vestmannaeyjar síödegis. Hallgrímur Thorsteins- son fjallar um málefni líðandi stundar í Vesstmannaeyjum. Auð- un Georg með „Hugsandi fólk" á sínum stað. Harrý og Heimir end- urfluttir frá því í morgun. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síðdegis. Þráðurinn tekinn upp að nýju. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Hafþór Freyr Sígmundsson. Hafþór Freyr brúar bilið fram að fréttum. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kemur helgarstuðinu af stað með hressi- legu rokki og Ijúfum tónum. 23.00 Þorsteinn Ásgeírsson. Fylgir ykkur inn í nóttina með góðri tónl- ist. 3.00 Næturvaktin. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Jóhannes Ágústspilar nýjustu tónlistina. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Saga barnanna. 17.30 Lífiö og tilveran. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Ragnar Schram. 22.00 Kvöldrabb.Sigþór Guðmunds- son. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 07.00-01.00 s. 675320. 20.00 Magnús Orri Schram. 22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur, síminn er 626060. Umsjón Karl Lúðvíksson. 3.00 Voice of America fram til morg- uns. FM#957 13.30 Blint stefnumót. 14.00 FM- fréttir. 14.05 ívar Guðmundssoní föstudags- skapi. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 í takt við timann. 16.20 Bein útsending utan úr bæ með annað viðtal dagsins. 17.00 Adidas iþróttafréttir. 17.10 Umferðarútvarp í samvinnu við umferðarráð og lögreglu. 17.25 Málefni dagsins tekið fyrir i beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Gullsafnið. 19.00 Diskóboltar.Alvöru diskóþáttur i umsjón Hallgríms Kristinssonar. 21.00 Haraldur Gíslasonmætir á eld- fjöruga næturvakt og sér til þess að engum leiðist. 22.00 Sígvaldi Kaldalóns. 3.00 Föstudagsnæturvaktin heldur áfram með partýtónlistina. 6.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. SóCiti jm 100.6 12.00 Arnar Albertsson. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Föstudagsfiðringurinn.Diskó Magga Magg. 22.00 Þór Bæring. Óskalagasími er 682068. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- son skoða málefni líðandi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Eövald Heimisson. 21.00 Friðrik Friöriksson. 23.00 Næturvaktin. HLjóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Fréttlr Irá Bylgjunnl kl. 17 og 18. Þráinn Brjánsson hitar upp fyrir helgina með hressilegri tónlist. ★ ★* EUROSPORT *. .* * + * 12.30 Körfubolti. 14.00 Live Figure Skating. 16.00 Ford Ski Report. 17.00 Skíðaíþróttir. 18.00 International Motorsport. 19.00 Knattspyrna. 20.30 Eurosport News. 21.00 Hnefaleikar. 22.30 Skíðaíþróttir. 23.30 Eurosport News. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 The New Leave It to Beaver. 15.45 The Kat Show. 17.00 Star Trek. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Alf. 19.30 Family Ties. 20.00 Codes. 20.30 Alien Nation. 21.30 Wrestling. 22.30 Studs. 23.00 Star Trek. 23.30 Dagskrárlok. SCREENSPORT 13.00 Faszinatlon Motorsport. 14.00 Franski boltinn. 14.30 Hollenski boltinn. 15.00 European Indoor Hockey Championship. 16.00 Monster Trucks. 16.30 Spænski boltinn. 17.30 NHL Review. 18.30 NBA Action. 19.00 International Sports Magazíne. 19.30 Go. 20.30 Pro Muay Thai. 21.00 Pro Box. Stern þykir nóg að glíma við glæpona þó hann þurfi ekki að drattast með ruglaðan félaga í ofanálag. Stöó 2 kl. 0.10: Með lausa skrúfu Meö lausa skrúfu er gam- anmynd með Gene Hack- man og Dan Aykroyd í aðal- hlutverkum. Hackman leikur Mac Stern, harðan og ákveðinn lögregluþjón sem er nýbú- inn að fá stöðuhækkun og nýjan félaga, Ellis Fielding. Mac er ýmsu vanur og kall- ar ekki allt ömmu sína en hann getur ómögulega sætt sig við fáránlega framkomu Ellis sem leikinn er af Dan Aykroyd. Ellis er gáfaður en í hvert sinn sem hann lendir í hættulegum aðstæðum hverfur hann inn í sig og umbreytist í Mikka mús, Stjána bláa eða einhverja aðra persónu teiknimynd- anna. Félagarnir rannsaka dul- arfull morð sem tengjast al- þjóðlegum glæpahring og leyniþjónustu ísrael. Gettu betur, und- ankeppnin á rás 2 er ekki síður spennar.di en lokaspretturinn í Sjónvarpinu. Missið ekki af spennandi keppni á rás 2. Sem fyrr keppa fram- haidsskólar landsins um sæö í keppninni sem fer fram í Sjónvarpinu. í kvöld keppa annars vegar Menntaskól- inn við Sund og Fjöl- brautaskólinn á Sauðárkróki og hins vegar Fjölbrauta- skóli Suðurlands og Iðnskólinn í Reykja- vík. Dómari er Álf- heiður Ingadóttir en spyrjandi er Ómar Valdimarsson. Ómar Valdimarsson leggur hinar ýmsu spurningar fyrir framhalds- skólanemana. Verðbréfasalinn tekur sér nýtt nafn og sest á skólabekk. Sjónvarpið kl. 22.35: Feluleikur Föstudagsmynd Sjón- varpsins er bandarísk spennumynd í léttum dúr frá árinu 1987. Þar segir frá ungum verð- bréfasala sem á að bera vitni í sakamáli gegn mafíunni og er heiöð vernd í staðinn. Glæpamennimir eru hins vegar ekkert á því að gefast upp og þegar unga mannin- um er sýnt banaölræði flýr hann öl annarrar borgar. Þar tekur hann sér nýtt nafn og sest á skólabekk og lifir upp á nýö mennta- skólaárin með öllum sínum ævintýrum. Leikstjóri myndarinnar er Bob Giraldi en í aðalhlut- verkum eru Jon Cryer, Keith Coogan, Oliveer Cot- ton og Annabeth Gish. Kristmann Eiðsson þýðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.