Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1993, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1993.
33
Leikhús
Veggurinn
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Síml 11200
Stóra sviðið kl. 20.00.
MY FAIR LADY
Söngleikur byggður á leikritinu
Pygmalion
eftir George Bernard Shaw
I kvöld, uppselt, fös. 29/1, uppselt, lau.
30/1, uppselt, fös. 5/2, örfá sæt laus, lau.
6/2, uppselt, fim. 11/2, örfá sæti laus, fös.
12/2, örfá sæti laus, fös. 19/2, lau. 20/2,
örfá sæti laus.
HAFIÐ eftir Ólaf Hauk
Símonarson.
Lau. 23/1, örfá sæti laus, flm. 28/1.
Sýningum ferfækkandi.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Lau. 23/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun.
24/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, kl. 17.00,
örfá sæti laus, miö. 27/1 kl. 17.00, upp-
selt, sun. 31/1 kl. 14.00, örfá sæti laus,
kl. 17.00, örfá sæti laus, mið. 3/2 kl. 17.00,
sun. 7/2 kl. 14.00 og 17.00, lau. 13/2 kl.
14.00, sun. 14/2 kl. 14.00 og 17.00.
Smíðaverkstæðið
EGG-leikhúsið í samvinnu við Þjóð-
leikhúsið.
DRÖG AÐ SVÍNASTEIKeftir
Raymond Cousse.
í kvöld kl. 20.30, sun. 31/1, miö. 3/2, upp-
selt, fim. 4/2, örfá sæti laus.
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
Lau. 23/1, uppselt, sd. 24/1, uppselt, fim.
28/1, uppselt, fös. 29/1, uppselt, fös. 5/2,
uppselt, lau. 6/2, uppselt, fim. 11/2,40.
sýning, örfá sæti laus, fös. 12/2, uppselt,
lau13/2.
Ath. aö sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt aö hleypa gestum i sal
Smiðaverkstæöisins eftir að sýningar
hefjast.
Litla sviðið kl. 20.30.
RÍTA GENGUR MENNTA-
VEGINN eftir Willy Russel.
Sýningartími kl. 20.30.
í kvöld, uppselt, fim. 28/1, uppselt, fös.
29/1, örfá sæti laus, lau. 30/1, uppselt,
fös. 5/2,50. sýning, uppselt, lau. 6/2, sun.
7/2, fös. 12/2.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn
eftir að sýning er hafin á Litla sviði.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu
eliaseldiröðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
að sýningu sýningardaga.
Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima
11200.
Greiðslukortaþj. -Græna linan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðleikhúsið -góða skemmtun.
NEMENDALEKHÚSIÐ
LINDARBÆ
BENSÍNSTÖÐIN
eftir Gildar Bourdet.
Þýðandi: Friðrik Rafnsson.
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson.
Leikm.: Grétar Reynisson.
Búningar: Helga Stefánsdóttir.
Frumsýning 23.01.93, uppselt,
mánudag 25/1 kl. 20.00,
föstudag 29/1 kl. 20.00.
Miðapantanlr i sima 21971.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðið:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren
Tónlist: Sebastian.
Sunnud. 24. jan. kl. 14.00, uppselt, fimmtud.
28. jan. kl. 17.00, laugard. 30. jan. kl. 14.00,
uppselt, sunnud. 31. jan. kl. 14.00, uppselt,
miðvikud. 3. febr. kl. 17.00, örfá sæti laus,
laugard. 6. febr., örfá sæti laus, sunnud.
7. febr., uppselt, 11. febr. kl. 17.00, lau. 14.
febr.
Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn
ogfullorðna.
Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort,
Ronju-bolir o.fl.
Stóra svið kl. 20.00.
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikur eftir Willy Russell.
Þýðandi: Þórarlnn Eldjárn. Leikmynd: Jón
Þórisson.
Búningar: Stefanía Adolfsdóttir. Lýsing:
Lárus Björnsson.
Dansar: Henný Hermannsdóttir. Tónlistar-
stjóri: Jón Ólafsson.
Leikstjóri: Halldór E. Laxness.
Leikarar: Ragnheiður Elfa Arnardóttir,
Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Björn Ingi
Hilmarsson, Felix Bergsson, Hanna María
Karlsdóttir, Harpa Arnardóttir, Harald G.
Haraldsson, Jakob Þór Einarsson, Jón S.
Kristjánsson, Magnús Jónsson, Ólafur
Guðmundsson, Steindór Hjörleifsson, Sig-
rún Waage og Valgeir Skagfjörð.
Hljómsveit: Jón Ólafsson, Guðmundur
Benediktsson, Stefán Hjörleifsson, Gunn-
laugur Briem, Eiður Arnarson og Sigurður
Flosason.
Frumsýning í kvöld kl. 20.00. Uppselt.
2. sýn. sunnud. 24. jan. Grá kort gilda.
Uppselt.
3. sýn. föstud. 29. jan. Rauð kort gilda.
örfá sæti laus.
4. sýn. laugard. 30. jan. Blá kort gllda, örfá
sætl laus.
5. sýn. sunnud. 31. jan. Gul kort gilda.
Fáein sæti laus.
HEIMA HJÁÖMMU
eftir Neil Simon.
Laugard. 23. jan., allra síðasta sýning.
Litla sviðið
Sögur úr sveitinni:
eftir Anton Tsjékov
PLATANOV
Laugard 23. jan. kl. 17.00, uppselt, auka-
sýnlngar miðvikud. 27. jan. kl. 20.00 og
laugard. 30. jan.
Allra síðustu sýningar.
VANJA FRÆNDI
Laugard. 23. jan. kl. 20.00, uppselt, auka-
sýning sun. 24. jan., uppselt, aukasýningar
föstud. 29. jan. og sunnud. 31. jan.
Allra síðustu sýnlngar.
Verð á báðar sýningarnar saman aðeins
kr. 2.400.
KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF
MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ.
Ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn
eftir aö sýning er hafin.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRUVtSI OG SKEMMTILEG GJÖF!
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir i sima 680680 alla virka
dagafrá kl. 10-12.
Greiöslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslínan, sími 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Leikfélag Reykjavíkur-
Borgarleikhús.
á næsta sölustað # Áskriftarsími 63-27-00
ÚTLENDINGURINN
Gamanleikur
eftir Larry Shue.
Fös.22.jan. kl. 20.30.
Lau. 23.jan.kl. 20.30.
Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn-
arstræti 57, alla virka daga nema
mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar-
daga fram að sýningu. Símsvari fyrir
miðapantanir allan
sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi í miðasölu:
(96) 24073.
Tilkyimingar
Norskur pólfari
Einn þekktasti pólfari Norðmanna, Sjur
Mördre, verður á íslandi dagana 21.-25.
janúar. Hann mun halda tvo fyrirlestra
fyrir almenning um feröir sínar. Hinn
fyrri er á Hótel KEA á Akureyri á fostu-
dagskvöld kl. 20 en hinn síðari er í Sókn-
arhúsinu á sunnudagskvöld kl. 20. Nán-
ari uppl. veita Halldór í Skátabúðinni, s.
91-12045, og Páll í Vöruhúsi KEA, s.
96-30300.
Eldri borgarar í Kópavogi
Spilaö og dansaö í kvöld, 22. janúar, aö
Auðbrekku 25, kl. 20.30. Allir velkomnir.
Höfundur: Ó.P.
Fréttir
Frá námskeiðinu þar sem kennt var að slyngja íleppa. DV-mynd Sigrún
Sauðskinns-
skór og íleppar
- námskeiö 1 fornmn vinnubrögömn
Island-Palestína
Aöalfundur félagsins Ísland-Palestína
verðim haldinn í veitingahúsinu Lækjar-
brekku (uppi) viö Bankastræti sunnu-
daginn 24. janúar, kl. 15. Auk venjulegra
aðalfundarstarfa er á dagskrá umræða
um brottrekstur Palestinumanna frá
sínu heimalandi, svo og nýlegar árásir
Bandaríkjamanna og bandamanna
þeirra á Irak.
Þorrablót KR
Þorrablót KR verður haldið í Félagsmið-
stöðinni Frostaskjóli (uppi) laugardaginn
23. janúar. Húsið er opnaö kl. 19. Ræðu-
maöur kvöldsins er sr. Pálmi Matthías-
son, veislustjóri er Troels Bendtsen og
Jóhannes Stefánsson er yfirkokkur.
Miðasala er hjá húsvörðum og við inn-
ganginn. Verð miða er kr. 3000.
Bóndadagur á Sólon Islandus
Þorra verður fagnað á Sólon Islandus í
dag, bóndadag. Af því tilefni munu þeir
Árni Bjömsson þjóðháttafræðingur og
Sigurðm- Rúnar Jónsson hljómlistarmað-
ur kynna þorrblótshald á síðustu öld.
Viking-bmgg kynnir sérstakan þorra-
bjór, svonefndan þorraþræl. Uppákoman
hefst kl. 21 og er öllum heimill aðgangur
meðan húsrúm leyfir.
Myndllstí17
Felix Eyjólfsson sýnir 10 myndir, unnar
með lakíd, í veitingasal verslunarinnar
17 að Laugavegi. Myndimar em allar til
sölu. Þetta er sjötta sýning Felix og stend-
ur hún fram í miðjan febrúar.
KR-konur
Aöaifundur verður haldinn 26. janúar kl.
20.30 í félagsheimilinu. Venjuleg aðal-
fundarstörf.
Félag fráskilinna
Þorrablót verður haldið 30. janúar. Upp-
lýsingar gefur Pétur í s. 14096.
Félag eldri borgara
Dansleikur með Tíglunum í Risinu í
kvöld kl. 20. Göngu-Hrólfar fara frá Ris-
inu kl. 10 í fyrramálið. Leikritið Sólsetur
sýnt á morgun, laugardag, kl. 16 og á
sunnudag kl. 17.
Vinnan og við
Læknafélag Reykjavíkur gengst fyrir
málþingi laugardaginn 23. janúar kl. 13 í
Háskólabíói, sal 2. Fjallað verður um
tengsl vinnuumhverfis og heilsu í sam-
starfi við Vinnueftirlit ríkisins og Vinnu-
veitendasamband íslands. Einkum verð-
ur fjallað um vinnu við tölvur og svo
áhrif rafsegulsviðs í vinnuumhverfi. Þar
að auki verður fjallað um áhrif stjóm-
enda á vellíðan fólks á vinnustaö og svo
vinnuvemd í verki. Fundurinn er öllum
opinn og er aðgangur ókeypis.
Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi verður á morgun. Lagt verður
af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagað
molakaffi.
Sigrún Björgviiisdóttir, DV, Egilsstöðum:
„Mér hefur lengi fundist aö það
vanti gamla þjóðlega muni hér á
markað. Erlendis úir og grúir af slík-
um varningi á ferðamannastöðum.
Það væri tilvalið að hafa slíkt til sölu
á útileikhúsinu sem í ráði er að byrja
með í sumar,“ sagði Phihp Vogler,
menntaskólakennari á Egilsstöðum,
en hann hefur í vetur gengist fyrir
námskeiðum í að gera sauðskinns-
skó og íleppa.
Fyrr í vetur voru nær fimmtíu kon-
ur á tveggja kvölda námskeiði í skó-
gerð. Leiðbeinandi var Sigríður Sig-
urðardóttir frá Útnyrðingsstöðum á
Völlum. Þar voru saumaðir skór úr
svörtu sauðskinni með hvítum
bryddingum. Þar var ákveðið að
kenna að slyngja Oeppa seinna.
Föstudagskvöldið 14. janúar mættu
svo tuttugu konur með prjónaðan
ílepp til aö læra listina að slyngja en
það er eins konar brydding utan með
leppnum. Leiðbeinandi var Petra
Björnsdóttir á Egilsstöðum en hún
lærði þetta á sínum tíma hjá Aðal-
heiði Sigurðardóttur á Galtastöðum.
Byrjað var á aö sníða og fóðra lepp-
ana og síðan setið lengi kvölds við
slyngingu. Mjög fáir munu nú kunna
þessi fomu vinnubrögð hér um slóð-
ir og er gaman til þess að vita að
þeim skuh nú bjargað frá gleymsku.
Verð 39,90 kr. mínútan. IVý saga á hverjum degl. Teleworld
Kæru skyldmenni
og kunningjar.
Ég þakka kærlega fyrir heillaskeyti, blóm og
margt fleira sem þið glödduð mig með á
90 ára afmæli mínu.
Guð blessi ykkur öll.
ANNA HALLDÓRA KARLSDÓTTIR