Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1993. 7 13 v Sandkom Fréttir Pissað aftur? KarlStemar Guðnason, al- þingisraaður krata.sagðií síöustuvikui tik'iraunvmæla forsetaASÍað i'i'k'ndarlán- tökurnúværu einsogaðpissa ískóinnsmn. þærieystueng- an vanda þjóð- arinnarheldur i þvenámóti. hettabendirauðvitað ; til þess að ekki verði ráðist í að tika erlend lán að sinni. Og þó. Þaö leið nefhUega ekki langur ttaiirá þvi Jón Baldvin Hannibalsson, utanrikisráð herra og formaður i flokki Karls Steinars, sagöi ú fundi.á Akureyri í haust að það væri eins og að pissa i skóinn sinn að fella gengið þar til gengiðvarfellt. eigin rottum Þaðvarmikið uppistandá Htisankádög- ■ unum er rúss- neskitogarinn Udíirnikkom þangaðtilaö landa fiski. Rotturfundust umborðískip- inuogvoru Húsvikingar ; : meðstrangan vörðumsidpið svo rotturnar færu ekki í land. Mein- dýraeyðir bæjarins fór um borð með tækí sín og tól og drap fimm rottur sem hann setti í poka og geymdi um borð í skipinu. Vikurblaðið segir aö svo óheppilega hafí viljað til að ein- hver skipverj a hafl stoliö rottunum og hati þær ekki sést síðan. Ennfrem- ur hurfu 12 rottugildrur sem mein- dýraeyöirínn setti í skipið, en slíkur búnaður mun vera verömætur á heimaslóðum skipverjanna. Ekkert landnám ÞásegirVíkur- blaðiðfráþví aðrotturhafl ekkiþrifistá Húsavikogsú síðastascm gei-ðitilrauntii landgiingu hafi verið drepin á lirvggjmmifyr- ireinhvetjura áratugum. Húsvíkingar voruþvímeð sólarhringsvakt viö rússneska togar- ann og segir Víkurblaðið að engín rotta hafi gert tilraun tii landgöngu úr togaranum og þess að gerast fyrsta landnámsrottan á Húsavík. Gagn- kvæm andúð virðist því ríkja milli rottna ogHúsvíkinga. Stöðutákn Víkurblaðsrit- stjórinngerir meíraenfást við„rottu- skrifl. Hann varaðvelía vöngttmum nýbyrjaðárog j kemst að ýms- um vandiega athuguðum niðurstöðum. M.a.segirhann aðhcilsufarfá- tæklinga muni fara batnandi af efna- hagsástæðura en lúxusliðtð leggist inn í æ ríkari mæli enda arðið stöðu- tákn að hafa efhi ályfjum oglækna- þjónustu. Gjaldþrotum fyrirtækja hljóti að linna þvi varla geti mörg ógjaldþrota fyrirtæki veriö eftir í landinu. Bruggarar muní brugga minna en áður enda hafi hruggtæki verið gerð upptæk hjá annarri hverri fjölskyldui Reykjavík á síðasta ári. Kristjáni Jóhannssyni muni ekki aúkast drýgindi á árinu þar sem ekki verði náö lengra á því svíði ogengar líkur séu á að Hrafn Gunnlaugsson geri nýja víkíngamynd á árinu. Umsjón: Gyki Krisijánsson Aðstæðum í Dimmuborgum má líkja við tímasprengju - segir Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri og leitar liðsinnis Ferðamálaráðs Gylfi Kristjánsson, DV, Aknreyii: Sveinn Runólfsson landgræðslu- stjóri segir í bréfi til Ferðamálaráðs að ástandinu í Dimmuborgum við Mývatn megi líkja við tímasprengju. Sandur, sem berst meö suðlægum vindum, hleðst upp í skjóli gróðurs syðst í landgræðslugirðingunni, að lokum bresi viðnámið og sandurinn haldi áfram skriði sínu. Sveitarstjórn Skútustaðahrepps ályktaði á dögunum að þrjár leiðir væru færar varðandi rekstur Dimmuborga, sem er mjög fjölfarinn ferðamannastaður. í fyrsta lagi að stofnkostnaður og viðhald verði greitt af almannafé, í öðru lagi að innheimtur verði aðgangseyrir af feröamönnum og í þriðja lagi að Borgunum verði lokað. Landgræðsla ríkisins hefur for- ræði yfir Dimmuborgun og land- græðslustjóri hefur farið þess á leit við Ferðamálaráð að það styrki brýn- ar aðgerðir við að leysa þann vanda er að Borgunum steðjar vegna um- ferðar ferðamanna og sands sem berst af öræfunum. Varðandi ferða- mennina sagði Sveinn Runólfsson í bréfl til Feröamálaráðs að vaxandi straumur ferðamanna valdi miklu álagi á viðkvæman gróður Borganna. Óskað er eftir viðræðum við Ferða- málaráð um þá kosti til vemdar Dimmuborgum sem sveitarstjórn Skútustaðahreppslagðifram. „Land- græðslan hefur ekki íjárráð til nauð- synlegra framkvæmda á næsta ári og liðsinni Ferðamálaráðs er því afar nauðsynlegt til þess að finna lausn á þeim vanda sem steðjar að borgun- um,“ sagði í bréfi landgræðslustjóra til Ferðamálaráðs. A M B R-A I GEGIU OG FÆR VKHIRKEIUIIIiniGAR FYRIR GÆÐI OG LÁGT VERÐ i ■» *■"* 4 * W I ■ * '0 A M B R -A r r n i ii A L L -A ítarlegar íslenskar leiðbeiningar fylgja sem allir skilja. € j Stór og þægileg AMBRA músamotta. oí 5.0"ö Handbók um DOS 5.0. AMBRA mappa undir gögn og leiðbeiningar. ■ / i i i i n i t i ii i i i M-í i VtYvYyv'vvV1' ' ' '\ \ Þegar þú kaupir AMBRA tölvu færðu ýmisiegt í kaupbæti 1X2 getraunaforrit ásamt leiðbeiningum. AMBRA 386-25, 4785MB, SVGA kr. 98.000* AMBRA 486-25, 4/107MB, SVGA kr. 138.000* EDITORS CHOICE TVÖ AF VIRTUSTU TÖLVUTÍMARITUM HEIMS VEITA AMBRA VIÐURKENNINGAR FYRIR EINSTÖK GÆÐI Á ÓTRÚLEGA LÁGU VERÐI AMBRA hefurfarið sigurför um heiminn og hvarvetna slegið í gegn fyrir frábær gæði á einstaklega lágu verði. Það er einmitt fyrir þetta sem tvö af virtustu tölvutímaritum heims, PC Magazine og PC Today, hafa veitt AMBRA sérstakar viðurkenningar sem staðfestir að þegar þú kaupir AMBRA tölvu færðu mun meiri gæði en þú borgar fyrir. Auk þess færðu ýmislegt í kaupbæti þegar þú kaupir AMBRA tölvu. Hún kemur með DOS 5.0 og WINDOWS 3.1 uppsettum og er því tilbúin til notkunar. Láttu ekki einstaka tölvu úr hendi sleppa. Komdu í Nýherja, Skaftahlíð 24 og kynntu þér hvað þú færð stórkostleg gæði fyrir skemmtilega lágt verð. AMBRA er fyrir alla. A M B R -A NÝHERJI SKAFTAHLlÐ 24 • SÍMI 69 77 00 & 69 77 77 AlUaf akrefi á undan (E) m Raðgreiðslur GREIÐSLUSAMNINGAR *Staðgreiðsluverð með VSK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.