Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Blaðsíða 32
44 MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1993. Bill Clinton Blablabla „í dag axlar kynslóö, sem alin er upp í skugga kalda stríðsins, nýja ábyrgö í heimi sem nýtur yls af sól frelsisins en sem stend- ur enn ógn af gömlu hatri og nýj- um plágum," sagði Bill Clinton í innsetningarræðunni en heyrst hefur að hann hafi samið hana sjálfur. Ummæli dagsins t Leiðindaflokkur „Athugið! Skyldumæting er fyrir þá sem gegna embættum innan Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík," segir í tilkynningu frá „skemmtinefnd“ kratanna. Guð hjálpar þeim sem... „Þaö skiptir mestu að fólk hafi vit á að fara ekki skriðurnar þeg- ar von er á snjóflóðum," segir Elvar Óskarsson, lögreglumaður á Fáskrúðsfirði, sem festist í snjó- flóðinu í skriðunum! BLS. Antik ,. 33 36 Atvínna óskast 36 Atvinnuhúsnæöi Ramflnæfila 36 36 Bílaleiga 36 36 Bílartíl sölu 36 37 Bólstrun 33 Byssur Du Ispeki ... .... .33 38 33 Einkamál Fasteígnir 37 33 Ferðalög 38 38 Flug 33 Smáauglýsingar Framtalsaðstoð..............37 Fyrir ungbörn...............32 Fyrirtækí...................33 HeiIsa ................... .38 Heimilistæki................32 Hestamennska.............33,38 Hjólbarðar..................35 Hljóðfæri...................32 Hreingerningar..............37 Húsgögn................... 32 Húsnæðilboði................36 Húsnæöí óskast..............36 Innrömmun...................38 Jeppar...................36,38 Kennsla - námskeið..........37 Líkamsrækt..................38 Ijósmyndun..................33 Lyftarar.................. 36 Málverk.....................33 Nudd........................38 Óskastkeypt.................32 Sjónvörp....................33 Skemmtanir................ 37 Spákonur....................37 Sumarbústaðir...............38 Teppaþjónusta...............32 Til byggínga................38 Til sölu............... 32,38 Tölvur......................33 Vagnar - kerrur.............33 Varahlutir..,„.,.33 Veisluþjónusta..............38 Verslun.....................38 Vetrarvörur.................33 Víögerðír...................35 Vinnuvélar..................35 Vídeó.......................33 Vörubllar................35,38 Ýmislegt.................37,39 Þjónusta............... 37,39 ökukennsla..........-.......38 Léttir til í nótt Á höfuðborgarsvæðinu verður vest- an kaldi og síðar gola og él í dag en léttir til í nótt með norðan gola. Hiti Veðrið í dag 0-2 stig í dag en frystir í nótt. í dag verður vestlæg átt á landinu, sums staðar stinningskaldi suðvest- anlands fram eftir morgni en annars gola eða kaldi. Éljagangur verður um allt vestanvert landiö og einnig á Norðausturlandi en á Austurlandi verður lengst af nokkuð bjart veöur. í nótt snýst vindur til hægrar norð- anáttar með smáéljum norðanlands en um sunnanvert landið léttir til. Veður fer hlýnandi um austanvert landið og síðdegis verður hiti nálægt frostmarki um allt land. í nótt kólnar aftur. Skammt norður af landinu var í morgun 997 millíbara lægð á leiö austur en um 1100 kflómetra suðsuð- vestur í hafl var 1030 millíbara hæð, sem einnig fór austur. Veðrið kl. 6 í morgun: snjóél -7 skýjað -12 léttskýjað -6 léttskýjað -12 slydduél 3 hálfskýjað -10 alskýjað -10 snjóél 1 skúr -10 snjókoma -2 snjókoma -4 slydduél 2 skýjað -4 léttskýjað -5 snjóél -5 skúr 5 hálfskýjað 5 snjóél 1 heiðskírt -6 þoka 4 léttskýjað 4 léttskýjað 2 snjóél 1 léttskýjað 4 léttskýjað 2 þokurnóða 3 þoka 3 snjókoma 1 hálfskýjað 6 alskýjað 19 skýjað 6 þokumóða 2 rigning 7 ísnálar -23 Akureyri Egilsstaöir Gaitarviti Hjaröames KetlavíkurílugvöUur Kirkjubæjarklaustur Raufarhöfn Reykjavík Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London Lúxemborg Malaga MaUorca Montreai NewYork Orlando París Valencia Vín Winnipeg Jón Amþórsson: „Ég hlakka geysilega mikið til aö takast á við þetta og ég hef óbilandi trú á þessu verkefni og því sem það stendur fyrir,“ segir Jón Amþórs- son, en hann hefur verið ráðinn sem „áróðursmeistari“ fyrir Akur- eyrarbæ og ýmsa aðila í ferðaþjón- ustu þar í bænum, í þeim tilgangi að laða ferðafólk til bæjarins. Jón segir að auk Akureyrarbæjar Maður dagsins standi að þessu aðilar sem þjónusta ferðamenn og nefndi í því sam- bandi hótel og veitingastaði, flugfé- lög, Bílaleigu Akureyrar, Leikfélag Akureyrar og Skiðastaði svo ein- hverjir væru nefhdir. „Þetta er tímabundið verkefni í tvo mánuði og ég mun ferðast raikið og koma á alla eða flesta helstu þéttbýlis- staði landsins, Ég roun t.d. leita aö hópum sem Jón Arnþórsson. gætu hugsað sér aö koma í heim- sókn til Akureyrar og kynna þeim hvað er í boði í bænum, t.d. hvað varðar skemmtanir og afþreyingu, og einnig hvaða afsláttur er í gangi fyrir ferðamenn, Það er ekki ölium ljóst hversu fjölbreytnin er mikil hér á Akureyri en ég get kinnroða- laust sagt öllum að hingað sé gott að koma og margt hægt að gera fyrir þá sem vflja ganga í það að njóta lífsins. Ég tel að það séu ekki margir staðir á landinu sem eru meö betur þjálfað starfslið og þjónustulið tfl að fólk geti notið sín í nokkra daga. Móttaka ferðamanna á Akureyri er vaxandi atvinnugrein og mitt hlutverk verður aö kynna hvað hér er í boði og hvernig best er að nálg- ast það.“ Jón Arnþórsson hefur lengst af starfað hjá Sambandi íslenskra samvinnufélaga, var þar í 34 ár, m.a. hjá Iðnaöardefldinni meðan hún var og hét. Þá rekur hann í eigin nafni útfararþjónustu á Ak- ureyri og sagði að sá rekstur yrði á annarra höndum á meðan hann sinnti þessu verkefni fyrir ferða- mannaþjónustima í bænum. Gylfl Kristjánsson, DV, Akureyri Myndgátan Rekur af höndum sér íslands- mótið í hand- bolta inni í handknattleik kvenna. Stúlkurnar í KR fá kynsystur sín- íþrótt iríkvöld arúrFHíheii inn fram í Lai an 18.30. Fra Ármenninga sá leikur ein dalshöll og h( Handbolti 1 KR-FH kl. 18 Fram-Árman nsóknogferleikur- igardalshöll klukk- mstúlkur fá síðan í heimsókn og fer nig fram í Laugar- ifst klukkan 20.00. tvenna: 30 n kl. 20.00 Bridge í bridgeþættinum á fóstudag gleymdist aö geta þeirra úrslita sem mesta athygli vöktu í 8 sveita útsláttarkeppni Reykja- víkurmótsins en þaö er sigur sveitar Hrannars Erlingssonar á sveit VÍB. Þann leik varrn sveit Hrannars meö 106 impum gegn 46, úrslit sem fæstir bjuggust viö að gætu orðiö að veruleika. í leik Landsbréfa gegn Roche í 8 sveita úrshtum græddi fyrmefnda sveitin 12 impa á spili 3 í fyrri hálfleik. í opnum sal var suður doblaður í einu grandi og þar sem spilin Uggja mjög til austurs og vest- urs tókst sagnhafa ekki að fá nema 3 slagi í þeim samningi og 800 stig skráö í dálk a-v. Sagnir gengu þannig í lokuðum sal, suður gjafari og a-v á hættu: ♦ KG75 V D5 ♦ G74 + 8732 N V A S * 84 ¥ Á876 ♦ Á1096 + Á54 Suður Vestur Norður Austur 1 G pass pass dobl pass 2* p/h Eitt grand suðurs lofaði 13-15 punktum, en suöur ákvað samt sem áöur að vekja á einu grandi. Hann hefði getað farið jafn illa á því og suður í opna salnum, því austur bauð upp á refsingu með doblinu. Vestri leist hins vegar ekki meir en svo á spilin sín að hann ákvað að spila frekar 2 hjörtu. Það var ekki tiltökumál að standa 3 hjörtu á þann samning en það var htið upp í skaðann og sveit Lands- bréfa græddi 12 impa á spilinu. ísak Örn Sigurösson rtUD ¥ K9 ♦ K532 _ft. unim * 10932 V G10432 ♦ D8 + G6 Skák Stórmeistarinn Lemer frá Úkraínu hefur hvitt og á leik gegn Hollendingnum Martens í meðfylgjandi stöðu, sem er frá opna mótinu í Groningen um áramótin. Kemur lesandinn auga á einhverja óvænta möguleika? 8 7 6 5 4 3 2 1 ABCDEFGH I # 1 I ■ Á A Á A & 4 A m iiá a* 34. Dxh6!l Svo sannarlega óvænt send- ing! Eflir 34. - gxh6 35. Hf8+ Kh7 36. Rg5 +! hxg5 37. Be4 + Bg6 38. Hh8 var svartur mát. Franski stórmeistarinn Ohver Renet, sem tefldi á Apple-mótinu í Reykjavík í fyrra, sigraði í Groningen ásamt Dvoiris, Rússlandi, Kuczynski, Póhandi, Brenn- inkmeijer, Hohandi og Savtsjenkó og Rotstein frá Úrkainu en alhr fengu þeir 7 v. af 9 mögulegum. Jón L. Árnason

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.