Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1993. 45 Úr leikritinu Bensínstöðin. Nemenda- leikhúsið Færðávegum Víða er mjög þungfært, talsverð hálka og mikiU snjór. Af leiðum, sem eru lokaðar, má nefna Steingríms- íjarðarheiði, Eyraríjall, Breiðdal, Umferðin Breiðadalsheiði, Skriðdal, Fljóts- heiði, Mývatnsöræfi, Möðrudalsör- æfi, Jökuldal, Hlíðarveg til Egils- staða, Vopnaíjarðarheiði, Þrastar- lund til Þingvalla, Gjábakkaveg, Mosfellsheiði, Kjósarskarðsveg, Krísuvíkurveg til Bláfjalla, Geld- ingadraga, Bröttubrekku, Reykhóla til Flókalundar, Dynjandisheiði, Hrafnseyrarheiði, Öxarfjarðarheiöi, Hróarstunguveg, Jökulsárhlíð, Hell- isheiði eystri og Mjóafjarðarheiði. ísafjörður Stykkishóli Reykjavik jMX Höfn Ófært g] Hálka og sn;'ór[T| Þungfært án fyrirstöðu g Hátka og [/] Ófært skafrenningur Daniel Day Lewis i Síðasta móhíkananum. Síðasti mó- híkaninn Regnboginn sýnir nú stór- myndina Síðasta móhíkanann með Daniel Day Lewis í aðalhlut- Nemendaleikhúsið sýnir í kvöld leikritið Bensínstöðina en það er annað verkefni leikársins. Leikritið gerist á ástheitum sumardögum á afskekktri bens- ínstöð í Frakklandi. Móðir og þijár óútgengnar dætur beijast Leikhús við að halda stöðinni gangandi en skyndilega birtist faðirinn eft- ir 18 ára fjarveru og þá taka hlut- irnir nýja stefnu. Bensínstöðin er ærslafengin franskur gamanleik- ur í rómantískum anda. Höfundur verksins er franskur og heitir Gildas Bourdet. Hann er virt leikritaskáld og leikstjóri í Frakklandi. Bensínstöðin er fyrsta frumsýning á verkum Bourdet á Norðurlöndunum en þetta verk var fyrst sett upp í Frakklandi árið 1985 og naut mik- illa vinsælda. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðs- son en leikarar eru Björk Jakobs- dóttir, Dofri Hermannsson, Gunnar Gunnsteinsson, Hinrik Ólafsson, Jóna Guðrún Jónsdótt- ir, Kristina Hansen og Vigdís Gunnarsdóttir. Gestaleikarar eru Þröstur Guðbjartsson, Hilmar Jónsson og Erling Jóhannesson. Sýningar í kvöld: Bensínstöðin. Lindarbær. A Clock- work Orange Rithöfundurinn Anthony Burg- ess viðurkennir að hafa verið að drukkna í þunglyndi þegar hann Blessuð veröldin skrifaði A Clockwork Orange. Söguþráðurinn byggist mikið á reynslu höfundar þótt hún sé lát- in gerast í framtíðinm. Kampavínskaffi Friðrik mikli, konungur Prússa, var þekktur herstjóri en einnig fyrir duttlunga sína. Oft krafðist hann þess að í kaffið hans væri notað kampavín en ekki vatn. Viktoría drottning Ein brúðkaupsgjöfin, sem Vikt- oría drottning fékk, var 500 kílóa oststykki sem var níu fet í þver- mál. Over the Rainbow Lagið Over the Rainbow úr myndinni The Wizard of Oz var klippt út úr lokagerð myndarinn- ar þar sem framleiðandinn taldi það of hægt og bætti htlu við myndina. Því var svo aftur bætt við á síöustu stundu. Kuldi ís er léttari en vatn. 4~ Hljómsveitin Af lífi og sál skemmtir á Gauki á Stöng í kvöld. Hljómsveitin er nú aö koma aftur saman eftir nokkurt hlé og breyt- ingar á sveitinni. Hún ætlar nú að setja aht á fullt að nýju og hyggst skemmta fólki sem viðast. Tónlist hennar er blanda úr hinum ýmsu tónhstarstefnum og segja kunnugir að helst sé þetta blanda af djassí og rokki. Meðlimir hljómsveitarinnar Af lífi og sái eru þeir Birgir Jónsson, sem spilar á trommur, Bent Marin- ósson, sem leikur á gitar, Haukur Af iífi og sál. Hauksson, bróðir Eiríks Hauks- sonar, syngur, Ósvaldur Freyr Guðjónsson leikur á trompet, Gest- ur Guðmundsson á saxófón, Sig- mundur Sigurgeirsson á píanó og Jón Ómar Erlingsson á bassa. Svarthol j arðar Svarthol eru fyrirbæri sem hafa valdið mörgum heilabrotum. Helst er tahð að svarthol séu í raun „dauð- ar“ sljömur þar sem þyngdarkraft- urinn hefur vaxið upp úr öhu valdi. Stjömumar Aðdráttarafl svarthola er svo gríðar- legt aö ekkert sleppur undan, ekki einu sinni öreind á hraða ljóssins en Ijósið kemst þó 300.000 kílómetra á sekúndu - ljósið sleppur ekki og því myndast svarthol. Inni í svartholinu er einpunkturinn sem togar til sín efnið og í raun er ekki vitað hvað verður um það efni. Efnið, sem tog- ast að svartholinu, sendir frá sér raf- segulbylgjur þegar það nálgast svart- hohð og því myndast lýsandi skífur utan um svarthohð. Til þess að jörðin næði því að verða svarthol þyrfti að þjappa henni sam- an í kúlu sem væri 0,89 sentímetrar að stærð! Sólarlag í Reykjavík: 16.55. p[o‘^ridi gfpi Jejiur* a.ð^syartþylmy- ‘£i*r)þcmkhif.* * • • * . • * AtbuYdaryfirbbrð • fénð^nlegúr*.* • • ’sjorjdeildafhj-ingur) Hffirryld^Fvrœan evdcL ’ *10*- T5‘km • Sólarupprás á morgun: 10.25. Árdegisflóð á morgun: 8.30. Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.15. Lágflara er 6-6 /i stundu eftir háflóð. Hanna Margrét ^ \ í heiminn Hanna Margrét heitir þessi fah- mánaöar. Foreldrar hennar era ega stúlka sem fæddist á Land- þau Karólína Pétursdóttir og ðra spítalanum þann átjánda þessa Einarsson og er þetta fyrsta bam þéirra Við fæðingii var Hatma Bam dagsins Margrét 3856 08 53 sentí’ 7^.^/ír." ."J-v Bíóíkvöld verki. Myndin er með þeim dýr- ari sem framleiddar hafa verið og ber þess augljóslega merki. Myndin gerist á fyrstu ámm frumbyggja í Vesturheimi og stríð nýlenduherranna, Frakka og Englendinga, er bakgrunnur myndarinnar. Þetta er fyrsta hlutverk Daniels Day Lewis lengi, eða aht frá því hann lék í óskarsverðlauna- myndinni My Left Foot. Með önn- ur aðalhlutverk fara Madeleine Stowe, sem þekkt er fyrir frammistöðu sína í Stakeout og Revenge, og Steve Waddington úr Conquest of Paradise. Leik- stjóri myndarinnar er Michael Mann. Nýjar myndir Háskólabíó: Raddir í myrkri Laugarásbíó: Nemó hth Stjömubíó: Heiðursmenn Regnboginn: Síðasti móhíkaninn Bíóborgin: Farþegi 57 Bíóhölhn: Lífvörðurinn Saga-bíó: Svikarefir Gengið Gengisskráning nr. 15. - 25. jan. 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,120 63,260 63,590 Pund 96,826 97,041 96,622 Kan. dollar 49,386 49,495 50.378'---- Dönsk kr. 10,3319 10,3548 10.2930 Norsk kr. 9,3345 9,3552 9,3309 Sænskkr. 8,8478 8,8674 8,9649 Fi. mark 11,6738 11,6996 12,0442 Fra. franki 11,7367 11,7627 11,6369 Belg. franki 1,9279 1,9322 1.9308 Sviss. franki 43,2818 43.3778 43,8945 Holl. gyllini 35.2991 35,3773 35,2690 Þ. mark 39,7044 39.7924 39,6817 It. lira 0,04307 0.04317 0,04439 Aust. sch. 5,6471 5,6596 5,6412 Port. escudo 0,4405 0,4415 0,4402 Spá. peseti 0,5606 0,5619 0,5593 Jap. yen 0,50466 0,50578 0,51303 Irskt pund 105,429 105,663 104,742 SDR 87,3903 87,5841 87,8191 ECU 77.7481 77,9205 77,6243 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 Z“ T~ H- 0, T~ 8 1 IO j " JT" 13 n J ;s- JF" 1 nr" J 2o Zl ! Lárétt: 1 fuglar, 8 tæki, 9 garða, 10 klaki. 11 fiskhryggs, 13 sviöing, 15 skítur, 17' spil, 18 gijót, 19 múli, 21 kássu, 22 sýl. Lóörétt: 1 skepnu, 2 bæklingur, 3 gömlu, 4 fikta, 5 stafinn, 6 umstang, 7 dóna, 12 maka, 14 ágeng, 16 fugl, 18 varöandi, 20 gangflötur. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 kanúkar, 8 ofur, 9 æla, 10 læs- ing, 11 stall, 13 ek, 14 kaflinn, 17 asa, 19 anga, 20 káma, 21 um. Lóðrétt: 1 kol, 2 afæta, 3 nusa, 4 úrillan,' 5 kæn, 6 algengu, 7 rask, 11 skák, 12 lina, 15 far, 16 nam, 18 sá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.