Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1993. 43 dv Fjölmiðlar Þeir „biðstofubræður" Laddi, Pálmi og Örn eru heldur að skána eftir byrjun í vetur sem hreint ekki lofaði allt of góðu raiöað við þeirra „aldur og fyrri störf*. Til að byija með einkenndust þættir þeirra af hreinni og klárri snögg- soöinni framleiðslu á fimm- aurabröndurum. Slíkt spaug er ágætt út af fyrir sig en það verður að vera í hófi - í góðu hófl. Til lengri tíma litið á slíkt engan veg- inn rétt á sér nema inn á railli. En þættimir eru að breytast þó enn eigi þeir bræður talsvert í land með að ná slíkum gæöum sem Spaugstofan bauö upp á hér áður. Best ná þeir sér á strik við að apa eftir sögupersónum liðinn- ar viku hverju sinni í frétta- tengda efhinu. Þetta er skemmti- legasta efnið og er í takt við raun- veruleikann sem gjarnan verður heldur skrýtinn og skáldlegur. Vafalaust er miklu erfiðara fyr- ir framleiðendur og samnings- hafa aö hrista fréttatengda efniö fram úr erminni. Það er háð tima og hraða og skil verða að vera á réttum tíma. Vandinn er bara sá að ef ekki er boðið upp á annað en fimmauraefni nennir maður ekki að horfa á lengur. Áhorfend- ur eru orðnir góðu vanir. Á síð- asta vetri voru skoðanir aö vísu oft á tíöum misjafnar um Spaug- stofuna en það virtist samt sem allir horfðu á þættina. Sjálfsagt vinna Gysbræður við eitthvað lakari aðstæður nú en þeir geröu hjá RÚV. Það breytir því ekki að það eru gæðin sem skipta máli, ekki magnið. En bræðurnir virðast vera á uppleið, það er aðalatriöiö. Óttar Sveinsson Andlát Óskar B. Magnússon er látinn. Sveinn Ólafsson, bóndi á Snælandi, Kópavogi, síðast til heimilis í Voga- tungu 103, andaðist 21. janúar á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð. Jón Oddgeir Jónsson, Tómasarhaga 55, Reykjavík, lést í Hafnarbúöum, Reykjavík, 22. janúar. Sigurður Jón Guðmundsson, Hrafn- istu, Reykjavík, áður Urðarstíg 6, er látinn. Jarðarfarir Sigurbjörg Helgadóttir, Heiðarbrún 18, Stokkseyri, lést á heimili sínu 18. janúar. Jarðarförin fer fram frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 30. janúar kl. 14. Jón Póll Sigmarsson, er andaðist 16. þessa mánaðar, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju þriöjudaginn 26. janúar kl. 13.30. Sverrir Jónsson, Sæbólsbraut 26, Kópavogi, lést 17. janúar sl. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju mið- vikudaginn 27. janúar kl. 13.30. Hjörtur Hjartar, frv. framkvæmda- stjóri, Flyðrugranda 8, verður jarö- sunginn frá Neskirkju í dag, 25. jan- úar, kl. 13.30. Björgvin Hermannsson, Garöbraut 72, Garði, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 26. jan- úar kl. 15. Ágúst Pálsson skipasmiður, sem lést af slysförum 17. janúar, verður jarð- sunginn frá Bústaöakirkju í dag, 25. janúar, kl. 15. Svava Ólafsdóttir Pjeturss, Kirkju- lundi 8, Garðabæ, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, 25. janúar, kl. 13.30. María Gísladóttir, Laugavegi 142, er andaðist 15. janúar sl. verður jarð- sungin í Fossvogskapellu þriðjudag- inn 26. janúar kl. 13.30. r Lalli og Lína Spakmæli Fljótvirkasta aðferðin, ætli maður að gera marga hluti, er að gera einn í einu. Samuel Smiles. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brtmas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 22. jan. til 28. jan. 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Vest- urbæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími 22190. Auk þess verður varsla í Hóaleit- isapóteki, Háaleitisbraut 68, simi 812101, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð ReyKjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eöa nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild efdr samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, simi 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Vísir fyrir 50 árum Mánudagurinn 25. janúar: Eini íslenski flugmaðurinn í breska flughernum er nú í Norður-Afríku. Hann hefir skotið niður 3 möndluveldaflugvélar. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 26. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Taktu þér þann túna sem þú þarft til ákvarðana. Gleðstu yfir velgengni annarra. Mistök einhvérs annars valda ekki miklum skaða. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Sjálfselska ákveðins aöila gæti komið þér um koll. Láttu það ekki á þig fá þó að hlutimir hafi oft gengið betur en núna. Happatölur eru 6,18 og 25. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Notaðu tímann til þess að ljúka þeim málum sem beðið hafa og klára hálíkláruð mál. Óvænt uppákoma gleður þig í kvöld. Nautið (20. apríl-20. maí): Nýttu tíma þinn sem best. Taktu ekkert sem gefrnn hlut. Athug- aðu allt sem þú fæst við gaumgæfilega sjálfur. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Skipuleggðu tíma þinn vel og reyndu að eiga einhvem tíma af- lögu fyrir sjálfan jug. Gerðu ekki meira úr vandamálunum en þörf er á. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Farðu gætilega í viðskiptum. Þú ert mjög upptekinn af þínum eigin málum og gefst því lítill tími til stórra ákvarðana. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú þarft að vinna upp þau mál sem hafa setið á hakanum hjá þér. Einhverra breytinga er að vænta heima sem gætu valdið truflunum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hikaðu ekki við að þiggja aðstoð ef hún býðst. Það hefur heldur dregið úr þeirri spennu sem var í kringum þig áður. Vogin (23. sept.-23. okt.): Geymdu það ekki of lengi að gera nauðsynlegar áætlanir. Það er létt yfir þér og þú hefúr ekki eins mikið að gera og að undanfómu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ekki er vist að þú eigir von á mikilli tilbreytingu á næstunni. Færðu þér í nyt þekkingu þína. Happatölur em 8,19 og 26. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú hefur ekki eins mikinn tíma fyrir sjálfan þig og þú óskar. Þú slakar á í kvöld og nýtur þín þá betur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Láttu ekki mistök og erfiðleika hafa áhrif á þig. Aðstæður hjá þér em ekki þær bestu í augnablikinu. Fylgstu vel með nýjungum. Stjöm Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 tr. mínútan Tvíburamlr 21. naí • 21. |iní Teleworld ísland á næsta sölustaö • Áskriftarsimi 63-27-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.