Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1993. 41 Leikhús Vegguriim í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviöiö kl. 20.00. MY FAIR LADY Söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion eftir George Bernard Shaw Fös. 29/1, uppselt, lau. 30/1, uppselt, fös. 5/2, öriá sæt laus, lau. 6/2, uppselt, fim. 11/2, örfá sæti laus, fös. 12/2, uppselt, fös. 19/2, lau. 20/2, uppselt. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson. Fim. 28/1, fim. 4/2, lau.13/2. Sýningum ferfækkandi. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Miö. 27/1 kl. 17.00, uppselt, sun. 31/1 kl. 14.00, öriá sæti laus, kl. 17.00, öriá sæti laus, mið. 3/2 kl. 17.00, sun. 7/2 kl. 14.00 og 17.00, lau. 13/2 kl. 14.00, sun. 14/2 kl. 14.00 og 17.00. Sm íða verkstæði ð EGG-leikhúsið i samvinnu við Þjóð- leikhúsið. DRÖG AÐ SVÍNASTEIK eftir Raymond Cousse. Lau 30/1, sun. 31/1, mið. 3/2, uppselt, fim. 4/2, öriá sæti laus. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Fim. 28/1, uppselt, fös. 29/1, uppselt, fös. 5/2, uppselt, lau. 6/2, uppseit, fim. 11/2, 40. sýning, uppselt, fös. 12/2, uppselt, lau 13/2. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i sal Smíðaverkstæðisins eftir aö sýningar hefjast. Litlasviðiðkl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. Sýningartími kl. 20.30. Fim. 28/1, uppselt, fös. 29/1, uppselt, lau. 30/1, uppselt, fös. 5/2,50. sýning, upp- selt, lau. 6/2, uppselt, sun. 7/2, fös. 12/2, lau.13/2. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin á Litla sviði. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu ellaseldiröörum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþj. -Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið-góða skemmtun. Tilkyimingar Prjónauppskriftir að barnafötum Út er komið blaðiö Lanett nr. 3. Blaðið er sérrit með 40 pijónauppskriftir að fót- um á böm á aldrinum 1-4 ára. Blaðið kemur nú út í fyrsta skipti á íslensku og sem fyrr er það Garnbúðin Tinna sem gefur blaðið út. Sú nýjung hefur verið gerð að auk þess að vera með prjónaupp- skriftir aö bamafótum em uppskriftir að prjón- uðum gæludýrum. Lanett blaðið kostar 495 kr. og fæst í öllum helstu gambúðum á landinu. Félagsstarf aldr- aðra, Gerðubergi Leikhúsferð í Risið sunnudaginn 27. jan- úar. Leikhópurinn Snúður og Snælda LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið: RONJA RÆNINGJADÖTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Fimmtud. 28. jan. kl. 17.00, laugard. 30. jan. kl. 14.00, uppselt, sunnud. 31. jan. kl. 14.00, uppselt, mlðvikud. 3. febr. kl. 17.00, öriá sæti laus, laugard. 6. febr., öriá sæti laus, sunnud. 7. febr., uppselt, 11. febr. kl. 17.00, fáein sæti laus, lau. 14. febr. kl. 13.00, fáein sæti laus. Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn og fullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stóra svlð kl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngieikur eftir Willy Russeli. 3. sýn. föstud. 29. jan. Rauð kort gilda. Uppselt. 4. sýn. laugard. 30. jan. Blá kort gilda. Öriá sæti laus. 5. sýn. sunnud. 31. jan. Gul kort gilda. öriá sæti laus. 6. sýn. fim. 4. febr. Græn kort gilda. 7. sýn. fös. 5. febr. Hvít kort gilda. Litla sviðið Sögur úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV Aukasýningar miövikud. 27. jan. kl. 20.00 oglaugard. 30. jan. Allra síðustu sýningar. VANJA FRÆNDI A ukasýningar föstud. 29. jan. og sunnud. 31. jan. Allra siðustu sýningar. Verð á báðar sýningarnar saman aðeins kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ. Ekkl er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning er hafin. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudagafrá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúsiínan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús. sýna leikritið Sólsetur. Lagt af stað irá Gerðubergi kl. 15.30. Skráning þátttöku og upplýsingar í síma 79020. Félag fráskilinna Þorrablót verður haldið 30. janúar. Upp- lýsingar gefur Sigrún í s. 74034. Námskeið og afmælis- fundur KRFI Starf Kvenréttindafélags íslands er mjög öflugt um þessar mundir. Einn liður í starfmu er að gangast fyrir fjölbreyttu námskeiðahaldi. Eftirfarandi fimm nám- skeið heíjast í þessari og næstu vikum: Framkoma í fjölmiðlum, Saga KRFÍ og kvennabaráttu á íslandi, Fjármál I - sam- skipti við stofnanir, fjármál II fjárhag- ur einstaklinga, Greinaskrif. Einnig er áformað að vera síðar í vetur með nám- skeið um ræðumennsku og fundarsköp og óvígða sambúð. Þátttökugjaldi er stillt mjög í hóf og eru allir velkomnir á nám- skeiðin. Afmæh félagsins verður er 27. janúar en þá verður það 86 ára. í tilefni af því verður haldinn opinn rabbfundur að morgni laugardagsins 30. janúar að Gauki á Stöng. Gestur fundarins verður Inga Huld Hákonardóttir sem mun fjaLla um bók sína Fjarri hlýju hjónasængur, sem út kom nú fyrir jólin. Nánari upp- lýsingar fást hjá skrifstofu félagsins að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, og í s. 18156 kl. 13-15 virka daga. Sögusjóður stúdenta Kaupmannahöfn í marsmánuði verður veittur árlegur styrkur úr Sögusjóði stúdenta í Kaup- mannahöfn. Upphæð styrksins er að þessu sinni 7.500 danskar krónur. Sjóður- inn veitir styrki til: 1) Verkefna er tengj- ast sögu íslenskra námsmanna í Kaup- mannahöfn. 2) Verkefna er að einhvetju leyti tengjast sögu íslendinga í Kaup- mannahöfn. 3) í sérstökum tilfellum til annarra verkefna er tengjast dvöl íslend- inga í Danmörku. Umsóknir um styrkinn skulu hafa borist stjóm sjóðsins fyrir 28. febrúar 1993 til Sögusjóðs stúdenta, 0ster voldgade 12,1350 Kaupmannahöfn. ALÞÝÐULEfKHÚSIÐ HAFNARHÚSi Tryggvagðto 17, 2. hæð inngangur úrporti. Sími627280 „HRÆÐILEG HAMIHQJA” eftir Lars Norén föstud. 22. jan. kl. 20.30, „Hamagangur í hjónaherberginu Sýningin er ekki við hæfi barna. Ath. Ekki er hægt að hleypa gestum i salinn eftir að sýningin hefst. Miðasala daglega (nema mánudaga) frá kl. 17-19 i Hafnarhúsinu, simi 627280. Miðapantanir allan sólarhring- inn (simsvari). Greiðslukortaþjónusta. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ BENSÍNSTÖÐIN Mánudag 25/1 kl. 20.00, föstudag 29/1 kl. 20.00. laugardag 30/1 kl. 20.00. Miðapantanir i sima 21971. Svarti svanurinn stækkar Fyrir skömmu var lokið við stækkun og endurbætur á sölutuminum Svarta svaninum að Laugavegi 118. En hjónin Helga Haildórsdóttir og Auðunn Hinriks- son keyptu eignir videoleigunar sem rek- in var í húsnæði við hhð sölustumsins. Svarti svanurinn hefur starfað í rúm- lega sex ár og við þessa stækkun hefur húsnæðið aukist um helming. Opnað var á miUi, ýmislegt endurnýjað og endur- bætt. Er nú rekinn sölutum, mynd- bandaleiga og ísbúð undir nafninu „Svarti svanurinn" í björtu og rúmgóðu húsnæði. Nætursala er um helgar og er opiö til kl. 3 föstudgs- og laugardags- kvöld. Ekkert næturálag er um helgar. Opnað er alla virka daga kl. 8. Forgjafarmót í skák Taflfélagið Hellnir hóf um sl. áramót vikulegar skákæfingar á mánudögum kl. 20 í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Hellnir hefur ákveðið að síðasta mánu- dag hvers mánaðar verði forgjafarmót. Forgjafarmótin byggjast á því aö sá sem er með færri stig fær meiri tíma. Þátt- tökugjöld em 300 kr. fyrir félagsmenn en kr. 400 fyrir aðra. Einnig er boðið upp á vorkort, þ.e. kort sem gildir sem þátt- tökugjald á allar mánudagsæfingar Hellnis til loka maí og gefa þau rúmlega 50% afslátt ef vel er mætt. ITCdeildin Kvistur heldur kynningarfund í kvöld, mánudag, kl. 20 að Brautarholti 30. Fundurinn er öllum opinn. Upplýsingar gefa Erla, s. 31682, og Bryndís, s. 71314. Rabb um rannsóknir og kvennafræöi Þriðjudagskvöldið 26. janúar heldur Rannsóknastofa í kvennafræðum við Háskóla íslands fund í Skólabæ um starf- semi stofunnar, rannsóknastefnu og upp- byggingu fyrirhugaðs kvennafræða- náms. Fundurinn hefst á því að dr. Guðný Guðbjörnsdóttir uppeldissálfræðingur segir frá ráðstefnunni Viten, vilje, vilkár. Forskningspolitik konferanse om kvin- neforskning, sem haldin var í Ósló í nóv- ember 1992 og fiallaði um rannsókna- stefnu kvennafræða á Norðurlöndunum. Þá mun dr. Kristín Björnsdóttir hefia umræður með því að segja frá starfsemi ransóknastofunnar undanfarin misseri. Þeir sem hafa áhuga á kvennafræðum og vilja hafa áhrif á stefnu og markmiö kvennarannsókna við Háskóla íslands eru hvattar til að mæta. Fundurinn hefst kl. 20.30 í Skólabæ, Suðurgöu 26, og er öllum opinn. Lokað á morgun vegna jarðarfar- ar Jóns Páls Sigmarssonar. S. Armann Magnússon Lcikendur: Róbert Arnfmnsson, Arnar Jónsson og Hjalti Rögnvaldsson. Pó LEIKHÓPURLNN- eftir Harold Pinter í íslensku Óperunni. Þýðing: Elísabet Snorradóttir. Leikmynd og bún.: Sigurjón Jóhannsson. Ljósahönnun: Jóhann B. Pálmason og Alfreð Sturla Böðvareson. Leiksljóri: Andrés Sigurvinsson. Aðal.x’fing: Miðv.d. 27. janúar kl. 20:30. Frumsýning: Sunnud. 31. janúar kl. 20:30. 2. sýning: Mánud. 1. feb. kl. 20:30 3. sýning: Fimmtud. 4. feb. kl. 20:30 4. sýning: Þriðjud. 9. feb. kl. 20:30 5. sýning: Miðv.d. 10. feb. kl. 20:30 Forsala aðg.nriða hefst í ísl. Óperunni 21. janúar. Miðasaían er opín frá kl. 17 - 19 alla daga. Miðasala og pantanir í simum 11475 og 650190. Eftir 10. feb. verðurgert hlé á sýningum um óákv. tíma, v/ frunisýn. Isl. Öperunnar 19. feb. nk. Ath. sýnlngafjöldi á Húsverðinum verður takmarkaður. Fundir Kvenfélag Hreyfils heldur sinn fyrsta fund á nýju ári þriðju- daginn 26. janúar kl. 20 í Hreyfilssalnum. Hið íslenska nátt- úrufræðifélag í dag, 25. janúar, kl. 20.30 verður haldinn næsti frasðslufundur Hins íslenska nátt- úrufræðifélags á þessum vetri. Fundur- inn verður að venju haldinn í stofu 101 í Odda, hugvismdahúsi Háskólans. Á fundinum flytur Guðmundur A. Guð- mundsson líffræðingur erindi sem hann nefnir Umferð hánorrænna farfugla um ísland. í erindinu segir Guðmundur frá rannsóknum sínum undanfarin sex ár á farháttum hánorrænna umferðarfugla um ísland. MEDI-HAR HÁRÍSETNIIMG Hentar vel fyrir konur og karla, bæði við upphaf hárþynningar og til uppfyllingar eftir hárflutning. Eftir átta ára reynslu hefur ineðferðin hlotið viðurkenningar fjölda vis- indastofnana. Nánari upplýsingar gefur Unnur hjúkrunar- fræðingur milli kl. 9 og 11 j sima 631016 og eftir kl. 19.00 i sima 611033. MEDI-HÁR Á ÍSLANDI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.