Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1993. 13 Dv Fréttír Útileikhús á Héraði næsta sumar Sigrún Björgvinsd., DV, Egilsstöðuni; „Þetta hefur verið til umræðu í nokkur ár, bæði í Framfarafé- laginu og Ferðamálafélagi Fljóts- dalshéraðs og ég sá að einhver þyrfti bara að taka af skarið og hrinda þessu í framkvæmd," sagði Phiiip Vogler á Egilsstöðum en hann beitir sér nú fyrir því að koma upp útileikhúsi á Héraði næsta sumar. Phihp vhdi hafa efni sem snerti mannlíf á Héraði eða þjóðsögur og auglýsti eftir efni til flutnings. Hann sagðist ekki vera farinn að hta yfir það efni sem barst en vonaðist tU að þar væri eitthvað bitastætt. Þá hugsar hann sér að fá þjóðdansaflokkinn Fiðrildin á EgUsstöðum tU að sýna dansa. Phihp hugsar sér aö hafa sýn- ingarnar á útipalh sem reistur var sl. sumar á leikvangi ÚÍA á Eiðum. „Ég hef hugsað mér að sýningar verði á miðvikudags- kvöldum. Þá er hér margt fólk vegna brottfarar Norrænu dag- inn eftir frá Seyðisfirði og einnig er hér alltaf fjöldi fólks í sumar- bústöðum vítt um Hérað," sagði Philip. PhUip Vogler er fæddur og upp- alinn í Texas en er af þýskum ættum. Hann hefur búið hér á landi í 14 ár. Hann kennir viö Menntaskólann, starfar sem leið- sögumaður á sumrin og er mikih áhugamaður um aht er lýtur að ferðaþjónustu. Kona hans er Helga Hreinsdóttir menntaskóla- kennari. ALLAR SKIPANIR KOMA UPP Á SJÓNVARPSSKJÁINN UTSALA MITSUBISHI M34 - 4 HAUSAR Fjögurra hausa tæki með long play, bæði mynd og hljóð, 8 tima upptöku/af- spilun, skipanir á skjá. Swift servo gerir alla þræðingu og hraðspólun mun hraðvirkari og betri, digital tracking, ýmsir leitunarmöguleikar, punktaleitun (index), timaleitun, intelligent picture nær þvi besta úr gömlum myndböndum, ársupptökuminni, fullkomin fjarstýring, barnalæsing og fleira. Kr. 39.950,- stgr. Aaur kr. 43.950,- stgr. ÞETTA FÆRÐU HVERGI NEMA I HLJOMCO Afborgunarskilmálar MITSUBISHI M54 - 4 HAUSAR Fjögurra hausa tæki með long play, bæði mynd og hljóð, 8 tíma upptöku/af- spilun, skipanir á skjá. Fullkomin kyrrmynd. Nicam hi-fi stereo. Swift servo gerir alla þræðingu og hraðspólun mun hraðvirkari og betri. Skipanir á skjá, digital tracking, intelligent picture nær þvi besta úr gömlum myndböndum. Ýmsir leitunarmöguleikar, svo sem punktaleitun (index), tímaleitun, barnalæs- ing og fleira. Kr. 49.950,- stgr. áöw kr. 59.950,- stgr. MITSUBISHI M55 - 4 HAUSAR Fjögurra hausa tæki með long play, bæði mynd og hljóð, 8 tíma upptöku- og afspilun. Micam hi-fi stereo, NTSC afspilun á pal-tæki, afspilun á S-VHS spól- um, punktaleitun (index), tímaleitun, skipanir á skjá, ársupptökuminni, sjálfvirk hausahreinsun, swift servo gerir alla þræðingu og hraðspólun mun hraðvirkari og öruggari. Klippimöguleikar. intelligent picture nær þvi besta úr gömlum myndböndum. Digital tracking, fullkomin fjarstýring, barnalæsing og fleira. Kr. 52.950,- stgr. áaw kr. 59.950,-stgr. Vönduð verslun HJðMOt FÁKAFENI 11 - SÍMI 688005 Vantar þig notaðan bíl á góðu verði? Allir bílar afgreiddir með útvarpi og á snjódekkjum TOYOTA COROLLA ek. 96 þús. km. Stgrverð 770.000 kr. SUBARU ST. 4X4 1987. Staðgreiðsluv. 670.000. BMW 5201 árg. 1989, ek. 63 þ. km. Stað- greiðsluv. 1.900.000. MMC PAJERO turbo dísil '87, ek. 145 þús. km. Stgrverð 890.000. RENAULT 19 GTS 1990, ek. 70 þús. km. Staðgrverð 690.000 kr. RENAULT CLIO RN 1992, ek. 25 þús. km. Staðgrverð 690.000 kr. IsSP RANGE ROVER 1985, ek. 100 þús. km. Stgrverð 930.000 kr. i. JEEP CHEROKEE LAREDO '88, ek. 38.000 milur. Stgrverð 1.490.000 kr. RENAULT NEVADA 4x4, 1991. Staðgreiðsluv. 1.300.000. KRÓKHÁLS11 - REYKJAVÍK - SÍMI 686633 Fjöldi bíla á tilboðsverði! Engin útborgun -Visa og Euro raðgreiðslur TEGUND ÁRGERÐ STAÐGR. TILBOÐS VERÐ VERÐ SAAB99GLI 1981 180.000 130.000 BMW316 1983 370.000 330.000 FIATUNO 1987 .320.000 270.000 FORD PICKUPXLT 1985 950.000 800.000 RENAULT5TURBO 1985 470.000 420.000 PEUGEOT 309 1987 550.000 470.000 FIATUN0 45 1987 220.000 170.000 SUZUKIFOX 1982 390.000 340.000 FORD ESCORT 1986 290.000 250.000 TOYOTA COROLLA 1988 640.000 550.000 FORD ESC0RTXR3Í 1984 570.000 490.000 Skuldabréf til allt að 36 mánaða Beinn sími í söludeild notaðra bíla er 676833 Opið: Virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 13-17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.