Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1993. Mánudagur 25. janúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miöviku- degi. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Auðlegð og ástríður (73:168) (The Power, the Passion). Astr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Hver á að ráöa? (15:21) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur meó Judith Light, Tony Danza og Katherine Hel- mond í aðalhlutverkum. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttir og veöur. “20.35 Skriðdýrin (11:13) (Rugrats). Bandarískur teiknimyndaflokkur um Tomma og vini hans. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. 21.00 íþróttahornið. Fjallað verður um íþróttaviðburöi helgarinnar og sýndar svipmyndir úr Evrópubolt- anum. Umsjón: Adolf Ingi Erlings- son. 21.30 Litróf. Meginefni þáttarins er út- tekt á leiklistarnámi hér á landi. Farið er í heimsókn í Leiklistar- skóla íslands, nemendur og kenn- arar teknir tali, forvitnast um starf- semi Nemendaleikhússins og rætt viö útskrifaða leikara um atvinnu- möguleika í greininni. Á næstu vik- um verður starfsemi erlendra menningarstofnana á islandi könnuð. i þessum þætti er litið inn í Menningarstofnun Þýskalands. Auk þess verður fjallað um Myrka músíkdaga og dagbókin verður á slnum stað að vanda. Umsjónar- menn eru Arthúr Björgvin Bolla- *■$ son og Valgerður Matthíasdóttir en dagskrárgerð annast Hákon Már Oddsson. 22.00 Don Quixote (4:5) (El Quixote). Nýr, spænskur myndaflokkur sem byggður er á hinu mikla verki Miguels de Cervantes um Don Kíkóta. Leikstjóri: Manuel Guiti- errez Aragon. Aóalhlutverk: Fern- ando Rey, Alfredo Landa, Franc- isco Merino, Manuel Alexandre og Emma Penella. Þýðandi: Sonja Diego. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Dýrasögur. 17.45 Mímisbrunnur. 18.15 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur. Skemmtilegur viðtalsþátt- ur I beinni útsendingu. Umsjón: Eirfkur Jónsson. Stöð 2 1993. 20.30 Matreiðslumelstarinn. Annar hluti þessarar nýju þáttaraðar þar sem matreiðslumeistarinn Sigurö- ur L Hall býður til Ijúffengrar mált- íöar. I þætti kvöldsins verða elduö nokkur nútímatilbrigði við þorra- matinn. Umsjón: Sigurður L. Hall. Stjórn upptöku: María Maríusdótt- ir. Stöð 2 1993. 21.00 Á fertugsaldri (Thirtysomet- hing). 21.50 í dvala (Sleepers). Seinni hluti breskrar njósnamyndar. —»23.35 Mörk vikunnar. 23.55 Zúlú-stríösmennirnir (Zulu). Myndin greinir frá því þegar Bretar lentu í stríði við Zúlú-hermenn. Aðalhlutverk: Michael Caine, Stanley Baker, Jack Hawkins og Nigel Green. Leikstjóri: Cy End- field. 1964. Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. 02.10 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayllrlit á hádegl. 12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KLV 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins í afkima eftir Somerset Maug- ham. Sjötti þáttur af tíu. Þýðing: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Rú- rik Haraldsson. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Hjalti Rögnvaldsson, Guömundur Pálsson, Helgi Skúla- son, Valdemar Helgason, Ragn- heiður Steindórsdóttir, Emil Guö- mundsson og Hákon Waage. (Áð- ur útvarpað 1979. Einnig útvarpað aö loknum kvöldfróttum.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friöjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hershöfðingi dauöa hersins eftir Ismaíl Kadare. Hrafn E. Jónsson þýddi, Arnar Jónsson les (16). 14.30 Hlutverk f leikriti lífsins. Þáttur um dönsku skáldkonuna Dorrit Willumsen. Umsjón: Halldóra Jónsdóttir. Lesari ásamt umsjónar- manni: Snæbjörg Sigurgeirsdóttir. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 22.35.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Tónbókmenntir. , SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Úr fórum sagn- fræðinema: Úr sögu reiðhjólsins á 19. öld. Umsjón: Oskar Dýrmund- ur Ólafsson. Einnig gluggar Símon Jón Jóhannsson í þjóðfræðina. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Egils saga Skalla- grímssonar. Árni Björnsson les (16). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Um daginn og veginn. Hannes Jónsson, fyrrverandi sendiherra, talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 í afkima eftir Somerset Maugham. Sjötti þáttur af tíu. Endurflutt há- degisleikrit. Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu riótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið ún/al frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- áriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á rás 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Norðurland. Stöð 2 kl. 20.30: Nútímatilbrigði við þorramatinn Þorramatur verður þema kvöldsins 1 Matreiöslu- meistaranum en Sigurður L. Hall og gestur hans, Ragnar Wessmann, yfir- kokkur í Grillínu á Hótel Sögu, fara ekki troðnar slóð- ir í útfærslu sinni á þjóðar- réttunum. Meistaramir tvinna saman gamlar heföír og fríska strauma í mat- reiðslu og meðal þess sem þeir bjóða upp á er eistna- kæfa með rúsinuviagrette, hangikjötstartar á kartöflu- rós og sahkjötskæfa með saiati úr kartöflum, rófum og eplum. Þetta eru sérstak- lega skemmtilegir réttir sem Siguröur Hall ætlar aö vara með nútimatilbrlgöí af þorramat. gaman er að bjóða upp á efniðerábiaðsíðu24í Sjón- yfir þorrann. Listi yfir hrá- varpsvísl 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 20.00 Tónlist á 20. öld. Frá UNM-hátíð- inni í Reykjavík f september sl. 21.00 Kvöldvaka. a. Papeyjarpistill Rósu Gísladóttur frá Krossagerði. b. Víkur og nes milli Borgarfjarðar og Loómundarfjaröar, erindi Sig- uröar Óskars Pálssonar. (Áður á dagskrá 1962). c. Feigðarboó. Kristmundur Bjarnarson frá Sjávar- borg skráöi eftir Stefaníu Ferdín- andsdótturá Sauðárkróki. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. (Frá Egils- stöðum.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp- að I Morgunþætti í fyrramáliö.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldslns. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Suöurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvftir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Ásdís Loftsdóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Sig- uróur G. Tómasson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Veöurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá - Meinhorniö. Óðurinn til gremjunnar Síminn er 91 -68 60 90. - Hér og nú Frétta- þáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðareálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 -68 60 90. 18.40 Héraðsfréttablööin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöö fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 íslands eina von.Sigurður Hlöð- versson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.00 íþróttafréttir eltt.Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Ágúst Héðinsson.Þægileg og góð tónlist viö vinnuna í eftirmið- daginn. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síödegis.Hallgrímur Thorsteinsson fylgist vel með og skoðar viðburði í þjóðlífinu með gagnrýnum augum. Auðun Georg meö „Hugsandi fólk". Harrý og Heimir endurfluttir frá þvl í morg- un. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síðdegis. Þá mætir Hallgrímur aftur og kafar enn dýpra en fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Orðaleikur- inn og Tíu klukkan tíu á sínum staö. 23.00 Kvöldsögur. Hallið ykkur aftur, lygnið aftur augunum og hlustið á Bjarna Dag Jónsson ræða við hlustendur á sinn einlæga hátt eða takiö upp símann og hringið í 67 11 11. 00.00 Næturvaktin. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Jóhannes Ágúst. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Barnasagan. 17.30 Lífiö og tllveran.Umsjón Ragnar Schram. 19.00 Kvölddagskrá í umsjón Craig Mangelsdorf. 19.05 Adventures in Odyssey (Ævin- týraferð í Odyssey). 20.15 Reverant B.R. Hicks. 20.45 Pastor Richard Parinchief pred- ikar „Storming the gates of hell" 22.00 Focus on the Famlly. Dr. James Dobson (fræðsluþáttur með dr. James Dobson). 22.45 Ólafur Haukur. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00, s. 675320. FmI909 AÐALSTÖÐIN 13.00 Páll Oskar HJálmlýsson. 16.00 SIAdeglsútvarp AAalstöövar- innar. 18.30 Tónllstardelld AAalstöAvarlnn- ar. 20.00 Magnús Orri og samlokurnar. Þáttur fyrir ungt fólk. 24.00 Voice of America. FM#957 12.00 FM- fréttir. 12.30 Valdis Gunnarsdóttir. 14.00 FM- fréttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni á mannlegu nótun- um. 17.00 Adidas iþróttafréttir. 17.10 Umferðarútvarp. 17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Gullsafnið. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. Kvöldmatar- tónlistin. 21.00 Haraldur Gislason.Endurtekinn þáttur. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir. Endurtek- inn þáttur. 03.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon. Endurtekinn þáttur. S ódn firt 100.6 12.00 Arnar Albertsson. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Sigurður Sveinsson. 22.00 Stefán Sigurðsson. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttlr frá fréttastofu. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síödegi á Suðurnesjum. Ragnar Örn Pétursson og Hafiiði Kristjáns- son skoöa málefni líðandi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fróttastofu kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. 21.00 Skólamál. Helga Sigrún Harðar- dóttir. 23.00 Vinur þungarokkaranna. EÖvald Heimisson leikur þungarokk af öll- um mögulegum gerðum. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Fréttir frá Bylgjunni kl. 17 og 18.Pálmi Guðmundssonhress að vanda. ★ ★★ EUROSPORT ***** 13.00 Speed Skating. 14.00 Skiöaiþróttir. 16.00 Skíöastökk. 17.00 Speed Skating. 18.00 Hnefaleikar. 20.00 Eurofun Magazine. 20.30 Eurosport News. 21.00 Knattspyrna. 22.00 Hnefaleikar. 23.30 Eurosport News. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 The New Leave It to Beaver. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Alt. 19.30 Famlly Tles. 20.00 Parker Lewls Can’t Lose. 20.30 Holocaust. 22.30 Studs. 23.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. 24.00 Dagskrárlok. SCRCíNSPORT 13.00 Micke Thompson Off Road Rac- Ing. 14.00 Parls- Dakar Rally '93. 16.00 Monster Trucks. 16.30 Top Match Football. 18.30 NHL Ishokký. 20.30 Hnefalelkar. 21.00 Evrópuboltinn. 22.30 PBA Keilan. 23.30 Go. 00.30 French lce Racing Trophy. Enginn er óhultur með þrjár öflugustu leyniþjónustur heimsins á hælunum. Stöð 2 kl. 21.50: f dvala Svefngenglarnir Vladimir Selensky, öðru nafni Albert Robinson, og Sergei Rublev, sem gengur undir nafninu Jeremy Coward, eru rúss- neskir njósnarar sem komið var fyrir í Bretlandi fyrir meira en tuttugu árum. í alian þennan tíma hafa fé- lagamir ekki fengið nein fyrirmæli frá Moskvu og hafa sannfært sig um að yf- irmenn KGB hafi gleymt þeim. En rússneska leyni- þjónustan gleymir engum og níósnaramir vakna upp við vondan draum þegar Nina Grishina ofursti kem- ur og hristir upp í þægilegri tilveru þeirra. Albert og Jer- emy geta ekki hugsað sér að snúa aftur til fóðurlands- ins eða vinna gegn hags- munum Englands og verða því að flýja undan ofurstan- um. Sjónvarpið kl. 21.30: I þættinum verður gerð úttekt á leiklist- arnámi hér á landi. Farið er í heimsókn i Leiklistarskóla ís- lands þar sem nem- endur og kennarar eru teknir tali. Þá er forvitnast um starf- semi Nemendaleik- hússins og rætt við brautskráða ieikara um atvinnumögu- leika í greininni. Á næstu vikum Umsjónarmenn þáttaríns eru Art- húr Björgvin Boliason og Vaigerð- ur Matthíasdóttir. ætlar Iátrófsfólkið að kanna hvaða starfsemi fer fram í er- lendum menningarstofnunum á íslandi. f þessum þætti verður litið inn í Menningarstofiiun Þýskalands. Einnig verður fjallað um Myrka músíkdaga og gluggað í dagbókina að vanda. Dorrit Willumsen, líkt og fleiri danskir rithöfundar, hefur fundið yrkisefni sin í fortíðinni. Rás 1 kl. 14.30: Hlutverk í leikriti lífsins í þættinum Hlutverk í leikriti lífsins á rás 1 í dag klukkan 14.30 verða kynnt helstu verk og viðfangsefni dönsku skáldkonunnar Dorrit Willumsen sem er eitt þekktasta skáld Dana af yngri kynslóðinni. Yrkisefni hennar er einkum konur, líf þeirra og störf. í fyrstu verkum sínum ijallaöi Will- umsen eingöngu um nú- tímafólk og firringuna í samtíðinni. Hún skrifar þó ekki neinar reynslusögur heldur er meitlaður stíll og nákvæm málnotkun hennar í ætt við módernismann og boöskapurinn kemst til skila með dæmisögum og framtíðarsýnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.