Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1993, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1993. 31 TIME TRAX Árið 2193 þarf heimurinn á nýjum hetjum að halda, hetjum sem kunna skil á þróaðri hátækni til að takast á við nýja tegund óvina og glæpa. Framtíðarspennumynd með mögnuðum tæknibrellum, vel gerð og leikin. útgáfudagur 25. janúar MISS FIRECRACKER Frábær gamanmynd. Allt sitt líf hefur Carnelle Scott átt sér draum. Það er draumurinn um að verða kjörin ungfrú Púðurkerling (Miss Firecracker). En hún hafði ekki mikla hæfileika, var ekki mjög falleg, hafði slæmt orð á sér og var úr snarvitlausri fjölskyldu. Topp gamanmynd með góðum leikurum: Holly Hunter (Broadcast News,Always,RaisingArizona). Mary Steenburgen (Back Td The Future 3). Tim Robbins (Bull Durham,Top Gun). útgáfudagur 1. febrúar KID'NPLAY CLASS ACT WHEN HE'S NOT A STRANGER Það hefur verið áætlað að ein af hverjum þremur konum hafi orðið fyrir kynferðislegri árás á lífsleiðinni. Mjög fáar þessara árása eru kærðar Mynd þessi segir frá Lyn McKenna sem kvöld eitt hittir Ron sem er kærasti vinkonu hennar. Hann bíður henni heim í kaffi og segir að kærasta sín komi fljótlega. Þegar inn er komið beitir Ron hana valdi og nauðgar henni. Myndin er spennandi og lýsir á átakanlegan hátt baráttu hennar fyrir réttlæti. útgáfudagur 8. febrúar mm CLASSACT Sprenghlægileg og stórskemmtileg gamanmynd. Myndin fjallar um tvo skólastráka. Hvað gerist þegar skólaskýrslur bókaormsins og afbrotaunglingsins víxlast á fyrsta degi skólans SALUTE OF THE JUGGER Mögnuó spennu og bardagamynd. Það er komið á 23 öldina og mannskæð stríð hafa geysað. Gífurleg eyðilegging og útrýming hefur átt sér stað. Þá er leikinn ofbeldisfullur leikur upp á lif og dauða. Það er leikurinn "JUGGER". Aðalhlutverk Rutger Hauer (Blind FuryThe Hitcher). Gáskafull og glensmikil grínmynd með vinsælustu rappstjörnum Bandaríkjanna i aðalhlutverkum. KUNG FU a legend reborn Spennu og slagsmálamyndin KUNG FU er ný útgáfa af eldri myndum þar sem David Carradine fór einnig með aðalhlutverkið og skapaði honum heimsfrægð fyrir Hörkuspennandi mynd með mögnuðum slagsmála og karateatriðum. útgáfudagur 15. febrúar MEL MIWW EIBSÚHI^ 6LOVER LIEBESTRAUM Mögnuð mynd, dularfull og hrífandi, gerð á listrænan hátt. Ungur maður hittir dauðvona móður sína á sjúkrahúsi og endurupplifir fortíð sína á stað sem hann hefur aldrei komið á og með konu sem hann þekkir ekki. Erótísk mynd frá leikstjóra "Internal Affairs" með KevinAnderson (Sleeping With The Enemy) í aðalhlutverki. útgáfudagur 15. febrúar CRISSCROSS Frábær og vel gerð mynd um hjartfólgið og sérstakt samband móður og 12 ára sonarMyndin gerist sumarið 1969 á Key flést í Florida. Það var eftirminnilegt sumar. En Tracy Cross hafði um aðra hluti að hugsa. Eiginmaður hennar hafði yfirgefið hana nýlega og hún þarf að leggja mikið á sig til að sjá fyrir sér og 12 ára syni sínum. Gullfalleg mynd, dramatísk og vinaleg þar sem Goldie Hawn (Deceived,Bird OnA Wire,Housesitter,Private Benjamin) fer á kostum í aðalhlutverkinu. Myndin er ekki byggð á neinni sannri sögu heldur sögu milljóna. LETHAL WEAPON 3 Ein skemmtilegasta spennu/gamanmynd sem gerð hefur verið. Lethal Weapon 3 er þrefaldur skammtur af spennu, hraða og hlátri. Félagarnir úr lögreglunni Martin Riggs (Mel Gibson) og Roger Murtaugh (Danny Glover) eru mættir aftur til leiks. I þessari mynd lenda þeir félagarnir ásamt Joe Pesci (HomeAlone, JFK, My Cousin Vinny) í alveg ótrúlegum ævintýrum. Hörkumynd sem sló öll aðsóknarmet. TALES FROM THE CRYPT VOL.3 Þrjár stuttmyndir DEAD RIGHT: Með Demi Moore (Ghost) og leikstjóri er Howard Deutch (Pretty In Pink). THE SWITCH: Arnold Schwarzenegger leikstýrir þessari mynd með Wlliam Hickey (Prizzi's Honor), Rick Rossovich (Roxanne) og Kelly Preston (Twins). CUTTING CARDS: í aðalhlutverki er Wilter Hill (48 HRS). Leikstjórar eru Kevin Tighe (K-9) og Lance Henriksen (Aliens). útgáfudagur 18. febrúar þar sem nýjustu myndirnar fást! SKIPHOLTI 9 SIMI 62 61 71 SUÐURLANDSBRAUT50 (VIÐ FÁKAFEN) SÍMI 68 39 90 RANGÁRSELI 8 SÍMI711 91

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.