Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Síða 10
Við Kevin
erum
mjög líkir
íslenski listinn:
Mörg himdruð
manns velja vin-
saelustu lögin
Mörg hundruð manns taka þátt
í að velja íslenska listann sem birt-
ist í tónlistarblaði DV á hverjum
fimmtudegi. Hann hefur að geyma
40 vinsælustu lögin á íslandi hverju
sinni. Það eru DV, Bylgjan og Coca
Cola sem standa að gerð hstans en
DV og Bylgjan sjá um vinnslu hans.
Ágúst Héðinsson, dagskrárgerðar-
maður á Bylgjunni, hefur yfirum-
sjón með því verki.
íslenski listinn er valinn vikulega
og fer gerð hans þannig fram að 10
manna vaskur hópur á DV hringir
í um 800 manns sem valdir eru
samkvæmt tilviljanaúrtaki úr
þjóðskrá. Hver einstakur úr þess-
um hópi er beðinn um að nefna
þijú uppáhaldslög sín þessa stund-
ina. Síðan eru leiknir bútar úr til-
teknum íjölda laga í símann og
fólkið í úrtakinu beðið að gefa þeim
atkvæði. Ekki er það alltaf sama
fólkið sem verður fyrir svörum
heldur er skipt um. Með þessu
mikla umfangi könnunarinnar er
vonast til þess að íslenski listinn
gefi glögga mynd af því hvaða lög
eru vinsælust á íslandi. Það má
segja með sanni að það sé íslenska
þjóðin sem velji þennan hsta. Úti-
lokað er að hægt sé að hafa áhrif á
val og gengi laganna með skipu-
lögðum hringingum því hringt er í
fólkið en ekki öfugt.
íslenski hstinn er birtur á hveij-
um fimmtudegi í tónhstarblaði DV.
Þá verður hann leikinn á Bylgjunni
að kvöldi hins sama dags í þriggja
tíma þætti sem Jón Axel Ólafsson
hefur umsjón með. Hefst þátturinn
klukkan 20.00.
Tíu manna hópur manna af DV hringir
þjóðskrá.
800 manna tilvíljanaúrtak úr
- segir bamastjaman Macaulay Culkin sem segist vera ósköp venjulegur strakur
Hann heitir Macaulay (Mac) Culkin
12 ára og er stærsta bamastjama
Bandaríkjanna síðan Shirley Temple
var upp á sitt besta. Það em hlutverk
Kevins í kvikmyndunum Aleinn
heima sem hafa gert stráksa að
margmilljónara. „Ég er samt bara ég
sjálfur," segir þessi unga stjama sem
hefur þegar keypt sér eitt stykki
Porsche.
Nafii: Macaulay (Mac) Culkin.
Best þekktur um ahan heim sem
Kevin í Aleinn heima.
Aldur: 12 ár.
Starf: Nemandi, leikari og marg-
milljónarl
Uppáhaldsfag: fþróttir og eðhs-
fiæði. -
Heimili: Manhattan, New York.
Fjölskylda: Mamma og pabbi og
sex systkini.
Áhugamál: Nintendo tölvuleikir,
og aðrír tölvuleikir, hjólabretti
og að horfa á sjónvarp.
Fraœtíðarplön: Verða leikari,
leikstjóri eða læknir, bakari eða
lögfræðingur.
„Kevin og ég emm svolítið líkir.
Báðir em fyrir spennu og að fást við
ævintýralega hluti. Ég býst við að ég
myndi ráðast að þjófunum nákvæm-
lega eins og Kevin gerir það,“ segir
Mac.
Kvikmyndafélagið Twenty Cen-
tury Fox þurfti að greiða Mac 340
mihjónir króna fyrir leik sinn í Home
Alone 2. Sú upphæð er talsverð hærri
en margar fullorðnar stjömur fá fyr-
ir leik sinn.
- Hvernig er að vera milh?
„Ég veit það eiginlega ekki,“ svarar
stráksi. „Það eina sem ég hef gert er
að skrifa á einhverja pappíra og
skjöl. Pabbi minn sér um aht hitt.
Það á að geyma peningana þar til ég
verð eldri. Ég fékk þó að kaupa mér
einn æðislegan hlut - rauðan
Porsche. Hann bíður þangað til ég
verð sextán ára.“
Mac hefur leikið í kvikmyndum frá
fjögurra ára aldri. Ljóshærði strák-
urinn með bláu augun þykir vera
með mjög líflegt andht og hann hefur
mikla hæfileika sem leikari. Það var
þó ekki fyrr en í fyrri myndinni, Al-
einn heima, sem hann komst í
stjömuklassann. Kvikmyndin um
htla strákinn, sem gleymist heima
þegar fjölskyldan fer í jólaferðalag
til Parísar og lendir síðan í slagsmál-
um með innbrotsþjófum, er ein sú
vinsælasta sem gerö hefur verið.
Hún þykir vera fuh af spennandi at-
riðum og skemmtilegheitum. í seinni
myndinni, Aleinn heima 2, gerast í
raun sömu hlutir. Fjölskyldan er á
leið th Flórída í frí og ætlar að passa
að Kevin hth verði ekki skihnn aftur
eftir heima. Það er hins vegar á flug-
vellinum sem stressið verður svo
mikið að sá stutti raglast á flugvélum
og fer th New York þegar aðrir fjöl-
skyldumeðlimir fara th Flórída. í
miðri stórborginni mætir hann síðan
kunnuglegum andhtum, sömu inn-
brotsþjófunum sem höfðu strokið úr
fangelsinu. í þetta skiptið fá inn-
brotsþjófamir rækhega á baukinn.
„Það var mjög skemmtilegt þegar
var verið að taka upp myndina. Ég
mátti þó ekki vera með í hættuleg-
ustu atriðunum," segir Mac. „Þá var
notaður áhættuleikari - eða réttara
sagt áhættudvergur," segir hann og
hlær.
Mac er nú á fuhu við að leika í
nýrri kvikmynd, Good Son, en ekki
era fyrirhugaðar upptökur á þriðju
myndinni af Aleinn heima, að
minnsta kosti ekki enn sem komið er.
Mac finnst mjög gaman að leika en
þaö getur vitaskuld oröið svolítið
erfitt að vera heimsfrægur. Fólk
gengur að honum og segir; „Oh, þú
ert svo sætur." „Stundum langar mig
th að gretta mig og blóta þessu fólki
en ég verð víst alltaf að vera góður,
sthltur, sýna kurteisi og segja: þakka
þér fyrir. Stundum hef ég prófað að
setja á mig hatt og sólgleraugu th að
þekkjast ekki en það tekst aldrei.
Ahtaf skulu einhveijir vera að hvísl-
ast á í kringum mig,“ segir hann.
Mac býr með foreldrum sínum í
New York. Hann er þriðji í röðinni í
systkinahópnum en þau era sjö,
fimm strákar og tvær stelpur.
„Ég verð oft að læsa mig inni í her-
berginu mínu th að fá frið því það
er svo mikill hamagangur á heimil-
inu.
- En hvað langar þig að fá í afmæl-
isgjöf?
„Gulan „cocker", spænskan hvolp.
Hann mun þá bætast í hóp þeirra
gæludýra sem ég hef átt en þau era
öh dauð. Systkini mín höfðu lofað að
passa þau meðan ég var að vinna við
kvikmyndimar en hvað gerðist?
Hamsturinn mínir stakk af og þau
gleymdu að gefa gullfiskunum. Þau
era gjörsamlega vonlaust,“ segir
Mac.
Honum finnst meira varið í vin
sinn, Michael Jackson. En poppgoöið
hefur náð góðu sambandi við barna-
stjörnuna. „Síðasta sumar heimsótti
ég hann í þetta fræga hús þar sem
hann býr. Það var margt skemmti-
legt að gera þar,“ segir Mac. „Micha-
el á margar verslanir meö alls kyns
Með bófunum í New York þar sem Alone Home 2 gerist.
varningi og dóti. Hann á líka górhlu
og sitt eigið kvikmyndahús. Michael
hefur einnig boðið mér í ferðalag th
Bahamaeyja. Við getum rætt um alla
skapaða hluti saman en við ræðum
aldrei um kvikmyndir eða popptón-
hst. Þú veist að maður ræðir ekki
vinnunna og áhyggjurnar þegar
maður er í góðum félagsskap."
Þangað til núna hefur Mac gengið
í kaþólskan skóla („ég er ekkert sér-
staklega hrifin af nunnum'j en for-
eldrar hans hafa nýlega flutt hann í
einkaskóla þar sem hann hefur meiri
möguleika á að fá lengri frí th að
vinna við upptökur.
Chris Columbus, sá er leikstýrði
kvikmyndunum Aleinn heima, segist
vera mjög hrifinn af Mac litla. „Hann
lærir handrit á ótrúlega skömmum
tíma. Hann hefur sérstaka hæfileika
og það kom berlega í Ijós þegar við
prófuðum þrjú hundruð stráka fyrir
hlutverkið í Aleinn heima. Hann sló
í gegn.
- En hvað gerist í framtíðinni þegar
Mac verður orðinn of stór til að leika
barn?
„Ég hugsa ekkert um það,“ svarar
stráksi. „Það veröur ekki fyrr en eft-
ir svo rosalega mörg ár.“
-ELA