Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Qupperneq 29
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR1993 41 eldrar þeirra voru á sjúkrahúsinu hjá honum en Val var heima hjá þeim og svaraði í símann. Laurie sagði sýstur sinni frá vandamálum sínum og hað hana í guðanna bænum að hjálpa sér að komast burtu. Fjölskyldan lagði á ráðin um hvemig bjarga ætti Laurie og Leilu. Haft var samband við ýmsa valdaað- ila en allt kom fyrir ekki. Þegar komið var fram í október fengu foreldrar Laurie bréf frá bandarískri konu sem var búsett í Túnis. Hún sagðist ekki geta annað en skrifað þeim um vandræði dóttur þeirra. Nú hefði henni verið bannað að heimsækja sig. Hún lagði á það ríka áherslu aö Laurie yrði að kom- ast burtu úr landinu sem allra fyrst, líf hennar lægi við. Fjölskyldan skaut nú á ráðstefnu en kunni ekki fleiri ráð. Laurie voru sendir peningar til að ráða lögfræðing. Sótti hún um að fá skýlausan yfirráðarétt yfir Leilu ef það gæti komið í veg fyrir að Fou- ed sendi hana úr landi. Fjölskylda Foued hótaði þá dóttur lögfræðings- ins og vildi hann ekki lengur reka máhð fyrir Laurie. Réö hún sér ann- an en sá sagði vonlaust fyrir hana að sækja um yfirráðarétt yfir bam- inu en taldi að e.t.v. gæti hann kom- ið því til leiðar að hún fengi að hafa búsetu í Túnis með Leilu. Það var betra en ekki neitt og Laurie var til- búin að reyna það. Gefðu mér aftur dóttur mína Foued varð viti sínu fjær af reiði og ákvað að sækja um skilnað. Til þess að geta gert það þurfti hann gift- ingarvottorðið þeirra. Laurie hafði fahð það ásamt öðmm verðmætum skjölum. Hann varð ofsareiður og leitaði hátt og lágt í íbúðinni. Loks fann hann það sem hann leitaði að, giftingarvottorð, passa Leilu og pen- inga sem Bill og Barbara höfðu sent Laurie. Þetta var falið í bleiu sem næld var neðan í rúmdýnu bama- rúmsins. Hann var hamslaus af bræði og þótt hún væri komin langt á leið réðst hann á hana með barsmíðum og spörkum. Leila htla varð að horfa upp á er móður hennar var mis- þyrmt. Laurie tók Leilu litlu og þaut út úr húsinu en vissi ekki hvert hún ætti að leita. Loks fór hún til konunnar sem skrifað hafði foreldrum hennar. Sú fór með hana til læknis og er læknirinn sá hvemig Laurie var út- leikin vhdi hann að hún færi á lög- reglustöðina. Þegar þangað kom reyndi lögreglan að gera gott úr öhu saman og spurði hvað Laurie hefði eiginlega gert th þess aö æsa eigin- manninn th svona verka. Hún var spurð beint út hvort hún hefði sæng- að hjá öðrum mönnum. Að lokinni skýrslugerð hvatti lögreglan Laurie eindregið th þess að fara aftur heim. í staö þess að fara heim leitaði hún á náðir lögfræðingsins. Skömmu síð- ar kom Foued ásamt fóður sínum, gekk berseksgang og kahaði konu sína öhum hlum nöfnum. Þeir feðgar höfðu í hótunum við lögfræðinginn og ásökuðu hann um að taka blíðu Laurie sem greiðslu. Feðgamir reyndu að taka Laurie með valdi og hamagangurinn hélt áfram þangað th lögreglan kom. Hún tók vegabréf og skilríki allra viðstaddra og fuh- vissaði Laurie um að hún yrði að fara aftur th eiginmannsins. Hún svaf um nóttina í dagstofu lög- mannsins og daginn eftir mættu allir fyrir dómara á lögreglustöðinni. Foued ásakaði Laurie um að hún lygi upp á hann misþyrmingum og að hún væri hóra sem héldi því fram að bamið, sem hún gengi með, væri hans. Hún stæði í ástarsambandi við lögmann sinn. Þannig greiddi hún honum. En Laurie sýndi dómaranum hvemig hún var útleikin eftir eigin- manninn og dómarinn sagði við Fou- ed að hann tryði ekki hve hla hann hefði farið með konu sína. Hann skipaði svo fyrir að Leha ætti að vera hjá móður sinni þangað th réttar- höldin í bamsyfirráðamálinu hæf- ust. Laurie neyddist th þess að fara heim í íbúðina sem hún dehdi með Foued og einnig th þess að skhja Lehu eftir hjá móður hans á meðan hún fór th fundar við lögfræðinginn. Er hún ætlaði að sækja Lehu reyndi tengdamóðir hennar að halda barn- inu eftir. Þær toguöust á um telpuna sem öskraði af lífs og sálar kröftum. Þar sem Laurie vhdi ekki meiða Lehu litlu sleppti hún henni og hróp- aði hástöfum á ensku á hjálp og bað þá sem heyrðu að kaha á lögregluna. Svo hrópaði hún á arabisku: „Gefðu mér aftur dóttur mína.“ Flúið til höfuðborgarinnar Af ótta við að nágrannamir heyrðu ólætin sleppti sú gamla takinu á Lehu og ýtti henni th Laurie. Foued hrinti þeim báðum út um dymar og öskraði viti sínu fjær af bræði á eftir þeim: „Komdu þér héðan út og komdu aldrei aftur!“ Skelfingu lostin vissi Laurie ekki hvert hún átti að snúa sér. Hún var dauðhrædd um að Foued léti verða af hótunum um að drepa þær mæðg- umar. Hún hélt því th lögmannsins sem skaut yfir hana skjólshúsi. Síðar um kvöldið kom Foued og faðir hans en var meinuð innganga. Feðgarnir biðu fyrir utan húsið í fylgd tveggja lögregluþjóna eftir að mæðgurnar kæmu út. Þeir höfðu í háværum hótunum um að þeir ætl- uðu að drepa þær. En Laurie hringdi í sendiráðið í Túnisborg. Henni var ráðlagt að flytja til höfuðborgarinnar og reka mál sín fyrir dómstólum þar. Með hjálp lögmannsins komust þær mæðgumar í bandaríska sendiráðið í Túnisborg. Enn hringdi Laurie í foreldra sína og bað þá um að senda sér peninga fyrir lögfræöiaöstoð. Með hjálp sendiráðsins réð Laurie sér lögfræðing. Henni var ahri lokið er lögfræðingurinn sagði henni hreinskhnislega að það væri von- laust fyrir hana að reyna að fá yfir- ráðarétt yfir Lehu. Hún fengi hann aldrei. Hún myndi aldrei fá leyfi th að yfirgefa landið með Lehu og Foued yrði dæmdur umgengnisréttur við bamið. Hún taldi þó að þetta væri betra en ekkert og bað lögmanninn að hefja undirbúning málaferlanna. Búið var ákveða dagsetningu í skhn- aðarmálinu sem var 15. nóvember í Sfax en bæði Laurie og lögmaður hennar töldu að hagstæðara væri að hefja forræðismáhð á undan í Túnis- borg. Brátt fóru að renna tvær grímur á Laurie. Hún sá að litlar líkur væm á því að hún yrmi máhð. Enn kallað á hjálp í októberlok hringdi Laurie enn í foreldra sína og bað þau enn um hjálp. Hjálpin yrði að berast sam- stundis, áður en það yrði of seint. Bhl hringdi í sendiráðið í Túnis- borg þar sem honum var sagt að Laurie væri ekki einfær um að taka ákvarðanir eða að bjarga sér á eigin spýtur. Einhver, helst faðir hennar, yrði að koma henni th hjálpar. Barbara hafði leitað th samstarfs- konu sinnar og trúað henni fyrir áhyggjum sínum og óhamingju dótt- urinnar og að nú væri Bhl enn á för- um th Túnis th þess að freista þess að hjálpa henni. Næsta dag kom sam- starfskonan til Barböm með eintak af vikublaðinu People þar sem var að finna grein um ævintýralega björgun bandarískrar stúlku frá Jórdaníu. Það var einmitt CTU, sem var í Fayettevhle í Norður-KaróUnu, sem stóð að þessari björgun. BiU fór aftur th Túnisborgar th að reyna að bjarga dóttur sinni en varð ekkert ágengt. Loks leitað til CTU Eftir miklar boUaleggingar og um- hugsun varð að ráði að haft var sam- band við CTU um aðstoð við að ná Laurie og Leilu frá Túnis. Samtökin fóru fram á að fá 35 þúsund daU sem fyrstu greiðslu en aðgerðin öh myndi kosta 80 þúsund daU. Bhl og Barbara vom fjárhagslega vel stæð. Barbara taldi því að ekki yrði nokkur vandi að útvega þetta fé með því að selja eitthvað af skulda- bréfum og fá afganginn lánaðan í bankanum. En það fór á aðra leið. Ein síns Uðs gat hún ekki losað neitt fjármagn og Bhl var víðs fjarri. Don Feeney, sem Barbara hafði samband við, og félagi hans, David ChateUier, lögðu ríka áherslu á að Barbara mætti ekki segja nokknnn lifandi manni frá fyrirætlan þeirra. Því færri sem væm í vitorði með þeim því meiri líkur voru á að björg- unaraðgerðin tækist. Það var því býsna erfitt fyrir Bar- böru að biðja ættingja um að lána sér svo háar fjárupphæðir en geta ekki sagt þeim th hvers átti að nota pen- ingana. En það tókst og nú var Bar- bara á leiðinni th fundar við Don og Dave. Sjóleiðin valin Lögðu þeir nú á ráðin um hvemig best væri að haga björgunaraðgerð- unum. Ákveðið var að þær yrðu að fara fram á sjó og var Sikhey vaiin sem bækistöö og átti að fara þaðan með bát th Túnis. Bhl var nú kominn th Rómaborg- ar. Hann skráði sig inn á umsamið hótel og beið svo átekta við símann. í leiðangrinmn vom Don, eigin- kona hans, Judy Dave, og Jack Domain, sem kunni eitthvað í ít- ölsku, Barbara og BiU. Dave og Don héldu svo með Jack áleiðis th PanteUeria, Uthlar eyjar undan ströndum Sikheyjar, th þess að athuga möguleikana á að lenda þar með flóttamennina. Judy dvaldi með Barböm og Bhl á hóteU í smábænum Carini og átti að hafa auga með þeim. Biðin gat orðið löng og erfið. Ekki mátti neitt grun- samlegt koma í ljós sem sphlt gæti árangri leiðangursins. Eftir að þeir félagar höfðu gengið úr skugga um að hægt yrði að lenda á PanteUeria flugu þeir th Róma- borgar og þaðan th Túnis. Réttarhöldin nálgast Don og Dave komu th Túnisborgar 5. nóvember en réttarhöldin áttu að heflast tíu dögum síðar, 15. nóvemb- er. Þeir leigðu sér gamlan Renault á flugvelUnum. Síöan hófu þeir að leita að Laurie og Leilu. Þá þurfti að finna lendingarstað þar sem þeir gætu komið þeim um borð í bátinn. Th vonar og vara höfðu þeir haft passa Judyar meðferðis ef þeir hefðu möguleika á að komast burtu flugleiðis og Laurie gæti farið í hlutverk hennar við brottforina. En þar sem enginn komustimphl var í passanum yrði það erfitt nema þeir gætu mútað einhverjum starfsmanni úfiendingaeftirUtsins. Það var næst- um óhugsandi. Sjóleiðin var langbesti kosturinn. Þeir óku meðfram ströndinni og var hún ekki auðveld th lendingar, grýtt og ógreiðfær. En loks, eftir mikla leit, fundu þeir ákjósanlegan stað þar sem aðstaðan var mjög góð. Að vísu voru höfuðstöðvar strandgæslunnar í ná- grenninu en ekki þýddi að fást um það. Ströndin var algerlega auð og yfir- gefin að öðru leyti en því að þar mátti sjá slóð efdr kindur. Þetta var rétti staðurinn. Þeir félagar höfðu samband við Jack og skýrðu fyrir honum hvar hann ætti að koma upp aö ströndinni. Hann átti að vera þar ákveðna tvo klukkutíma síðdegis. Nú var eftir að hafa samband við Laurie. Faðir hennar átti aö hafa xmdirbúið hana áður og segja henni að bíða eftir símtah frá Jake frænda sem ætlaði að bjóöa þeim mæðgun- um í strandferð. Nú væri komið að strandferðinni. Laurie voru lagðar lífsreglurnar. Hún átti að koma út úr húsinu, fara rakleiðis í ákveðna átt. Þá myndi maður koma upp að henni og leggja kápu yfir axhr henn- ar og síðan yrði eftirleikurinn í þeirra höndum. AUt gekk þetta eftir. Don Feeney tók sér stöðu í hla upplýstu húsa- sundi. Kápan handa Laurie var á handlegg hans. Nokkrir vegfarendur áttu leið framhjá. Enginn sagði neitt en honum var gefið Ult auga. Gatan var mannlaus, útsendarar Foueds voru hvergi sjáanlegir. ÖUu virtist óhætt. Þá var þögnin aUt í einu rofin af háværum vörubh með fihl- fermi af háværum lögreglumönnum er nam staðar þama skammt frá. „Hver fjandinn," hugsaði Don með sér, „þeir hafa náð okkur." Hópur lögreglumanna klifraði nið- ur af bílpaUinum en þeir fóru inn í nærUggjandi byggingu og Don varp- aði öndinni léttar. Einni minútu síðar kom Laurie út úr byggingunni og gekk eins og henni hafði verið sagt. Don kom út úr skuggasundinu og lagði kápuna yfir axhr hennar. „Hæ, Laurie,“ sagði hann. „Haltu bara áfram og láttu eins og ekkert sé.“ Hann lét handlegginn hug- hreystandi yfir axlir hennar og fann að hún skalf Uthlega. Þau gengu þannig saman og með hverju skref- inu fann Don að hún haUaðist æ meira að honum. Það var engu líkara en aö hún hefði hreinlega gefist upp. Þau gengu fyrir homið, fóm inn í bhinn og Don ræsti véUna. Dave hafði verið á verði hinum megin við götuna th að fuUvissa þá félaga um að þeim væri ekki veitt eftirfór. Á síðustu stundu stökk hann yfir göt- una og inn í bhinn og þeir óku af stað. Michael Jacksonbjargar Þeim gekk hla að átta sig á kortinu og vom farnir að kýta um leiðina er Don varð á að aka yfir gatnamót á rauðu ljósi. Lögreglumaður benti þeim að nema staðar. Don vissi frá fyrri reynslu að ef maður reynir að komast undan lög- reglunni gerir það Ult verra. Lög- reglumaðurinn myndi óðara kaUa á her annarra lögreglumanna sem myndu veita þeim eftirfór og þá væri voðinn vís. Don snaraðist út úr bhnum og rétti lögregluþjóninum vegabréfið sitt. „Eg ók óvart yfir á rauðu ljósi, ég sá það ekki fyrr en um seinan," sagði hann. „Ég biðst innhega afsökunar." „Ég er frá Bandaríkjunum," bætti hann við í afsökunartón. Lögreglumaðurinn skoðaði vega- bréfið, leit svo á Don og brosti: „Heit- irðu Michael,“ sagði hann, „eins og Michael Jackson?" Don heitir tveim nöfnum, seinna nafnið hans er Michael svo hann svaraði játandi. „En ég dansa ekki eins vel og hann,“ bætti hann við. Lögreglumaðurinn hló. „Hann er mjög góður, finnst þér það ekki?“ „Jú, mjög góður, aUra bestur,“ svaraði Don. „Mér finnst þetta afar leitt með rauða ljósið. En eins og ég sagði áðan er ég ferðamaður og óvan- ur aö aka þessa vegi.“ „Blessaður vertu," sagði lögreglu- maðurinn. „Gerir ekkert th, haltu bara áfram.“ „Michael Jackson," kallaði lög- reglumaðurinn á eftir honum. Don veifaði th hans í kveðjuskyni. Þegar þeir voru komnir af stað rann upp fyrir þeim félögum að þeir voru orðnir rammvhltir. Loksins tókst þeim að komast á rétta leið og héldu rakleiðis á strönd- ina. Þá kom babb í bátinn. Tveir fjár- hirðar voru á leið efdr ströndinni með kindahóp. En þeir fóru framhjá án þess að nokkuð gerðist. Kinda- hópurinn hvarf en eftir smástund komu fjárhirðamir aftur og fóru að veiða í fjöruborðinu. Ekkert bólaöi á bátnum. Nú tók veðrið að versna. Það var komið rok og öldurnar voru orðnar hvítfreyð- andi. Enn bólaði ekkert á bátnum. Dave stakk upp á því að þeir færu og kæmu aftur næsta dag. Það var komið fram yfir umsaminn tíma. Don vhdi hinkra aðeins lengur við. Loksins komu þeir auga á bátinn sem hoppaði á öldunum. Fjárhirð- arnir voru enn að veiða en fylgdust grannt með þessum undarlega hópi sem óð nú út í áttina að aðkomubátn- um. Fjárhirðamir hættu að veiða en gláptu á fólkið. Loksins tókst að koma mæðgunum í bátinn og Dave fylgdi á eftir. Don varð eftir. Báturinn var Uthl og ekki pláss fyrir fleiri. Einnig var nauðsyn- legt að kanna hvort nokkur hefði orðið var við flóttann eða þeim veitt eftirfór. Þá þurfti að skha bílnum og afmá öh spor um vem félaganna í Túnis. Nú var komið hávaðarok og þótt það gerði bátsveijum erfitt fyrir var það th góðs því að strandgæslan hélt kyrrn fyrir og engin umferð var um svæðiö. Don ók inn í ijóður skammt frá höfuöstöövum strand- gæslunnar og fylgdist grannt með öhu. Ekkert markvert gerðist sem bent gat th þess að einhver hefði orð- ið var við flóttann. Björgunaraðgerðin hafði tekist. Þýtt og endursagt Anna Bjarnason, DV, Flórída Höfuðstöðvar CTU f Bandaríkjunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.