Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1993, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1993, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1993. 5 e>v Fréttir Greiddi vangoldin sttiðvunarbrotagiöld 1991: Rukkaður aftur nú með áföllnum kostnaði - mikilvægt aö geyma allar kvittanir, segir maðurinn Borgames: brúar í Brákarey - sparar 30 til 50 miiljónir Óli Jón Gunnarsson, bæjar- stjóri í Borgarnesi, segir að fljót- lega veröi aö taka ákvörðun um hvort gerð veröi ný brú í Bráka- rey eða hvort ráðist verði í að gera 200 metra langa uppfylliijgu austan við núverandi brú. Brúin, sera var byggð 1929 og endur- byggð 1964, þó þannig að hún heldur upprunalegu útliti sínu, þjónar ekki mikiö lengur hlut- verki sínu. Óli Jón Gunnarsson segir að ekki komi til greina aö leggja nýja brú annars staðar en þar sem gamla brúin er og því sé ekki hægt að varðveita gömlu brúna nema ráöast í gerö uppfyflingar. „Það verður 30 til 50 milijónum króna ódýrara aö fylla upp en brúa en það fer eftir hvemig út- færslu á brú er verið að tala um,“ sagði Óli Jón. Hann sagöi að máiið yrði kynnt innan skamms og enn væri óvíst hve- nærákvörðunyrðitekin. -sme Keflavík: Fleiri farþegar til Reyhjavíkur Ægir Már Káxason, DV, Suöumesjum: Það varð aukning í janúar á farþegum sem ferðast með sér- leyfisbifreiðum Keflavikur til Reykjavíkur. Þá ferðuöust 5759 farþegar meö bflunum sem er 21 farþegi að meðaltali i ferð. í desember 1992 voru farþegar 4935 eða að meðaitali 19 í ferð. „Þetta eru ekki stórar upphæðir en ég vil að það komi fram hversu mikilvægt það er að geyma kvittanir fyrir því sem maður greiöir. Hefði ég ekld átt kvittanimar hefði ég þurft að greiða stöðumælasektimar aftur með áfollnum kostnaði," sagði Jakob Bragi Hannesson við DV. Jakob Bragi hafði ekki greitt í stöðumæli í miðbænum í mars og apríl 1991. Fékk hann hefðbundna sektarmiða en trassaði að greiða þá þar til Lögmannsstofan sf. í Skip- „Þegar svo stór meirihluti Hafn- firðinga hefur lýst yfir stuðningi í þá vem að húsið verði ekki hærra en þau hús sem fyrir era er mat mitt að bæjaryfirvöldum sé skylt að taka tfllit til þessara sterku óska. Þó oft áður hafi verið deilt um bygging- ar í miðbænum liafa þau mótmæli aldrei verið eins afgerandi og nú. Þessi samstaða sýnir að mikil sam- holti rukkaði hann um þessar sektir sem hljóðuðu samtals upp á 2.250 krónur. Greiddi hann þessa uppliæð þá í tvennu lagi, 21. ágúst og 18. sept- ember 1991, með gíróseðlum sem hann fékk senda frá Lögmannsstof- unni. Jakob Bragi hélt að þar með væri hann laus allra mála en svo var ekki. í greiðsluáskorun Lögmannsstof- unnar sf., dagsettri 11. janúar 1993, er skorað á hann að greiða þessi gjöld ásamt áfollnum kostnaði, 2.612 krón- staöa er meðal Hafnfirðinga í þessu máli,“ sagði Þorgils Óttar Mathiesen, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, um undirskriftimar vegna hæðar fyrirhugaðs stórhýsis í miöbæ Hafnarfjarðar. Eins og áður hefur komið fram í fréttum skrifúðu yfir 5300 Hafnfirð- ingar undir áskorun um að húsið yrði ekki hærra en þau hús sem fyr- ur. Samkvæmt bréfinu er skuld hans orðin 4.862 krónur. „Ég athugaði hveiju þettta sætti og það var þá talað um að greiðslurn- ar heiðu ekki borist frá bönkunum. Ég sendi síðan bréf máli mínu til áréttingar ásamt afritum af þessum kvittunum sem ég geymdi. Vona ég að þar með sé ég endanlega laus allra mála. En ég ætla þó engu að síður að passa vel upp á kvittanimar," sagði Jakob Bragi. Hjá Lögmannsstofunni fengust ir em í miðbænum. Þorgils Óttar Mathiesen bar fram tillögu á bæjarstjómarfundi á þriðju- dag þess eftíis að skipuð yrði íjögurra manna nefnd, skipuð einum fulltrúa frá hverjum bæjarstjómarflokki og Guðmundi Áma Stefánssyni bæjar- stjóra, og yrði henni falið að fara í betur í þetta mál. Tillögu hans var vísað til bæjarráðs sem fundar í dag. þær upplýsingar að tilvik sem þessi væm undantekning en þetta væru hins vegar hlutir sem alltaf gætu komið upp á. Þrátt fyrir tölvuvæð- ingu í bönkum og sparisjóðum gætu greiðslur ratað vitlausa leið í kerf- inu. Væri mikilvægt að fólk hringdi til Lögmannsstofunar og sendi ljósrit af reikningum ef það fengi sams kon- ar ítrekun og Jakob Bragi. Þá væri hægt að rekja hvar mistök hefðu orð- ið og leiðrétta málið. Sama var gert með tillögu Magnúsar Jóns Ámasonar, bæjarfufltrúa Al- þýðubandalagsins, um að bæjaryfir- völd tækju upp viðræður við bygg- ingaraðila um breytingar á húsinu. Magnús Jón var að endurflytja þessa tillögu sína. „Ég vona að meirihlutinn endur- skoði afstöðu sína í þessu máli,“ sagði Þorgils Óttar Mathiesen. -sme -hlh Þorgils Óttar Mathiesen: Undirskriftimar kalla á breytingu - tillagahansferfyrirbæjarráð Tíu daga tilboð! inno-hit Myndbandstœkiá einstöku tilboðsverði nœstu lOdaga SV-1231: * Fullkomin fjarstýring f. allar aðgerðir * Merkir spólur á þáttaskilum * Einnar snertingar upptaka * Hægmynd og góð kyrrmynd * Euoro Scart tengi Tilboðsverð aðeins kr. 25.900 stgr. SV-1561: * 4-hausa „long play" * Fjarstýring f, allar aðgerðir * Merkir spólur á þáttaskilum * Tvöfaldur upptöku- og afspilunarhraði * Einnar snertingar upptaka * Telur í klst., mín. og sek. * Hægmynd og fullkomin kyrrmynd. Tilboðsverð aðeins kr. 31.980 stgr. Langbestu kaupin Altt tll hljómflutnlngs fyrlr: HHIMILIÐ - BÍLINN OG DISKÓTEKIÐ D__ KduiÖ ÁRMÚLA 38 (Selmúlamegin), 105 Reykjavík SlMAR: 31133 OG 813177 PÓSTHÓLF 8933

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.