Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1993, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1993, Page 34
46 FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1993 Fimmtudagur 25. febrúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. 18.30 Babar (3:26). Kanadískur teikni- myndaflokkur um fílakonunginn Babar. Þýöandi: Ásthildur Sveins- dóttir. Leikraddir: Aöalsteinn Bergdal. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auöiegö og ástríöur (87:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Úr ríki náttúrunnar. Blökuapar (Bush Babies). Bresk fræðslu- mynd um blökuapa sem lifa á skógarsvaeöum gresjanna í Afríku. Blökuaparnir eru ekki nema 15 sm langir en geta stokkiö 5 m. Þýö- andi og þulur: Gylfi Páloson. 20.00 Fréttir og veöur. ’ 20.35 Syrpan. Aðalgestur í þessari syrpu verður Flosi Jónsson, 38 ára gull- smiður á Akureyri, sem fyrir skömmu setti íslandsmet í lang- stökki án atrennu. Þá verður fjallað um íþróttaviðburði síöustu daga innan lands og utan og farið í heimsókn í íþróttaskóla barna í Glerárskóla á Akureyri. Einnig verða sýndar svipmyndir frá lands- leikjum íslendinga og Pólverja í handbolta. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dagskrárgerð: Gunn- laugur Þór Pálsson. 21.10 Nýjasta tækni og vísindi i þætt- inum verður fjallað um smíði líkana vegna geimrannsókna, nýjungar á reiðhjólamarkaðnum, tölvuteikn- ingar af afbrotamönnum, notkun tölvumynda í kvikmyndum og hvort hávaxiö fólk fái síður hjarta- áfall. Umsjón: Sigurður H. Richter. 21.30 Eldhuginn (22:23) (Gabriel's Fire). , 22.25 Nóbeisskáldiö Derek Walcott. Ný heimildarmynd um Derek Wal- cott frá St. Lucia í Karíbahafi sem hlaut bókmenntaverðlaun Nobels 1992. Sænski sjónvarpsmaðurinn Lars Helander ræðir við skáldið. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá Umsjón: Helgi Már Art- hursson. 23.40 Dagskrárlok. sm-2 16.45 Nágrannar. 17.30 Meö afa. 19.19 19.19. 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur þar sem allt getur gerst. Umsjon Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1993 20.30 Eliottsystur II (House of Eliott II). 21.20 Aöeins ein jörö. islenskur myndaflokkur um umhverfismál. Stöö 2 1993. 21.30 Óráðnar gátur. (Unsolved Myst- eries) Bandarískur myndaflokkur meó Robert Stack á kafi í dularfull- um málum. (8.26) 22.20 Uppí hjá Madonnu (In Bed with Madonna). Madonna segir alla söguna í þessari skemmtilegu og kitlandi djörfu mynd um eina heit- ustu poppstjörnu síðustu ára. Leik- stjóri Alek Keshiciiian. 0.10 Ráöagóöi róbótlnn II (Short Circuit II). Framhald myndarinnar Short Circuit. Vélmennið Johnny Five lifir lífinu upp á eigin spýtur og kynnist alls kvns erfiðleikum. Hann lendir í klóm leikfangafram- leiðanda og glæpahyskis. Aðal- hlutverk. Fisher S’.evens, Michael McKean, Cynthia Gibb og Tim Blaney (rödd). Leikstjóri. Kenneth Johnson. 1988. Lokasýning. 2.00 Fégræögi og fólskuverk (Mon- ey, Power, Murder). Rannsóknar- fróttamaðurinn Peter Finley er fenginn til þess að rannsaka hvarf fréttakonunnar Peggy Lynn Brady sem er fræg fréttaþula hjá stórri sjónvarpsstöð. Peter hefur verið aö rannsaka samstarfsmenn Peggy en fljótlega fara þeir, sem hann talar viö, að finnast myrtir. Aðalhlutverk. Kevin Dobson, Blythe Danner, Josef Summer og John Cullum. Leikstjóri. Lee Phil ps. 1989. Loka- sýning. Bönnuö börnum. 3.35 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. 6» Rás I FM 92,4/93,5 HADEGISUTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfírlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpaö ki. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfreqnlr. 12.50 AuÖlindin. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Því miöur skakkt númer“ eftir Alan Ullman og Lucille Fletc- her. Útvarpsleikgerð og leikstjórn: Flosi Ólafsson. Níundi þátturaf tíu. Leikendur: Flosi Ólafsson, Helga Valtýsdóttir, Helgi Skúlason, Ind- riði Waage, Ævar R. Kvaran, Erl- ingur Gíslason, Baldvin Halldórs- son, Kristbjörg Kjeld, Herdís Þor- valdsdóttir, Brynja Benediktsdóttir og Jón Sigurbjörnsson. (Áöur út- varpaö 1958. Einnig útvarpaö aö loknum kvöldfréttum.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Meðal efnis I dag: Heimsókn, grúsk og fleira. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Þættir úr ævi- sögu Knuts Hamsuns eftirThork- ild Hansen. Sveinn Skorri Hö- skuldsson les þýðingu Kjartans Ragnars (3). 14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig út- varpað föstudag kl. 20.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tónlistarkvöldi Útvarpsins 25. mars nk. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.0<M9.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræóiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Nýjungar úr heimi tækni og vísinda. Tölvur hafa hald- ið innreið sína í flestar greinar at- vinnulífsins. Við athugum hvers konar tölvutækni arkitektar hafa tekið í þjónustu sína og hvernig arkitektastofa framtíðarinnar lítur út. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Bland í poka. Umsjón: Hans Konrad Kristjánsson og Garðar Guðmundsson. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. Stöð 2 kl. 20.15: Maðurinn af Eitt hundraö og fimmtán sinnum hefur Eiríki Jóns- syni tekist að fá til sín op- inskáan gest sem hefur frá einhveríu forvitnilegu að segja og er tilbúinn til aö deiia hugrenningum sínum með þjóðinni - í beinni út- sendingu. Yfirleitt eru við- tnælendur Eiríks óþekktir íslendingar og nser undan- tekningarlaust hefur þetta fólk haft M mikiu meira að segja en aUir þeir einstakl- ingar sem viðra skoðanir sínar í Qölmiðlum nánast daglega. Markmiðiö með þáttunum er líka öðrum þræðí að opna sjónvarpið fyrir almenningi á sama Eirikur sækist eftir fólki «em hefur frá elnhverju að segja. hátt og gáttir útvarpsins lukust upp með þáttum þar sem hlustendur geta hringt inn og sagt sínar skoðanir. 17.00 Frétlir. 17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstaflr. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skalla- grímssonar. Árni Björnsson les (39). Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kvlksjá. Meðal efnis er myndlist- argagnrýni úr Morgunþætti. Um- sjón: Jón Karl Helgson. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veóurfregnir. 19.35 „Því miður skakkt númer" eftir Alan Ullman og Lucille Fletcher. Útvarpsleikgerð og leikstjórn: Flosi Ólafsson. Níundi þátturaf tíu. End- urflutt hádegisleikrit. 19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar islands í Háskólabíói. Hljóm- sveitarstjóri er Edward Serov og einsöngvari danski bassasöngvar- inn Aage Haugland. Kynnir: Tóm- as Tómasson. 22.00 Fréttlr. 22.07 Pólltíska horniö. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. Helga Bachmann les 16. sálm. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 „Mjög var farsæl fyrri öld í heimi“. Um latínuþýðingar á sið- skiptaöld (1550-1750). Meðal annars fjallað um þýðingar Stefáns Ólafssonar og Bjarna Gissurarson- ar. Fyrsti þáttur af fjórum um ís- lenskar Ijóðaþýðingar úr latínu. Umsjón: Bjarki Bjarnason. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síödegi. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón. Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Blópistill Ólafs H. Torfa- sonar. - Böðvar Guömundsson talar frá Kaupmannahöfn. - Heim- ilið og kerfið, pistill Sigríðar Péturs- dóttur. - Veðurspá kl. 16.30. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Márgrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. .6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir fró fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 í hádeginu. Okkar eini sanni Frey- móður með Ijúfa tónlist. 13.00 iþróttafréttir eitt. Iþróttadeild Stöóvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem er að gerast í heimi íþróttanna. 13.10 Agúst Héölnsson. Þægileg og góð tónlist viö vinnuna og létt spjall. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Fréttatengdur þáttur í nánu samstarfi við fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Umsjón- armenn þáttarins eru Bjarni Dagur Jónsson og Sigursteinn Másson, en þessa vikuna eru þeir staddir á Akureyri. Fastir liöir, „Heimshorn", „Smámyndir", „Glæpur dagsins" og „Kalt mat". Harrý og Heimir verða endurfluttir. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessl þjóö. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. islenskur vin- sældalisti þar sem kynnt verða 40 vinsælustu lög landsins. 20 vin- sælustu lögin verða endurflutt á sunnudögum milli kl. 15 og 17. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dag- skrárgerð er í höndum Ágústs Héóinssonar og framleiöandi er Þorsteinn Ásgeirsson. 23.00 Kristófer Helgason. Þaö er kom- iö að huggulegri kvöldstund meö góðri tónlist. 0.00 Næturvaktin. 12.00 Hódegisfréttir. 13.00 Siödegisþáttur Stjörnunnar. 16.00 Lífiö og tilveran. 16.10 Barnasagan endurtekin. 17.00 Síödegisfréttir. 18.00 Út um viöa veröld. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 675320. F\lfeo9 AÐALSTOÐIN 13.00 Yndislegt lit.Páll Oskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síödegisútvarp Aöalstöðvar- innar. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. * 20.00 Kvölddagskrá Aðalstöðvarinn- ar. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 14.00 FM- fréttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 í takt við timann. 16.20 Bein útsending utan úr bæ. 17.00 íþróttafréttir. 17.10 Umferöarútvarp í samvinnu viö Umferðarráð og lögreglu. 17.15 ívar Guðmundsson. 17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Ókynnt tónlist. 19.00 Vinsældalisti íslands- Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Halldór Backman á þægilegri kvöldvakt. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn þáttur. 6.00 Gullsafnið.Endurtekinn þáttur. 5 óCiti frn 100.6 12.00 Birgir örn Tryggvason. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Sigurður Sveinsson. 22.00 Stefán Slgurösson.Bíóleikurinn 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.10 Rúnar og Grétar. 16.00 Siödegi á Suðurnesjum. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Póll Sævar Guðjónsson. 22.00 Gælt við gáfurnar. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Fróttlr frá Bylgjunni.Pálmi Guð- mundsson. ★ ★★ EUROSPORT ***** 13,00 Knattspyrna. 14.30 Amerlcan College Basketball. 16.00 Tennls. 18.00 Nordlc Skllng. 19.30 Ford Ski Report. 20.30 Eurosport News. 21.00 Knattspyrna. 22.30 Körfubolti. 23.30 Eurosport News. 6**' 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.46 Maude. 15.15 The New Lcave It to Beaver. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 StarTrek:TheNextGeneration. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Alf. 19.30 Family Tles. 20.00 Full House. 20.30 Melrose Place. 21.30 Chances. 22.30 Studs. 23.00 StarTrek. TheNextGeneratlon. 24.00 Dagskrárlok. SCREENSPORT 11.30 NBA Körfuboltinn. 13.30 Monster Trucks. 14.00 Snóker. 16.30 94 World Cup Quallfylng Socc- er. 18.30 Longltude. 19.00 Grundig Global Adventure Sport. 19.30 Auto Actlon USA. 20.30 Hollenskl boltlnn. 21.00 Spænskl boltinn. 22.00 Franskl boltlnn. 22.30 World Cup Skilng Review. 23.00 Auto Action USA. .30 Dagskrirlok. Uppi hjá Madonnu hefur vakið mikil og margvísleg við- brögð. Stöð 2 kl. 22.20: Uppí hjá Madonnu Fáir skemmtikraftar eru jafn kitlandi djarfir og Ma- donna en í þessari opinskáu mynd dregur kyntáknið ekkert undan. Myndin er tekin upp á tónleikaferða- lagi söngkonunnar í Japan, Evrópu og Bandaríkjunum og kvikmyndatökumenn- irnir fengu fullkomið leyfi til að mynda hvaö sem er, hvenær sem er. Niðurstað- an er persónuleg og einlæg sýn á Uf konunnar sem hef- ur hrist rækilega upp í tón- listarheiminum. Kvik- myndahandbók Maltins gef- ur myndinni þrjár stjörnur af fjórum mögulegum og segir hana eiga erindi til allra. Uppí hjá Madonnu er framleidd af fyrirtæki Sig- uijóns Sighvatssonar, Propaganda Films, sem er einn stærsti framleiðandi tónhstarmyndbanda í heim- inum. Rás 1 kl. 19.55: Tónlistarkvöld Danski bassasöngvarinn Aage Haugland syngur á funmtudagskvöld á tónleik- um Sinfóníuhlj ómsveitar ís- lands í Háskólabíói og eru á efnisskránni verk eftir rúss- nesk tónskáld. Stjórnandi er rússneski hljómsveitar- stjórinn Edward Serov. Aage Haugland er talinn meöal fremstu bassasöngv- ara heimsins um þessar mundir en um söng hans geta vitnaö áheyrendur á tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitarinnar í Háskóiabíói 29. nóvember 1990 þar sem hann söng Söngva og dansa dauðans eftir Mussorgskíj og einsöng í Babi Jar sinfón- Aage Haugland hefur verið gestur við öll heistu óperu- hús heimsins, La Scala i Milanó, Covent Garden i London, Rikisóperuna i Vín og Metropoiitanóperuhúsið i New York. íunni eftir Sjostakovítsj. Ingólfur Hannesson er umsjónarmaður Syrpunnar. Sjónvarpið kl. 20.35: Syrpan í Syrpunni er lögð áhersla á fjölbreytni 1 efnisvah og leitað fanga mun víðar en í hinum hefðbundnu keppn- isíþróttum. Að þessu sinni verður tekið hús á Flosa Jónssyni, 38 ára gullsmið á Akureyri, sem nýlega bætti íslandsmet Gústafs Agnars- sonar lyftingakappa í lang- stökki án atrennu, en þaö hafði staðið óhaggað í 15 ár. Þá verður flallað um íþróttaviðburði síðustu daga innan lands sem utan og fariö í heimsókn í íþrótta- skóla bama í Glerárskóla á Akureyri, Einnig veröa sýndar svipmyndir úr land- sleikjum íslendinga og Pól- vetja í handknattleik. Um- sjón er í höndum Ingólfs Hannessonar og um dag- skrárgerð sér Gunnlaugur Pálsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.