Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1993, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1993, Blaðsíða 36
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- I DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. _______ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1993. Sophia á nú réttáum- gengni aftur „Við munum nú knýja á um að tyrknesk yfirvöld aðstoði okkur við að koma aftur á umgengni Sophiu við dæturnar. Þetta var stór áfangi fyrir Sophiu að fá málið endurskoð- að. Ákvörðun Hæstaréttar í gær hef- ur í fór með sér að Halim A1 hefur ekki lengur forræðið - foreldramir hafa sameiginlegt forræði aftur. Eini munurinn er að hann hefur börnin núna,“ sagði Gunnar Guðmundsson, lögmaður Sophiu Hansen, um ógild- ingu Hæstaréttar í Tyrklandi á ákvörðun héraðsdóms í Istanbúl í forræðismáli hennar. Forræðismálið var ómerkt í gær —og vísað heim í hérað. Gunnar segir að útlit sé fyrir að 2-3 mánuðir séu í annan dóm héraðsdóms í Istanbúl og annar eins tími líði þar til Hæsti- réttur taki lokaákvörðun í málinu. Ekki náðist í Halim Al, fyrrum eigin- mann Sophiu, í morgun. -OTT 90 þúsundum stolið úr bfl Brotist var inn í bifreið sem stóð við Hótel Sögu í nótt og þaðan stolið um 90 þúsund krónum. Þjófurinn mölvaði hliðarrúðu í bílnum og komst þannig inn í hann. Hann krækti sér í skjalatösku úr bílnum en eigandinn hafði geymt peninganaítöskunni. -ból Jaf nvægi að nástáfisk- mörkuðum Á fiskmörkuðunum er ekki búist við meiri verðlækkun í bili og ýmis teikn eru á lofti um að verðið sé á uppleið. Á Fiskmarkaði Hafnaríjarð- ar var meðalverð ýsu 123 krónur í gær og meðalverð þorsks var 93 krónur. í báðum tilfellum var um góðanfiskaðræða. -Ari Kennsl borin á lík Búið er að bera kennsl á lík sem bátur í ísafjarðardjúpi fékk í trollið fyrir skömmu. Það reyndist vera Vagn Hrólfsson frá Bolungarvík sem tók út af vélbátnum Hauki þann 18. desember 1990. Annað lík kom í troll annars báts --^Bkömmu síðar en ekki hafa enn verið borinkennsláþaö. -ból LOKI Það virðist vera ótak- markað kílómetragjald á fluginu líka! Frá New York til Lúx og til baka á 22.000 krónur „Eg þekki ekki þetta tilfelli en fylaaafnotafbílaleigubílíLúxem- athygliáfélaginuísamkeppninni. mun kynna mér þaö. Það hefur borg í eina viku með ótakmörkuð- í ferðabæklingi Flugleiða, Út í stundum veriö gert í Bandarikjun- um akstri. Þá segir í auglýsingunni heim, sem kom út fyrir fáum dög- um að bjóða örfá sæti á mjög lágu að ferð sem keypt er á þessu verði um, er auglýst ílug og bíll ásamt verði, þaö er gert til að vekja at- megi styst standa í eina viku og ferðumfráKeflavíktilLúxemborg- hygli á félaginu en við erum mjög Iengst i 30 daga. ar og til baka. Ef gert er ráð fynr litlir á þessum markaði,11 sagði Ein- „Eg veit að skrifstofa okkar í New að fiórir séu í bílnum kostar ferðin ar Sigurðsson, upplýsingafulltrúi York komst inn i mjög hagstæðan tæpar 30.000 krónur fyrir hvern. Flugleiða, þegar hann var spurður bandarískan bílaleigupakka i Lúx- Þá er gert ráð fyrir að bíllinn sé út í tilboð sem skrifstofa Flugleiða emborg. Okkur hefur ekki tekist hafður á leigu í eina viku, rétt eins í New York auglýsti nýverið þar að komast inn í þann pakka," sagði og í New York tilboðinu. vestra. Einar Sigurðsson hjá Flugleiðum. Af þessu sést hvað tilboðið í í auglýsingunni er auglýst flug Hann sagði að svona tilfelLi, eins Bandaríkjimum er langtum liag- frá New York til Lúxemborgar á ogþettasértilboð.þaðerbæðifiug- stæöara en tilboðiö hér á landi, 169 dollara eða tæpar 11.000 krónur ið og bílaleigubfilinn, komi upp þrátt fyrir til muna lengra ílug í hvora leið, sem sagt innan við öðru hverju og þegar það gerist sé bandaríska tilboðinu. 22.000 krónur fram og til baka. þettayfirleittalltafsettfraro íaug- Þetta er ekki allt því tilboðinu lýsingaskyni, þaö er til að vekja jj -sme Einmitt þegar borgarbúar töldu að verstu vetrarveðrin væru afstaðin skall snjókoman á að nýju með tilheyrandi roki og hálkublettum. í svona veðráttu gagnast ekkert nema setja hausinn undir sig og bjóða veðurhamnum birg- inn eins og þessar þrjár skólameyjar gerðu óhikað. DV-mynd BG Veðriö á morgun: Kaldast á Norðvestur- landi Á morgun verður minnkandi norövestanátt austanlands en hæg breytileg átt vestan til. É1 á Norðausturlandi en bjart veður annars staðar. Frost 5-12 stig, kaldast norðvestanlands. Veðrið í dag er á bls. 44 Seyðisfjörður: Bærinn setur 25 milljónir í Dvergastein Bæjarstjóm Seyðisfjarðar sam- þykkti á átakafundi í gærkvöldi að setja 25 milljóna króna hlutafé í fisk- vinnslufyrirtækið Dvergastein. Var þetta samþykkt með 5 atkvæðum gegn 4. Bærinn átti fyrir 60 prósent hlutafiár í Dvergasteini en mun nú eiga ríflega 60 prósent. Að sögn Adolfs Guðmundssonar, stjómarformanns Dvergasteins, er lausafiárstaða fyrirtækisins slæm og verið að reyna að taka á skuldastöð- unni. Hlutafé í Dvergasteini var 60 milljónir fyrir en ákveðið að stefna áð 40 milljóna króna hlutafiáraukn- ingu með þátttöku bæjarins. Dvergasteinn rekur frystihús og fær afla úr togurunum Gullveri og Birtingi. -hlh Þolinmæði áþrotum Ómar Garðaisson, DV, Vestmannaeyjuin; Eftir að verkfall á Herjólfi hefur nú staðið í rúmar 3 vikur er þolin- mæði Vestmannaeyinga loks á þrot- um. Áhugamenn um samgöngur hafa boðað til útifundar í dag og þar verða deiluaðilar hvattir til að leysa máhð. Fundurinn verður á athafna- svæði Herjólfs og hefst kl. 17.30. „Við verðum að standa vörð um Herjólf og láta í okkur heyra,“ sagði Stefán Jónsson, einn þeirra sem stendur fyrir fundinum. í gær vom 4 tonn af mjólk flutt til Eyja flugleiðina og mynduðu leigu- vélar loftbrú með mjólkina. Sama gilti um farþega sem höfðu fest á fastalandinu frá því fyrir helgi. Flug- leiðir og íslandsflug fluttu þá hundr- uðum saman til Eyja í gær. Skákmótið í Linares: LétthjáLettanum Hinn tvítugi Letti, Alexei Shirov, vann öruggan sigur á svart á Bareev á skákmótinu mikla í Linares í gær og er efstur ásamt Beljavsky, sem vann Anand, með 2 vinninga. Þeir hafa vinningsforskot. Timman, Kramnik, Anand og Gelfand hafa 1 v. hver. Úrslit í öðram skákum urðu þau að Ivanchuk og Kasparov sömdu um jafntefli eftir 26 leiki, Karpov féll á tíma eftir 35 leiki gegn Timman, hinn 17 ára Kramnik vann Kamsky en jafntefli varð hjá Salov og Gelfand, JusupovogLjubojevic. -hsím Flexello Vagn- og húsgagnahjól M*luuls€*n SuAuriandsbraut 10. S. 686499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.