Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1993, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1993. í*3 dv Fjölmiðlar Hemmi Gunn erfínn Þáttur Hemma Gunn í gær- kvöldi sló 1 gegn. Þar var hvert atriðið öðru skemmtilegra. Hann byrjaði aö venju á þrautinni sem að þessu sinni var sú að tvö pör klæddu sig í öskudagsbuninga og bönkuðu á dyr hjá fólki og fengu rushð þeírra. Þetta tókst með ágætum og var fólk viljugt til að losa sig við ruslið og syngja með unglingunum. Hemmi hefur allt- af haft einstakt lag á htlum krökkum og tókst honum jafn vel upp með þá eins og venjulega. Hann ætti að leggja fyrir sig vinnu með börnum svo vel nær hann til þeirra. Bömin segja hon- um jafnvel sín hmstu leyndar- mál, brandara og hvaðeiná. Punktinn yfir i-ið setti náttúr- lega Linda Pétursdóttir, al- heimsfegurðardrottning og al- menningseign, eins og hun sagöi sjálf. Linda var afslöppuð í sófan- um og lét eins og hún hefði ekki gert neitt ánnað á ævinni en að sitja fyrir svörum um líf sitt. Hún er opin og einlæg, hnyttin í svör- um og greinilega meö bein i nef inu. Það kom í ljós í gærkvöldi að hún hefur meira en fegurðina á bak við sig. Hún hefur verið svolítiil villingur og sagði ófeimin frá því þegar hún hótaði að skjóta sveítarstjórann ef hún fengi ekki að hafa Doppu hjá sér. Auk Lindu var margt til skemmtunar. Tólf ára trommari sýndi listir sínar og hann á einhvern tímann eftir að slá í gegn. Hjálmar Hjálmars- son, Laddi og Ólafía Hrönn hermdu eftir okkar frægustu söngvurum og tókst vel upp. Þátt- urinn var í heildina með eindæm- um ágætur og hin besta skemmt- Eva Magnúsdóttir Andlát Óskar D. Ólafsson fyrrv. brunavörð- ur, Sörlaskjóh 90, Reykjavík, lést á Sólvangi 24. febrúar. Jóhanna Kristjánsdóttir, Kapla- skjólsvegi 37, lést í Borgarspítalanum þann 23. þessa mánaðar. Laufey Guðmundsdóttir, Baldurs- götu 1, andaðist þann 23. febrúar sl. Hjalti Björnsson bifreiðastjóri, Mávahhð 3, Reykjavík, lést í Borgar- spítalanum þriðjudaginn 23. febrúar. Jón Mýrdal Jónsson lést á Elh- og hjúkrunarheimihnu Grund 23. fe- brúar. Sigrún Jónsdóttir, Alíheimum 26, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum 22. fehrúar. Jardarfarir Kjartan Jónsson skipstjóri frá Hólmavík lést fostudagjnn 19. febrú- ar. Útför hans fer fram frá Hólmavík- urkirkju laugardaginn 27. febrúar kl. 14. Ottó G. Guðjónsson, sem lést á hjúkr- unarheimilinu Skjóh laugardaginn 20. febrúar, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fóstudaginn 26. fe- hrúar kl. 10.30. Útför Sveins S. Sveinssonar, Þóru- felh 16, fer fram í Fossvogskapehu fóstudaginn 26. febrúar kl. 10.30. Bjarnveig Þorgerður Sveinsdóttir, verður jarðsungin frá Reykhóla- kirkju á morgun, fóstudaginn 26. fe- brúar, kl. 14. Sætaferð verður frá BSÍ kl. 8. Sveinfríður G. Sveinsdóttir húsmóð- ir, Holtagerði 15, Kópavogi, verður jarðsungin frá Kópavogskirkju fóstudaginn 26. febrúar kl. 15. Anna Sigríður Jóhannesdóttir frá Patreksfirði, Álfheimum 22, Reykja- vík, verður jarðsungin frá Áskirkju fóstudaginn 26. febrúar kl. 15. Jófríður Magnúsdóttir, Melgerði 30, Kópavogi, veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju fóstudaginn 26. fe- brúar kl. 13.30. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Isafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 19. febr. til 25. febr. 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Apó- teki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími 621044. Auk þess verður varsla í Breið- holtsapóteki, Álfabakka 23, sími 73390, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnaríjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deUd) sinnir slösuðum og skyndiveik- um aUan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími HeUsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BamadeUd kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeUd eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júni, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn e'ru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagurinn 25. febrúar: Þjóðverjar reyna að forða Donetz- hersveitunum. Harðastir bardagar nú vestan Donetz-héraðs. Rússar hefja sókn á nýjum stað. Spakmæli Flest sjálfsmorð eru framin með hníf og gaffli. Walter Seitz. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafhið í Gerðubergi, flmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttxirugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, simi 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. V atnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og rnn helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiUcyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 26. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert í nokkrum vafa um það hvort rétt sé að blanda öörum í þín mál. Þú tekur þó áhættuna. Fylgstu með þróun ákveðins sam- bands. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert í sambandi við marga og færð þvi mikið af upplýsingum. Eitthvað sem þú heyrir veldur þér vonbrigðum. Taktu ekki einn áhættuna í ákveðnum viðskiptum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Aðrir eru samvinnuþýðir. Nú er því rétti timinn til að fara fram á hjálp ef þú þarft á henni að halda. Ástin blómstrar. Happatölur eru 1, 20 og 27. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú tekur þátt í hópstarfi. Nýttu þér það og komdu þér upp nýjum samböndum. Þú nýtir kyrrláta stund í kvöld til þess að hugsa málin. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú kemst að því að ekki kunna allir að meta brandarana þína. láttu það þó ekki á þig fá. Fólk er fremur viðkvæmt þessa stund- ina. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú lendir í vanda með aðra. Þú getur sjálfum þér um kennt. Þú ert óþolinmóður og vilt svör strax. Þú nærð betri árangri með gætilegri aðferðum. Ljónið (23. júIi-22. ágúst): Reyndu að komast hjá því að lenda í rifrildi. Um leið gengur held- ur ekki að reyna að geðjast öllum. Þér fmnst þú hafa eytt tíman- um til einskis. útlitið fýrir kvöldið er betra. Meyjan (23. úgúst-22. sept.): Þér finnast kröfumar, sem geröar eru til þín, vera óraunhæfar. Hugsaðu málin. Ekki er allt sem sýnist. Deilur eru um hvað gera skal um næstu helgi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vinur eða ættingi er dapur eftir að hafa orðið fyrir vonbrigöum. Huggaðu hann og hughreystu. Taktu ekki ákvörðun á síðustu stundu. Happatölur eru 12,15 og 33. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn hentar vel til viðskipta. Þú leggur áherslu á hið skrif- aða orð. Ef þér er sagt eitthvað sem þú veist að er ósatt skaltu berjast gegn því. Bogmaðurínn (22. nóv.-21. des.): Þú reynir að skera niður þau útgjöld sem mögulegt er. Þú ert beðinn aö gefa góð ráð og árangurinn veröur ótrúlegur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn verður annasamur frá morgni til kvölds. Ákveðinn at- burður vérður til þess að þú áttar þig á að vinsældir þínar eru meiri en þú ætlar. Fjármáiin snúast til betri vegar. I\ýstjörnuspá á hverjum degl. Hringdu! 39,90tr.mínútan ^Lto2'i“»'iLM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.