Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1993, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1993, Síða 7
FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1993. 7 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 24 íeoriai stídus; aiis 24.396 lonn mmm Magn Verðíkrónum tonnurr Meðal Laegsta Haesta Gellur 0,034 205,29 210,00 220,00 Þorskhrogn 0,642 70,00 70,00 70,00 Karfi 1,898 52,50 51,00 58,00 Keila 1,059 25,00 25,00 25,00 Kinnar 0,084 72,86 70,00 76,00 Langa 1,514 71,39 71,00 73,00 Rauðmagi 0,050 85,00 85,00 85,00 Skarkoli 0,139 86,00 86,00 86,00 Skötuselur 0,078 175,00 175,00 175,00 Steinbítur 0,794 30,00 30,00 30,00 Þorskur, sl. 8,698 94,44 90,00 109,00 Þorskur, ósl. 0,175 60,00 60,00 60,00 Ufsi 2,701 32,65 32,00 36,00 Undirmálsf. 0,623 45,87 30,00 54,00 Ýsa, sl. 5,363 127,10 101,00 129,00 Ýsa, smá 0,501 40,00 40,00 40,00 Ýsa, ósl. 0,012 35,00 35,00 35,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 24. febrítar seitjusi alis 44,807 totw. Bland 0,014 125,00 125,00 125,00 Ýsa, ósl. 0,226 121,58 92,00 127,00 Þorskur, ósl. 0,713 80,00 80,00 80,00 Keila, ósl. 0,016 20,00 20,00 20,00 Hrogn 0,045 70,00 70,00 70,00 Smáþorskur, ósl 0,041 35,00 35,00 35,00 Steinbítur, ósl. 0,807 50,03 45,00 54,00 Langa, ósl. 0,060 25,00 25,00 25,00 Ufsi 18,555 35,55 33,00 37,00 Skötuselur 0,020 205,00 205,00 205,00 Lúða 0,155 512,22 325,00 600,00 Skarkoli 0,073 102,62 100,00 109,00 Karfi 4,241 43,74 40,00 46,00 Ýsa 4,465 123,40 111,00 139,00 Smáýsa 0,011 40,00 40,00 40,00 Smárþorskur 0,582 48,46 40,00 47,00 Þorskur 13,899 93,03 88,00 96,00 Steinbítur 0,186 51,60 51,00 54,00 Langa 0,213 40,00 40,00 40,00 Keila 0,450 39,02 35,00 40,00 Fískmarkaður Þorlákshafnar 24 febrúar SóJdusl alls 16Æ78 lonn Karfi 0,321 51,29 51,00 52,00 Keila 2,598 24,92 20,00 25,00 Langa 2,018 71,69 30,00 74,00 Lúða 0,032 500,00 500,00 500,00 Skata 0,059 100,00 100,00 100,00 Skötuselur 0,332 175,00 175,00 175,00 Steinbitur 0,760 55,00 55,00 55,00 Þorskur, sl.,dbl. 0,355 60,00 60,00 60,00 Þorskur, sl. 1,979 91,98 88,00 95,00 Þorskur, ósl. 1,531 75,40 75,00 82,00 Ufsi 3,823 32,00 32,00 32,00 Ufsi, ósl. 0,212 20,00 20,00 20,00 Undirmálsf. 0,035 20,00 20,00 20,00 Ýsa, sl. 2,698 118,34 107,00 119,00 Ýsa, ósl. 0,123 115,37 90,00 120,00 Fiskmarkaður Akraness 24. febrúar seldust alls 0,313 tonn. Þorskhrogn 0,052 100,00 100,00 100,00 Steinbítur, ósl. 0,010 30,00 30,00 30,00 Undirmálsf. 0,248 18,73 16,00 20,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 24. febrúar seldust alls 11,745 lonn Gellur 0,073 200,00 200,00 200,00 Þorskhrogn 0,230 150,00 150,00 150,00 Karfi '0,060 30,00 30,00 30,00 Keila 0,200 26,00 25,00 25,00 Langa 0,013 30,00 30,00 30,00 Steinbítur 4,459 30,00 30,00 30,00 Undirmálsf. 6,552 65,67 64,00 69,00 Ýsa, sl. 0,040 115,00 115,00 115,00 Ýsa, smá 0,118 60,00 60,00 60,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 24. febrtter seldust alls 15,367 ttmn Þorskur, sl. 1,700 85,23 56,00 88,00 Þorskur, ósl. 11,100 72,42 57,00 76,00 Undirmálsþ.,sl. 0,675 65,00 65,00 65,00 Ýsa, sl. 1,175 107,61 25,00 118,00 Steinbítur, sl. 0,061 30,00 30,00 30,00 Koli, sl. 0,113 128,76 100,00 165,00 Rauðm/Grásl. 0,020 95,00 95,00 95,00 ósl. Hrogn 0,113 128,76 100,00 165,00 Gellur 0,016 190,00 190,00 190,00 Svartfugl 0,111 120,00 120,00 120,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 24. febrúar seldust alls 6,862 tonn. Blálanga, sl. 3,080 45,00 45,00 45,00 Búri, ósl. 1,200 106,75 106,00 107,00 Hlýri.sl. 0,450 42,00 42,00 42,00 Steinbitur, sl. 0,362 42,00 42,00 42,00 Skötuselur, sl. 0,374 150,00 150,00 150,00 Grálúða, sl. 0,078 72,00 72,00 72,00 Lúða, sl. 0,318 348,52 270,00 360,00 Fréttir Matargerðarlist við afhendingu Menningarverðlauna DV: Skötukjaftur og háf ur Skötukjaftur og háfur eru á boðstól- um við afhendingu Menningarverð- launa DV á Hótel Holti í dag. Eins og áður hafa matreiðslumeistarar hótelsins, með þá Eirík Inga Frið- geirsson og Guðmund Guðmundsson í fararbroddi, leitað að góðum en sjaldgæfum fisktegundum til mat- reiðslu. Skemmst er að minnast af- hendingu Menningarverðlauna DV í fyrra en þá voru ígulker í forrétt og búri í aðalrétt. Upp frá því má segja að báðar þessar tegundir hafi slegið í gegn á veitingastöðum landsins og eru nú eftirsóttar. Að sögn Eiríks og Guðmundar hef- ur undirbúningur staðið í nokkrar vikur í samráði við Jónas Kristjáns- son, ritstjóra DV. Skötukjaftur er kannski fullsterkt til orða tekið því hér er um að ræða kjálkavöðvann úr sköfimni sem er einstaklega mjúkur og bragðgóður. Hann er borinn fram á kartöfluklöttum úr maukuðum soðnum kartöflum, blönduðum með eggjum og ijóma og krydduðum með salti og pipar. Með þessu er vinaig- rettesósa með villisveppum og fersk búrahrogn, mjög sérstök á bragðið. Svartháfurinn er flakaður og sá minnsti er þverskorinn. Með honum er rauðvínsperusósa sem bragðbætt er með shallottlauk, hvítlauk og timi- an. FiskUrinn er borinn fram með villihrísgijónum og að lokum skreyttur með fint skornu grænmeti. Háfurinn er ákaflega mjúkur undir tönn og lítið kryddaður er hann sæt- ur á bragðið líkt og skötuselur. Eins og nærri má geta hafa margir komið við sögu við útvegun þessa hráefnis sem ekki hggur á lausu í fiskbúðum. Logi Þormóðsson í Tros sá um háfinn en bræðumir í Sæ- björgu og Ágúst fisksah í Hafnarfirði útveguðu skötuna. Menningarmatseðilhnn verður í boði á Hótel Holti komandi vikur en það er venja. Eiríkur segir að með árunum fjölgi þeim gestum sem fýsi að prófa þá rétti sem hafa verið prufukeyrðir af verðlaunahöfum og öðrum gestum. Réttimir í fyrra gerðu mikla lukku og nú er búri einn vinsælasti fiskur á matseðh hússins. Af diykkjum má fyrst telja for- drykkinn sem er Tio Pepe sérrí. Með fiskinum er drukkið Chateau du Cleray ’90 og vatn en máltíðinni lýk- ur á hefðbundinn hátt með kaffi, konfekti og Noval portvíni ’87. -JJ PABBI/MAMMA Allt fyrir nýfædda barnið ÞUMALÍNA Matreiðslumeistarar Hótel Holts, Eiríkur Ingi Friðgeirsson og Guðmundur Guðmundsson, með lostætið sem borið verður fram við afhendingu Menningarverðlauna DV í dag. DV-mynd GVA Bestu kaupin Umboðsmenn um land allt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.