Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1993, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1993, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1993 13 Skondið“ gjaldþrot á Akureyri: Fréttir Nef ndi ónýt fyrirtæki eftir skattstjóranum Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; „Það var eintómt vesen að eiga við skattayflrvöld hér á meðan þessi maður var skattstjóri og mér fannst því upplagt að breyta nafni þessara fyrirtækja sem hafa verið ónýt í mörg ár og nefna þau eftir skattstjór- anum fyrrverandi," segir Stefán Þengilsson á Akureyri. Fyrirtækin Myndbandaleigan Vídeóver hf., Angur hf. sem rak grill- stofu og Seifur hf., sem rak fasteign- ir, fengu öll nýtt nafn í síðustu viku. Þau voru nefnd Gunnar Rafn hf. eft- ir Gunnari Rafni Einarssyni, fyrr- verandi skattstjóra á Norðurlandi eystra, og aö því loknu voru þau tek- Gylfi Kris^ánsson, DV, Akureyri; „Það eru ákveðin námskeið í hjúkrunarfræðum eða aðhlynn- ingu fólks sem eru raetin til náms- eininga. Þess vegna geta stúlkur, sem fara á námskeiö um fæðingar- hjálp eða annað slíkt, hugsanlega fengið það viðurkennt á sama hátt og t.d. námskeið í skyndihjálp eða hjálp i viðlögum," segir Tryggvi Gíslason, skólameistari Mennta- skólans á Akureyri. Tryggvi segir að þetta þýði ekki að stúlka í námi, sem verður ó- frísk, fái af sjálfu sér námseiningar út á þaö, slíkt sé mistúlkun. „Það er hins vegar ekki óalgengt að stúlkur, sem verða ófrískar, fari á námskeið í aðhlynningu og leggi að því ioknu fram beiðni um að fá það metiö. Allt viðurkennt nám er hægt að fá viðurkennt sem valgrein í skólum landsins þannig að þess vegna getur ófrísk stúlka fengið námskeið í aðhlynningu ungbarna viöurkennt,“ segir Tryggvi. in til gjaldþrotaskipta. Gjaldþrotið kemur til vegna van- goldinna opinberra gjalda að upp- hæð 23 milljónir króna. Stefán Þeng- ilsson segist reyndar ekki hafa hug- mynd um upphæðina en hún sé öll áætluð. „Það vantaði 5 skattframtöl frá fyrirtækjunum þremur og það var eiginlega ógemingur að telja fram og ekki hægt að tjónka við skattayfirvöld hvorki varðandi breytingar né annað,“ segir Stefán. Eitt fyrirtæki, sem tengist þessu gjaldþroti, er enn í rekstri, það er myndbandaleiga í Kaupangi, en Stef- án segir það þó ekki koma málinu neitt við. „SofSa Friðriksdóttir kona min rak myndbandaleiguna í upp- Lögreglan í Breiðholti handtók enn einn bruggarann, mann á þrítugsaldri, í Skuggahverfinu. Var það í þriðja skiptið sem lögreglan hefur afskipti af sama manninum fyrir bruggun. Um 300 lítrum af landa var hellt niður og lagt hald á litilræði af spíra og bruggtækin. DV-mynd Sveinn hafi undir sínu nafni. Þá var leigan rekin um tíma undir nafninu Mynd- bandaleigan Vídeóver hf. Þá tók ég við rekstrinum í eigin nafni en síð- ustu árin hefur myndbandaleigan verið rekin á nafni konu minnar og hún sér alfarið um þann rekstur." STYRISENDAR SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97 - . Vantar þig notaðan bíl á góðu verði? Allir bílar afgreiddir með útvarpi og á snjódekkjum HONDA CIVIC 1990, ek. 35 þús. km, staðgreiðsluv. 750.000. RENAULT21 NEVADA 1991, ek. 58 þús. km, staðgreiðsluv. 1.300.000. RENAULT11 1989, staðgreiðsluv. 500.000, tilboðsverð 425.000. BMW 318i 1988, staðgreiðsluv. 1050.000. BMW 520i 1989, sjálfsk., ek. 66 þús. km, staðgreiðsluv. 1900.000. RANGE ROVER 1985, staðgreiðsluv. 980.000, tilboðsverð 780.000. MAZDA 626 BMW 3161 1986, staðgreiðsluv. 420.000, 1992, staðgreiðsluv. 1.630.000. tilboðsverð 320.000. MMC PAJERO 1987, dísil, staðgreiðsluv. 870.000. Bílaumboðið hf. KRÓKHÁLS11 - REYKJAVÍK - SÍMI 686633 Beinn sími í söludeild notaðra bíla er 676833 Opið; Virka daga kl. 10-18 og la.ugardaga kl. 13-17 Fjöldi bíla á tilboðsverði! Engin útborgun -Visa og Euro raðgreiðslur TEGUND ÁRGERÐ STAÐGR. TILBOÐS VERÐ VERÐ AMCCJ7 1981 900.000 780.000 RENAULT EXPRESS 1988 470.000 420.000 TOYOTA COROLLA 1987 420.000 370.000 VW GOLF, SJÁLFSK., VÖKVAST. 1987 600.000 530.000 MONZA 1988 510.000 410.000 SUZUKI FOX 1982 390.000 280.000 DODGE ARIES 1989 710.000 630.000 VWJETTA 1986 460.000 380.000 FORD ESCORTXR3Í 1984 410.000 300.000 BMW316 1987 650.000 590.000 Skuldabréf til allt að 36 mánaða

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.