Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1993, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1993, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR1993 íþróttir Knattspyma: ífótboltann Jason Iivingston, breski sprett- Mauparinn sera mí er í fjögurra ára : keppnisbanni: vegna lyíja- notkunar, hefur hug á að skipta um íþrótt, að minnsta kosti í bili, og snúa sér að knattspymunni. Honum hefúr verið boöið að æfa með 2. deildar liðinu Wigan At- hletic cn Bryan Hamilton, iram- kvæmdastjóri Wigan, kvaðst hafa ákveðiö aö lita á Livingston eftir að hafa heyrt að hann hefði verið til revnslu hjá tveimur atvinnu- liðum áður en hann sneri sér að spretthlaupunum. -VS ítalskurharð- jaxltilCity? Italski varnarinaöurinn Pasqu- ale Bmno leikur væntanlega með enska knattspymuliðinu Manc- hester City á næsta keppnistíma- bili. Bruno hefur æft með City að undanfórau og sagöi í gær að hahn væri tUbúinn, Peter Reid framkvæmdastjóri hefði viljaö sig strax en hann væri samnings- bundinn Torino til vorsins. Bruno er þrítugur og kostar rúma eina milljón punda. Hann er frægur fyrir hörku, fékk átta leikja bann á siðasta keppnis- tímabili og á yfir höfði sér kæru fyrir að hóta Jeikxnanni sem hann síðan sparkaðí niður þannig að sá var borinn af leikvelli! ' -VS Körfubolti: hjáÞórsurum Þórsarar unnu öruggan sigur á nágrönnum sínum úr UFA, 72-101, í 1. deild karla í körfu- knattleik á Akureyri í gærkvöldi. Þar raeð eru Þór og Reynir jöfn að stigmn á toppi A-riðils og leik- ur liöanna á Akureyri annað kvöld ræður úrslítum. Sigurliðið í riðlinum mætir ÍR en lið númer tvö mætir Akranesi í undanúr- slitum deildarinnar. KR-stúlkurí KR komst í gærkvöldi í annað sætið í 1. deild kvenna í körftt- knattleik mcð mikilvægum sigri á ÍR í Seljaskóla, 42-53. KR var yfir í hálfleik, 18-26. Guðbjörg Norðfjörð skoraði 10 stig fyrir KR og Kristín Jónsdóttir ? en Linda Stefánsdóttir 13 fyrir ÍR og Þóra Gunnarsdóttir 8. Keflavík og ÍR eru komin í fjög- urra liða úrslit deildarinnar og KR á alla möguleika eftir þennan sigur. Þá er spumingin hvort Tindastóll, Grindavfk eða ÍS hreppir fjórða sætiö. Staðan þeg- ar fiórum leikjum er ólokið er þannig: Keflavík...... 15 15 0 1085-826 30 KR...........13 6 7 753-732 12 ÍR...........13 6 7 774-784 12 Tindastóll... 15 5 10 793-932 10 Grindavfk... 13 5 8 787-838 10 ÍS...........13 4 9 615-895 8 Njarðvík hætti keppnl. ^ unnu Sljörnuna Þróttur úr Reykjavfk vann Stjörnuna, 3-1, í frekar slökum leik í 1. deild karla i blaki sem fram fór í Hagaskóla í gærkvöldi. Sfjarnan vaxm fyrstu hrinuna, 13-15, en Þróttur hinar, 15-11, 15-10 og 15-12. Liðin skoruðu stig- in i skorpum og Þróttarar virtust komnir með hugann viö bikarúr- slitm umaðrahelgi. -LH/VS Bacigio kom Itolum á bragðið ítalir styrku stöðu sína í undan- keppni heimsmeistaramótsins í knattspymu í gærkvöldi þegar þeir unnu góðan útisigur á Portúgölum að viðstöddum 60 þúsund áhorfend- um í Oporto, 1-3. Roberto Baggio kom þeim yfir þeg- ar á 2. mínútu og Pierluigi Casiraghi bætti öðru marki við á 24. mínútu. Femando Couto lagaði stöðuna fyrir Portúgali en Dino Baggio innsiglaði sigur ítala með marki 17 mínútum fyrir leikslok. Staðan í 1. riðli er þannig: Sviss............4 3 10 14-3 Ítalía... Skotland 3 2 5 jafna fyrir Tyrki í fyrri hálfleiknum úr vítaspyrnu. Staðan í 2. riðli: Noregur.. England.. Holland... Pólland... Tyrkland San Marino ......4 ......3 ......4 ......2 ......5 ......4 0 15-2 0 11-1 1 9-6 0 3-2 4 6-12 4 1-22 0 Portúgal. Eistland. Malta...... ..4 2 2 ..4 1 2 1 1 0 1 0 1 0 7-4 1 4-3 1 2-3 1 0-6 4 1-9 Fimm mörk Spánverja Spánverjar unnu léttan sigur á Lit- háum í Seville, 5-0, og gerðu út um leikinn með þremur mörkum á fyrstu 18 mínútunum. Cristobal Parralo, Jose Bakero, Aitor Begui- ristain, Thomas Christiansen og Adolfo Aldana skomðu mörkin. Staðan í 3. riðli: Tvö frá Witschge Hollendingar unnu Tyrki, 3-1, í 2. riðli í Utrecht. Rob Witschge skoraði tvö mörk og nýliðinn Marc Over- mars eitt en Ucar Feyyaz náði að Spánn 6 3 3 0 13-0 9 írland 4 2 2 0 6-0 6 N-írland 5 2 2 1 1-A 6 Danmörk.... 4 1 3 0 1-0 5 Litháen 6 1 3 2 5-10 5 Lettland 7 0 4 3 3-13 4 Albanía 6 1 1 4 3-11 3 -vs Einn dáðasti knattspyrnumaður Englands látinn Bobby Moore, fyrirliöi ensku heimsmeistaranna í knatt- spymu árið 1966, lést í gær úr krabbameini á heimili sínu í London, 51 árs að aldri. Moore var einn dáðasti knatt- spymumaður Englands um áraraðir og lék nær allan sinn feril með West Ham en lauk honum hjá Fulham. Atti lengi enska landsleikjametið Hann lék 668 deildaleiki með West Ham og alls um 1.000 leiki fyrir félagið og átti lengi enska landsleikjametið, spilaði 108 leiki á árunum 1962 til 1974 og það stóð þar til Peter Shilton sló það árið 1989. Bikarmeistari og Evrópumeistari með West Ham Moore varð bikarmeistari með West Ham 1964 og síðan Evr- ópumeistari bikarhafa árið eft- ir. Hann var sæmdur OBE-orðu breska heimsveldisins árið 1967 í kjölfar heimsmeistaratignar- innar. Lát Moores kom mönnum í opna skjöldu en hann tilkynnti fyrir aðeins tíu dögum að hann væri búinn að berjast við krabbamein í tvö ár og var þá skorinn upp. Hann sagði að sér liði ekki illa og ætlaði ekkert að gefa eftir. í síöustu viku mætti hann á ný til vinnu sinnar sem íþrótta- fréttamaður á útvarpsstöð í London og lýsti leik Englands og San Marino í heimsmeistara- keppninni. John Mayor, forsætisráð- herra Bretlands, sem er í opin- berri heimsókn í Bandaríkjun- um, sagði þegar hann frétti af andláti Moores að enska þjóðin hefði misst mætan mann. -VS Roberto Baggio skoraði strax á 2. mínútu í Oporto i gærkvöldi. Haukar sigruðu Pólverjana 1. deildar lið Hauka í handknattleik bar sigurorð á pólska landsliðinu þegar liöin áttust við í íþróttahúsinu við Strandgötu í gærkvöldi. Eftir hörkuleik og spennandi lokamínútu reyndust Haukar sterkari og unnu, 30-29, en í hálfleik höðu Pólverjar forystu, 14-17. Mörk Hauka: Petr Bamruk 10, Páll Ólafsson 6, Jón Öm Stefánsson 5, Sigur- jón Sigurðsson 3, Pétur Guðnason Halldór Ingólfsson 2, Jón Freyr Egilssi 1, Óskar Sigurðsson 1. Bogdan Wenta var markahæstur h Pólverjunum og skoraði 9 mörk. í kvö leikur pólska landsliðið við 21 árs land liðið og hefst leikurinn klukkan 19 : Hlíðarenda. -Jí Enskaúrv Forest i fyrsta íberupp úr fallsætl í úrvalsdeildinni. Nottingliam Forest sigraði QPR á City Ground, 1-0, og skoraöi Gary Crosby sigurmarkið á 70. mínútu sem var jafnframthansfyrsta mark á tímabilinu. Þorvaldur Örlygsson lék ekki með Nottingham Forest vegna meiðsla. Þor- ferð allt þar til í gærmorgun en þá tóku meiðslin sig aftur upp á æfingu. Þorvaldur meiddur „Ég á f meiðslum afían í læri og það er ijóst að ég verð frá keppni i tvær vikur. Bobby Moore í leik með West Ham á hátindi ferils síns. HM199 Kraftakeppni í ReiðhöUimii: Keppt verður um titilinn „sterkasta kona íslands" Undirbúningur þessarar ný- stárlegu kraftakeppni er langt kominn. „Þessi keppni veröur söguleg fyrir þær sakir helstar að þama verður í fyrsta skipti keppt um titil- inn „sterkasta kona Islands" og hafa þegar fjórar konur skráð sig í keppnina,“ sagði Pétur Guð- mundsson kúluvarpari en hann er einn þeirra sem stendur að krafta- keppni í Reiðhöllinni þann 6. mars nk. í karlakeppninni verða átta kepp- endur en þar verður keppt um titil- inn „steinakóngur íslands". Allir helstu kraftakarlar landsins verða á meðal keppenda og þar má nefiia Magnús Ver Magnússon, Hjalta Úrsus Ámason, Andrés Guð- mundsson og Pétur Guðmundsson mim ætla að spreyta sig í fyrsta skipti í kraftakeppni. Eins og titill- inn ber með sér koma steinar mik- ið við sögu í keppninni og meðal annars verður keppt í göngu með hina frægu Húsafellshellu sem veg- ur 186 kíló. Verðlaunaféð um 300 þúsund krónur Til mikils verður að vinna fyrir keppendur í kvenna- og karla- keppninni. AUs nemur verðlauna- féð um 300 þúsund krónum. Fimm efstu sæti í karlakeppninni gefa verðlaun og þrjú efstu sætin í kvennakeppninni. Tii gamans má geta þess að Vest- fjarðaskelfirinn mun sýna ótrúlegt atriöi í hléi þar sem hann mun meðal annars ganga á logandi gler- brotum. -SK til kyn Borgarráð ákvað á fundi sínum í fyrra- dag að greiða 7,5 milljónir til kynningar fyrir heimsmeistarakeppnina í hand- knattleik sem fram fer hér á landi árið 1995. Auk fjárveitingarinnar mun borgin styðja HSÍ með því að leggja landsliðinu til hús til æfinga og standa að annarri kynningarstarfsemi. Þá er stefnt að þvi að hér á landi verði haldið 8 Uða stórmót á næsta ári og kæmu þá til þátttöku Qest af bestu landsUðum heims. „Það er mjög ánægjulegt að borgaryfir- völd skuU taka þetta skref. Nú getur und- irbúningsnefnd keppninnar sett upp skipurit og ráðið framkvæmdastjóra og starfsmann. Það er mikið verk framundan þar sem margir menn koma við sögu og með þessu myndarlega framlagi borgar- innar er tryggt að kynningarherferðin geti farið af stað með reisn,“ sagði JúUus Hafstein sem sæti á í stjóm í 5 manna undirbúningsnefnd fyrir HM á íslandi árið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.