Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1993, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1993 Penmgamarkaður INNLÁNSVEXT- IR (%) hæst innlAn óverðtr. Sparisj. óbundnar Sparireikn 1-1,25 Sparisj. 3ja mán. upps. 1,25-1,5 Búnaðarb. 6mán.upps. 2 Allir Tékkareikn.alm. 0,5-0,75 Búnaðarb. Sértékkareikn. 1-1,25 Búnaðarb. ViSrrÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,5-7,15 Bún.b., Sparisj. Húsnæðissparn. 6,5-7,3 Sparisj. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj. Islandsb. ÍSDR 4,5-6 ÍECU 6,75-9 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhrevfðir. 2,25-3 islandsb.. Bún.b. Óverðtr., hreyfðir 4,75-5,25 islandsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Visitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Visitölub. 4,75-5,5 Búnaðarb. óverðtr. 6-7 Búnaðarb. INNLENDIR GJALOEYRISREIKN. $ 1,5-1,9 islandsb. í 3,754,5 Islandsb. DM 6-6,25 Landsb. DK 7,5-9,25 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN óverðtryggð Alm.víx. (forv.) 12,75-14 Búnaðarb. Viöskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 13,25-14,55 Landsb. Viðskskbréf' kaupgengi Allir OtlAn verðtryggð Alm. skb. B-flokkur 9-10 Landsb., Sparisj. afurðalAn i.kr. 13,25-14,2 Búnb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Sparisj. í 8,5-9 Landsb. DM 10,75-11 Landsb. Dráttarvextir 17% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf febrúar 14,2% Verötryggð lán febrúar 9.5% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala janúar 3246 stig Lánskjaravísitala febrúar 3263 stig Byggingavísitala janúar 189,6 stig Byggingavísitala febrúar 189,8 stig Framfærsluvísitala I janúar 164,1 stig Framfærsluvisitala í febrúar 165,3 stig Launavisitala í desember 130,4 stig Launavisitala íjanúar 130,7 stig verðbréfasjOðír Gongi bréfa veröbréfasjóda KAUP SALA Einingabréf 1 6.556 6.677 Einingabréf 2 3.579 3.597 Einingabréf 3 4.284 4.362 Skammtimabréf 2,220 2,220 Kjarabréf 4,501 4,640 Markbréf 2,404 2,478 Tekjubréf 1,569 1,617 Skyndibréf 1,905 1,905 Sjóösbréf 1 3,197 3,213 Sjóðsbréf 2 1,975 1,995 Sjóðsbréf 3 2,201 Sjóðsbréf 4 1,515 Sjóðsbréf 5 1,354 1,362 Vaxtarbréf 2,2530 Valbréf 2,1119 Sjóðsbréf 6 545 572 Sjóðsbréf7 1121 1155 Sjóðsbréf 10 Glitnisbréf 1176 Islandsbréf 1,384 1,411 Fjórðungsbréf 1,157 1,174 Þingbréf 1,399 1,419 Öndvegisbréf 1,386 1,405 Sýslubréf 1,330 1,348 Reiðubréf 1,356 1,356 Launabréf 1,029 1,044 Heimsbréf 1,199 1,235 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veróbréfaþingi íslands: Hagst. tilboö Loka- verð KAUP SALA Eimskip 4,15 4,15 4,35 Flugleiöir 1.25 1.25 1,30 Grandi hf. 1,80 1,80 2.15 Islandsbanki hf. 1.11 1,11 1,25 Olís 2,28 1,85 2.00 Útgeröarfélag Ak. 3,50 3,20 3,60 Hlutabréfasj.VlB 0,99 0,99 1,05 Isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1.10 Auölindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,87 1,82 1,87 Hampiðjan 1,25 1,10 1.25 Hlutabréfasjóð. 1,25 1.25 1,33 Kaupfélag Eyfiröinga. 2,25 2,20 2,30 Marel hf. 2,55 2,50 2,70 Skagstrendingur hf. 3,00 3,30 Sæplast 2,80 2,90 3,20 Þormóöur rammi hf. 2,30 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboösmarkaðinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóöurinn hf. 0,88 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiöaskoðun islands 3,40 2,85 Eignfél. Alþýöub. 1,15 1,30 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 1,10 Hafömin 1,00 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,80 Hlutabréfasjóður Norður- 1,09 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50 isl. útvarpsfél. 1,95 2,00 2.15 Kögun hf. Z10 Olíufélagið hf. 4,80 4,80 4,95 Samskip hf. 1,12 0,98 Sameinaðir verktakar hf. 6.38 5,85 7,00 Sildarv., Neskaup. 3,10 3,00 Sjóvá-Almennarhf. 4,35 4,20 Skeljungur hf. 4,00 4,20 4,50 Softis hf. 7,00 7,00 18,00 Tollvorug. hf. 1,43 1,20 1,43 Tryggingarmiöstööin hf. 4,80 Tæknival hf. 0,40 Tölvusamskipti hf. 4.00 3,50 Útgeröarfélagiö Eldey hf. Þróunarfélag Islandshf. 1.30 1,38 1 Viö kaup á viöskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miöaö viö sérstakt kaup- gengi. Viðskipti Lóðir Hagvirkis í Smárahvammslandinu: Eru nánast einskis virði - voru bókfærðar á hundruð milljóna Hagvirki hf. og síðar Fórnarlambið áttu lóðir í Smárahvammslandi sem metnar voru i bókhaldi á tvö til þrjú hundruð milljónir. Ljóst þykir að að- eins brot þeirrar upphæðar fáist fyrir þær nú. DV-mynd Brynjar Gauti Meðal eigna, sem komið hafa fram við eignaupptalningu viö gjaldþrot Hagvirkis/Fómarlambsins, eru lóðir í Smárahvammslandi í Kópavogsdal sem Hagvirki eignaðist í skiptum fyrir vinnu fyrir Fijálst framtak hf. árið 1988. í bókhaldi Hagvirkis/Fóm- arlambsins em þessar lóðir bókfærð- ar á 200 til 300 milljónir króna, en Ragnar Hall, skiptastjóri bús Fómar- lambsins, telur að aðeins lítið brot Innlán með sérkjörum Íslandsbanki Sparileiö 1 Sameinuð Sparileiö 2 frá 1. júlí 1992. Sparileió 2 óbundinn reikningur í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upp- hæöum. Hreyfð innistæða, til og meö 500 þúsund krónum, ber 5,25% vexti og hreyfð innistæða yfir 500 þúsund krónum ber 5,75% vexti. Vertryggö kjör eru 3% í fyrra þrepi og 3,5% i ööru þrepi. Innfæröir vextir siðustu vaxtatímabila eru lausir til útborgunar án þókn- unur sem annars er 0,15%. Sparileiö 3 óbundinn reikningur. óhreyfö inn- stæöa I 6 mánuði ber 5,5% verðtryggö kjör, en hreyfð innistæða ber 8,25% vexti. Úttektar- gjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem stað- ið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Sparileiö 4 Hvert innlegg er bundiö í minnst tvö ár og ber reikningurinn 6,5% raunvexti. Vaxtatimabilið er eitt ár og eru vextir færðir á höfuöstól um áramót. Infærðir vextir eru lausir til útborgunar á sama tíma og reikningurinn. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 4,75% nafnvöxtum. Verðtryggö kjör eru 3 prósent raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 7% nafnvöxtum. Verðtryggö kjör reikningsins eru 5,50% raunvextir. Stjömubók er verðtryggður reikningur með 7,15% raunvöxtum og ársávöxtun er 7,3%. Reikningurinn er bundinn í 30 mánuði. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 5% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiðast 6,4% nafnvextir af óhreyföum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mán- uði greiðast 7% nafnvextir. Verötryggð kjör eru 2,75% til 4,75% vextir umfram verötryggingu á óhreyfðri innistæðu í 6 mánuöi. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaöa verðtryggður reikningur og nafn- vextir á ári 6,5%. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. óverðtryggðir grunnvextir eru 5% og reiknast fyrir heilan almanaksmánuð, annars reiknast sömu vextir og eru fyrir spari- sjóösbækur á allar hreyfingar innan mánaðar- ins. Verðtryggðir vextir eru 1%. Sérstakurvaxta- auki, 0,5%, bætist um áramót viö þá upphæð sem hefur staðið óhreyfð í heilt ár. Þessi sérs- taki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mán- uði. Vextir eru 6% upp að 500 þúsund krónum. Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 6,25%. Verð- t^YOðð kjör eru 5% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 6,5% vextir. Verötryggö kjör eru 5,25% raunvextir. Að binditíma loknum er fjár- hæðin laus í einn mánuð en bindst eftir það að nýju í sex mánuði. Vextir eru alltaf lausir eftir vaxtaviðlagningu. Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður reikningur með 7,15% raunávöxtun. Eftir 24 mánuði frá stofnun opnast hann og verður laus I einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti. af þeirri upphæð muni fást fyrir þær og þrotaþúið fái ekkert í sinn hlut. Hagvirkislóðimar og hluti af lóðum Fijáls iramtaks bíða með frágengn- um lögnum í malbikuðum götum. Lóðimar hafa staðið tilbúnar alllengi til byggingar. Hluti lóða Hagvirkis er ætlaður fyrir atvinnuhúsnæði. Eins og komið hefur fram í DV standa um 200 þúsund fermetrar at- vinnuhúsnæðis auðir um þessar mundir. Þrotabúið fær ekki neitt „Ég hef ákveðið að láta reyna á það með nauðungarsölu hvaö fæst fyrir þessar lóðir. Þær em gífurlega veð- settar. Ég er búinn að senda bréf til sýslumanns í Kópavogi og Hafnar- firði þar sem ég tilkynni að ég muni ekki standa lengur í vegi fyrir aö nauöungarsala nái fram aö ganga. Þá kemur í ljós hvers virði þær era. Veðhafamir munu væntanlega bjóða í þær eins og þeim þykir við hæfi miöað við markaðinn í dag,“ segir Ragnar Hall, skiptastjóri þrotabús Fómarlambsins. Ragnar sagði að miðað við mark- aðsaðstæður sýndist sér alveg ljóst að lóðimar færa aðeins á brot af því sem þær era bókfærðar á. Ljóst væri að þrotabúið fengi ekkert út úr lóð- unum, sama á hvaða verði þær færa. Veðhafamir tækju allt. Helstu veð- hafar era íslandsbanki, Fram- kvæmdasjóður og Landsbankinn. Þórólfur Halldórsson hjá Eigna- miðluninni sagði í samtali við DV að erfitt væri að meta hversu mikils virði þessar lóðir væra. Hins vegar væri ljóst að verðiö færi að hverju sinni eftir efnahagsástandinu. Það sjái það hins vegar hver maöur að lóðir í Smárahvammslandinu hafa staðið til boða um langa hríð en eftir- spum verið lítíl. Miðað við það væri eðlilegt að verðið lækkaði. Magnús Hreggviðsson, stjómar- formaður og eigandi Frjáls framtaks, sagði í samtah við DV að búið væri að selja 85% af landinu sem Frjálst framtak keypti í Smárahvammi í fe- brúar 1988. Uppbygging húsa á at- vinnusvæðinu mundi taka tveimur til þremur áram lengri tíma en áformað var í upphafi. A íbúðasvæð- inu gengi uppbygging húsa hins veg- ar eftir áætlun. I lok árs 1993 yrði húðið að ljúka 250 af 550 íbúðum á svæðinu. Þau 15% af landinu, sem eftír er að selja, era hugsuð fyrir aí- vinnustarfsemi -Ari Verðáerlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, .186$ tonnið, eða um......9,11 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..............184,5$ tonnið Bensín, súper...198$ tonnið, eða um......9,63 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.......................189$ tonnið Gasolía.......174,75$ tonnið, eða um......9,57 ísl. kr. lítrinn Verð i síðustu viku Um.......................168$ tonnið Svartolía......98,87$ tonnið, eða um......5,87 ísl. kr. lítrinn Verð i síðustu viku Um.....................94,60$ tonnið Hráolía Um..............18,75$ tunnan, eða um....1.207 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um......................18,09 tunnan Gull London Um....................330,45$ únsan, eða um..21.280 (sl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um....................331,35$ únsan Ái London Um.......1.204 dollar tonnið, eða um.77.537 ísl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um........1.201 dollar tonnið Bómull London Um.........61,95 cent pundið, eða um...8,77 ísl. kr. kílóið Verðísíðustu viku Um..........60,75 cent pundið Hrásykur London Um 232 dollarar tonnið. eða um... ...14.940 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um 220 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um .184,6 dollarar tonnið. eða um... ..11.888 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um ..185,6 dollarar tonnið Hveiti Chicago Um eða um... ..21.509 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um 340 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um........56,58 cent pundið, eða um..8,01 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.........55,60 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., febrúar Blárefur..........201 d. kr. Skuggarefur............... Silfurrefur......220 .d. kr. Blue Frost................ Minkaskinn K.höfn., febrúar Svartminkur........84 d. kr. Brúnminkur.........92d. kr. Rauðbrúnn.........105 d. kr. Ljósbrúnn (pastel).84 d. kr. Grásleppuhrogn Um..1.300 þýsk mörk tunnan » Kísiljárn Um.. 608,6 dollarar tonnið Loðnumjöl Um. ...320 sterlingspund tonnið Loðnulýsi Um. 340 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.