Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1993, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR1993 31 Iþróttir Guðjón Skulasonátti stóran þátt i sigri Kefivíkinga gegn Snæfelli í gærkvöldi. Guöjón var í miklu stuði, skoraði grimmt með langskot- um og var besti maður vallarins i Stykkishólmi. komst taka það rólega á næstu dögum. Liðiö vann dýrmætan sigur og vonandi er þetta ailt á uppleið hjá okkur," sagði Þorvaldur Örlygsson í samtali við DV í gærkvöldi, þá nýkominn frá leiknum á City Ground. t>á skildu Arsenal og iæeds jöfn á Highbury í London, ekkert mark vai’ skorað í leiknum. 2. deild: Derby -Leicester. Newcastle-BristolR. Skoska úrvaisdeildin: Aberdeen - Dundee Utd ...2-0 0-0 0-0 -JKS 5styrkt ningar 1995, í samtaii við DV. „Ég er ekkert hræddur við framkvæmd þessa móts. Við eigum nóg af góðum íþróttahúsum í miliistærð en það er Laug- ardalshöllin sem skiptir öllu máli. Alþjóða handboltasambandið hefur lagt blessun sína yfir breytta Laugardalshöll og það er þegar öll bakvinna hafin í Höllinni, meðal annars varðandi öryggisþætti, salemis- mál og fleira.“ „Við í undirbúningsnefhdinni munum að sjálfsögðu kynna okkur rækilega affa framkvæmd á HM sem hefst innan skamms í Svíþjóð og þar munum við fimda með framkvæmdastjóra IHF, aðafritara, svo og formönnum skipulags- og tækni- nefhdar IHF. í nóvember á næsta ári er ætlunin að halda 8 liða stórmót sem við munum nota til að láta hjólin í vélinni smyijast og reynslukeyra skipulagið," sagði Júlíus að lokum. -GH Islandsmótið í handknattleik kvenna: Víkingur deildarmeistari 5, Brynhildur 4, Þuríður 2, Björg 2, Laufey 1, Soffia 1, Fanney 1, Vala 1. Ármann á möguleika Armann á nokkra möguleika á að komast í 8 liða úrslitin eftir óvæntan sigur á Selfossi í Laugardalshöllinni, 20-18. Selfoss var yfir í hléi, 7-9. Mörk Armanns: Vesna 7, Svanhild- ur 5, Elísabet 2, Ásta 2, EÚen 2, Þór- laug 1, Margrét 1. Mörk Selfoss: Hulda 8, Heiða 2, Auður 2, Inga Fríða 2, Drífa 2, Lísa 1, Guðbjörg 1. FH í baráttunni FH berst við KR og Ármann um átt- unda sætið og vann Fylki í Kapla- krika, 18-16. Fylkir var yfir í hálf- leik, 9-11, en FH tryggði sér sigur á lokamínútunum. Mörk FH: Helga 4, Arndís 3, María 3, Hildur H. 2, Björg 2, Berglind 1, Þorgerður 1, Hildur P. 1, Ingibjörg 1. Mörk Fylkis: Rut 7, Halla 2, Anna E. 2, Anna H. 2, Kristín 1, Ágústa 1, Eva 1. Stjörnusigur í Eyjum Sfjaman vann ÍBV í Eyjum, 22-25, og tryggði sér sigurinn í fyrri hálf- leik með góðri markvörslu Nínu Getsko. Þá varði hún fjögur vítaköst og nokkur hraðaupphlaup, og staðan var 8-15 í hálfleik. Mörk ÍBV: Judith 9, Andrea 6, Ragna Jenný 5, Katrín 1, Dögg 1. Mörk Stjömunnar: Sigrún 6, Ragn- heiður 4, Ingibjörg A. 4, Ingibjörg J. 3, Una 3, Guðný 3, Stefanía 1, Sif 1. Staðan Staðan í 1. deild er þannig þegar þremur umferðum er ólokið, ásamt leikjum ÍBV við Hauka og FH: Víkingur.....19 18 1 0 405-291 37 Stjaman......19 15 0 4 384-287 30 Valur........19 13 1 5 424-378 27 Grótta..... Fram....... ÍBV.. Selfoss. KR..... .19 10 .19 11 .17 9 .19 9 .19 6 3 6 360-357 23 0 8 332-316 22 1 7 342-342 19 1 9 361-367 19 2 11 323-340 14 Armann.. FH...... Fylkir.. Haukar... .19 .18 .19 .18 1 12 374-389 13 0 12 314-371 12 1 16 323-414 5 1 16 297-387 3 -HS/VS ■ * ■■ ■ m meiddisti Aðalsteinn Jónsson, þjáifari og leikmaður 2. deildar liös Breiða- biiks í handknattleik, meiddist nokkuð í umferðarslysi í fyrra- dag. Hann ók lítílii fólksbifreið sem lenti í árekstri við flutninga- bíl í Hafnarfirði. Aðaisteinn liggur á sjúkrahúsi en er á batavegi. Hann rifbeins- brotnaöi og hlaut fleiri meiðsli. Þetta kemur á versta tíma fyrir Breiðablik sem býr sig nú undir úrslitakeppnina en hún hefst 4. mars. ,JÞað er slæmt að missa Aöal- stein en viö verðum aö þjappa okkur betur saman fyrir vikið. Það þýðir ekkert annaö en að bíta á jaxlinn og viö vonum að hann geti stjómað liðinu þó það sé væntanlega tómt mál að tala um að hann ieiki eitthvað meö,“ sagði Elvar Eriingsson, leikmaður Breiðabliks, við DV í gærkvöldi en hann annast þjálfun liðshis eins og er. Vesna Tomajekheiurver- ið burðarásinn í liði Ármenninga í vetur og eftir sigur á Selossi í gær- kvöldi eygir liðið möguleika á að komast i úrstitakeppnina. og vann öruggan sigur þó aðeins hafi munað einu marki í leikslok, 19-20. Mörk KR: Sigríður K, Anna 4, Sig- urlaug 1, Nellý 1. Mörk Vals: Hanna Katrín 7, Guð- rún 5, írena 3, Anna 3, Gerður 1, Sig- urbjörg 1. Grótta í fjórða sæti Grótta komst í fjórða sætið meö sigri á Haukum í Hafnarfirði, 21-23. Hauk- ar komust yfir rétt í byijun en síðan ekki söguna meir, Grótta var 12-14 yfir í háifleik og hélt forystunni til leiksloka. Mörk Hauka: Guðbjörg 5, Ragn- heiður J. 4, Heiðrún 4, Kristín 3, Ragnheiður G. 2, Harpa 2, Rúna Lísa 1. Mörk Gróttu: Elísabet 6, Sigríður Víkingur tryggði sér í gærkvöldi deildameistaratitilinn í 1. deild kvenna í handknattleik með því að sigra Fram örugglega í Laugardals- höllinni, 13-19. Víkingsstúlkumar gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik, leiddu 3-9 í hléi, og sá munur hélst í síðari hálf- leiknum. Mörk Fram: Steinunn 4, Díana 4, Hafdís 3, Þórunn 1, Margrét B. 1. Mörk Víkings: Halla 7, Inga Lára 5, Svava 2, Hanna 2, Valdís 1, Matt- hildur 1, Elísabet 1. Þrettán mörk Sigríðar dugðu ekki til Stórleikur Sigríðar Pálsdóttur dugði KR ekki til sigurs á Val í Laugardals- höllinni. Hún skoraði 13 mörk fyrir lið sitt en Valur leiddi, 6-10 í leikhléi Sigurganga Snæfells rof in - af Keflvíkingum í Hólminum 1 gærkvöldi Kristján Sigurðsson, DV, Stykkishólmi: Snæfell, sem ekki hafði tapað leik í úrvalsdeildinni síðan 14. janúar eða ails sjö leiki í röð, varð loks að láta í minni pokann fyrir Keflvíkingum í Hólminum í gærkvöldi, 82-107. Leik- urinn hófst rúmlega klukkutíma of seint vegna bilunar í flugvél sem flutti Keflvíkinga til Stykkishólms. Snæfellingar skomðu fyrstu fjögur og það var ekki fyrr en eftir þriggja mínútna leik að Keflvíkingar komust á blað. Þeir náðu þó fljótlega undirtökun- um og komust meö 13 stigum yfir í fyrri hálfleik. Um miðjan hálfleikinn hófst þáttvu- dómarana í leiknum, að vísu höfðu dómaramir ekki dæmt vel en þó tók steininn úr þegar Högni Högnason og Guðjón Skúlason lentu í rimmu sem endað með því að þeir lágu báðir á gólfinu. Er dómaramir voru að reyna að sansa þaö mál not- aöi Kristinn Friðriksson tækifærið til að ýta við Jamison, sem sló til baka og vom þeir reknir út úr hús- inu. Dómararnir misstu gjörsamlega tökin Eftir þetta atvik mistu dómarar ger- samlega tök á leiknum og dómgæsla þeirra var stundum þannig að helst leit út fyrir að þeir vissu ekki hvaða íþrótt þeir væm að dæma. Brottrekstur þjappaði hins vegar Snæfellingum saman og fyrir lok hálfleiksins hafði þeim tekist að jafna með gríðarlegri baráttu og óeigin- gjömum leik. í síðari hálfleik kom fljótlega í ljós að Kefhókingar ætluðu ekkert að gefa eftir og þeir voru gersamlega óstöðvandi, Bow inn í teig og Guðjón Skúlason í langskotunum. Keflvík- ingar náðu fljótt ömggu forskoti og þó Snæfellingar reyndu sitt besta þá vom Keflvíkingar einfaldlega of sterkir og sigmðu örugglega. í liði Keflvíkinga vora Bow og Guð- jón bestir en í liði Hólmara Kristinn, ívar, Rúnar og Bárður, sem þó mættu stundum láta boltann ganga betur. -JKS IBK (41) 107 4-0,7-11,9-20,11-24,23-29,34-37, (41-41). 45-48, 50-51, 50-60, 57-65, 66-77, 70-86, 76-100, 82-107. Stig Snæfells: Bárður Eyþórsspn: 22, Rúnar Guðjónsson 20, Ivar Ás- grírosson 18, Kristinn Einarsson 11, Shwan Jamison 5, Sæþór Þor- bergsson 4, Atli Sigurþórsson 2. Stig Kefiavík: Guöjón Skúlason 34, Jonatan Bow 25, Albert Óskars- son 13, Jón Kr. Gíslason 10, Einar Einarsson 6, Kristinn Friðriksson 6, Böövar Kristjánsson 2, Guöjón Gylfason 2. Vitaskot: Snæfell 13/9, ÍBK 30-23. 3 stígakörfur: Snæfell 5, ÍBK 10. Villur: Snæfell 27, ÍBK 16. Dómarar: Leifur Garðarsson og Kristinn Albertsson, skelfilega slappir. Ahorfendur: 400, Maður leiksins: Guðjón Skúla-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.