Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1993, Blaðsíða 32
 44 Jóhanna Sigurðardóttir Fitulag Seðla- banka „Svo viröist vera að hve mikið sem skorið er niður megi aldrei Ummæli dagsins hreyfa við Seðlabankanum. Hann er alltaf hin heilaga kýr. Það þyrfti að skera af fitulagið. Ég er sannfærð um að þar mætti á ári hveiju spara verulegar fjárhæð- ir,“ segir Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra. Þingmannakostnaður . „Ég legg til að ef þingmönnum verði fækkað verði nýja kerfið tekið af þeim og þeir látnir endur- greiða þjóðinni kostnaðinn við uppsetningu þess,“ segir Guö- bergur Bergsson rithöfundur rnn nýtt atkvæðagreiðslukerfi Al- þingis og hugsanlega fækkun þingmanna. Bogdan hýr? „Bogdan Kowalczyck er ekki hýr,“ sagði Samúel Öm í lýsingu sinni á leik íslands og Póllands. Hverfull heimur „Bergsveinn er nýkominn inn á og fer bara út af og skiptir við Guðmund Hrafnkelsson," sagði Samúel Örn jafnframt og hló óg- urlega. Hallgrímur Þ. Magnússon held- ur erindi um fæöuna og mikil- vægi hennar á vegum Nýaldar- Fundiríkvöld samtakanna í kvöld kl. 20.30 að Laugavegi 66. EineHi Guðjón Ólafsson sérkennari heldur fyrirlestur um einelti barna og unglinga á vegum For- eldrasamtakanna í gamla Þór- skaffi.kl. 20.30. Eyfiröingafélagið Félagsvist að HaUveigarstöðum kL 20.30. Smáauglýsingar Alikið frost Á höfuðborgarsvæðinu verður vest- an stinningskaldi með allhvössum éljum í fyrstu en síðan norðlægari og dregur þá úr éljunum. Frostið Veörið í dag verður 4-6 stig í dag en í kvöld léttir tíl með norðvestan andvara og í nótt má reikna með 7-9 stiga frosti. Víða verður stinningskaldi eða ail- hvasst þegar kemur fram á daginn en allhvasst eða hvasst um landið austanvert síðdegis. Éljagangur fram eftir degi vestan- og suðvestanlands og síðar einnig norðan- og norðaust- anlands. Suðaustanlands veröur aft- ur á móti léttskýjað. Hægur norðan- vindur og léttir einnig tU um landið vestanvert í kvöld. Frost verður yfír- leitt á biUnu 2-8 stig í dag en 5-15 stig í nótt. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað -5 Egilsstaðir léttskýjað -5 Galtarviti snóél -6 Hjarðames léttskýjað -6 Keíla víkurflugvölhir snjóél -6 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -7 Raufarhöfn hálfskýjað -9 Reykjavík skafr. -4 Vestmannaeyjar snjóél -3 Bergen alskýjað -4 Helsinki þokumóða -2 Ka upmannahöfn alskýjaö -1 Ósló alskýjað -1 Stokkhólmur þoka -3 Þórshöfn hálfskýjað 4 Amsterdam þokumóða 1 Barcelona heiðskirt -1 Berlin snjókoma 1 Chicago skýjaö -15 Feneyjar heiðskirt -3 Frankfurt léttskýjað -8 Glasgow rigning 7 Hamborg þokumóða -8 London skýjað 4 Lúxemborg þokumóða -7 Madrid heiðskírt -5 Malaga rigning 7 Mallorca léttskýjað -3 Montreal skýjað -18 New York heiðskírt -7 Nuuk léttskýjað -17 Orlando alskýjað 8 París skýjað 1 Róm heiðskírt -2 Valencia heiðskírt 1 Vín snjókoma -3 Winnipeg heiðskírt -19 „Sýningin er um fimm systur sem upplifa það við heimkomu bróður síns að Ufið er í raun aUt öðruvísi en þær hafa haldið. Þetta tregasárt verk en mjög fallegt," seg- ir Guðjón Pedersen leikstjóri. í kvöld verður frumsýnt leikritið Dansar á haustvöku í Þjóðleikhús- Maöux dagsins Guðjón er fæddur i Reykjavík, sonur Láru Lárusdóttur og Páls Pedersen. Hann fór í Menntaskól- ann við Reykjavík en hætti þar og fór síðan í LeUdistaskólann. Þaðan útskrifaðist hann 1981 og hefur æ síöan unnið við leUdÍsáoa^ bæði sem leikari og leikstjóri. Guðjón P. Pedersen. Sem ieikari var hann til dæmis í Dansi á rósum, Svikum, Kabarett, sem sýndur var á Akureyri, Fröken Júiíu hjá Gránuféiaginu og Garö- veislunni. Hin síðari ár hefur hann hins vegar einbeitt sér aifarið að starfi leikstjóra. Nú er verið að sýna tvö verk, sem hann ieikstýrir, Dansað á haustvöku og Stræti sem hefur fengið fadæma aðsókn. í fyrra leik- stýrði hann Rómeo og Júlíu og óperunni Rhodymenia Palmata hjá Frú Emilíu. Þá var hann ieikstjóri í leikritunum Ég er hættur, farinn og Stór og smár, auk fjölrnargra verka hjá Frú Kmelíu. Guðjón er í sambúð með Katrínu Hall dansara og eiga þau einn þriggia ára strák, Frank Fannar. FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1993. bolta f kvöld eru tveir leikir á dag- skrá í körfuboltanum. Skalla- grímur fær Njarðvík í heimsókn í Borgarnes og hefst leikur lið- anna klukkan 20.00. Á sama tíma mætast lið Hauka og KR-ingar í íþróttaliúsinu við Strandgötu. Íþróttiríkvöld Þá leikur handboltalandsliðið, skipað leikmönnum undir 21 árs, vtð Pölverja að Hhðarenda. Körfubolti: Skallagrímur-Njarðvík kl. 20.00 Haukar~KR kl. 20.00 Skák Hvítur hristi býsna laglega leikfléttu fram úr erminni í meðfylgjandi stöðu sem er frá skákmóti í Ungverjalandi eigi alls fyrir löngu. Hvítu mönnunum stýrir Zagrebelní, alþjóðameistari frá Úsbékist- an, en svartur er Ponyi- Hvað leikur hvít- ur? 1. Rxf7! Kxf7 2. d5! exd5 Þvingað því að hvítur hótaði jafnt 3. dxc6 sem 3. dxe6+ og vinna drottninguna. 3. Hxd5!! Hxe2 4. He5+! Dd5 5. Bxd5 mát.Vel leikið! Jón L. Árnason Bridge Þetta mikla skiptingarspil kom fyrir í tvímenningskeppm hjá Bridgefélagi Hafharfjarðar. Eins og nærri má geta voru sagnir flörugar á mörgum borðmn. Á einu borðinu gengu sagnimar þannig fyrir sig, vestur gjafari og enginn á hættu: ♦ K1052 ¥ -- ♦ 74 4» ÁKD10842 ♦ G976 ¥ 10 ♦ ÁG865 4» G65 ♦ ÁD43 ¥ G753 ♦ D9 4. 973 Vestur Norður Austur Suður 4+ Dobl 44 Pass 4 G Dobl 54 Pass 6? Pass Pass Dobl Redobl p/h Fjögur lauf var sagnvenja sem lýsti sterkri hendi með hjartalit (Texas) og fjórir tíglar austurs lýstu tígullit. Spilar- anum í vestur fannst spilin sín eðlilega batna mjög eftir tígulsögn austurs og ákvað að spyija um ása. Fimm tíglar lýstu einum ás og þá lét vestur vaða á 6 hjörtu 1 þeirri von að austur ætti tígul- (eða spaða-) ásinn. Suðri fannst nú nóg komið, norður hafði doblað tvisvar og hann hlaut að eiga fyrir dobli á 6 hjörtum með tvo hugsanlega slagi. Vestur redobl- aði, hvergi banginn, og norður hóf vöm- ina með laufás út. Hann var trompaður heima, tígh spilað á ás og hjartatíu svin- að. Síðan var lauf trompað, trompin tekin og spaðinn fauk ofan í finunta tígulinn, 13 slagir. ísák Öm Sigurðsson r ■ V Tímaritfyriralla V löwal é næsta sölustaS • Askriftarsimi 63-27-00 ¥ ÁKD98642 ♦ K1032 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.